Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
35
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Varablutir óskast.
Oska eftir Mercury Monarch eöa Ford
Granada árg. ’75-’79 til niöurrifs eöa
complet samstæöu af svoleiöis bílum.
Uppl.ísíma 92-6641.
Erum að byrja að rifa
Austin Allegro, Dodge pickup árg. ’73
og Skoda Amigo ’78. Aöalpartasalan
Höföatúni 10, sími 23560.
Til sölu notaðir varahlutir:
Toyota Corolla árg. ’79,
Comet árg. ’72,
Cortina árg. ’74,
Datsun 1200,
Morris Marina.
Uppl. í síma 78036.
Óskum eftir Austin Allegro 1500,
Fiat 132, 5 gíra, meö 2000 vél, Cortinu
1600—2000 og fleiri bílum til niðurrifs.
Til sölu á sama staö mikið úrval vara-
hluta í ýmsar geröir bifreiða og
Esslinger lyftari meö 1 1/2 tonns
lyftigetu. Bilapartasalan við Kaldár-
selsveg, Hafnarfiröi, símar 54914 og
53949.
Range-Rover varahlutir.
Erum aö byrja aö rífa Range Rover
árg. 1973. Mikiö af góöum stykkjum.
Aöalpartasalan, Höföatúni 10, sími
23560.
Til sölu í Mercedes Benz
5 stk. 91 mm Mhale stimplar og slifar,
passar fyrir 240 D, 300 D eöa 307 eöa
309 sendibíl. Verð kr. 30.000. Fást meö
mánaðargreiðslum eöa gegn stað-
greiöslu. Uppl. í síma 71803.
Vinnuvélar
Til sölu JCB grafa 3 D1980,
vel meö farin og í góöu lagi, opnanleg
framskófla og önnur stærri fylgir.
Einnig getur fylgt meö mikið af vara-
hlutum. Tralir malarvagn í góðu lagi
meö 2ja strokka sturtu. Einnig litill
vélarvagn, hentugur til flutninga á
minni vélum. Volvo 144 árg. ’73 í góöu
lagi, Benz 508 árg. ’73, sæti fyrir l2
farþega. Einnig vél, gírkassi og drif í
Saab 99 í lagi. Uppl. í síma 95-1593,
kvöldsími 95-1461.
2 hjólaskóflur Hougb
og MF 33, 1 traktorsgrafa Ford 550, 1
jaröýta Towler, 1 dráttarvél, Inter-
national 684, sem ný, sturtuvagn og
jarötætari. Uppl. í síma 99-6436.
Bflamálun
Bílasprautun Garöars, Skipholti 25.
Bílasprautun og réttingar, greiöslu-
skilmálar. Símar 20988 og 19099, kvöld
og helgarsími 39542.
Bflaþjónusta
Vélastilling — hjólastilling.
Framkvæmum véla-, hjóla- og ljósa-
stillingar meö fullkomnum stillitækj-
um. Vönduö vinna, vanir menn. Véla-
stilling, Auðbrekku 16, Kóp.
Bílarafmagn.
Gerum viö rafkerfi bifreiöa — start-
ara og alternatora. Ljósastillingar.
Raf sf. Höfðatúni 4, sími 23621.
Bifreiðaeigendur takiö eftir.
Látiö okkur annast allar almennar viö-
gerðir ásamt vélastillingum, rétting-
um og ljósastillingum. Átak sf. bif-
reiöaverkstæði, Skemmuvegi 12 Kópa-
vogi, símar 72725 og 72730.
Boddíviðgerðir.
Gerum viö illa ryögaöa bíla meö tref ja-
plasti og boddyfiller, s.s. bretti, sílsa,
gólf, o. fl. á mjög ódýran og fljótlegan
hátt. Gerum tilboö. Uppl. í síma 51715.
Vatnskassaviögerðir — Bílaviðgerðir.
Tökum aö okkur viðgeröir á flestum
tegundum bifreiða, erum einnig meö
vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Viðgeröir og varahlutir, Auðbrekka 4
Kóp, sími 46940.
Getum bætt við okkur
blettun og alsprautun, allar tegundir
bifreiða. Einnig minni háttar rétt-
ingar, gerum föst verðtilboö. Uppl. í
síma 16427 eftirkl. 18.
Rafgeymaþjónusta.
Eigum fyrirliggjandi rafgeyma í
flestar tegundir bifreiöa, ísetning á
staðnum, hagstætt verö. Viðgerðir og
varahlutir, Auöbrekku 4 Kópavogi,
sími 46940.
Bflaleiga
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiösla á Isafjaröarflugvelli. Kred-
idkortaþjónusta.
ALP bílaleigan Kópavogi.
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsu-
bishi, Galant og Colt, Citroen GS
Pallas, Mazda 323. Leigjum út sjálf-
skipta bíla. Góö þjónusta. Sækjum og
sendum. Opiö alla daga. Kreditkorta-
þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku
2, Kópavogi.sími 42837.
Einungis daggjald,
ekkert kmgjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæöi station- og fólks-
bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleig-
an, Dugguvogi 23, símar 82770,797S4 og
53628. Kreditkortaþjónusta.
Bilaleigan Geysir, simi 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel
Kadett bíla árgerö 1983. Lada Sport
jeppa árgerö 1984. Sendum bílinn,
afsláttur af löngum leigum. Gott verö
— Góö þjónusta — Nýir bílar. Bílaleig-
an Geysir, Borgartúni 24 (á horni Nóa-
túns), sími 11015. Opið alla daga frá
8.30—19.00, nema sunnudaga. Sími
eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjón-
usta.
SH bilaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibíla með eöa án
sæta fyrir 11. Athugiö veröiö hjá okkur
áöur en þið leigið bíl annars staöar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Bílaréttingar
Réttiugaverkstæðiö Húddið,
alhliöa boddíviögerðir og ryðbætingar
á öllum geröum bifreiöa, vönduö vinna
unnin af fagmönnum. Greiösluskil-
málar. Réttingaverkstæðið Húddiö sf.
Skemmuvegi 32-L, Kópavogi, sími
77112.
Vörubflar
2ja drifa bíll
óskast, árg. ’82—’83, ætlaöur undir
dráttarstól. Volvo F 88 árg. ’73 í góöu
ásigkomulagi gangi upp í kaupverð.
Uppl. í síma 75722 til kl. 19.
Til sölu lítið uotuö
Volvovél, gerð Tamd 120 A, 295 ha.,
1800 snúningar. Uppl. í sima 35533.
Vörubifreið til sölu,
Hino árg. ’81, 6 hjóla meö 3,5 tonna
Hiab krana, ekinn 80 þús. km. Skipti,
mjög góöur bíll. Uppl. í síma 99-3877 og
99-3870.
Bflar til sölu
Bronco + hjólastell.
Til sölu Bronco árgerö 1971, 8 cyl.,
beinskiptur, bein sala eöa skipti á
ódýrari. Á sama stað er til sölu Flexi-
tora hjólastell undan Comby Camp
tjaldvagni. Uppl. í síma 44503.
Varahlutiróskast.
Oska eftir Mercury Monarch eöa Ford
Granada árg. ’75—’79 til niðurrifs eöa
complet samstæöu af svoleiðis bílum.
Uppl. ísíma 92-6641.
Til sölu Mazda 323
meö framhjóladrifi árg. ’81, sjálfskipt,
ekinn aöeins 22 þús. km, fallegur og vel
meö farinn bíll. Uppl. i síma 77247.
Volvo 244 DL ’78
til sölu, er meö sílsalistum og dráttar-
kúlu. Verö 195 þús. Uppl. í síma 46581.
Ford Maverick.
Til sölu er Ford Maverick árg. ’74,
sjálfskiptur, bíllinn er allur nýupptek-
inn, ný bretti, nýjar huröir, nýspraut-
aöur, lítiö keyrö vél, bíllinn er í topp-
standi. Uppl. í símum 72688 og 83240.
Land-Rover varahlutir.
Er aö rífa tvo Land-Rover bíla, mikiö
af góðum varahlutum, einnig til sölu
Volvo 144 Grand Lux árg. ’72. Uppl. í
síma 99-8439 og 91-24675.
Cortína 1600 árgerð ’73
til sölu, vel útlítandi. Verö 45.000. Uppl.
í síma 21075.
Til sölu
Subaru station árgerð 1978, 4 dyra.
Fallegur bíll í góöu lagi. Drif á öllum
hjólum. Uppl. ísíma 77247.
Volvo árg. ’79,
hvað er nú þetta? Jú, til sölu er Volvo
DL 244 (gullmoli utan sem innan),
ekinn aðeins 25 þús. km, bíll í algjörum
sérflokki. Verö 265 þús. Sími 31389.
Tilsölu
: Fíat Panda árgerö 1982. Uppl. í símum
27950 og 27940.
Þrír góðir á sanngjörnu verði:
Austin Allegro 1500 árgerð 1977, gott
kram, góöur bíll. Ford Escort árgerö
1974, fallegur bíll í toppstandi og síöast
en ekki síst Citroén GS, árgerö 1971.
Uppl. ísíma 54914.
Til söiu Subaru 1800
sjálfskiptur árgerö 1981, 4ra dyra
framhjóladrifinn, ekinn aðeins 39.000
km. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma
77247.___________
Til sölu VW Variant árg. ’73
station í góöu lagi. Verö aöeins kr.
8.000. Uppl.ísíma 28001.
20.000 út.
Til sölu Daihatsu Charmant árg. ’79.
Góöur bíll, ekinn 68.000 km. Verö
aðeins 135.000, eftirstöövar lánaðar í
allt að 10 mánuði á skuldabréfi. Uppl. í
síma 46271.
Skipti á ódýrari.
Fiat 128 árg. ’78, ekinn 70.000 km, í
toppstandi. Nýyfirfarin vél og ný
snjódekk. Uppl. í síma 92-6666.
Wagoneer árg. ’78 til sölu,
V8, sjálfskiptur, gott útlit, skipti á
ódýrari möguleg.Uppl. í síma 45235.
Land-Rover dísil árg. ’75 til sölu.
Góður bíll. Uppl. í síma 93-7178 á
daginn.
Pickup.
Til sölu Mazda pickup árg. ’72 (Mazda
Ford). Gott lakk. Upptekin vél. Ný
snjódekk. Bíll í góöu standi. Má athuga
meö ódýrari bíl upp í. Uppl. í síma
79639.
Til sölu Trabant árg. ’78
fólksbíll. Uppl. í síma 78293 eftir kl. 20.
Til sölu Daihatsu Charmant
árg. ’79, litur silfurgrár, lakk
sæmilegt, annaö ástand gott, verö
aðeins 110 þús., staögreiösla 85 þús.
Uppl. í síma 78636 eftir kl. 19.
VW bjalla 1302 árg. ’72 tU sölu.
Góöur bíll. Verö kr. 25.000
staðgreiðsla. Uppl. í síma 54436 eftir
kl. 17.
VW1200 árg. ’77 til sölu,
óryögaöur, hálfskoöaður ’83, þarfnast
smáboddíviögerða, ekinn 20 þús. á vél.
Verðhugmynd 35—40 þús., staögreitt
30 þús. Uppl. í síma 77103 eftir kl. 20.
Citroén GS árg. ’76 til sölu,
verö 60 þús. Til greina kemur að taka
VHS video uppí. Uppl. í súha 53584.
Til sölu International
Scout II árg. ’72,8 cyl. beinskiptur, 4ra
gíra, upphækkaöur á hásingum og
boddíi, er á Lapplander dekkjum. Selst
í því ástandi sem hann er. Uppl. í
síma 84987 frá kl. 19.
Kostakjör.
Til sölu Mazda station 929, árg. '77.
Otborgun 30—40 þús., rest á 10
mánuðum. Einnig Cortina 1600 XL árg.
’74 í góöu standi, verð ca 45—50
þúsund. Fæst á góöum kjörum, skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 46735.
Subaru 4x4 árg. ’80
4ra dyra fólksbíll til sölu, ekinn 51 þús.
km, sérstaklega vel útlítandi, skipti-
möguleg, góö kjör. Sími 38053.
Volkswagen.
Volkswagen 1302 árg. ’71 til sölu, bíll í
sérflokki, útvarp, vetrardekk, skoö-
aður í ágúst 1983. Uppl. í síma 72530.
Skoda árg. 1976 til sölu,
nýskoðaður og á nýjum nagladekkjum.
Gott kram, traustur bíll, í ófærðina.
Verð 15—20 þús. kr. Einnig Suzuki TS
125 ER árg. 1982 og ónotaðar leður-
buxur, nr. 29—30. Uppl. í síma 41870.
Til sölu VW Derby
GLS árg. 1979. Vel með farinn, fallegur
bíll á snjódekkjum. Framdrif. Uppl. í
síma 23560 eöa 52072.
Til sölu Cortina 1600
árg. ’73, skoðaður ’83, góö vél, ágætt
boddí og góö dekk. Utvarp, verö 25 þús.
staögreitt. Uppl. í síma 43346.
Scout 800 árg. 1969
258 cub., vél, vél og kassar árg. ’74.
Ekiö 55 þús. km. Uppl. í síma 46302
eftirkl. 19.
GMC Suburban.
Til sölu GMC Suburban árg. ’77, ekinn
113.000 km (allt á malbiki). Upphækk-
aður toppur, rúmgóöur. Breyttur
afturgafl, styrktur, o.fl. Bíll í topp-
standi (ath. 8 cyl. GM dísilvél árg.
1982, ekin ca 15.000 milur getur fylgt
meö). Uppl. á Bílasölunni Blik eöa í
síma 30262.
Fíat 1321600 GLS árg. 1974
til sölu, skipti á dýrari koma til greina.
Uppl. ísíma 82733.
Datsun Cherry árg. ’80,
framdrifsbíll, ekinn 64 þús. km. Allur
nýyfirfarinn og vel útlítandi, afbragös-
vagn á nýjum vetrardékkjum, útvarp
og segulband, rauður aö lit. Verö 160
þús. — 25% afsláttur gegn staö-
greiðslu. Uppl. ísíma 12842.
Til sölu Dodge Aspen
árg. 1976. Skemmdur eftir umferðar-
óhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma
73123.
Til sölu Trabant árg. 1978,
fólksbíll. Einnig Riffill, Brno ZKK 601,
hlaupvídd 243w. Uppl. í sima 78293 eftir
kl. 20.
Mazda 929 ’80
til sölu. Glæsilegur bíll, ekinn aöeins 40
þús. km. Verö 240 þús. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina, má kosta allt aö 100
þús. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-209.
Bflar óskast
Oska eftir að kaupa litinn
sendiferöabíl, t.d. Ford Escort, en
aörar tegundir koma einnig til greina.
Uppl. í síma 99-4209 eftir kl. 19.
Öska eftir bíl
á ca 10—20 þús. kr., staögreitt, má
þarfnast einhverra lagfæringa., en
verður að vera á góöu veröi miðað viö
ástand. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20.
Öska eftir að kaupa
Land-Rover, helst dísil, má þarfnast
lagfæringa. Uppl. í síma 76845.
Öska eftir bifreið
á verðbilinu 30—50.000 kr. í skiptum
fyrir hljómflutningstæki. Uppl. í síma
44717.
Öska eftir bil
á ca 170—230.000 kr. í skiptum fyrir
Saab 96 árg. 1971 sem er á kr. 35.000.
Er meö 70.000 kr. í peningum +
13.500—20.000 á mánuði. Uppl. í síma
20612 á kvöldin.
Öska eftir bíl
með 30—40 þúsund kr. útborgun og
mánaöargreiðslum, veröhugmynd
80.000. Uppl. í síma 74964 eftir kl. 18.30.
Öska eftir að kaupa bíl
gegn mánaðargreiöslum, helst
sparneytinn. Má þarfnast einhverrar
lagfæringar. Uppl. í síma 41535 á
kvöldin.
-----r
Húsnæði í boði
2ja herbergja íbúð
í Hafnarfiröi til leigu. Uppl. í síma
52469 milli kl. 17 og 20 í kvöld.
3ja herb. 90 ferm. tbúð
til leigu, leigist fram að vori. Fyrir-
framgreiösla. Laus strax. Uppl. í síma
85469 eftirkl. 18.
Grindavík.
Einbýlishús til leigu í Grindavík, laust
nú þegar. Uppl. í síma 53283.
Til leigu
góð 4 herb. íbúð í austurbæ Kópavogs.
Laus strax. Uppl. í síma 76040.
Einbýlishús með bílskúr
og geymslurými til leigu í Mosfells-
sveit frá miðjum janúar til júníloka
’84. Húsgögn og heimilistæki geta fylgt
ef óskaö er. Uppl. í síma 67141.
íbúö til leigu.
Frá 1. jan. 1984 3ja herbergja í nýlegu
húsi í austurbænum. Sérinngangur.
Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyr-
ir 14. des. merkt „5292”.
Til leigu er einbýlishús
á Akranesi. Uppl. í síma 34879.
Húsnæði óskast
2ja herbergja íbúö.
Ung hjón með eitt barn óska eftir aö
taka á leigu 2ja herbergja íbúö, helst í
Breiðholti. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 76116 eftir kl. 19.
Maður óskar eftir
herbergi á leigu, er lítiö heima. Reglu-
samur. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-035.
Öskum eftir að taka
á leigu 3ja-+ra herb. íbúö í minnst 6
mánuöi. Ibúöin mætti þarfnast viö-
geröar sem kæmi þá upp í leigu. Reglu-
semi heitið. Hafiö samband við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-181.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast
sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili.
Uppl. ísíma 72041.
Ertu blankur ibúðareigandi?
Okkur vantar íbúö, þannig aö viö
gætum hjálpað hvort ööru. Uppl. í
síma 85217. Geröur.
Öskum eftir einhverju
húsnæöi í 1 ár. Erum alveg á götunni.
Reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Erum gift meö 1 barn
og annað á leiðinni. Getum borgað 10
þúsund út og 10—12 þúsund á mánuði.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-253.
Reglusamt par
óskar eftir lítilli íbúö á leigu til fimm
mánaöa frá áramótum. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-297.
3—5 herb. íbúö óskast
á leigu strax eöa frá áramótum. Góöri
umgengni og skilvísum greiöslum heit-
iö, fyrirframgreiösla. Uppl. gefnar í
símum 17593,43348 og 15959.
Vantar nauðsynlega 3ja herb.
íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í síma
79032 eftirkl. 19.
Ung kona, menntaskólakennari,
óskar eftir 2—3 herbergja íbúö á leigu
frá 1. janúar. Góðri umgengni og skil-
vísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma
20948.
íþróttafélagið Leiknir,
Breiðholti, óskar eftir 2ja—3ja herb.
íbúö fyrir þjálfara félagsins. Uppl. í
sima 30781 eftir kl. 17.
3ja—4ra herbergja íbúð
óskast á leigu strax í Kópavogi, ein-
hver fyrirframgreiðsla, reglusemi
heitið. Uppl. í síma 76512.
Atvinnuhúsnæði
40—60ferm húsnæði óskast
fyrir þjónustuiönað, þarf helst aö vera
á jaröhæö. Ath., húsnæöið mætti þarfn-
ast standsetningar. Uppl. í síma 83093.
30—50 ferm pláss,
helst meö smákæliaðstöðu, óskast til
leigu sem lagerpláss. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
_____ H-120.
Óska eftir að
taka á leigu 60—100 fm iðnaðarhúsnæöi
meö innkeyrsludyrum í Hafnarfiröi.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
______________________________H-098.
Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu í Hafnarfiröi, 150—300
ferm. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-044.
Atvinnuhúsnæði óskast.
Heildverslun óskar eftir 200 ferm
geymslu- og skrifstofuhúsnæði, helst í
Múlahverfi eöa Skeifunni. Uppl. í sima
39191.
300 ferm gott skrifstofu-
eöa iönaöarhúsnæði til leigu, möguleiki
á leigu í tvennu lagi. Uppl. í síma 35130
eftir kl. 21.