Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 21
'fíl Kertastjakar-skálar í versluninni Corus, Hafnarstræti 17, fást sér- kennilegir og fallegir kertastjakar úr hömruðu gleri frá Tavenhead, Englandi. Notagildið er fjölbreytt þvt fyrir utan að vera kertastjakar má nota þá sem skálar eða fyrir blómaskreyt- ingar. Gjöf sem verður að teljast á mjög góðu verði f glæsilegri gjafaöskju. Verðið er 193 kr., 273 kr. og 385 kr. Jólabjallan 1983 Hér á myndinni er jólabjallan 1983 frá hinu heimsþekkta, vestur-þýska fyrirtæki Hutsc- henreuther. Bjallan fæst hjá Corus í Hafnarstræti. Hún er hönnuð og skreytt af Ole Winther sem er kunnur hönnuður. Fram- leiðsluupplag er takmarkað en bjallan byrjaöi að koma út 1978. Hér er tilvalin og mjög vinsæl söfnunarvara. Verðið er kr. 359. Matar- og kaffistell í Corus, Hafnarstræti 17, fást matar- og kaffi- stell á hreint ótrúlega hagstæðu verði. Hér er um að ræða ekta postulín frá vestur-þýska fyrirtækinu Bareuther. Það er hvftt að lit og sérlega stflhreint og fallegt. Allir hlutir eru seld- ir f lausu jafnt sem heilum stellum. Dæmi um verð: Matardiskur 130 kr., súpudiskur 110 kr., sósuskál 357 kr„ bolli með undirskál 69 kr. Sérstakir listmunir Corus, Hafnarstræti 17, hefur á boðstólum mjög svo sérstaka listmuni frá Shanghai r Kína. Hér er um að ræöa handskorna hluti sem listunnendur kunnaaö meta og verðiö er ótrú- lega hagstætt. Sólhlífar frá Kína Hér á myndinni eru handmálaðar, kínverskar sólhlífar sem fást í Corus, Hafnarstræti 17. Þessar sólhlffar eru sérlega fallegar. Þær eru til í þremur stærðum og verðiö er 240,270 og 390 krónur. Þessar sólhlffar eru hentugar sem skreytingar með loftljósum. Athyglisverðir myndarammar Frá Hollandi koma þessir athyglisverðu myndarammar og fást þeir í Corus, Hafnar- stræti 17. Rammarnir eru krómaðir og sérlega vandaöir. Þaðer tilvaliðaðsameina myndiraf fjölskyldunni í einum og sama rammanum. Veröið er aöeins 110—518 kr. Glæsilegt stell í CORUS, Hafnarstræti 17, fást margar gerðir af matar- og kaffistellum á ótrúlega hagstæðu verði. Á myndinni er ekta postulfn frá vestur- þýska fyrirtækinu BAREUTHER. Þaðer hvítt aö lit með platfnurönd (hvíta-gull) og sérlega stflhreint og fallegt. Allir hlutirnir eru seldir jafnt stakir sem í heilum stellum. Dæmi um verö: matardiskur 173 kr„ bolli meö undirskál 159 kr„ kaffikanna 568 kr„ súpudiskur 173 kr. og súpuskál 259 kr. Eldfast gler Verslunin Corus, Hafnarstræti 17, býður upp á hinar mjög svo vinsælu vörur frá BODUM, Danmörku. Allir hlutirnir eru úr eldföstu gleri: skálar, pottar og glös fyrir te eða írskt kaffi. Hlutirnir fást f hvftum eða krómuðum grind- um, einnig með korki undir. Verð: skálar frá 282 kr„ pottar frá 577 kr. teglös frá 131 kr. og glös fyrir írskt kaffi með grind 144 kr. Postulínsbrúður í Corus, Hafnarstræti 17, fást fjórar geröir af þessum mjög svo fallegu og vönduöu brúðum. Fyrsta flokks postulín er í brúðunum og efni og saumaskapur í klæðnaöi til fyrirmyndar. Brúðurnar eru meö liðamótum og koma alla leiö frá Thailandi. Brúðurnar eru f gjafaöskju og fylgir með Iftil bók með upplýsingum um hverja brúðu. Verðið er 1.200 krónur. IMýjasta línan Corus, Hafnarstræti, býður upp á nýjustu lín- una í lömpum frá V-Þýskalandi. Lampa- fæturnir eru úr „plexi-gleri". Lamparnir eru á mjög góðu verði, eða frá 690 krónum. Fallegir enskir borðlampar Corus, Hafnarstræti 17, býður upp á mikið úrval af fallegum lömpum og á mjög hagstæðu verði. Litir: hvítt, svart og beis. Veröið á lömp- unum á myndinni er 1.605 kr. og 960 kr. CORUS \ \ t Æk W. \ Postulínstrúðar Þessir sérstöku og fallegu postulínstrúöar fást í mörgum stærðum í Corus, Hafnarstræti 17. Þetta er hinn heimsfrægi látbragðsleikari Pierrot sem er vinsælasti og þekktasti lát- bragðsleikari heims. Verðið er 205, 450 og 560 krónur. Corus býður einnig úrval af fallegum postulfnsbrúðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.