Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 28
28
D V.. FIMMTUDAGUR &. DESEMBEB.1983.
Adec strákaúrin
Þaö eru allir strákar vit-
lausir í Adec-úrin sem fást
hjá Magnúsi E. Baldvins-
syni, Laugavegi 8. Þau
eru án rafhlöðu en inni-
halda samt vekjara, skeiö-
klukku, tvo tíma, Ijós,
dagatal og vikudag.
Veröiö er samt aöeins
1.285 krónur.
Lakkað silfurplett
Hjá Magnúsi E. Baldvinssyni, Laugavegi 8,
fæst þetta fallega lakkaöa silfurplett. Það fellur
aldrei á þessa kertastjaka. Sá stærsti með
fimm örmum kostar 890 krónur, hærri kerta-
stjakinn meö einum armi kostar 340 og sá
minni265krónur.
KREDITKORT
MAÓNÚS E IbALDVII
meDa
BALDVINSSONV
LM*«av*«i •
SKARTORIPIR — OJAPAVORUR^
EUBOCABOj
KREDITKORT
Tímastillar, rakvélar
og klukkur
Ljós og Orka, Suöurlandsbraut 12, hefur fleira
á boðstólum en fallega lampa og Ijós. Tíma-
stillir er ein af nýjungum en hann getur sett
kaffikönnuna, útvarpiö, þvottavélina eöa hvaö
sem er af stað fyrir þig á þeim tíma sem þú
óskar eftir. Tímastillirinn sér um aö kaffiö sé
nýlagað þegar þú vaknar á morgnana og hann
kostar 770 kr. Þá eru einnig fáanlegar vekjara-
klukkur á 890 kr., rakvélar frá 1.990 kr. og
krullujárn frá 890 kr.
Einu sönnu Luxo
Ljós og Orka, Suöurlandsbraut 12, hefur á
boðstólum mjög mikiö úrval af hinum vönduöu
og góöu Luxo-lömpum á veröi frá 619 krónum
og einnig tvær geróir af stækkunarlömpum
fyrir ýmiss konar tómstundaiöju og hannyrðir
á 1.220 og 3.125 kr. Þessir lampar eru kjörnir
fyrir sjóndapra.
Fallegur
fatnaður
í Moons
í versluninni Moons, Þing-
holtsstræti 1, sími 29030,
fæst þetta fallega sett sem
er kjóll, legghlífar,
hanskar og trefill á 3.240
krónur. í þessu setti er
angóru-lambsull og er
settið fáanlegt í bláu,
svörtu og rauðu.
Stæröirnar eru small,
medium og large. Hægt er
aö fá kjólinn sér á 1.995 kr.
KREDITKORT
E
EUROCABD
Stígvél
og jólaskór
Stjörnuskóbúöin, Lauga-
vegi 96, býöur upp á mikiö
úrval af fallegum kven-
skóm í öllum geröum. Má
þar nefna stígvél sem nú
eru mjög vinsæl og eru
þau fáanleg f mörgum
litum. Á myndinni eru
sparistígvél meö hæl sem
kosta 1.985 krónur, lág-
botnuö stígvél á 1.622
krónur, kvenspariskór á
.1.260 og er sama verö á
báðum pörunum.
Tjakkar á hjólum
í GT-búöinni, Sfðumúla 17, er mikiö úrval af
vönduöum tjökkurh á hjólum. Tveggja tonna
tjakkur kostar 3.950 kr. og eins og hálfs tonns
3.800 kr. Einnig fást spindiltjakkar fyrir 4 tonn
á 860 kr. og fyrir 1 1/2 tonn á 595 kr. Þá er úrval
af búkkum á 950 krónur pariö.
Gabel-handljós
Vantar þig gjöf fyrir þann sem á allt í bílskúr-
inn eöa hann sem alltaf er aö garfa í bílum? Þá
eru Gabel-handljósin,. sem fást í GT-búöinni,
Síðumúla 17, ágæt lausn. Handljósin er hægt að
taka upp hvenær sem er þvf þeim er bara
stungið í samband viö kveikjarann í bflnum.
Stærra Ijósiö kostar 1.995 kr. og það minna 1.190
kr. Einnig fást Ijósasett frá 2.595 kr. og hemla-
Ijós í afturglugga frá 995 kr.
Herraskór
í Stjörnuskóbúðinni, Laugavegi 96, er mikiö úr-
val af fallegum herraskóm. Á myndinni eru
nokkur sýnishorn af úrvalinu en þaö eru svartir
spariskór sem kosta 1.728 krónur, svartar
mokkasínur á 1.522 krónur, gráir reimaðir skór
á 1.173 krónur og gráar mokkasfnur á 1.391
krónu.
Aukamælar og mælitæki
í GT-búöinni, Síöumúla 17, er mjög mikiö úrval
af aukamælum f bfla og mælitækjum, til dæmis
tímaljós á 1.990 kr., tíu liöa mælar á 2.590 kr.,
sjö liða mælar á 1.750 og þjöppumælar á 350 kr.
Aukamælar í mælaborðiö fást f miklu úrvali
frá 280 krónum upp f 3.800 kr. Þá eru einnig
fáanlegar í GT-búöinni 12 volta ryksugur í bfla
á 1.495 krónur.
Öryggi í bílnum —
örugg gjöf
í GT-búöinni, Síðumúla 17, er líka hugsaö um
öryggiö í bflnum því þar er á boöstólum mikiö
úrval af öryggistækjum í bfla. Öryggisbelti
fyrir börn, sem hætt eru aö nota bflstóla, kosta
1.195 krónur, rúllubelti, þriggja punkta, 1.195
krónur stk. og rallbelti eöa keppnisbelti, fjög-
urra punkta, 1.295 krónur.