Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 25
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983
25
Gustavsbera
Kornblómið
Þetta fallega matar- og kaffistell frá Kosta
Boda nefnist kornblómið. Hér er um úrvals
postulín að ræða og sérlega fallegt og athyglis-
vert útlit. Þetta er sannkallað sparistell frá
Kosta Boda á mjög góðu verði.
Boda Galaxy
Þetta eru sannkölluð listaverk, Boda Galaxy,
sem sérfræðingurinn Bertil Vallien hefur
hannað. Þeir segja að í þessum fallegu hlutum
fái sköpunargleöi meistarans útrás. Boda
Galaxy er til í nokkrum gerðum hjá Kosta
Boda frá 1.500 krónum.
Þetta er Birka
Ef þú vilt sérstakt, handmálað, fallegt matar-
og kaffistell úr eldföstum steinleir, þá velurðu
auðvitað Birka frá Gustavsberg sem fæst í
Kosta Boda. Stellið er hvítt með örmjórri blárri
rönd, fallegt og stílhreint. Matardiskur kostar
210 kr., súpudiskur 212 kr., bolli 258 kr. og
kökudiskur 188 kr.
Viltu koma í snjókast?
Nei, sjálfsagt myndir þú ekki tíma því með
snjóboltunum frá Kosta Boda því að þeir eru
sígildir kjörgripir. Snjóboltarnir eru til í
þremur stærðum og sóma sér vel allir saman
eða einn sér. Það er hægt að gefa snjóbolta-
kristalinn oftar en einu sinni. Veröið er frá 220
krónum.
Boda Line olíulampar
Þeir eru sérlega glæsilegir, nýju kerta-
stjakarnir og olíulamparnir frá Kosta Boda.
Þetta er Boda Line, línan sem er að ná
geysilegum vinsældum sökum fallegs útlits.
Kertastjakarnir kosta frá 398 krónum og
olíulamparnir frá 588 krónum. Hér er hún
komin, gjöfin sem kemur á óvart.
Dúkar og borðskraut
Þaö er alltaf gott að fá góðan borðdúk í jólagjöf
og ekki sakar að hann sé fallegur og vandaður.
í Kosta Boda er mikið úrval af dúkum,
servíettum, handklæðum, pottaleppum og alls
kyns borðskrauti. Allt er þetta frá hinu fræga
merki VERA í Bandaríkjunum. Hér er þvf á
boðstólum heimsþekkt gæðavara í Kosta Boda.
Demanturinn
Það er ekki amalegt að eiga matar- og kaffi-
stell meö þessu nafni. Demanturinn er einmitt
nýjasta stellið hjá Kosta Boda og hefur vakiö
mjög mikla hrifningu sökum frábærs útlits.
Matardiskur kostar 210 kr., súpudiskur 210 kr.,
súpuskál 210 kr.r kökudiskur 167 kr., bollapar
276 kr., sósukanna 616 kr., gratínfat 515 og 616
kr. og sykurskál og rjómakanna 740 krónur.
Skoðaðu demantsstellið hjá Kosta Boda.
Kristalskubbar
Þeir eru ekki bara svolftið sérstakir, þessir
kertastjakar frá Kosta Boda, heldur einnig
fallegir. Þeir kallast kristalskubbar og eru til í
nokkrum útfærslum og í þremur stærðum.
Verðið er 1.078 krónur.
Aðeins eitt af mörgum
Já, það er ekki ofsögum sagt af hinu geysilega
úrvali af fallegum matar- og kaffistellum frá
Kosta Boda. Það eru margar geröir sem
verslunin selur þessa dagana. Og ekki eru
hnífapörin sfðri. Þau eru jafnglæsileg og
virðuleg og matar- og kaffistellin. Lítið inn í
Kosta Boda og skoöið úrvalið.
®1
Boda Smide
Þetta blómahengi, sem
má nota sem kertastjaka,
er sérlega fallegt hengi.
Þú getur sett þaö í glugg-
ann hjá þér, hengt það
upp í stofunni eða hvar
sem er. Sérstök hönnun
Bertil Vallien hefur vakið
mikla athygli. Boda
Smide er alveg ný vara
hjá Kosta Boda.
Bankastræti 10
(á horni Ingólfsstrætis) — Simi 13122
Sveppalampar
Sveppalamparnir frá Kosta Boda hafa fyrir
löngu vakið á sér athygli fyrir sérkennilega
hönnun. Þeir eru til í sex gerðum ^__
og kosta frá 1.564 krónum. Sígild
jólagjöf hvort sem er fyrir
börn eöa fullorðna.
Föt í silfurgrind
Þessi gullfallegu föt í silfurgrindum eru frá
Leonard í Bandaríkjunum.
KOSTAll BODA