Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 16
16 DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. Spurningin Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Ertu búin(n) að gera jólainn- kaupin? Lena M. Rist kennari: Eg er farin aö hugsa um þau, einhverju er ég reyndar búin aö stinga inn í skáp. Svo er ég núna aö kaupa umbúöapappir. Helga Sigurðardóttir húsmóðir: Nei, ég er rétt aö byrja, maöur verður aö drifa í þessu fljótlega. Þetta veröur mjög líkt og í fyrra. Kristin Hraundal húsmóðlr: Já, ég er svona aö því. Það verður aö reyna að koma einhverju áleiöis í dýrtíðinni. Ragnar Atli Guðmundsson viðskipta- fræðíngur: Nei, konan sér um þau, ætli hún geri þau ekki þegar líöa tekur á mánuöinn. Eg skrepp svo í bæinn á Þorláksmessu og kaupi eitthvaö fal- legt handa henni. Soffía Ragnarsdóttir húsmóðir: Nei, það veröur þó á næstu dögum. Eg reikna meö að þetta veröi eins og í fyrra. Lárus Blöndai bóksali: Já, ég er búinn aö því, það borgar sig. Best aö drífa þetta af ef þaö á að koma þessu frá sér. JAKVÆÐUR FÉLAGSANDI STYRKIR STOÐIRNAR unga fólki sem kemur til með að erfa sæti þeirra sem leika í meistaraflokkií dag, aö þeir brjótist ekki ótrauðir á toppinn þrátt fyrir samkeppni. Þaö er nú einu sinni svo aö sam- keppni kemur alltaf til meö aö ríkja milli leikmanna í knattspymufélagi. Viö fögnum því aö leikmenn sem hafa metnað til að ná árangri í íþróttagrein sinni skuli leggja leið sína til móts viö metnað okkar. Stjórnin vísar á bug þeim tilhæfu- lausu ummælum Valdimars aö þjálfari sem starfi fyrir knattspymudeild Breiöabliks hafi eignað sér deildina. Við teljum aö þeir leikmenn sem mætt hafa á æfingar hjá okkur séu þaö sjálf- stæöir aö þeir taki ákvarðanir einir og óháöir. Vonandi veröur áfram sem hingaö til kraftmikiö og öflugt unglingastarf innan deildarinnar því sá gmnnur sem þar er lagður skilar sér þegar ofar Vegna tilleggs Valdimars Kr. Valdimarssonar í DV þann 30.11. sendir stjórn knattspyrnudeildar Breiöabliks frá sér eftirfarandi: Það er afar eölilegt að innan frjálsra félaga, svo sem knattspyrnudeildar Breiöabliks', sem hefur mikinn fjölda félagsmanna, komi upp óánægja meö stjórn mála. Þá skulu menn líka vera málefnalegir og setja gagnrýni sína fram á raunhæfan og ábyrgan hátt. Hér veröur aðeins drepiö á þá punkta sem þurfa þykir í grein Valdimars. Þjálfari meistaraflokks karla var endurráðinn eftir aö meist- araflokkur haföi undir hans hand- leiöslu náö besta árangri í fyrstu deild hingaö tU. Þegar liö er greinilega í, sókn og bætir árangur sinn getur ekki verið raunhæft að tala um eyðilegg- I ingu á uppbyggingarstarfi. Stjórnin | telur ekki ástæðu til aö vantreysta því Ungir knattspyrnumenn i Kópavogi eiga bjarta framtið með traustu og ábyrgu féiagi, segir stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks. dregur. Góöur árangur meistaraflokks styður þaö uppbyggingarstarf. Þaö fólk sem gengur til liðs viö, félagiö öölast full félagsréttindi. Allt tal um aðkomumenn og utanaökom- andi fær þá ekki staðist. Allir þeir sem halda merki félagsins á lofti eru Breiðabliksmenn og þar eru aðiljum gefin jööi tækifæri. Að bkum, Valdimar, viö skulum ekki tala um auðn eöa eyðileggingu, þaö hefur ekkert veriö skemmt ennþá. Stöndum saman aö því að gera góöa hluti betri. Þaö er með þetta eins og svo margt annaö, þeir bestu og sam- heldnustu komast lengst. r Dagvistarmál Árbæinga: Oviðunandi ástand Arbæingur hringdi: Hvers vegna eru dagvistarmál í Árbænum í slíku ástandi sem raun ber vitni? Sennilega er ekki neitt hverfi í Reykjavík eöa nágrannabyggðar- lögunum jafnilla sett og Árbæjarhverf- ið. Eitt dagheimili og einn leikskóli eiga aö þjóna þessu hverfi þar sem búa mestmegnis fjölskyldur með börn. Þetta ástand er gjörsamlega óviöun- andi. Aðstaðan á þessum dagvistar- stofnunum er vægast sagt hörmuleg, húsin lek og aöstaöa starfsfólks slæm. Ekki er hægt aö leggja í mikið viöhald þar sem um bráðabirgöahúsnæði er aö ræöa. Fyrir stuttu voru undirskriftar- listar látnir ganga þar sem um 1000 manns skoruðu á félagsmálaráð og borgarstjóm aö kynna sér ástand mála og láta svo hendur standa fram úr ermum til að koma þessum málum í lag. Þaö er sérstaklega bagalegt aö þurfa að fara með börn sin langar leiöir í gæslu. Krakkarnir una sór á „róió". Bréfritari kvartar undan þvi að ekki sé pláss fyrir öll börn á Árbæjarróló. Hanzkar í Skólavörðustfg 7 - Simi 15814 HANZKABCIÐIN - Æ P1 '? ■ Sá J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.