Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 6
6 r DV. FlMMtWAGUR 8.0ESEMBÉft'Í9é3. Óvænt gjöf Veitingahúsiö Arnarhóil býður upp á Ijúffengar máltíöir í skemmtilegu umhverfi. í Arnarhóli getur þú fengiö gjafakort og komið þfnum nánustu á óvart meö því aö gefa þeim slíkt kort, sem gildir aö sjálfsögöu fyrir skemmtilegu kvöldi í Arnarhóli. Vandinn er þar meö leystur — gjöf fyrir þá sem eiga allt. Og hér er gjöf sem minnir á gef- andann. Topplyklasett Já, þaö er ekki amalegt að fá slíkt topplyklasett í jólagjöf. Hér er þaö kassi meö sextíu og tveimur stykkjum á aöeins 2.600 krónur. En þú getur auðvitaö fengið minni kassa, allt frá 380 krónum, í BB-byggingavörum, Suöurlands- braut4. Vatnsnuddtæki Þeir hjá BB-byggingavörum, Suðurlandsbraut 4, eru aö hugsa um heilsuna þegar þeir bjóöa þetta frábæra vatnsnuddtæki frá Hansgrohe. Þetta tæki getur þú sett á hvaða blöndunartæki sem er og síðan veröur baöið helmingi betra en áöur. Veröiö er aðeins 1.212 kr. B.B. byggbiga- vörurhf. Snickers kuldavinnu- fatnaður Frúin þarf ekki aö hafa áhyggjur af því aö bóndanum veröi kalt gefi hún honum Snickers kuldavinnufatnaöinn sem fæst hjá BB-byggingavör- um aö Suöurlandsbraut 4. Þaö er vatteraöur sam- festingur á 2.030 kr. og kuldajakki á 2.360 krónur. Mikið úrval af góöum vinnufatnaöi og skóm er hjá BB-byggingavörum. Ódýr og góð gjöf Með slíkan kostagrip þarftu ekki aö hafa áhyggjur af aö komast inn í bflinn þó frost sé úti. Þessi góði lásaþíöari fæst í BB-bygginga- vörum, Suðurlandsbraut 4, og kostar aðeins 191 krónu. Litli Ijósálfurinn er hinn „fullkomni" leslampi. Hann gefur góöa birtu, án þess að trufla þann sem sefur viö hliöina, er Iftill og handhægur og hægt er aö snúa bæöi armi og Ijósi. Hann getur bæöi notað 220 volta straum og 4 rafhlöður. Af þessum sökum kemur hann aö góöum notum nánast hvar sem er; heima í rúmi, í útilegum, fyrir farþega íflugvélum, bflum og bátum. Litli Ijósálfurinn kostar aðeins 760 krónur. Hann er í vönduöum gjafaumbúöum sem eru í bókarlíki. Innifaliö í veröinu er hylki fyrir raf- hlööur, straumbreytir og aukapera. Þá er hægt aö kaupa tösku aukalega á 100 krónur og spjald meö 2 aukaperum á 55 krónur. Litli Ijósálfurinn fæst í Pakkanum, Borgar- túni 22. Einnig er hægt aö fá hann sendan í póst- kröfu meö því að hringja í síma 91-81699. Metabo borvélin Hún er létt, þægileg og getur unniö öll venju- legu borstörfin á heimilinu. Þaö er auövitað Metabo heimilisborvélin sem er meö stiglaus- um hraðastilli, höggi, afturábak- og áfram- snúningi og fæst f gjafakassa á 4.025 krónur. Það eru BB-byggingavörur sem bjóöa þennan kostagrip. Verkfærakassi Þú færö öll verkfæri fyrir heimiliö í BB- byggingavörum aö Suðurlandsbraut 4. Þaö eru verkfærakassar á 589 kr„ hamar á 478 kr„ tommustokkur á 39 kr„ málband á rúllu á 1.540 kr„ slaghamar á 194 kr„ naglbftur á 183 kr. og raspur á 263 krónur. Fallegt á baðið Snyrtivöruverslunin Andrea, Laugavegi 82 (gengiö inn frá Barónsstíg), býöur upp á mikiö úrval af fallegum vörum á baðiö til gjafa. Á myndinni er aðeins brot af öllu úrvalinu. Burstasett og spegill í gjafakassa í nokkrum lit- um kostar 430 krónur, barnaburstasett 135 krónur, speglar í mörgum litum 220—330 krónur, dósir fyrir bómullarhnoðra 140 krónur, kúla í statífi, sem er hreyfanleg, fyrir bóm- ullarhnoöra 135 krónur og skemmtilegar greiöur 40 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.