Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Side 42
42 DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓh BIO - BIO - BIO - BIO - BIO AllSTURB£JARfíífl Blade Runner 0 Óvenju spennandi og stór- kU&tlega vel gerö stórmynd sem alls staöar hefur veriö sýnd viö metaösókn. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Rutger Hauer, Sean Youug. ísl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.10. Hækkað verð. Sími 50249 Bud í vesturvíking Sprenghlægileg gamanmynd með klækjarefnum Bud Spencer og Amidu. Sýnd kl. 5 í dag ogsunnudag. Vígamenn (Rayforce) Hörkuspennandi og dular- fullur „Þrilier”. Cameron Mitchell — Georg Binney. Sýndkl. Ssunnudag. Bönnuð innan 16 ára. Tarzan og týndi drengurinn Sýnd kl. 3 sunnudag. 11. i k i i .l\( ; Kl.VKIAVÍKUK HARTIBAK íkvöld, uppselt, miðvikudagkl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA 8. sýning sunnud. kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. 9. sýning f östud. kl. 20.30. ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANIMA fimmtud. kl. 20.30. Allra síðasta sinn. TRÖLLALEIKIR - LEIKBRÚÐULAND sunnud. kl. 15, mánud. kl. 20.30. Siðustu sýningar á árinu. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. FORSETAHEIM- SÓKNIN Miðnætursýning í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Simi 11384. 21. sýn. sunnud. kl. 15.00, i22. sýn. sunnud. kl. 18.00. Miðasala opin alla virka daga jkl. 18—20, laugard. kl. 13—15 !og sunnud. kl. 13—18. Sími 41985. H&SKGUBIOJ Flashdance Þá er hún loksins komin — myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá — aftur og aftur og.. . Aðalhlutverk: Jennifer Beals, Mlchael Nouri. ’nn i POLBYgŒR^ Ath. hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gUdir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljóm- plötunni Flashdance. Sýndkl. 5,7,9 ogllídag. Sýndkl.3,5,7,9 og11sunnudag. TÓNABÍÓ Sími 31182 Verölaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er sniUingur í gerð grín- mynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni í Chamrousse, Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu á- horfendur hana bestu mynd hátíðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun í Sviss ogNoregi. Leikstjóri: Jamice Uys. AðaUilutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10 og9.15. LAUGARAS Sophies Choice 5ACADEMY AWARD NOMINATIONS " ' <■ INCtUONci- BEST PICTURE BEST ACTRESS Mcryl Streep BEST DIRECTOR ALn ]. Pakula “BEST FILM OF ’82” 8»tr- Ehrn. CHICACX7 SUN TT Ný, bandarísk stórmynd, gerð af snUlingnum AUan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, AU the presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu út- nefningu óskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd tU 6 óskarsverðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Sýndkl. 5og9. Töfrar Lassý Spennandi ævintýramynd um hundinn Lassý. Sýnd sunnudag kl. 3. LEIKFÉLAG AKUREYRAR MY FAIR LADY í kvöld kl. 20.30, uppseit. Sunnud. 27. nóv. kl. 15, upp- selt. Fimmtud. 1. des. kl. 20.30, uppseit. Föstud. 2. des. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 3. des. kl. 20.30 uppselt. Sunnud. 4. des. kl. 15.00, uppselt. Fimmtud. 8. des. kl. 20.30. Miðasala opin aUa daga kl. 16—19 nema sunnudaga kl. 13—16 og sýningardaga kl. 16-20.30. Osóttar miðapantanir seldar tveim tímum fyrir sýningu. Munið eftir leikhúsferðum Flugleiða til Akureyrar. Sími 78900 SALUR-1 Zorro og hýra sverðið (Zorro, the gay blade) Eftir að hafa svo sannarlega slegið í gegn í myndinni Love at first bite ákvað George Hammilton að nú væri tíma- bært að gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En af hverju Zorro?, hann segir: Búiö var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næst honum. Aöalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Laurcn Hutton. Leikstjóri: PeterMedak. Sýnd kl.3,5,7, 9og 11. SALUR-2 Skógarlíf og jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. SALUR-3 Herra Mamma (Mr. Mom) Sýndkl.3,5,7, 9og 11. SALUR-4 Ungu læknanemarnir Ein besta grinmynd í langan tíma. Endursýnd kl. 7,9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar Mánudag—föstudags kr. 50 kl. 5og7.' Laugardag og sunnudag kr. 50 kl.3. / sls V ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ AfmæUssýning Islenska dans- flokksins í dag kl. 15.00. Ath. verö aðgöngumiða hið sama og á bamaleikrit. EFTIR KONSERT- INN íkvöld kl. 20. Næstsíðasta sinn. LÍNA LANG- SOKKUR 60. sýning sunnud. kl. 15.00. NÁVÍGI 6. sýning sunnud. kl. 20.00. EÐLISFRÆÐING- ARNIR eftirDiirrenmatt. Skagaleikflokkurinn sýnir á vegum Friðarsamtaka ís- lenskra listamanna mánud. kl. 20.00. AFMÆLISSÝNING ÍSLENSKA DANS- FLOKKSINS þriðjud. kl. 20.00. Síðastasinn. LITLASVIÐIÐ LOKAÆFING sunnud. kl. 20.30, þriðjud. kl. 20.00, .uppselt. Miðasala kl. 13.15— 20. Sími 1-1200. Kvikmyndahátíð gegn kjam- orkuvopnum Stríðsleikurinn (The WarGame) Myndin sem breska sjónvarpið framieiddi en hefur aldrei þorað að sýna. Leikstjóri: PeterWatkins. Aukamyndir: Glataða kynslóðin (TheLostGeneration) Ognvekjandi heimildarmynd, unnin upp úr gögnum sem bandaríski herinn gerði eftir árásirnar á Hirosima og Nagasaki. Engin undankomuleið (No Place to Hide) Mynd um hvernig er aö alast upp í Bandaríkjunum, í skugga sprengjunnar. Þulur Martin Sheen. Tónlist: Brian Eno. Sýningar kl. 7,9 og 11. Hjá Prússakóngi (In thc King of Prussia | Mynd eftir Emile de Antonio, með Martin Sheen i aðalhlut- verki, um skemmdarverk í kjarnorkuvopnaverksmiðju og réttarhöld sem fylgdu í kjölfarið. Sýndkl. 5. Við erum tilraunadýr (We are the Guinea Pigs) Mynd eftir bandarísku leik- konuna Joan Harvey um kjarnorkuslysið í Harrisburg. Mynd sem 30 milljónir hafa séð. Sýnd sunnudag kl. 3. Stríð og friður Þýsk stórmynd eftir sömu aðila og gerðu „Þýskaland aö hausti”, Heinrich Böll — Alexander Kluge — Volker Schliindorff o.fl. Myndin var frumsýnd á þessu ári en hún fjallar um brennandi spurningar evrópsku friðarhreyfing- arinnarídag. Sýndkl. 3,5.10,9.05 og 11.15. Þrá Veroniku Voss Sýnd kl. 7.15. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd sem notið hefur geysilegra vinsælda, meö Riehard Gere — Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7,9.05 og 11.15. Gúmmí-Tarzan Sýndkl. 3.10 og 5.10. Sovésk kvikmyndavika Hótel „fjallgöngumaður- inn sem fórst" Spennandi og dularfull iit- mynd sem gerist á litlu fjalla- hóteli. Uldis Putsitis — Yuri Varvet. Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15. Veiðar Stakh konungs Stórbrotin verölaunamynd sem alstaöar hefur hlotiö mikla viöurkenningu. Um af- drifaríka og spennandi atburöi sem gerðust í lok nítjándu aldar, meö Boris Plotnikov —- Yelena Dimitrova. Leikstjóri: Valery Rubinchik. Sýnd kl.9.15. STUDENTA- LEIKHÚSIÐ DRAUMAR í HÖFÐINU kynning á nýjum, íslenskum skáldverkum. Leikstjóri: AmórBenónýsson. 4. sýning mánud. 28. nóv. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. SALURA Drápfiskurinn (Flying Killers) íslenskur texti. Afar spennandi ný amerisk kvikmynd í litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron. Leikendur: Trieia O’Nei), Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5,9 og 11, bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg verölaunakvik- mynd meö Brad Davis. Endursýnd kl. 7. ísl. texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Annie Sýnd kl. 2.30. Miðaverð kr. 50. SALURB Annie ísl. texti. Heimsfræg ný amerísk stór- mynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur fariö sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50,7.05 og9.10. Trúboðinn (The Missionary) Bráðskemmtileg ný ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard. Sýndkl. 11.15. Barnasýning ki. 3. Við erum ósigrandi Miðaverð kr. 40. BÍÓUER Úkeypís aðgangur á Línu Langsokk Sýnd ki. 2 og 4. Óaldar- flokkurinn Sýnum nú þessa frábæru spennumynd um illræmdan óaldarflokk í undirheimum New York. Aöalhlutverk: Jan Michael Vineent ísienskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Unaðslíf ástarinnar Sýnd kl. 11. Síðustu sýningar. Bönnuö innan 18 ára. Lif og fjör á vertíö í Eyjum meö grenjandi bónusviking- um, fyrrverandi feguröar- drottningum, skipstjóranum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westurísiendingn- um John Reagan — frænda ' Ronalds. Sýnd kl. 5,7 og 9 í dag. ‘ Sýnd kl. 3,5,7 og 9sunnudag. Síðasta sýningarhelgi. 1 Sím. 50 i «4 „Grínhúsið" Ný æsispennandi mynd frá Universal um ungt fólk sem fer í skemmtigarð. Þaö borgar fyrir aö komast inn en biöst fyrir til þess aö komast út. Myndin er tekin og sýnd í Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Elizabeth Berrigge og Cooper Huckabee. ísl. texti. Sýnd kl. 5 í dag. Sýnd kl. 5 og 9 sunnudag. Kapteinn America Spennandi og skemmtileg mynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. ÍSLENSKA ÓPERAN Sími 11475. LA TRAVIATA íkvöld kl. 20.00, sunnud. 27. nóv. kl. 20.00, laugard. 3. des. kl. 20.00. SÍMINN eftir Menotti. Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, JohnSpeight. MIÐILLINN eftir Menotti. Einsöngvarar: Þuríður Páls- dóttir, Katrín Sigurðardóttir, Sigrún Gestsdóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Jón Halls- son, Viðar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. Leikstjóri: HallmarSigurösson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir. Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Frumsýning föstud. 2. des. kl. 20.00, 2. sýn. sunnud. 4. des. ki. 20.00. Miðasala opin daglega kl. 15— 19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. LEIKHUS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.