Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 10
ooor cr'T'fTT'<rrrrr>'TT/-T ^ f*Ttr> , ---- - - -r
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
/A A A A A A
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
; □ Lj E3 m ZJ auoalj.
U lZ~ lI LIQQUPjjti
:li Liuugjaja
■ UHriUUHIiHVtMlir.
Sími 10600
Fallegir og vandaðir
Inniskórnir frá Bally eru í mörgum geröum en
þó allir jafnfallegir og þægilegir. Skinnið er ein-
staklega vandaö og gott. Kíktu á úrvalið af
Bally-herrainniskónum hjá Hvannbergs-
bræörum aö Laugavegi 71. Gerðirnar eru tólf
og þessir á myndinni kosta aöeins 945 krónur.
Easy
gallabuxur
Fataverslunin Georg,
Austurstræti 8, sími 16088,
selur hinar fallegu og
vönduöu Easy gallabuxur
á aöeins 925 kr. og allar
aörar buxur á 985 kr.
Peysur kosta frá 620 kr.,
fóðraöir mittisjakkar 1.480
kr. og trimmgallar 880 kr.
Kíkið á úrvaliö í Fata-
versluninni Georg og
kannið verðið.
Hálsmenin eftirsóttu
Þessi hálsmen hér á myndinni hafa alltaf veriö
mjög vinsæl. Sem dæmi má nefna silfur-
stafrófiö en í því er hægt aö fá alla stafi og
kostar þaö aðeins 290 krónur. Þá eru þaö silfur-
mánaöarmerki sem kosta aðeins 265 krónur og
svo silfurplöturnar sem hægt er aö fá áletrun á
sem kosta 280 krónur. Einnig er hægt aö fá
þessi hálsmen úr 9 kt og 14 kt gulli. Þessi háls-
men eru að sjálfsögðu fáanleg hjá Guðmundi'
Þorsteinssyni, úra- og skartgripaverslun, í
Bankastræti 12. Sfminn er 14007 og sent er í
póstkröfu.
' ÞORSTEINSSON SF.
ÚRA- ér SKARTGRIPA- kreditkort
VERZLUN
Bankastrceti 12 - Simi 14007
Nú færðu ekta inniskó
Já, loksins eru komnir á markaöinn góöir,
vandaðir og fallegir inniskór úr mjúku skinni,
handa pabba eöa afa í jólagjöf. Þessir fallegu
skór eru auðvitað frá Bally og fást í Hvann-
bergsbræörum aö Laugavegi 71. Ööru skópar-
inu fylgir taska í stfl. Veröiö er 1.095 kr.
Kvenskór frá Bally
Hvannbergsbræöur, Laugavegi 71, hafa
verslaö meö Bally-skó í meira en hundraö ár
og þeir geta því óhikaö mælt meö þeim skóm.
Bally er enda þekkt gæðamerki. Mikið úrval er
af Bally-kvenskóm í Hvannbergsbræörum, til
dæmis þessir á myndinni sem kosta 1.415 kr.,
2.090 kr. og 1.640 krónur.
^Jívann6ergs6radur
Sérstök rúm
Þaö er ótrúlegt úrval af öllum mögulegum
geröum af rúmum í JL-húsinu, til dæmis þessi
nýju rúm sem eru svolítið sérstök. Þeim fylgir
sérstök dýnuhlíf. Stakt rúm kostar 11.500
krónur og náttborð 2.500 kr. Rúm meö áföstu
náttboröi og útvarpi kostar 16.800 kr.
Framúrstefnustólar
Þeir eru sannarlega framúrstefnulegir, þessir
dönsku stólar sem fást f JL-húsinu. Þeir eru fá-
anlegir í gráu/gulu og grænu/gráu á 4.900 kr.
Stólarnir eru meö háu baki og með járnfótum.
Hringborðiö í stfl kostar 3.300 krónur.
Þægilegir stólar
JL-húsiö selur þessa þægilegu og ódýru stóla.
Þeir kosta 2.100 krónur og eru fáanlegir í
gráu/rauöu og svörtu/gráu. Boröiö kostar
einnig 2.100 kr. og lampinn, sem fæst í raf-
tækjadeildinni í J L-húsinu, kostar 942 krónur.
Skrifborð og skemmtilegur stóll
Skrifboröin í JL-húsinu eru af mörgum geröum
og stæröum. Á myndinni er skrifborð úr beyki
sem kostar 7.600 krónur. Meö því er t.d. hægt
aö fá þennan vinsæla ballansstól, sem hefur
valdið hálfgerðu æöi í Noregi, á 2.950 krónur.
Lampinn á borðinu kostar 1.198 krónur.
Funstuff
fjölskylduhús
Þetta hús er ákaflega
þroskandi og skemmtilegt
leikfang. Þaö byggist upp
á þvf aö börnin móti sjálf
fbúana í húsinu úr leir.
Þetta er skemmtileg gjöf
fyrir alla krakka, og fæst f
Flatey, bóka- og
leikfangaverslun í JL-
húsinu.
ÍMSá
Handunnin tréleikföng
í Flatey, bóka-og leikfangaverslun í JL-húsinu,
er mikið úrval af fallegum og vönduðum,
enskum tréleikföngum. Allir þessir hlutir eru
handunnir og málaöir. Veröió er frá 190—860
kr.
HUSINU X 2. HÆÐ