Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Qupperneq 6
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Jólatrés-
salan hafin
Fyrir síöustu helgi hófst sala á jóla-
trjám. Trén eru seld af ýmsum aöilum,
s.s. blómaverslunum, félagasam-
tökum og Landgræöslusjóöi. Land-
græðslusjóöur sér um sölu og dreifingu
íslensku jólatrjánna. íslenska fram-
leiðslan annar ekki eftirspurn og
veröur því aö flytja inn jólatré. I ár
koma öll innfluttu trén frá Danmörku.
Við höfum kannaö verð á jólatrján-
um í ár og ákvarðast þaö af hæö þeirra
oggerö.
Jó/atréssalan er nú viðast hvar hafin.
Heimilisbókhald DV:
Hæsti matarreikningur
einstaklinga á Blönduósi
Landsmeöaltal einstaklinga fyrir vík og Hvolsvelli. Búseta virðist ekki Húsavík kr. 2.072,-
mat- og hreinlætisvörur í október var hafa áhrif á matarkostnað sam- Hvammstangi kr. 2.394,-
2.444 krónur eins og þegar hefur kvæmt þeim tölum eöa öðrum Hvolsvöllur kr. 1.769,-
verið greint frá. Meöaltal eftir fjöl- þennan mánuö. I Garöabæ, á Húsa- Höfn/Homaf. kr. 2.607,-
skyldustæröum var hæst hjá fjög- vík, Sandgerði og Þorlákshöfn er I-Njarövík kr. 2.117,-
urra manna fjölskyldunni þann kostnaðurinn svipaöur, rúmar tvö Keflavík kr. 2.817,-
mánuö, 2576 krónur, og lægst hjá tíu þúsund krónur. Meðfylgjandi tafla Kópavogur kr. 2.598,-
manna fjölskyldu, 1770 krónur. Frá sýnir meðaltal á stöðunum. ÞG' Mosfellssveit kr. 2.538,-
meðaltali eftir fjölskyldustærðum Neskaupstaður kr. 2.414,-
var greint sl. þriöjudag. Akranes kr. 2.254,- Olafsvík kr. 2.374,-
Þegar við reiknum síðan út meðal- Akureyri kr. 2.623,- Raufarhöfn kr. 2.661,-
matarkostnaö einstaklinga á hinum Blönduós kr. 4.012,- Reykjavík kr. 2.505,-
ýmsu stööum á landinu eru tölurnar Bolungarvík kr. 1.817,- Sandgerði kr. 2.034,-
breytilegar sem fyrr. Lægsti matar- Egilsstaöir kr. 2.638,- Sauöárkrókur kr. 2.943,-
kostnaöur einstklings í október var á Eskifjörður kr. 2.529,- Selfoss kr. 2.732,-
Fáskrúösfiröi, 1643 krónur, en Fáskrúösfjöröur kr. 1.643,- Stykkishólmur kr. 2.414,-
hæstar á Blönduósi. 4012 krónur, eöa Garöabær kr. 2.059,- Tálknafjörður kr. 2.419,-
um 144% hærri. Á Fáskrúðsfiröi er| Hafnarfjöröur kr. 2.997,- Vestmannaeyjar kr. 2.760,-
meðaltalið undir tvö þúsund krónumi Hella kr. 2.486,-, Vogar kr. 2.283,-
og á tveim öörum stööum, Bolungar- Hnífsdalur kr. 2.486,- Þorlákshöfn kr. 2.076,-
Rauögreni:
0,70-lm
1-1,25m
1,25-1,50 m
1,50-1,75 m
Blágreni:
0,70—l,25m
1.25- 1,50 m
1.50- 1,75 m
1,75—2m
Fura:
0,70-lm
1-1,25m
1.25- 1,50 m
1.50- l,75m
Norðmanns þinur:
0,70-lm
1-1,25 m
1.25- 1,50 m
1.50- 1,75 m
225 kr.
370 kr.
495 kr.
570 kr.
595 kr.
775 kr.
890 kr.
lOOOkr.
295 kr.
480 kr.
645 kr.
745 kr.
685 kr.
835 kr.
1040 kr.
1330 kr.
Þetta munu vera helstu tegundirnar
sem eru á boöstólum fyrir þessi jól.
Einnig er mögulegt að kaupa lifandi
tré á nokkrum stööum. Þau eru sett í
pott og halda aö sjálfsögðu barrinu og
meö vorinu er síðan hægt að gróöur-
setja þau í garðinum hjá sér.
Þaö þekkja líklega allir til þess
vandamáls jólatrjáa aö þau hafa til-
hneigingu til að fella barriö. Trén sem
nefnd voru hér aö ofan gera það reynd-
ar í misjöfnum mæli. Norömanns
þinur og fura halda t.d. mjög vel
barrinu yfir öll jólin. En þaö getur
veriö nokkurt vandamál meö greniö.
Til eru ýmis ráö til að spoma viö
barrfalli. Eftir aö jólatréð hefur veriö
keypt er áríöandi aö koma því fyrir á
köldum staö. Þaö fer vel á því að
bleyta það vel og koma því fyrir í snjó-
skafli, þ.e.s. ef hann er til staðar. Einn-
ig er gott að tréö sé vel blautt þegar
það er sett upp og er jafnvel ráðlegt að
leggja þaö í bleyti í köldu vatni í baö-
kerinu.
Einnig er mun þægilegra aö eiga við
tréö ef nælonnetið sem því er pakkað
inn í er ekki tekið af fyrr en búiö er aö
koma því fyrir á fæti. Vatn þarf að
vera í botni fótarins og gæta þarf þess
aö bæta við vatni af og til. Heitt og
þurrt loft er þaö sem fer verst meö
barrið og er því skynsamlegt aö staö-
setja tréö sem lengst frá heitum
miðstöðvarofnum ef unnt er.
Þaö eru til ýmis ráö til aö vama því
aö barrið falÚ af trénu. Gott þykir aö
úða tréö reglulega með blómaúðunar-
brúsa. Einnig er hægt að blanda
glyseríni saman við vatniö í fætinum.
Þá er settur 1/3 af glyseríni á móti 2/3
af vatni. Tréð er látið standa í eina
klukkustund í þessari blöndu áður en
þaö er skreytt. Barriö helst betur en
greinamar veröa nokkuö seigar og
getur veriö erfitt aö fá þungt jóla-
skraut til aö hanga fremst á þeim.
Þegar lækka tekur í skálinni í fætinum
er bætt viö hreinu vatni. Glyserín fæst í
apótekum í litlum flöskum. Annaö ráð
er aö úða trén meö sílikoni eöa
háriakki.
Síöan er vert að minna á aö jólatré
sem staöið hefur inni í nokkra daga er
eitt það eldfimasta sem um getur og
ættu því allir aö fara varlega með eld í
námunda viöjólatréö. -APH.
‘Vu
n‘Vi tjj
%
,, / ‘btm ... S"V,,I„.r
' ’ wi,
....
Síríus
Konsum
suðusúldailaói
Gamla góða Síríus Konsum
súkkulaðið er í senn úruals
suðusúkkulaði og gott til átu. Það
er framleitt úr bestu hráefnum, er
sérlega nærandi og drjúgt til suðu
og í bakstur, enda jafnuinsælt í
nestispökkum ferðamanna og
spariuppskriftum húsmæðra.
Síríus Konsum er uinsælast hjá
þeim sem uelja bara það besta.
JMO ö