Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 26
DV. FIMMTUDAGXrR8.’ÐESEMBERj9œ, ;
26
Adec og Citizen
Helgi Guömundsson, Laugavegi 82, sími 22750,
hefur á boöstólum mikið úrval af vönduöum
kven- og karlmannsúrum. Þú getur fengiö
bæöi tölvuúr eða skífuúr meö gullhúöuöum
keöjum, stál- eöa leöurólum. Verðiö er frá 1.600
krónum upp í 6.600.
Hér eru ósköpin
öll af teppum
og mottum
Já, þaö segja þeir er líta
inn aö Laugavegi 5, í
Teppasöluna, aö þar sé úr-
valið óskaplegt. Þar fást
teppi, mottur og renningar
í öllum stæröum, geröum
og litum, belgísk ullar-
teppi og mottur frá 400
krónum, handofnar
mottur frá Kína, ísrael og
Portúgal frá 490 kr. og
þannig mætti lengi telja.
Gjöfin frá Teppasölunni
kemur langtaö. . .
Trimmgallar
í versluninni Bombey, Reykjavíkurvegi 62 í
Hafnarfiröi, er mikið úrval af ódýrum barna-
fatnaði, t.d. trimmgallar í st. 90—140 á 650
krónur, einnig treflar, legghlífar og húfur í
settum á 590 krónur, fáanlegt ífjórum litum.
Eldfastar
skálar frá
Midwinter
Þessar fallegu eldföstu
skálar eru frá Midwinter í
Englandi. Þær eru svolítió
sérstæöar því þær má
taka beint úr frystinum og
stinga inn í heitan ofn.
Þessar skálar henta
einnig stórvel fyrir
örbylgjuofna. Kendal,
Hverfisgötu 105 (nýja
húsinu), býöur margar
gerðir af þessum eldföstu
skálum og verðið er alveg
frá 293 krónum upp í 1.216.
Þá er einnig mikiö úrval kaff,ste\lum sem verslun-
af annars konar eldföstum . býöur upp á- > Kendal
fötum og skálum sem er ^trúlegt úrval af margs|
ganga meö matar- og konar gjafavöru.
Karlmannsúr hjá Helga
Þessi góöu karlmannsúr eru frá Helga
Guömundssyni úrsmiöi, Laugavegi 82, sími
22750. Þetta eru Adec, Citizen og gamla góöa
Pierpont. Þessi úr eru meö öllu, eins og sagt er,
jafnvel hægt aö fá úr meö hitamæli. Úrin kosta
frá 1.700 krónum upp í 7.300. Einnig er úrval af
vekjaraklukkum, eldhúsklukkum, stofuklukk-
um og loftvogum hjá Helga.
Jean-Louis Scherrer
frá París
Þessar eftirsóttu snyrtivörur eru fáanlegar í
snyrtivöruver?luninni Brá aö Laugavegi 74. Á
myndinni er ilmvatn frá Jean-Louis á 1.269 og
1.296 krónur, Body creme á 815 krónur, sápa á
256 krónur og toilette spray á 945 krónur. Hér
eru úrvals snyrtivörur í heimsþekktu merki,
einnig er fjölbreytt úrval af öörum snyrtivör-
um í Brá og margs konar ódýrum gjafavörum.
HÁRGREIÐSLUSTOFA
Perma breytir útlitinu
V
Þær eru þekktar fyrir framúrstefnuklippingar
sínar í Permu. Þar bjóöast nýtfsku klippingar
og permanent fyrir þær vandlátu. Þú ferö ekki
í jólaköttinn eftir heimsóknina í hárgreiöslu-
stofuna Permu, lönaðarmannahúsinu viö
Hallveigarstíg.
IÐNAÐARHÚSINU
/HALLVEIGARSTÍG
Sími: 91-27030
Blaserföt
á strákana
í versluninni Bombey,
Reykjavikurvegi 62 f
Hafnarfiröi, er gífurlegt
úrval af fallegum jóla-
fatnaöi á börnin. Á,
strákana fást þessi
skemmtilegu blaserföt,
jakki f dökkbláu, vínrauðu
og svörtu á 1.590 kr., bux-
ur í mörgum litum á 590
kr. og gffurlega mikiö úr-
val af jólaskyrtum á 360
krónur. Einnig fást kjólar
á stelpurnar í úrvali.
Fyrir
heimilið
Margir eru þeir sem vilja
breyta svolítiö hjá sér
fyrir jólin og punta.
Gardínuhúsiö, Iðnaðar-
mannahúsinu við Hall-
veigarstíg, býður upp á
fjölbreytt úrval af
fallegum eldhúsgardfn-
um, bæöi jólagardínum
sem öörum. Veröiö er frá
712 krónum. Einnig fæst
úrval af baðmottusettum
frá 414 krónum.
Ljósmyndavörur í úrvali
Gjafavara til heimilisins
í Ijósmyndavöruversluninni Myndahúsinu viö
Reykjavíkurveg 64 er mikiö úrval af góöum
Ijósmyndavörum. Sjónaukar kosta frá 2.037—
2.290 kr., Canon vasamyndavél meö innbyggöu1
flassi fæst á 6.283 kr. Myndarammar fyrir
fimm myndir 544 krónur og aörir rammar eru
til sem kosta frá 110 krónum. Myndavélar fást
á verði frá 2.100 krónum.
í Gardínuhúsinu, Iðnaðarmannahúsinu viö
Hallveigarstíg, er mikiö úrval af góöum, nyt-
sömum og fallegum gjafavörum til heimilisins.
Má þar nefna púöa í mörgum gerðum frá 250
krónum, viskastykki úr frotté á 62 krónur stk.,
dúka, bæöi blúndu og dralon, straufrfa, frá 445
krónum, svuntur frá 195, grillhanska frá 112 og
pottaleppa á 73 kr.