Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 22
22 DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. DELMA Tónlist á hveriu heimili umjólin '1’uJéf iÁf unyJdU . G, or NÚ í frcmstu röð hátalara Vorð kr. 2290.- pr. stk. Loitið uppiýsinga Tíu gorðir fyrírliggjandi bqim SKSS, 2í.JÓ0s; Oskabók íþróttamannsins! í bókinni Ólympíuleikar að fornu og nýju rekur Dr. Ingim- ar Jónsson sögu Ólympíu- leikanna. Stórfenglegum íþróttaviöburöum og minnis- stæðum atvikum er lýst. Þátt- töku íslendinga i Ólympíu- leikunum eru gerð ítarleg skil. ólympíuleikar að fornu og nýju er á þriðja hundrað bls. Hana prýða um hálft annað hundrað mynda, þar af marg- ar litmyndir. Ólympíuleikar að fornu og nýju er ómissandi öllum íþróttaunnendum. Æskan Laugavegi 56 sími17336 íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Brotlending KR í Haf narfirði - Nýliðar Hauka sigruðu toppliðið KR 67-65 „Þetta var mikill baráttuleikur og ekkert gefiö eftir fyrr en í fulla hnef- ana. Þessi sigur okkar kemur á besta tíma, ákaflega mikilvægur og við stefnum enn upp á viö,” sagöi Ingvar Kristinsson, liðsstjóri Hauka í úrvals- deildinni i körfuknattleik eftir aö Haukar höfðu gert sér lítið fyrir og lagt efsta liö deUdarinnar aö veUi á laugar- dag, 67—65. Staðan í leikhléi var 34—27 Ilaukum í vU og náöu KR-ingar aldrei að ná forystu í leiknum sem var ekki leiðinlegur enda spennandi nokkuð og hart barist á báða bóga. Laugdælir unnu Fram „Viö lékum góða vörn og það mun- aði öUu,” sagði EUert Magnússon, fyrrverandi ÍR-ingur og núverandi þjálfari UMFL frá Laugarvatni en þeir UMFL-menn komu nokkuð á óvart um helgina er þeir sigruðu Fram á Selfossi 66—54 i 1. deild í körfu eftir að staðan í leikhléi hafði verið 33—30 Laugdtelum í hag. Sigurður Matthíasson skoraði mest fyrir UMFL eða 13 stig en þeir EUert og Unnar VUhjáimsson skor- uðu 12 stig hvor. Hjá Fram var Þorvaldur stigahæstur með 15 stig. Þá iéku ÍS og Grindavík í 1. dcUd- inni í körfu um helgina og sigraði ÍS 71-64. Bakvörðurinn eldhressi, Hjálmar, var einna bestur hjá Grindavík og skoraði 21 stig, Eyjólfur 15. Hjá IS var Guðmundur stigahæstur mcð 19 stig, Ámi skoraði 15 og Björa Leós- son, sem er nýgenginn tU liðs við ÍS úr ÍR, skoraði 12 stig og átti góðan leik. Hrifust áhorfendur af látlausum stU hans og yfirvegun. -SK Njarðvíkingar hefndu ófaranna þegar þeir lögðu ÍR-inga að velli 82-77 Njarðvikingar hefndu ófaranna frá fyrri leik sínum við ÍR-inga með því að sigra þá syðra á föstudaginn með 82 stigum gegn 77 eftir að hafa leitt í háifleik 44—47. UMFN stefnir því greinUega í fjögurra liða úrslitin, en staða ÍR er mjög veik — þeir verða að taka heidur betur á honum stóra sínum ef þeir ætla sér að lafa í úrvalsdeUd- inni. Það ætti að vera hægt — því ekki var að sjá að teljandi munur væri á Uðunum. Heimamenn ívið sterkari í fremur tUþrifalitlum leik. Njarðvíkingarnir léku af festu og öryggi fyrstu mínúturnar og náðu 6—0 en juku þá hraðann og misstu niöur forskotið vegna þess aö þeir réðu ekki fyllilega viö allan þann handagang sem honum fylgdi. iR-ingar söxuðu fljótt á forskotið og komust yfir, 16—14. Voru þar helst aö verki Gylfi Þorkels- son og Ragnar Torfason, bestu menn IR—inga. Dýrðin stóð ekki lengi. Valur Ingi- mundarson komst í gang og skoraði drjúgum fram að hléi samtals 22 stig og gat leyft sér þann munað aö „troöa” einu sinni með miklum tilþrifum, rétt tU að ylja áhorfendum sem voru frem- ur fáir að þessu sinni. I Hjörtur Oddsson, baráttuglaöi Ir- ingurinn, tók vel við sér í seinni hálf- leik og áttu drýgstan þáttinn i aö ná Torustinni fyrir sitt lið ásamt Gylfa, 52—48. Fór heldur betur að fara um , heimamenn. Valur, átrúnaðargoöið, hættur að hitta, en þá tók að springa út ungur pUtur, Kristinn Einarsson. Skor- aði hann hverja körfuna á fætur ann- arri eða 18 í seinni hálfleik og bætti fyr- ir klaufalegar sendingar í fyrri hálfleik og seinheppni í skotum þegar hann átti greiða leiö aö körfunni. Þarna er greinUega góður efniviður á ferðinni. Þegar staðan var 62—60 fyrir {UMFN, náðu þeir mjög góðum kafla, 71—62. Eftir þaö var sigur þeirra aldrei í hættu. Kolbeinn Kristinsson hélt í við Njarðvíkinga, helst með víta- skotum sem voru hins vegar veika hliðin hjá UMFN. Leikurinn var fremur daufur. Virki- legan baráttuanda vantaði og stemmn- ingin á áhorfendabekkjunum var lítil. SennUega á fyrirkomulag keppninnar sinn þátt í doðanum. Slagurinn stendur ekki ennþá raunverulega um meist- aratitilinn, heldur um að komast í fjög- urra liða úrsUtin, eftir því bíða áhorf- endur og kannski leikmenn líka. • Maður leiksins: Kristinn Einars- son, UMFN. Stig UMFN: Valur Ingimundarson 31, Krist- inn Einarsson 22, Gunnar Þorvarftarson 14, Ingimar Jónsson 8, Sturla örlygsson 4, Isak Tómasson 2. Ástþór Ingason 1. Stig IR: Gylfi Þorkelsson 18, Ragnar Torfa- son 15, Kolbeinn Kristinsson 12, Hjörtur Odds- son 10, Hreinn Þorkelsson 8, Jón Jörundsson 5, Benedikt Ingólfsson 5, Bragi Reynisson 2, Stefán Kristjánsson 2. emm I. Ómar gaf Fram ákveðið svar — um að hann muni leika með félaginu næsta sumar Ömar Jóhannsson, miðvaUar- frá féiagaskiptum yfir í Fram í spUarinn sterki í knattspyrau frá janúar og síöan mun hann koma til Vestmannaeyjum, kom til Reykja- Reykjavíkur í byrjun febrúar og víkur um helgina og ræddi við byrja þá að æfa með Framliðinu af Framara. Ömar tilkynnti þeim að fullum krafti. hann ætlaði endanlega að ganga -SOS. Sigur Haukanna var aldrei í veru- legri hættu og einhvern veginn fannst manni sem sigur þeirra væri öruggur. KR-liðið hefur greinUega ekki mátt við því að setjast að í efsta sæti deUdar- innar. Leikur liösins allt annar nú en gegn Njarövíkingum í fyrri viku. I allan vetur hefur sú staðreynd legið fyrir að körfuknattleikslega séð hefur Haukaliðið ekki á að skipa neinum snillingum í íþróttinni frekar en kannski hin liðin í deUdinni og það varð ljóst fljótlega að þaö sem gæti bjargað félaginu væri barátta leik- manna. Sú hefur orðið á raunin. Leik- menn gefa allt sem þeir eiga og út- koman er sú að Haukarnir eru með 10 stig í deildinni og virðast enn geta bætt við sig. Verður fróðlegt að fylgjast með „kjúklingum” Einars Bollasonar í næstu leikjum eii liðið virðist öruggt í úrslitakeppnina. Stigin fyrir Hauka: Pálmar Sigurftsson 20, Hálfdán Markússon 16, Öiafur Rafnsson 11, Kristinn Kristinsson 9, Reynir Kristjánsson 5, Einar Bollason 4 og Sveinn Sigurbergsson skoraði tvö stig. Jón Sigurðsson og menn hans í KR fóra Ula að ráði sínu gegn Haukum og töpuðu. KR-liðift mátti ekki vift því aft tapa þessum leik. Þaft var komift á mikla og hrafta siglingu, manni liggur vift aft segja skemmtisiglingu því þaft tapaftist vart leikur. Nú reynir á leik- menn liftsins aft hengja ekki haus heldur standa saman sem einn maftur og taka á vandamálum framtíftarinnar. Stig KR: Páll Koibcinsson 14, Guðni Guftna- son 12, Jón Sigurðsson 10, Garðar Jóhannes- son 10, Ólafur Guftmundsson 8, Geir Þorsteinsson 7 og Birgir Guðbjörnsson 4. Leikinn dæmdu þeir Kristbjörn Albertsson | og Davíð Svebtsson og gerftu þaft vel. Maftur ieiksins: Pálmar Sigurðsson, Haukum. — sk. KEFLAVIK STAL SIGRI — er þeir náðu að sigra Val 58-57 íkörfu Valsmenn voru miklir klaufar í Seljaskóla í gær er þeim tókst á undra- verðan hátt að glata niður fengnu tíu stiga forskoti sinu gegn Keflavík í leik liðanna í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik. Lokatölur urðu 58—57, já 58—57. Ötrúlega lágt stigaskor og það var ungur varamaður Keflvíkinga, Sigurður Ingimundarson, bróðir Vals í Njarðvíkurliðinu, sem tryggði Kefl- víkingum sigurinn með glæsilegu lang- skoti þegar 8 sek. voru til leiksloka. Staðan 58—56 og Jón Steingrimsson Valsmaður átti síðasta orðið i leiknum er hann skoraði síðustu kröfu Vals- manna á siðustu sek. leiksins. Leikurinn var lengst af nokkuð jafn en þó voru það Valsmenn sem alltaf virkuöu sterkari aðilinn í leiknum. Gengi Keflvíkinga hefur ekki verið til að hrópa húrra fyrir í undanförnum leikjum og má vera aö Valsmenn hafi verið búnir að bóka sér sigur fyrir- fram. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra og kjaftshögg það sem Valsmenn fengu í gær var þungt. Barátta Keflavíkurliðsins var mjög góð og þá sérstaklega lokakaflann. Margir leikmenn liðsins áttu góðan | dag og má nefna þá Jón Kr„ Þorstein og Oskar en þessir þrír leikmenn eru burðarásar liðsins. Stigin fyrir IBK: Jón Kr. 16, Óskar 14, Þorsteinn 11, Bjöm V. 7, Pétur 4, Hafþór 2 og Sigurður skoraði eina körfu í leiknum og hana ekki af verri endanum. Valsmenn veröa aö gera sér grein fyrir því aft þeir eru ekki meft neitt yfirburftalið í íslenskum körfuknattleik í dag. Heldur mikift virftist vera farift aft rigna upp í nef margra leikmanna liftsins og hlutirnir eiga bara aft koma af sjálfu sér. Slíkt gerist einfaldlega ekki og því fór sem fór. Stig Vals: Jón St. 19, Leifur 12, Torfi 10, Krístján 10, Tómas 2, Jóhannes 2 og Valdimar 2. Maftur lciksins: Sigurftur Ingimundarson, Keflavík. —SK. Karl-Heinz Rumme- nigge meiddist — þegar Bayem náði jafntef li 1-1 gegn Uerdingen Frá Heilmari Oddssyni — fréttamanni DV í V-Þýskalandi: — Stuttgart hefur forustu eftir fyrri umferð Bundesligunnar — er á toppn- um með 25 stig. Þess má geta að í 15 skipti af þeim 20 sem hefur verið keppt í Bundesligunni hefur það lið sem hefur verið á toppnum eftir fyrri um- ferðina hlotið V-Þýskalandsmeistara- titilinn þegar upp hefur verið staðið. Það er almennt álitið hér að Stuttgart sé nú með skemmtilegasta og besta lið- ið — um þessár mundir hvað sem síðar verður. Bayern Miinchen náöi ekki að vinna sigur á Bayern Uerdingen. Jafntefli varð, 1—1, og skoraði Karl-Heinz Rummenigge jöfnunarmarkiö á 82. mín. Hann var fyrir því óhappi þá að meiðast á fæti og þurfti að sauma átta spor í sár sem hann fékk til að loka því. Atli Eðvaldsson lék með Diisseldorf gegn Bochum þegar félögin gerðu jafntefli, 1—1. Hann var tekinn af leik- velli á 61. mín., ekki búinn aö ná sér eftir meiðslin. Pétur Ormslev tók hans stöðu. Werder' Bremen vann sigur, 4—0, yfir Braunschweig og skoruðu þeir Reinders, Mayer (2) og Okudera mörkin. Frank Mill og Uwe Rahn skoruðu mörk „Gladbach”, 2—2, gegn Biele- feld. Þeir Werbert Waas og Kóreu- maðurinn Cha skoruðu mörk Bayern Leverkusen, 2—1, gegn Köln og áttu þeir snilldarleik. Klaus Allofs skoraði mark Köln. Efstu liðin í V-Þýskalandi, eftir fyrri umferð, eru Stuttgart 25 stig, Bayern 24, „Gladbach” 23, Bremen 22, Ham- burger 22 og Diisseldorf 21. -HO/-SOS. (þróttir (þróttir íþróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.