Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 27
u' rf-WM wvww
Tvískiptur
jólakjóll
Ef þú ætlar aö fá þér
fallegan kjól fyrir jólin þá
er af nógu aö taka í Lauf-
inu, lönaöarmannahúsinu
viö Hallveigarsti'g. Þessi.
kjóll á myndinni er
tvískiptur, er úr 100% ull
og fæst í svörtu og gráu.
Hann kostar 3.500 kr.
Einnig fæst mikið úrval af
fallegum og vönduöum
kjólum frá 1.500 krónum,
trimmgöllum og samfest-
ingum frá 1.095 krónum.
Falleg peysa
Þaö er mikið úrval af
fallegum peysum í
tfskuversluninni Laufinu,
lönaöarmannahúsinu viö
Hallveigarstíg. Þessi fall-
ega peysa á myndinni er
úr mohair og ull og er meö
v-hálsmáli í bakið. Þær
eru fáanlegar í svörtu,
rauöu og bláu og kosta
1.250 krónur. Einnig er
hægt aö fá sams konar
peysu meö stórum rúllu-
kraga á sama verði.
LAUFIÐ
Tóbaksdósir úr silfri
Þessar fallegu tóbaksdósir og baukar úr silfri
eru handsmíðuö og íslensk. Hér er komin góö
og falleg gjöf handa afa sem tekur i nefiö.
Verðið á tóbaksdósunum er frá 4.800 krónum
og á baukunum 10.800 krónur. Þessar fallegu
gjafir fást hjá Jóni Sigmundssyni, lönaðar-
mannahúsinu við Hallveigarstíg.
Faðir vor hálsmen
Þessi hálsmen eru alltaf vinsæl jólagjöf. Þau
eru bæöi fáanleg úr gulli og silfri og fást hjá
Jóni Sigmundssyni, lönaöarmannahúsinu viö
Hallveigarstfg. Silfurmenin kosta 580 kr. og 14
kt. gullmen 2,350 kr. Ennfremur má fá herra-
hálsmen úr silfri og gulli til aö grafa f.
Á brúðurnar
Stelpunum þykir einstaklega gaman aö skipta
um föt á brúðunum sfnum og þess vegna býður
Fido, lönaöarmannahúsinu viö Hallveigarstfg,
mikiö úrval af fallegum brúöufatnaöi. Veröiö
er frá 35 krónum.
Fischer teknik
Já, leikföngin f Fido, Iðnaðarmannahúsinu viö
Hallveigarstíg, eru sannarlega skemmtileg, til
dæmis þessi samsetningarleikföng frá Fischer
teknik sem eru fyrir börn eldri en sex ára.
Þyrla kostar 1.250 krónur, vörubfll 1.931 krónu,
vélskófla 1.894 krónur og samsetningarsettin
eru frá 1.278 krónum.
Fischer teknik Grand Prix
Þaö er líka hægt aö fá minni hluti f Fischer
teknik samsetningarleikföngunum og kallast
þau Grand Prix. í þeim er hægt aö fá þessa
skemmtilegu sjúkraþyrlu meö körlum sem
kostar 411 kr. og kappakstursbfla, sem allir
strákar eru hrifnir af, sem kosta 329 kr. stk.
Þetta fæst auövitaö hjá Fido, Iðnaðarmanna-
húsinu.
Fischer form
í leikfangaversluninni Fido, Iðnaðarmanna-
húsinu viö Hallveigarstíg, er geysilega mikiö
úrval af vönduðum leikföngum fyrir börn.
Fischer form er ein tegundin en þaö eru
samsetningarleikföng frá Þýskalandi fyrir
börn frá tveggja ára aldri. Byggingar-
möguleikarnir eru ótæmandi. Bfllinn á mynd-
inni kostar 209 krónur, kubbar frá 462 krónum
og byggingarsett frá 656 krónum.
2f:<
Velkomin í
Iðnaðarmannahúsið
Demantshringar og hálsmen
Hjá Jóni Sigmundssyni, Iðnaðarmannahúsinu
viö Hallveigarstíg, fást þessir fallegu demants-
hringar í miklu úrvali. Þeim fylgir ábyrgðar-
skírteini. Veröiö er frá 2.600. Einnig fæst mikiö
úrval af demantshálsmenum.
Hið sívinsæla Playmo
Krakkarnir eru alltaf jafnspenntir fyrir
Playmo og í þaö er alltaf hægt að bæta ein-
hverju, t.d. á jólum eða á afmælum. Þannig
geta börnin eignast heilu Playmoborgirnar.
Róluvöllurinn kostar 245 kr. og seglbrettiö 344
krónur meö mótor í Fido, Iðnaðarmannahús-
inu viö Hallveigarstíg.
Rafknúin lest
í leikfangaversluninni Fido, Iðnaðar-
mannahúsinu viö Hallveigarstfg, er hægt aö fá
þessa rafknúnu lest í Playmo. Hér er engin
smálest á feröinni heldur farartæki sem
stansar viö brautarpallana og flytur farþega á
milli. Þetta er meiriháttar leikfang fyrir alla í
f jölskyldunni og kostar 3.582 krónur.