Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 18
Fullkomin hvíldífull- komnum Æskan gefur út 11 bækur í ár. ________þ.á.m. eru: popp^ÍíG Veljid vandað — Gerið verðsamanburð JENS POPPBÓKIN í fyrsta sæti Fyrsta bókin sem gerir almenna úttekt á íslenskri poppmúsík, skrifuö af Jens Kr. Guðmundssyni. Frásagnir poppstjarnanna Bubba, Ragnhildar, Egils Óiafssonar o.fl., hafa vakið mikla athygli og umtal. Þetta er bókin sem unga fólkið biður um. KAPPHLAUPIÐ Afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins Ósvikin spennubók skrifuð af Káre Holt. Ekkert er dregið undan, ekk- ert falið, enginn fegraður... Þýð- andinn Sigurður Gunnarsson, las söguna í útvarp 1979 við mikla hylli. LASSI í BARÁTTU Hressileg saga um baráttu Lassa í nýju umhverfi, eftir verðlaunahöf- undinn Thoger Birkeland. Síc5umúla 30 -i TM-HUSGOGN Símí 86822 Síðumúla 4-Sími 31900 Aörar útgáfubækur Æskunnar í ár eru: • Frú Pigalopp og jólapósturinn • Kárilitliog Lappi • Sara • Við klettótta strönd • Olympíuleikar að fornu og nýju • Margskonar dagar • Við erum Samar • Til fundar við Jesú frá Nasaret Æskan Laugavegi 56 — sími 17336 Gæðatöskur í Ljósmynd'aþjónustunni, Laugavegi 178, sími 85811, er mikið úrval af hinum vönduðu og sterku LOWEPRO myndavélatöskum. Þessar töskur eru uppáhald Ijósmyndarans og því kjörin gjöf fyrir alla sem eiga góðar myndavél- ar. Veröið er frá 995 krónum. p LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN HF LAUGAVEGI 178-P.O. BOX 5211-125 REYKJAVÍK .68BI H3aM323a .8 HU0A0UTMM13 .VO DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Sýningavélar Þessi frábæra slidessýningavél af gerðinni LIESEGANG fæst í Ljósmyndaþjónustunni, Laugavegi 178, sfmi 85811. Hér er um aö ræða mjög góðar og vandaðar vélar sem kosta 6.460 krónur. Einnig er þar úrval af GEBE slides- myndarömmum — 100 stk. í kassa — á 148 krónur. Líttu á úrvalið í Ljósmyndaþjónust- Minolta X-700 ein fullkomnasta og vinsælasta reflexmyndavél á markaðnum! Minolta X-700 markar tímamót í sögu Ijósmyndunar. Þessi snilldarlega myndavél býöur frábæra valkosti, en samt ótrúlega einfalda meöhöndlun — jafnt fyrir atvinnumenn sem áhugaljósmyndara. Þú getur valiö um algjöra sjálfstýringu á P-program sem stjórnar bæöi Ijósopi og hraða. Þú einbeitir þér aö skerpunni og myndefninu — Bingó! Engin hætta á óskerpu vegna hreyfingu myndefnis eöa óstöðugrar myndavélar. Þú getur lika notaö venjulega sjálfstýringu (A-program) meö vali á lokarahraða, eöa ein- faldlega látiö gamminn geisa meö sniöugum hugmyndum sem rætast best meö M-still- ingu. Eins og myndirnar sýna, getur þú fengiö sjálftrekkjara (motordrive), algjörlega sjálfvirk leifturljós af mörgum gerðum, databak, auk 50 gerða af linsum og yfir 75 gerða af fylgi- hlutum. Aö vísu höfum viö ekki allt á lager, en þá útvegum viö þér þaö sem vantar i sér- pöntun — þvi ÞÚ ert mikilvægur viöskiptavinur sem átt aöeins þaö besta skiliö — MIN- OLTA X-700. Vertu velkominn til okkar! Góö greiöslukjör. Ilmvatnið Paris í snyrtivöruversluninni Oculus, Austurstræti 3, er geysilega mikið úrval af fallegum og góöum gjafavörum, einnig geysilega mikið úrval af heimsfrægum snyrtivörum og ilmvötnum. Nýja ilmvatnið frá Yves Saint Laurent er fáan- legt í Oculus í fjórum stærðum. 50 ml úöaglas kostar 748 kr., 75 ml 885 kr. og 75 ml glas 989. Einnig eru fáanleg collection glös, de luxe, á 3.590 krónur. Aöeins tvö hundruö slík glös koma hingaðtil lands og eru þau númeruö. í\ \ Rúskinnspokar og töskur í Oculus, Austurstræti 3, er mikiö úrval af fallegum > rúskinnspokum á 770 krónur, einnig leðurtöskum og snyrtibuddum. Taskan á myndinni kostar 1.270 krónur. í Oculus er fjöl- breytt úrval af snyrtivörum viö allra hæfi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.