Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Qupperneq 28
28 DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123. og 127. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1982 og 4. töiublaði þess 1983 á eiguiuni Holtsbúð 22, Garðakaupstað, þiugl. eign Pálma Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka ís- lands og Jóns Oddssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 39. nóvember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Grundartanga 21, Mosfellsbreppi, þingl. eign Ómars Garðarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 16.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Sléttabrauni 24, 2. h. t. v., Hafnarfirði, þingl. eign Ásmundar E. Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Álfaskeiði 115, verslunarhúsnæði, Hafnar- firði, tal. eign Ólafs G. Vigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 29. nóvember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bjargartanga 14, Mosfellshreppi, þingl. eign Stefáns Páls- sonar, fer fram eftir kröfu Árnar Höskuldssonar hdl. og Guðjóns Ármanns Jónssonar á eigninni sjálfri mánudaginn 28. nóvember 1983 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 54., 59. og 62. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eignmni Kjarrmóum 38, Garðakaupstað, þingl. eign Byggung s/f, fer fram eftir kröfu Gísla Baldurs Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 28. nóvember 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetbm í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Mýrarkoti 6, Bessastaðahreppi, þingl. eign Eiríks Sigurðs- sonar, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Gjaldbeimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. nóvember 1983 kl. 14.30. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 43. og 46. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Selvogsgötu 15,1. hæð, Hafnarfirði, tal. eign db. Hallfríðar J. Hilsman, fer fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudagmn 30. nóvember 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni prentsmiðjuhús, svæði úr landi Bygggarðs, Seltjarnarnesi, þingl. eign Prentsmiðjunnar Hóla hf., fer fram á eign- mni sjálfri miðvikudaginn 30. nóvember 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kársnesbraut 51-A — hluta —, þingl. eign Vesturáss hf., fer fram að kröfu Gests Jónssonar hdl. og bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 65., 69. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smiðjuvegi 12, þingl. eign Hafsteins Júlíussonar hf., fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Sambands almennra líf- eyrissjóða á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. nóvember 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu símsvari með fjarstýringu og nýr kerruvagn, barnaskíöi, 100 cm, Nordica skíðaskór nr. 28—29, Panasonic bílakassettutæki, ónotað, sambyggt útvarp/kassettu- tæki/5” sjónvarp, stórt Akai GX 220 spólusegulband, auto reverse og 4 felgur á Mazda 626. Sími 53089. Benz! Til sölu 4 ný snjódekk á felgum. Uppl. í síma 32818 og á kvöldin í síma 18531. Sambyggt útvarp og plötuspilari til sölu, Grundig, einnig blár flauelsbarnavagn og baðborð. Uppl. í síma 37409. Nýleg jeppakerra meö framlengingu fyrir vélsleða til sölu. Uppl. í síma 99-4543 eftir kl. 18. Stálgrindarhús. Til sölu eru 6 stykki stálgrindur fyrir stálgrindarhús meö vegghæð 4 metra og breidd 12 metra . Uppl. í síma 54312 eða 51899. Til sölu innrétting úr tískufataverslun. Uppl. í síma 99-2333 á daginn, kvöld- og helgarsími 99-1779. Ný jeppakerra til sölu. Uppl. í sima 71146 eftir kl. 19. Til sölu þvottavél — Frigidaire F.W. 47, mjög vel með farin. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 31053. Tilsölu notað: Hluti úr eldhúsinnréttingu með AEG eldunarhellu og ofni ásamt tvöföldum stálvaski. Verö tilboð. Uppl. í síma 66377. Til sölu ný mokkakápa, sérhönnuð, einnig brún ensk skinnkápa meö ljósum skinnkraga og pelsjakki, tæki- færisverð. Uppl. í síma 75175. Super Sun ljósasamloka til sölu, nýlegar perur, bekkurinn er tæplega árs gamall, verð 55—60 þús., greiðsluskilmálar. Einnig Moskvich' árg. ’79, sendibíll (kassa). Uppl. í síma 16372. Vel með farið káeturúm til sölu. Uppl. í síma 43793. Til sölu mávastell (kaffistell) ásamt fylgihlutum, selst á hálfvirði. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-549. Heildsöluútsala. Sparið peninga í dýrtíöinni og kaupið ódýrar og góðar vörur. Smábarnafatn- aður, sængurgjafir og ýmsar gjafavör- ur í miklu úrvali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kl. 13— 18. Laufabrauðið komið. Pantið sem fyrst. Bakarí Friöriks Haraldssonar, sími 41301. Íbúðaeigendur-Iesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borðplötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringið og viö komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Ger- um fast verðtilboö. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla - örugg þjónusta. Plastlímingar, símar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Geymiöauglýsinguna. Fólksbílakerra til sölu með yfirbreiðslum og varahjóli, verð kr. 7000, Clarion bílkassettutæki með öllu ásamt hátölurum á kr. 9500 og Canon ATI ásamt fylgihlutum á kr. 4500. Uppl. í síma 50137. Til sölu nýlegt hjónarúm meö stoppuöum gafli. Uppl. í síma 23274. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Til sölu lítið notað 2ja ára gamalt sófasett meö borði, skrifborð, svefnbekkur og tvenn hljóm- flutningstæki. Uppl. í síma 43603 og 39301. Passap Duomatic prjónavél með mótor til sölu eða í skiptum fyrir videotæki, einnig Pfaff 1222 saumavél og Rafha eldavél meö gormahellum. Uppl. í síma 37225. Olíukynding til sölu með öllu tilheyrandi. Hafið samband viðauglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-560. Til sölu 5 vetrardekk, 12 tommu. Uppl. í síma 76705 eftir kl. 18. Jólamarkaður. Fjölbreytt úrval af ýmiss konar jóla- vörum, t.d. jólaseríur frá kr. 190, gervijólatré frá kr. 742, jólakort, 5 stk., kr. 35 og jólaskraut frá kr. 8. Einnig mikið úrval af gjafavörum og talsvert af leikföngum. Góöar vörur á góöu verði. Jólamarkaðurinn, Vesturgötu 11. Jólin nálgast. Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétting- una þína? Setjum nýtt haröplast á borðin, smíöum nýjar hurðir, hillur, ljósakappa, borðplötur, setjum upp viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum. Framleiðum vandaða sólbekki, eftir máli, uppsetning ef óskað er. Tökum úr gamla bekki, mikið úrval af viöarharð- plasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verð. Áralöng reynsla á sviði inn- réttinga, örugg þjónusta. ATH. tökum niður pantanir sem afgreiðast eiga fyrir jól. Trésmíöavinnustofa H.B., sími 43683. Takið eftir'. Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli, samdægurs. Einnig sprrng- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Ódýrir hring- og vinkilstigar til sölu. Uppl. í síma 92- 7631. Antikútvarp. Til sölu Philips módel 1950. Uppl. í síma 41613. Til sölu Advance teppahreinsunarvél, froðuvél, vinnslu- breidd 46 cm, 6 ára, lítið notuð og vel með farin, verð á nýrri 60 þús. Tilboð. Alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 99-2174. BLÓMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. Sölustaðir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Föðurtún, ættarskrá Húnvetninga, Saga Eyrarbakka 1—3, Stokkseyringa- saga, Harmsaga ævi minnar 1—4, Árbækur Espólíns 1—11, flestar bækur Árna Ola, Icelandic Illuminated Manu- scripts, Saga Reykjavíkur 1—2, Islenskir samtíðarmenn 1—2, og margt fleira fágætra bóka nýkomið. Bókavarðan Hverfisgötu 52, sími 29720. Óskast keypt Óskum eftir útstillingargínum, öllum gerðum, árin, ásigkomulag skipta ekki máli, mega vera brotnar. Hringið í síma 11232. Óska eftir að kaupa 8 eða 10 feta billjardborð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e kl. 12. H-345 11 ————i—ii Verzlun Til sölu klæðaskápur, kr. 3500, skrifborð, kr. 3000, Yamaha rafmagnsorgel, kr. 10.000, rúm, br. 1,20 m. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 12116. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyrða, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaöur, verkfæri, og að sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaðs- verði. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opið mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frá kl. 10-16. Utskurðarjárn, rennijárn, fagbækur. Myndskurðarjárn, 11 stk. samstæða. Rennijárn, 3,5 og 8 stk. í kassa. Bækur, meðal annars Beginner’s guide to woodturning, Beginner’s guide to power tools, Practical design for woodturning, Practiacal woodcarwing and gilding og Fine woodworking techniques 1—4. Einnig Coronet Elf og BLC rennibekkir. Sendum í póstkröfu. Hringið í síma 91A3213 á kvöldin og um helgar. Tekið eftir: Blómaskálinn er meö kerti á tombólu- verði, jólaskraut enn ódýrara, svo erum við með allt efni í aðventu- kransa, jólaskreytingar, jólatré (gervi og lifandi), greni og ýmislegt annaö. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, sími 40980 og 40810. Kreditkorta- þjónusta. Hattabúöin Frakkastíg 13, simi 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið er 29560. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauð 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauð 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Yfir 20 geröir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Heild verslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. , Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Verslunin Ósk Laugavegi auglýsir: Vorum að fá Bodum vörurn- ar vinsælu. Pantanir óskast sóttar. Op- ið mánudaga—fimmtudaga frá 9—18, föstudaga frá 9—20, laugardaga frá 9—' 16. Sími 23710. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Ýmislegt Halló, halló! Við erum 120 hressir krakkar í 6. bekk VI sem eru tilbúnir til að vinna við hvað sem er vegna f járöflunar okkar. Hafið samband í síma 10623. Geymið auglýsinguna. Fatnaður Einstakur pels. Svartur persían pels til sölu. Pelsinn er í mjög góðu ásigkomulagi, lítið númer. Tækifærisverð eöa aðeins 22.500 kr. Hafið samband í síma 15644. Fyrir ungbörn Kerruvagn. Til sölu Royale kerruvagn, dökkgrænn, vel með farinn, verö 3000 kr. Uppl. í síma 19628.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.