Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Qupperneq 29
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983.
29
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Fyrir ungbörn
Kaup—sala—leiga—myndir.
Viö verslum meö notaða barnavagna,
svalavagna, kerrur, kerrupoka,
vöggur, rimlarúm, buröarrúm,
barnastóla, bílstóla, buröarpoka,
göngugrindur, leikgrindur, baöborö,
rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum. Leigjum út kerrur og vagna
fyrir lágt verö. Nýtt: höfum fengið til
sölu hinar eftirspuröu myndir
Guörúnar Olafsdóttur: Börnin læra af
uppeldinu og Tobbi trúöur, meö og án
ramma. Opiö virka daga frá kl. 10—12
og 13—18, laugardaga 10—14.
Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113.
Stöðugar barnakojur
og Swithun barnakerra til sölu. Uppl. í
síma 76198.
Til sölu leikgrind og
trévagga með himni. Uppl. í síma
53502.
Til sölu ársgamall ísskápur,
stærö 125 X 60. Uppl. í síma 34515.
Nýleg og lítið notuö Philco
þvottavél til sölu á góðu veröi. Uppl. í
síma 75414 eftir kl. 18.
Til sölu Ignis frystikista.
Uppl. á Tómasarhaga 9, sími 17690.
KPS uppþvottavél til sölu
á hagstæöu veröi, hefur ekki verið
notuð nema 8 mán. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-522.
Video
50 litra Rafha suöupottur
til sölu. Uppl. í síma 43000 eftir hádegi.
Antik
Antik.
Utskorin boröstofuhúsgögn, skrifborö,
kommóöur, skápar, borö og stólar,
málverk, konunglegt postulín og BG-
klukkur, úrval af gjafavöru. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Vetrarvörur 11 Teppaþjónusta
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50.
Tökum í sölu og seljum vel meö farnar
skíöavörur og skauta. Einnig bjóöum
viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi
betra verö. Opiö frá kl. 9—18 virka
daga og 9—16 laugardaga, sími 31290.
Húsgögn
Sófasett til sölu.
Danskt sófasett til sölu, 2ja sæta, 3ja
sæta og einn stóll, plussáklæði, mjög
vandaö og fallegt. Uppl. ísíma 85582.
Til sölu nýlegt rúm,
ein og hálf breidd. Rúminu fylgir
náttborö og kommóöa í stíl. Uppl. í
síma 34724.
Til sölu notuð boröstofuhúsgögn,
borö, 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma
33434.
Hjónarúm.
Til sölu „franskt” hjónarúm, 1,5X2
metrar. Rúmiö er 5 ára gamalt meö
brúnu flauelsákiæöi og rúmfata-
geymslu. Verö kr. 4000. Uppl. í síma
14306.
Af sérstökum ástæðum
eru til sölu glæsilegar, nýlegar, rauöar
velúrmublur, 3+2+1, tvö kringlótt,
innlögö borð og sófaborð. Uppl. í síma
40609.
Fataskápur frá
Axel Eyjólfssyni til sölu, stærö |
2,40x1,70. Verö kr. 8500. Uppl. í síma
28155 eöa 27213.
Um 50 ára gömul dönsk
útskorin eikarborðstofuhúsgögn meö 3
skápum í bændastofustíl til sölu vegna
flutnings. Uppl. í síma 54259.
Rókókó.
Urval af rókókó stólum, sófasettum, I
sófaborðum innskotsboröum, smá-
boröum og borðstofuborðum. Einnig
símastólar, hvíldarstólar, renesans-
stólar, barokkstólar, blómasúlur og
margt fleira. Greiðsluskilmálar. Nýja
bólsturgeröin, Garöshorni, sími 40500
og 16541.
Bólstrun
Kiæðum og gerum viö
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerð á tréverki, komum í hús
með áklæðasýnishorn og gerum
verðtilboð yöur aö kostnaöarlausu.
Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Heimilistæki
Einstakt tækifæri:
Til sölu nýr (ónotaöur) kæli- og frysti-
skápur (Sieniens), tvö jafnstór hólf,
tvöfalt kælikerfi, hæð 190 cm. Kostar
um 30 þús. út úr búö. Allt að 40%
afsláttur. Sími 27031 eftir kl. 17.
Stór, tviskiptur
Philips ísskápur til sölu. Uppl. í síma
13588.
Teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreinsun á teppum og
húsgögnum. Erum meö hreinsiáhöld
af fullkomnustu gerö. Vönduö vinna,
vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og
45681.
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóöum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum
upplýsingum um meöferö og hreinsun
gólfteppa. Ath. Tekiö viö pöntunum í
síma. Teppaland, Grensásvegi 13,
símar 83577 og 83430.
Tek að mér gólfteppahreinsun
á íbúðum og stigagöngum, er meö full-
komna djúphreinsivél sem hreinsar
meö mjög góöum árangri. Mikil
reynsla í meðferö efna, góö og vönduö
vinna. Uppl. í síma 39784.
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar. Tek aö mér
alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymiö auglýsinguna.
Teppahreinsun og vélaleiga.
Hreinsa teppi í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Leigi einnig teppahreinsunar-
vél, kem meö vélina á staöinn og leiö-
beini um notkun hennar. Góð þjónusta
allan sólarhringinn. Pantanir í síma
79235.
Hljóðfæri
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við
Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana.
VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón-
vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16
mm sýningarvélar. Önnumst video-
upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu
á VHS eöa Beta og færum á milli Beta
og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti.
Opiö mánud. til miövikud. 10—22,
fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud.
14-22. Sími 23479.
VHS video Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS myndir meö íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
daga. Véla- og tækjaleígan hf., sími
82915.
Videohornið,
Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga
frá kl. 14—22, úrvai mynda í VHS og
Beta. lítið inn. Videohorniö.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS meö
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—23.30
virka daga og kl. 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
185024.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460; Videosport, Ægisíöu 123,
sími 12760.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- ög tækjaleigur meö mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
Disney fyrir VHS.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opiö
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Til sölu eftirfarandi cymbalar:
ónotaöur Paiste 2002 CHINA TYPE
20”, ónotaöur Paiste 2002 BELL 8”,
lítið notaöur Zildjian Medium Thin
Crash 18”, lítið notaöur Tosco Ride 22”
ásamt Synare S3X synthesizer-
tromma. Uppl. í síma 30097 eftir kl.
15.30.
Píanóstillingar
fyrir jólin. Otto Ryel. Sími 19354.
■ Harmóníkur og munuhörpur.
3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra
Ellegaard special píanóharmóníka til
sölu, tilvaldar jólagjafir. Góö greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239.
Hljómtæki
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góöum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum
einnig meö hiö heföbundna sólar-
hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9—
21 og um helgár frá kl. 17—21. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær,
Ármúla 38, sími 31133.
Video Stjarnan,
Njálsgötu 26, sími 11621, VHS-BETA.
Höfum gott úrval í Beta meö og án
íslensks texta, einnig VHS. Leigjum út
tæki. Eigum von á nýju efni bráðlega.
Velkomin.
U-MATIC klippiaðstaöa
(Off Line og On Line Editing), tilvaliö
fyrir þá sem vilja framleiöa sitt eigið
myndefni, auglýsingar eöa annað efni.
Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóöum góö
og ódýr myndbönd í framleiðsluna.
Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A.
Myndbanda- og tækjaleigan.
Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt
Sjómannaskólanum, sími 21487,
.; Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval |
af góöu efni með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Opiö
alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga
kl. 10-23.30.
Ljósmyndun
Til sölu Canon
zoom linsa, 70—150. Uppl. í síma 31397.
Ljósmyndir—postulín.
Stækka og lita gamlar myndir. Lit- I
myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý- |
vatni og fleiri stööum. Postulínsplattar
frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu-
dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ]
ishólmi, Olafsvík, Isafirði, Hvítserk,
Hvammstanga, Sandgerði, Grindavík,
h.ikarlaskipinu Ofeigi, Dýrafiröi,
Suöureyri. Einnig listaverkaplattar.
Sendi postulínsplatta í þóstkröfu. Ljós-
myndastofan Mjóuhlíö 4, opiö frá 1—6,
sími 23081.
Hljómtæki, sjónvarp, video,
bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval,
hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18
virka daga og 9—16 laugardaga.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50,
sími 31290.
Til sölu 120 vatta hátalarar,
3ja mánaða gamlir, verð 8 þús. kr.
Hringiö í sima 54768 eftir kl. 17.
Skipti.
Oska eftir að skipta á Yamaha tenor og
góöum altsaxófón. Einnig kemur bein
sala til greina. Uppl. í síma 92-6534.
Til sölu 2 Bose 91 hátalarar,
lítið notaöir. Uppl. í síma 31081 eftir kl.
17 á daginn.
Videospólur og tæki
í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu verði. Kvik-
myndamarkaöurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og
margs fleira. Sendum um land allt. Op-
iö frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, simi 35450 og
Kvikmyndamarkaöurinn, Skólavöröu-
stíg 19, sími 15480.
Videounnendur ath.
Erum meö gott úrval í Beta og VHS.
Nýtt efni meö ísl. texta. Leigjum
einnig út tæki. NYJUNG, afsláttar-
kort, myndir á kjarapöllum, kredit-
kortaþjónusta. Opiö virka daga frá kl.
16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath.
Lokað miðvikudaga. Is-video, Smiðju-
vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús-
gagnaversluninni Skeifunni), sími
79377.
Videoleigan Vesturgötu 17
sími 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS, einnig seljum
viö óáteknar spólur á mjög góöu verði.
Opið mánudaga til miövikudaga kl.
16—22, fimmtudaga og föstudaga kl.
.13—22, laugardaga og sunnudaga kl.
13-22.
Hafnarfjörður:
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö
alla virka daga frá kl. 17—22, laugar-
daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl.
15—21. Videoleiga Hafnarfjarðar,
Strandgötu 41, sími 54130.
Skjásýn sf. Hólmgarði 34.
Erum meö úrval af myndböndum í
VHS-kerfi meö og án texta. Opið j
mánud. til föstud. frá 17—23.30,
laugard. og sunnud. frá kl. 14—23.30.
Sími 34666.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- |
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
'Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt'
Disney i miklu úrvali, tökum notuð
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Tölvur
Dýrahald
Tveir ctollie-hvolpar
til sölu. Uppl. í síma 92-7570.
Jólagjafir handa
hestamönnum. Sérhannaöir spaöa-
hnakkar úr völdu leðri, verö 4331, Jófa
öryggisreiðhjálmar, beisli taumar,
ístöö, stangamél, íslenskt lag, hringa-
mél, múlar, ístaðsólar, verö aöeins 339
pariö, kambar, skeifur, loöfóöruö reiö-
stígvél, verö 892 og margt fleira fyrir-
hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opiö
laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími
13508. Póstsendum.
Ekkitilsölu
heldur auglýsing um stofnfund
áhugamannaklúbbs fyrir Spectrum
tölvueigendur. Fundurinn veröur
haldinn í Menntaskólanum viö
Hamrahlíö, í stofu 29, sunnudaginn 27.
11.1983 kl. 14. Sjáumst. Undirbúnings-
nefnd.
Til sölu MSI6800 32 K tölva
frá Haukum hf. Tölvunni fylgir:
skermur, prentari, 2X300 K disket drif
og íslenskt bókhaldsforrit frá Haukum
hf. Staögreiösluverö 90 þús. Uppl. í
síma 22755 frákl. 9-16.30.
Til sölu Sinclair
Spectrum heimilistölva (16k), 3ja
mánaöa gömul, fjöldi forrita fylgir.
Uppl. í símum 41984 og 42351.
Til sölu Singlclair Spektrum 48 K
meö kassettutæki, selst allt saman á ca
4000 kr. Uppl. í síma 76221. Þórður.
Hjól
Oska eftir aö kaupa
50 cc hjól á innan viö 3000 kr. Allt
kemur til greina. Má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 42757.
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
1X6. Uppl. í síma 99-6017.
Doka-mótaplötur,
einnotaöar, til sölu og uppistööur, 2X4.
Uppl. í síma 44404.
Oska eftir aö kaupa
notaða vegg- og loftklæöningu til
notkunar innan á bílskúr. Á sama staö
óskast 2”—3” einangrun. Uppl. í síma
99-4367.
Gott mótatimbur
til sölu, 1X6 og 2X4. Uppl. í síma 52575.
Til sölu notað
og nýtt mótatimbur, 1x6, 2x4, 2x5,
einnig steypustyrktarstál, 8, 10, 12 og
16 mm. Uppl. í síma 72696.
Fasteigmf
íbúðarhúsið
aö Strandgötu 9 Eskifiröi er til sölu,
fæst á góðu veröi og góöum kjörum ef
samiðerstrax. Sími 97—6334.
Hæö og ris í Vestmannaeyjum
til sölu. Góð kjör í boði. Uppl. í síma 92-
3507.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frimerkt og ófrimerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aöra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—3
mán. víxla, útbý skuldabréf, hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja—
4ra ára skuldabréfum. Markaösþjón-
ustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi
Scheving, sími 26911.
Bátar
Hesthús.
4 básar til leigu, fóörun getur fylgt.
Uppl. í síma 72584.
Tilsölutveirbásar
í 10 hesta húsi í Mosfellssveit. Uppl. í
síma 66317.
Vel ættaöir foiar til sölu.
Uppl. í síma 99-6017.
Óskum aö taka
á leigu tvo bása á félagssvæði Gusts í
vetur, hey og hiröing ef óskaö er. Uppl.
í síma 42114 eöa 41893.
Hesta- og heyf lutningar.
Uppl. í símum 50818, 51489 og 92-6633
Siggi.___________________________
10 folöld til sölu,
á ýmsum tamningarstigum. Uppl. í
síma 93-5126.
Vantar 2 bása á leigu,
helst í hesthúsum Gusts í Kópavogi eöa
í Garðabæ. Möguleg skipting á gjöf og |
hiröingu. Vinsamlegast hafið samband |
í síma 44507 eftir kl. 18 næstu kvöld.
Netaafdragari og netarúlla
á 15—30 tonna bát, 10 færarúllur, 24
volta, alternator, 1 1/2 kílovatta 24
volta, til sölu. Sími 99-3120 eftir kl. 19.
Vil skipta á mjög góöri
Chevrolet Novu 78, Sean, ekinn 70
þús., og 2ja—4ra tonna trillu. Milligjöf
120 þús. staögreitt. Uppl. á kvöldin frá
kl. 20—22 og um helgar í síma 75395.
Gunnar.
5—9 tonna bátur.
Oska eftir 5—9 tonna báti til kaups.
Allar upplýsingar um bát og fylgihluti
ásamt veröi og greiösluskilmálum ósk-
ast sent til DV fyrir 12. des. merkt
„Góöur bátur”.
3,5 tonna bátur til sölu,
netablökk, dýptarmælir, talstöö, grá-
sleppunet, ýsunet og allt tilheyrandi.
Uppl. í síma 43085 á kvöldin, vinnusími
29622.
Varahlutir
Til sölu 455 cub. vél
og turbo 400 skipting. Sími 39379,
Efstasundi 21.