Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
39
Kolster litsjónvarp
í Sjónvarpsmiöstööinni, Síðumúla 2, fæst þetta
vandaöa og góöa litsjónvarpstæki af geröinni.
Kolster. Þaö er fáanlegt 16—20—22—26 tommu
frá 21.980 krónum.
Útvarpsmorgunhanar
í Sjónvarpsmiðstöðinni, Síöumúla 2, er úrval af
góöum morgunhönum. Það er CED 5030 meö
kassettutæki á 3.650 krónur, EDU 5003 útvarps-
vekjari á 1.575 kr. og EDU 5000 útvarpsvekjari
á 1.580 krónur. Þetta eru góö tæki og nauðsyn-
leg eign.
Sjónvarpsmiðstöðin h/f
Síðumúla 2 — Sími 39090
Telesport sjónvarpsleikspil
Þetta glæsilega sjónvarpsleiktæki af geröinni
Telesport fæst í Sjónvarpsmiðstöðinni, Síöu-
múla 2, og kostar þaö meö kassettu 3.900 krón-
ur. Tveir geta leikiö í einu á þetta tæki og alltaf
er hægt aö bæta viö leikjum.
Fyrir spilasjúka
Hjá Magna, Laugavegi 15, fæst allt fyrir spila-
sjúka, bestu spil, góö spil og allt þar á milli,
meira aö segja svindlspil, hvort sem þaö eru
kapalspil eöa bridgespil. Gjafaspilakassi úr
rósaviöi meö tveimur lúxusspilum kostar 880
krónur, bridgesett meö blokkum 595 krónur og
venjuleg spil allt frá 25 krónum.
M-trtnn Laugavegi 15 —
nJamagVla sími 23011.
Púsluspilið hans Magna
Þetta púsluspil er alveg frábært þvf þaö getur
tekiö þig marga tíma aö koma því saman, ef
þú getur þaö þá einhvern tfma. En Magni segir
aö þaö sé hægt aö koma því saman og því er
um aö gera aö skella sér á eitt og reyna eöa
láta aöra reyna á jólunum. Þessi gjöf getur
komið mörgum í opna skjöldu. Úrvaliö hefur
aldrei veriö meira af þessum púsluspilum hjá
Magna og þau kosta aðeins 85 krónur.
Aldrei meira úrval af töflum
Hann Magni segist aldrei fyrr hafa haft jafn-
mikiö af góöum töflum og taflmönnum og nú.
Þaö eru til töfl í öllum formum og geröum:
segultöfl frá 330 krónum, feröatöfl og öll venju-
leg töfl frá 170 krónum og skákklukkur frá 1.975
krónum. Trémenn eru til frá 915 kr. og plast-
menn frá 177 kr. Hjá Magna, Laugavegi 15,
færöu allt sem þú getur látiö þér detta í hug í
kreditkort sambandi viö spil, þrautir og leiki.
Fyrir litlu börnin hjá Magna
Hann Magni aö Laugavegi 15 hugsar líka um
minnstu börnin því hann á mikiö af skemmti-
legum spilum fyrir þau. Þaö er t.d. reiknings-
spiliö eöa þrautin. Spilið spyr barnið um svör
viö samlagningu, frádrætti og fleira og eftir aö
barnið hefur reynt aö svara setur þaö upp gler-
augu og sér meö þeim rétta svariö. Þetta er
stórskemmtileg gjöf fyrir börn eldri en fimm
ára. Einnig fæst úrval af svartapétursspilum
og samstæöuspilum frá 49 kr. og myndabingó á
193 krónur.
Luxu með stækkunargleri
Hann Magni á Laugavegi 15 selur þessa sér-
stöku Luxo-lampa meö Ijósi og stækkunargleri.
Þeir eru tilvalin jólagjöf fyrir alla grúskara,
svo og allt handavinnufólk. Lampinn kostar
1.180 krónur. Bæöi er hægt aö skrúfa hann á
borö eða fá aukalega fót sem kostar 430 krónur.
Litir: hvítt og rautt.
Sencor S 4370
Já, og þeir í Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2,
selja einnig þetta glæsilega tæki af gerðinni
Sencor S 4370, 6 vatta. Veröiö er aöeins 4.985
krónur. Einnig eru fáanleg minni útvarpstæki
með rafhlööum frá 1.760 krónum.
Sankei TCR-101
Hér á myndinni er gæöatæki frá Sankei sem er
feröasterotæki, útvarp og kassetta. Þú getur
fengiö tækið hvort sem þú vilt silfrað eöa svart
6 w, fjórar bylgjur, fjórir hátalarar. Veröiö er
5.975 krónur. Tækiö fæst í Sjónvarpsmiöstöö-
inni, Síöumúla 2.
í • ' -
Óteljandi gestaþrautir
Hjá Magna, Laugavegi 15, er heilmikið úrval
af skemmtilegum gestaþrautum. Þaö er varla
hægt aö nefna allt úrvalió, svo mikiö er þaö.
Þaö er jafnvel hægt aö fá gestaþraut allt niður í
fimm krónur. Gestaþraut er skemmtileg gjöf
sem þarf ekki aö kosta mikiö.
Sencor S 4560
Þetta glæsilega tæki er af gerðinni Sencor S
■4560 meö dolbýstereo tólf vatta á aöeins 7.985
krónur. Þaö fæst aö sjálfsögöu í Sjónvarpsmiö-
stöðinni, Sfðumúla 2.