Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 32
32
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
Skór á alla
fjölskylduna
Þú þarft ekki aö fara annað en í Skóverslun
Kópavogs, Hamraborg 3, til aö fá skó á alla
meðlimi fjölskyldunnar, hvort sem hann er í
skóm númer 18 eöa 46. Kuldastígvélin á mynd-
inni kosta frá 1.298 krónum og þessir vönduöu
kvenskór frá 985 kr. Einnig er mjög fjölbreytt
úrval á börnin af jólaskóm frá Portúgal og
veröiö er frá 498 krónum.
Smíöajárns-
kertakrónur
í Blómahöllinni, Hamra-
borg í Kópavogi, er gífur-
lega mikið úrval af
þessum dönsku smíöa-
járnskertakrónum. Og
þaö er alltaf hægt aö bæta
inn í þær. Meö fjórum
kertum kostar slíkur
gripur 512 kr. en einnig er
hægt aö fá þær með einu
kerti eöa fleirum og í
mismunandi útfærslum.
Bflar í úrvali
Litlu strákarnir eru alltaf jafnspenntir fái þeir
bíl í jólagjöf. Bílarnir þurfa heldur alls ekki að
vera dýrir. í Stórmarkaönum í Kópavogi er
úrval af smábílum handa strákunum á mjög
góöu veröi. Á myndinni er til dæmis veglegur
steypubfll sem kostar aöeins 125 kr., flutninga-
bfll meö valtara og gröfu, einnig á 125 krónur,
og bflaflutningabfll með mörgum smábflum á
125krónur.
Krumpuvasar
í Setrinu, Hamraborg 12 Kópavogi, er mikiö
úrval af sérstökum vösum og boröskrauti frá
Ítalíu. Þetta eru svokallaðir krumpuvasar sem
eru fáanlegir í nokkrum stæröum. Hvítir vasar
kosta frá 135 krónum og brúnir frá 75 krónum.
Boröskraut eins og þetta á myndinni kostar 498
kr. en er einnig fáanlegt á 445 krónur.
Fallegar dúkkur
Þú færð líka gjöfina handa stelpunum í Stór-
markaönum f Kópavogi því þar er úrval af
leikföngum fyrir þær. Þessar dúkkur eru alltaf
vinsælar en þær kosta 573,226 og 539 krónur.
Lúffur og hanskar
Þaö er alltaf gott að gefa hlýja gjöf og góöa, til
dæmis hanska, lúffur eöa vettlinga. Þú getur
fengið vettlinga af öllum geröum og stæröum
hjá Stórmarkaðnum i' Kópavogi og það meira
að segja innan viö hundrað krónur. Lúffurnar á
myndinni kosta 164 kr. og hanskarnir 235
krónur.
Púnsskál
í Stórmarkaðnum, Skemmuvegi í Kópavogi,
er mikið úrval af alls kyns gjafavöru. Þessi
púnsskál fæst þar auk margs annars og kostar
hún 864 krónur með púnsbollum.
Falleg náttföt
Náttföt á börn eru alltaf góð og vel þegin gjöf.
í Stórmarkaönum, Skemmuvegi í Kópav., er
hægt aö fá margar tegundir af fallegum nátt-
fötum á börnin á hagstæðu veröi. Náttfötin á
myndinni kosta frá 189 krónum. Þau eru til í
margvfslegum litum og meö misjöfnum
myndum.
fBHEH-K»«T«líaö
>»» ,<•»•<«>
Fyrir yngsta fólkið
í Stórmarkaðnum f Kópavogi er líka úrval af
vönduðum leikföngum handa yngsta fólkinu.
Þessi skemmtilega hringekja á myndinni kost-
ar aöeins 243 krónur og geta börnin dregiö hana
á eftir sér. Svo er þaö Playmo róluvöllur á 340
krónur og Fisher Price brunaliðskarlar á 156
krónur.
Reyrhúsgögn
og smávara
í Setrinu, Hamraborg 12 í
Kópavogi, er mikiö úrval
af sérstæðum og fallegum
reyrhúsgögnum sem
verslunin hefur nýverið
fengiö beint frá fram- i
leiðslulandinu, Thailandi;
ekki bara húsgögn heldur
einnig margs konar
skemmtileg smávara úr
reyr. Hillan á myndinni
kostar 2.460 krónur og er
hún einnig fáanleg í fleiri
stæröum og geröum.
Lampinn kostar 1.560 kr.,
körfur, fimm stæröir, frá
281 krónu, vagn fyrir
blómaskreytingar 230 kr.,
herðatré 120 kr., blóma-
karfa 245 kr. og litlar
körfur, þrjár í setti, kosta
305 kr.
Færanlegir vegglampar
Þessir skemmtilegu lampar eru úr furu og eru
meö pappaskermi. Þeir eru festir á vegg en
síöan má hreyfa þá eftir því hvar þú vilt láta
Ijósið skína. Veröiö er 989, 779 og 989 krónur.
Þessir lampar fást í Setrinu, Hamraborg 12 og
si'minn er 46460.
Húsgagna-og
* - . * gjafavöruverslun
■S>EUU) Hamraborgl2 Kópavogi.
Sími 46460. Opið á laugardag.
Sendum í póstkröfu.
Matarstell í Setrinu
Þeir selja ekki bara húsgögn í Setrinu því þar
færöu einnig matar- og kaffistell úr hvítu
postulfnu. Matardiskur og súpudiskur kosta 190
kr. stykkið, bollapar 230 kr., kökudiskur 119 kr.,
mjólkurkanna 170 kr. og sykurkar meö loki 180
kr.