Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 8
8 D„Y. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983, EYMUNDSSON fylgist með timanum: Austurstræti 18 Time Manager möppur Þær eru allsérstakar þessar möppur eöa veski eöa hvaö viö viljum kalla þetta frábæra sett sem gert er fyrir hann eöa hana sem sótt hafa Time Manager námskeið. Hér er gjöf sem fjöl- skyldan getur sameinast um aö kaupa. í sett- inu er leðurtaska meö læsingu á 3.150 krónur, leöurmappa, sem stinga á í veskið, á 1.925 krónur og leðurveski, sem einnig fer í töskuna, á 770 krónur. Einnig færöu hjá Eymundsson dagbók sem passar í settið ásamt öllu ööru sem tilheyrir Time Manager námskeiðinu, jafnvel námsbækurnar. Settu stressiö í litla tösku — og takmarkinu er náö. Fyrir spiiaunnendur Eymundsson hefur mikið úrval af góöum spilakössum sem henta vel fyrir allan aldur. Hér eru spilakassar meö allt upp í 80 spila- möguleika og aö sjálfsögöu meö íslenskum leiöarvísi. Þær eru ekki undir tuttugu geröirnar af spilakössum sem fást hjá Eymundsson og verðiö er allt frá 80—1.298 kr. Myndaalbúm Hjá Eymundsson í Austurstræti er mikiö úrval af myndaalbúmum fyrir jólamyndirnar eöa til gjafa, til dæmis nýju albúmin þar sem þú setur myndirnar niöur í röö, bæöi lítil og stór, sjálflfmandi, til aö setja í horn eða þar sem þú setur myndina í vasa, aö minnsta kosti átján tegundir. Veröiö er frá 110—670 kr. og auk þess fást möppur sem alltaf er hægt aö bæta blöðum Plaköt og myndir í úrvali Það er löngu oröið landsfrægt úrvaliö af plaköt- um og myndum hjá Eymundsson í Austur- stræti. Þar getur þú fengið plakat af stæröinni 30X40 frá 75 krónum og 50X70 frá 130 krónum. Myndirnar kosta frá 86 krónum, í ramma, upp í440 krónur. Einnig er mikið úrval af trérömm- um, smellurömmunum vinsælu og álrömm- um. KREDITKORT VELKOMIN BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstræti 18 - Pósthólf 868 - 101 Reykjavík - fsland Furukommóður Þaö er hreint ótrúlegt hversu mikiö úrval er til af furukommóðum í Linunni í Hamra- borg. Þar eru kommóður í hreint öllum stæröum, allt frá litlum þriggja skúffa kommóðum upp í stæröar húsgögn. Verðiö er frá 2.220 kr. upp í 5.898 kr. í Lfnunni færöu smávöru sem er svolítið öðruvísi, skemmtilegar gjafavörur, svo sem gluggaskreytingar úr furu, sérvíettustatíf, lyklahengi og margt, margt fleira. Þú getur fengiö jafnt litla gjöf sem stóra f Lfnunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.