Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Síða 43
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. 43 Sjónvarp Útvarp Veðrið Það verður trallað og rallað með meiru í íþróttaþætti Ingólfs Haunessonar í dag. Sjónvarp klukkan 17.40: Dansað á bflum, skíðum og fótum I íþróttaþættinum, sem hefst að lok- inni enskukennslunni klukkan 17.40, kennir ýmissa grasa. Aö sögn Ingólfs Hannessonar, umsjónarmanns þáttar- ins, veröur meöal efnis RAC ralliö, heimsbikarkeppni á skíöum, tennis, Evrópuleikir í knattspymu félagsliöa og landsliða, handknattleikur í 1. deild, maraþonhlaup í Japan og dans. Hlé verður gert á íþróttaþættinum á meöan bresku unglingarnir innsigla þaö meö ástarkossi en síöan kemur Ingólfur aftur og nú fáum viö aö sjá úrslit dagsins ásamt heimsmeistara- mótinu í fimleikum sem fram fór í Ungverjalandi fyrir allnokkra. Sjónvarp 14.30: Ipswich — Liverpool íbeinni útsendingii Loksins er komiö aö því aö viö fáum aö sjá leik í ensku deildinni í beinni út- sendingu. Liðin sem brjóta þetta blað í sögu ensku knattspymunnar hér á landi eru Ipswich og Liverpool, en þau eigast viö á Portman Road í Ipswich og hefst útsendingin um 14.50. Á undan eða frá 14.30 veröa sýndir kaflar úr leikjum þessara liöa og á eftir eöa klukkan 16.45 verður leikur Luton og Tottenham frá því um fyrri helgi sýndur. Að honum loknum, um klukkan 17.15, eiga úrslit leikja dagsins aö vera tilbúin og vegna þeirra seinkar enskukennslunni um tíu minútur. Veðrið Áfram veröur ríkjandi noröan- átt, snjómugga eöa éljagangur víöa um land, léttir þó líklega til sunnan- og vestanlands á sunnu- dag. Veðrið hér ogþar Klukkan 18 í gær: Aþena, snjó- koma —3, Bergen, rigning 8, Helsinki, alskýjað 3, Kaupmanna- höfn, súld 6, Osló, alskýjaö 3, Reykjavik, snjókoma —2, Stokk- hólmur, alskýjaö 4, Þórshöfn, al- skýjaö 5, Aþena, skýjaö 14, Berlín, þokumóöa 5, Chicagó, skýjaö —4, Feneyjar, skýjaö 7, Frankfurt, þokumóöa 10, Nuuk, lcttskýjaö —9, London, rigning 14, I.uxemborg, rigning 10, Las Palmas, léttskýjað 23, Mallorca, léttskýjaö 17, Montreal, slydda, 1, New York, snjókoma 2, París, skýjað 14, Róm, þokumóða 16, Malaga, þokumóöa 16, Vin, frostrigning —4, Winnipeg, léttskýjaö —12. Tungan I Sagt var: Það hljóp snuöra á þráöinn. Rétt væri: Það hljóp snurða á þráöinn. Gengið j GENGISSKRÁNING I Gengisskráning nr. 223 — 25. nóvember 1983 1 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,260 28,340 1 Sterlingspund 41,255 41,372 1 Kanadadollar 33,795 22,859 1 Dönsk króna 2,8845 2,8926 1 Norsk króna 3,7596 3,7702 1 Sœnsk króna 3,5445 3,5545 1 Finnskt mark 4,8808 4,8946 1 Franskur franki 3,4230 3,4327 1 Belgískur franki 0,5126 0,5141 1 Svissn. franki 12,9485 12,9851 1 Hollensk florina 9,2924 9,3187 1 V-Þýsktmark 10,4131 10,4425 1 ítölsk lira 0,01722 0,01727 1 Austurr. Sch. 1,4792 1,4834 1 Portug. Escudó 0,2186 0,2193 1 Spánskur peseti 0,1814 0,1819 1 Japansktyen 0,12010 0,12044 1 írsktpund 32,372 32,463 Belgiskur franki 0,5070 0,5080 SDR (sérstök 29,6633 29,7474 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Toilgengi fyrir nóvember 1983. Bandarikjadollar USD 27,940 Sterlingspund GBP 41,707 Kanadadollar CAD 22,673 Dönsk króna DKK 2,9573 Norsk króna NOK 3,7927 Sænsk króna SEK 3,5821 Finnskt mark FIM 4,9390 Franskur franki FRF 3,5037 Belgiskur franki BEC 0,5245 Svissneskur franki CHF 13,1513 Holl. gyllini NLG 9,5175 Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825 ítölsk Ifra ITL 0,01754 Austurr. sch ATS 1 1,5189 Portúg. escudo PTE ' 0,2240 Spánskur peseti ESP 0,1840 . Japans^t yen JPY 0,11998 írsk puhd IEP 33,183 • SDR. (Sérstök dráttarróttindi) /.*? . -SþS. -SþS. Útvarp Laugardagur 26. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund. Stjórnandi: Vem- haröur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. fþróttaþátt- ur. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 islenskt mál. Guörún Kvaran sérumþáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar tslands í Háskólabíói 17. þ.m.; síðari hluti. 18.00 Af hundasúrum vallarins. — EinarKárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttir. TUkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thor- berg. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og ungiingabókum. Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar viö hlustendur. 21.15 A sveitalínunni. Þáttur HUdu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 Tone. Kristín Bjarnadóttir les úr þýðingu sinni á kvennadrápu eftir Susanne Brögger. Fyrri hiuti. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson. 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guömundsson prófastur í Holti flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fílharmóníu- sveit Vínarborgar leikur; Willi Boskovsky stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Fantasía og fúga í c-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Jennifer Bate leikur á orgel Egilsstaöakirkju. b. Con- certo grosso i a-moll op. 6 nr. 4 eft- ir Georg Friedrich Handel. Enska konsert-kammersveitin leikur; Trevor Pinnock stj. c. Píanókon- sert nr. 3 í Es-dúr eftir John Field. John O’Conor og Nýja irska kammersveitin leika; Janos Fiirst stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Karl Sigurbjörns- son. Organleikari: Hörður Áskels- son. Hádegistónieikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 ! dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Utsetjarinn RayConniff. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hvaö er öreind? Þóröur Jónsson eðlisfræö- ingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vínar- borg í júní sl. Píanótónleikar Walt- ers Klien. a. Partíta nr. 2 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Píanósónata í f-moli op. 5 eftir Jo- hannes Brahms. 18.00 Það var og... Ut um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertels- syni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá (RUVAK). 19.50 Tone. Kristín Bjarnadóttir les úr þýöingu sinni á kvennadrápu eftir Susanne Brögger. Seinni hluti. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Guörún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (29). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Kansas City o.fl. — 2. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stef- án Jökulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Iæikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur- fregnir. Morgunorð — Anna Huga- dóttirtalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín” eftir Katarina Taikon. Einar Bragi lesþýðingu sína (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (út- dr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liön- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Sig- nýjar Pálsdóttur frá sunnudags- kvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 HálftimimeðHallaogLadda. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björasson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 tslcnsk tónlist. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavik leikur „Mors et vita”, strengja- kvartett op. 21 eftir Jón Leifs. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit I.undúna leikur ballett- tónlist eftir Leon Minkus, Ric- cardo Drigo og Gioacehino Ross- ini; Erich Gruenberg stj. / Nicolai Gedda syngur aríur úr óperum eft- ir Giacomo Puccini og Amilcare Ponchielli, meö hljómsveit Covent Garden-óperunnar í Lundúnum; Giuseppe Patané stj. 17.10 Síödegísvakan. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Páil Magnús- son. 18.00 Vísmdarásin. Dr. Þór Jakobs- son sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. Sjónvarp Laugardagur 26. nóvember 14.30 Enska kuattspyrnan. Iæikur i 1. deild — Bebi útsending. 17.15 Fólk á fönium vegi. 4. 1 at- vhmuleit. Enskunámskeið í 26 þáttum. 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður ingólfur Hannesson. 18.30 Innsiglað ineð ástarkossi. Fjóröi þáttur. Breskur unglinga- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 iþróttir — framhald. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ættarsetrið. Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýöandi Guðni Kol- beinsson. 21.10 Glæður. Um dægurtónlist siö- ustu áratuga. 3. Árni Elfar. Árni Elfar, píanóleikari og básúnuieik- ari, leikur djasstónlist og segir frá feríi sínum á sviöi tónlistar og myndlistar. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.05 Reyfararnir. (The Reiverg). Bandarisk bíómynd frá 1970 gerö eftir síðustu skáldsögu William Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aöalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse. Myndin gerist skömmu eftir aldamótin. McCasiin-fjölskyldan kaupir fyrstu bifreiðina sem kemur til smábæjar í Mississippi. Ungur galgopi veröur ökumaður fjöl- skyldunnar. Hann tekur bilinn traustataki og býöur tólf ára lauki ættarinnar meö sér til að kynnast lystisemdum stórborgarinnar og veröa að manni. Þýðandi Guörún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlnk. Sunnudagur 27. nóvember 16.00 Suiinudagshugvekja. Baldur Kristjánsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. 3. Anna- bella. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.05 Frumbyggjar Noröur- Ameriku. 5. Fyrstu auðmenn Ameriku. 6. Þjóðirnar sex. Breskur myndaflokkur um indíána í Bandaríkjunum. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friöfinns- dóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á tákumáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.00 Gluggmn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjón- armaður Áslaug Ragnars. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.50 Wagncr. Lokaþáttur. Wagner æfir af kappi „Rinargull” sem sýna á í Munchen. Striö skellur á inilli Frakka og Þjóðverja. Niet- zsche, vinur Wagners, gerist sjálf- boöaliöi og kemur aftur reynslunni ríkari. Cosima og Wagner ganga í hjónaband. Missætti kemur upp milli Lúðvíks konungs og Wagners og hann fer aö svipast um eftir staö til aö láta reisa leikhús. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 22.50 Dagskráriok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.