Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Qupperneq 40
40
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983.
Sýningar
Listasafn ASÍ
Nú um helgina iýkur sýningu Jóhanns Briem.
Sýningin er haldin í tilefni af útgáfu bókar
meó verkum Jóhanns sem safniö og bókafor-
lagið Lögberg gefur út.
Sýning á gömlum landakort-
um í Þjóðminjasafninu
Laugardaginn 15. október var opnuð í Bogasal
Þjóðminjasafns Islands sýning á gömlum
landakortum, „Island á gömlum landabréf-
um”, sem Þjóðminjasafnið og félagið
Germanía standa aö. Kortin eru í eigu Oswald
Dreyer-Eimbeke, ræðismanns Islands í Ham-
borg, Seðlabanka Isiands og Háskólalslands.
Sýningin er opin á venjulegum opnunartima
safnsins, sunnudaga, þriðjudaga,
fiíBtntudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00 til
sunnudagsins 27. nóvember. — Aðgangur er
ókeypis.
GALLERI LANGBRÖK: örlygur Kristfinns-
son, myndlistarkennari á Siglufirði sýnir mál-
verk í Gailerí Langbrók. Sýningin er opin
virka daga kl. 12—18 og kl. 14—18 um helgar.
Sýningunni lýkur sunnudaginn 27. nóvember.
Ásmundarsalur v/Freyjugötu
Hans Christiansen sýnir þar rúmlega 30
vatnslitamyndir. Þetta er sjöunda einka-
sýning Hans. Sýningin stendur til
miðvikudagsins 30. nóvember og er opin dag-
legakl. 14—22.
Málverkasýning í Hárbæ
Málverkasýning Benjamíns Jónssónar
verður opin í rakarastofunni Hárbæ, Lauga-
vegi 178, á morgun, laugardag, og sunnudag
klukkan 2—10 báða dagana. Sýningarskrá
liggur frammi á staðnum. Allar myndirnar
eru tii sölu.
GALLERl ÞINGHOLTSSTRÆTI 23:
Guðbergur Auðunsson sýnir í Gallerí Þing-
holtsstræti 23. Sýningin er opin um helgar frá
kl. 15—18 og virka daga kl. 14—18.
MOKKA KAFFI SKÖLAVÖRÐUSTÍG:
Sýning Rannveigar Pálsdóttur á vefnaði í
Mokka á Skólavörðustíg hefur vakið athygU,
en þetta er fyrsta sýning hennar á verkum
sínum. Sýnir hún þar 17 myndir. Sýning
Rannveigar er opin frá 10—23.30 alla daga og
mun hún standa yfir næsta hálfan mánuð.
Sýning Harðar Ágústssonar í
Listasafni íslands framlengd
Akveðið hefur verið að framlengja yfirlits-
sýningu Harðar Agústssonar um eina viku.
Góð aðsókn hefur verið að sýningunni en hún
hefur staðið yfir síðan laugardaginn 29. októ-
ber.
AUs eru á sýningunni 144 verk, oUumyndir,
gvassmyndú, lúnbandamyndir, teikningar
og tússmyndir. Sýningin spannar rúm30áraf
Ustferli Harðar og eru síðustu myndimar frá
árinu 1977 en sú elsta frá því 1945. er Hörður
hafði lokið námi í Myndlista- og handíða-
skólanum en þar var hann frá 1941—1943.
Auk myndlistar hefur Hörður látið mjög tU
sin taka á öðrum vettvangi. Hann hefur verið
kennari við MyndUsta- og handíöaskólann frá
1962 og skólastjóri sama skóla 1968—75. Hann
hefur unnið mikið að rannsóknum á sögu ís-
lenskrar húsagerðar.
Sýningin stendur til 4. desember og verður
opin virka daga frá 13.30—16 og laugardaga
'og sunnudaga frá 13.30—22.
Gallerý Lækjartorg
Á morgun, laugardag, opnar Gunnar Gunnars-
son ljœmyndasýningu í GaUerý Lækjartorg. Á
sýningunni verða 37 myndú, 28 svart/hvítar
og 9 Utmyndir. Viðfangsefni myndanna eru
] ENN
E1 RVO N
fyrst og fremst mannlýsingar auk nokkurra
kyrralífsmynda. Gunnar hefur haldið eina
einkasýningu áður og auk þess tekið þátt í
samsýningum. Sýningin verður opin vúka
daga kl. 14—19 og frá kl. 14—22 laugardaga og
sunnudaga. Sýningunni lýkur 4. desember.
KJARVALSSTAÐIR VIÐ MIKLATÚN:
„Crafts USA” nefnist bandarisk listiðnaðar-
sýning er stendur yfú á Kjarvalsstöðum. Á
sýningunni eru rúmlega 80 verk, unnin í gler,
máúna, tré, leir, leður, vefnað og önnur efni.
ÖU verkin á sýningunni eru til sölu. Sýningin
er opin daglega kl. 14—22 og lýkur henni 27.
nóvember.
Einnig stendur þar yfir málverkasýning Ing-
unnar Eydal. Rúmlega 40 verk eru á sýning-
unni sem er fyrsta málverkasýning Ingunnar
og er hún haldin í tilefni þess að Ingunn hlaut
starfslaun Reykjavikurborgar 1983. Sýningin
er opin daglega kl. 14—22.
SÍÐASTA SÝNINGARHELGI1 LISTBONAÐI
IGERÐUBERGI.
Nú um helgina lýkur sýningu íslenskra lista-
manna á Ustiðnaði sem staðið hefur yfú
undanfarið. Þeú sem sýna eru: Jens Guðjóns-
son sem sýnir brennt sUfur, Sören Larsen og
Sigrún O. Einarsdóttú sem sýna blásið gler,
Sóley Eiríksdóttir sýnir steinleú, Kristin
Isleifsdóttú sýnú sUkiprent og postuUn. Um
helgina lýkur einnig sýningu Kristjáns
Guðmundssonar og Birgis Andréssonar sem
sýna teikningar og olíumálverk. Báðar
sýningamar eru opnar mánudaga—
fúnmtudaga frá kl. 16—22 og föstudaga til
sunnudaga frá kl. 14—18. Aðganguraðsýning-
unum er ókeypis og eru þær sölusýningar.
LISTMUNAHUSH) LÆKJARGÖTU 2: Þar
stendur yfir sýning Þorbjargar Höskuldsdótt-
ur listmálara á málverkum og teikningum.
Þorbjörg hefur haldið 3 einkasýningar, I
gaUeri Súm 1972, Kjarvalsstöðum 1977 og
1981. Sýningin, sem er sölusýnmg, er opin
virka daga kl. 10—18, laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—18. Lokað mánudaga. Sýnmgunni
lýkur4.desember.
MÁLVERKSÝNING I HÚSGAGNAVERSL-
UNINNI SKEIFUNNI: Málverkasýnmgu
Sigurðar Hauks í húsgagnaverslunmni Skeif-
unni, Smiðjuvegi 6, Kópavogi lýkur á
sunnudag. SýnUigin er opin á verslunartima
virka daga, en laugardag og sunnudag frá kl.
14-17.
NORRÆNA HUSIÐ: „100 sessur - 100 ár”
nefnist sýnrng er stendur yfir í sýningarsölum
Norræna hússrns. Sýnmgrn er hingað komrn á
vegum Listamiðstöðvarinnar á Sveaborg og
finnska heimilisiðnaðarfélagsins
(Handarbetets vanner). Hún er hluti af há-
tíðarsýnUigu, sem heimilisiðnaðarfélagið hélt
á aldarafmæli srnu 1979 og var sett upp í Amos
Anderson-safninu í Helsinki. Á sýningunni eru
rúmlega 100 púðaborð, saumuð út eftir göml-
um mynstrum vegna þessarar afmælis-
sýningar. Sýnrngm veröur opm daglega kl.
14—19 til 4. desember.
Tilkynningar
Aðventukvöld
Félags kaþólskra leikmanna verður haldið í
Kristskirkju, Ijandakoti, á morgun, sunnu-
dag, 27. nóvember, kl. 20.30.
Þar leika Hörður Áskelsson og Ásgeir Stein-
grímsson saman á kirkjuorgelið og trompet,
séra Ágúst K. Eyjólfsson flytur ræðu, Gunnar
Eyjólfsson leikari les úr „Lilju" bróður
Eystems Ásgrímssonar, Mótettukórinn syng-
ur undir stjórn Harðar Áskelssonar, Björgvin
Magnússon kennari les jólaguðspjallið og að
lokum syngja allir sameigUilega „Blíða
nótt”, texta Helga Hálfdanarsonar við jóla-
lagið fræga eftir Frans Gruber „Stille Nacht”
(HeUns um ból). Allir eru velkomnir meðan
húsrúm leyfir.
Tapað -fundið
Læða týnd frá Hlíðunum
Heimiliskötturinn að Bólstaðarhlíö 62, týndist
23. nóvember sl. Þetta er sex mánaða brún-
bröndótt læða með hvíta bringu og loppur.
Þeir sem kynnu að hafa fundið hana eru
beðnir að hrUigja í sUna 37439.
Fyrirlestrar
Staðarval fyrir stóriðnað á
íslandi
Næsti fyrúlestur Landfræðifélagsins verður
haldrnn kl. 20.30 28. nóvember nk. í stofu 103 í
Lögbergi, Háskóla Islands. Fyrúlesarar eru
Sigríður Hauksdóttir og Emil Bóasson.
Fjallað verður um þá helstu þætti sem ráða
staðarvali fyrir stóriðnað og reynt að gera
grein fyrir mismunandi viðhorfum þeúra
aðUa sem þar eiga hagsmuna að gæta. Sett
verða á oddinn tvö meginviðhorf: annars
vegar þau sem stjórnast af hagsmunum
fyrútækis og hUis vegar samfélagsleg
viðhorf.
Tónleikar
Tónleikar í Ólafsvík og
Stykkishólmi
Helga Ingólfsdóttir semballeikari mun halda
tvenna tónleika í Olafsvik og StykkishóUni um
næstu helgi. Tónleikarnir í Olafsvík verða í
kirkjunni föstudagmn 25. nóv. kl. 21 og í
félagsheimdinu í Stykkishólmi laugardagmn
26. nóv. kl. 15.
Á tónleikunum báðum verða eingöngu flutt
verk eftir J.S. Bach og mun Helga hafa stutta
kynningu á hljóðfærinu í upphafi tónleikanna.
Tónleikar þessir eru haldnir á vegum tónlist-
arfélaganna á stöðunum.
Spilakvöld
Félag Snæfellinga- og
Hnappdæla
heldur spila- og skemmtikvöld í Domus
Medica laugardagmn 26. nóvember kl. 20.30.
Skemmtinefndin.
Skagfirðingarfélagið í
Reykjavík
verður með félagsvist í Drangey, félagsheim-
ilinu að Síðumúla 35, sunnudaginn 27. nóvem-
berkl. 14.00.
BELLA
Hvernig væri að fresta garðvinnunni í
eina eða tvær vikur þangað til hvort eð
er er orðið of seint að gera nokkuð í
garðinum?
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 97., 101., og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Rauða-
gerði 48, þingl. eign Eyjólfs Mattbíassonar, fer fram eftir kröfu
Jóhannesar L. L. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30.
nóvember 1983 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Rjúpufelli 27, þingl. eign Ólafs L. Baidurssonar, fer fram eftir kröfu
Skúla J. Pálmasonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigríðar
Thorlacius hdl., Veðdeildar Landsbankans og Guðmundar Jónssonar
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaghm 29. nóvember 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Lálandi
7, þingl. eign Kristins Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykjavík, Einars Viðar hrl. og
Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. nóvember 1983 kl.
13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Kvisthaga 25, þingl. eign Magnúsar Andréssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóhanns Þórðarsonar hdl., Sparisjóðs
Reykjavikur og nágrennis og Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 30. nóvember 1983 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Félagsfundur
t'tH KSt*^
Félagsfundur í Iðju félagi verksmiðjufólks verður haidínn í
Domus Medica nk. mánudag 28. nóvember kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Staðan i kjaramálum, framsögumaður
Björn Björnsson, hagfræðingur ASÍ.
2. Væntanlegar samningaviðræður.
3. Önnurmál. STJÓRNIÐJU.
£gm ÞAÐ MUNAR UM MINNA
KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk l.s.86511
mmm okkar verð nýja verðið
Lambahamborgarhryggir 128,00 kr. kg 224,00 kr. kg
London lamb 158,00 296,00
Úrbeinaö hangilæri 218,00 331,00
Úrbeinaður hangiframpartur 148,00 234,00
Hangilæri 128,00 218,00
Hangiframpartur 85,15 120,15
Söltuð rúllupylsa 60,00 127,00
Reykt rúllupylsa 75,00 127,00
1/2 foialdaskrokkar, tilbúnir í frystinn / 79,00 KREDITKORT fr- ^
Opið alla daga til kl. 19.
Opið laugardag til kl. 16.
Alltaf opið í hádeginu.
EUPOCARO
VELKOMIN
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald-
heimtunnar í Reykjavik, Eimskipafélags íslands hf., ýmissa lög-
manna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð í uppboðssal
tollstjóra í Tollhúsinu viðTryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 3.
desember 1983 og hefst það kl. 13.30.
Selt verður væntanlega: Eftir kröfu toilstjórans: ótollaðar og upptæk-
ar vörur, ótollaðar bifreiðar og tæki, svo sem: Mercedes Benz 280 E
árg. 1979, Mercedes Benz 280 S árg. 1977, VW Bus árg. 1975, Chevrolet
pickup árg. 1973, VW Variant árg. 1973, Opel Rekord árg. 1975, Peugeot
árg. 1971, Ford Transit árg. 1972, gaffallyftari og hleðslutæki, tengi-
vagn, 6900 kg, húsvagn, 430 kg, valtari, 1300 kg, varahlutir í byggingar-
krana, 847 kg, nælonnet og kaðlar, pökkunarnet fyrir þorskhausa,
gervibeita, plastkör m/gati, ca 6700 kg, girðingarefni, ca 14.500 kg,
ryðfrítt bandstál, ca 11.480 kg, grindur, varahlutir í skrifstofuvélar, ca
5800 stk., 3 ballar teppi, 9 rúllur gólfteppi, vefnaðarvara, umslög, fUm-
ur, búsáhöld, alls konar varahlutir í bifreiðir og báta, slökkviduft, ca
2300 kg, sóllúgur á bifr., skrifstofuvélar, alls konar glervara, trésmíða-
vélar, snyrtivara, hamborgarapressur, alls konar skófatnaður, sól-
lampi, jólaskraut, dömu-, herra- og barnafatnaður, matvara, pennar,
blýantar o.fl. fyrir skrifstofur, efni til sælgætisgerðar, 120 ks. málning,
ca 2900 kg, ryðfrítt stál, ca 570 kg, handverkfæri, pappadiskar, pappa-
mál og dúkar, ca 1600 kg, húsgögn, innihurðir, hreingerningarlögur,
riffUsjónaukar, kryddblöndur, ca 656 kg, 5 stk. sjónvarpstæki, innfl.
1979 (ónotuð), notað 22” sjónvarp, alls konar varahlutir í sjónvarps-
tæki, 14 pk. hljómplötur, ca 250 kg, ca 1300 fm þakjárn, 2 stk., mynd-
segulbönd, videospólur, hjólbarðar, 2 stk., og margt fleira
Eftir kröfu Eimskips hf.: brunnlokar, ristir, stálplötur, Ijósakúplar,
fótbassi fyrir orgel, 2 ks, stc. hydraulic model U 40, ca 3300 kg.
Eftir kröfu skiptaréttar: mikið magn af alls konar vörum úr þrotabúi
versl. Airport, svo sem skófatnaður á dömur og herra, dragtir, peysur,
skyrtur, blússur, kjólar, jakkar, úlpur, belti, buxur, frakkar og margt
fleira, og úr öðru þrotabúi snyrtivara, leikföng, búsáhöld, alls konar
baðvörur og margt fleira.
Lögteknir og fjárnumdir munir, svo sem: sjónvarpstæki, hljóm-
burðartæki, borðstofu- og dagstofuhúsgögn, þvottavélar og þurrkarar,
isskápar, saumavélar, úr, skrifstofuáhöld, myndsegulbönd, frímerki,
bækur, myndir og margt fleira.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki
uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Reykjavík.
)