Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 18
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. 18 RYÐVÖRN sf. SMIÐSHÖFÐA 1, S. 30945 Orðsending til bifreiðaeigenda: Eigendur bifreiða árg. '81 og eldri; vinsamlegast hugið að endurryðvörninni. Það er mesti sparnaðurinn. LÍtlL TILÞRIF í L0ND0N NORSKIR VIÐAR GARDÍNU KAPPAR IÚRVALI OPIÐ LAUGARDAGA. UTSKORIN HURÐARGERETTI PÓSTSEIMDUM L^r, iaug OPIÐ fimmtudag 9—22 laugardag 10—17 sunnudag 14—17 Verð frá kr. 792,- kr. 5.220,- •áfeæ Húsgögn og gjafavörur, Apf rMHamraborg 12- ^S^Sími 46460. Sendum í póstkröfu Rúm án dýnu, nr. 1517, kr. 3.194,- Rúm án dýnu, nr. 1514, kr. 4.617,- JÓLADÚKAR JÓLALÖBERAR JOLAGARDÍNUEFNli HANNYRÐAVÖRUR eru hentugar og þroskandi jólagjafir. MIKIÐ ÚRVAL AF útsaumi, smyrna, prjónagarni, uppskriftum. Ennfremur úrval af tilbúnum dúkum. „BETSY" - HITALÖKIN • Eins og að liggja á lambsgæru. • Hitar líkamann á nokkrum sekúndum. • Vörn gegn vöðvaverkjum. • Gott fyrir gigtveika. • Góð vörn gegn bak- og fótakulda. Á \ , • Verð aóeins kr. 540,- ^ • Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu | samdægurs. HOF Ingólfsstræti 1, gegnt Gamla bíói. Simi 16764. Tónlist alrverju heimili umjólin — er Kortsnoj og Kasparov tef Idu 8. einvígisskákina. Jafntefli samiö eftir 39 leiki Þreytumerki voru á taflmennsku Kasparovs og Kortsnojs í 8. einvígis- skákinni í Lundúnum á laugardag. Kasparov, sem haföi svart, átti ekki í erfiðleikum með að jafna taflið og eftir 39 tíðindalitla leiki voru friðar- samningarnir undirritaöir. Litlaus- asta skákin í einvígjunum til þessa en kannski lognið á undan stormin- um. Kortsnoj þarf nefnilega að hafa hraðan á ef hann ætlar að jafna metin því aðeins fjórum skákum er ólokið í einvíginu. Kasparov hefur vinningsforskot, 41/2 v. gegn 3 1/2 v. Kortsnojs. Katalónska byrjunin er vinsælust í einviginu og gildir einu hvor kepp- anda hefur hvítt. Kasparov tók Kortsnoj sér til fyrirmyndar í skák- inni á laugardag og tefldi eins og hann gerði í 5. skákinni. Með breyttri leikjaröö kom siðan upp sama staöa og í 7. skákinni en Kortsnoj breytti út af. Framhaldiö sem hann valdi fær ekki háa einkunn í byrjanabókum en í endataflinu tókst honum samt að ná ^^^^^R^^^F¥¥¥¥¥¥¥^^F¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥^^^^ abcdefgh Ekki lætur hún mikið yfir sér þessi staöa og ekki geislar hún af fjöri. En hún krefst nákvæmrar taflmennsku af beggja hálfu. Jafnteflislíkumar eru yfirgnæfandi en Kortsnoj hefur örlitla von um að kreista út ávinning því að biskup hans bindur svörtu riddarana niður. 22. Rb3! Hxel 23. Hxcl Hc8 Kasparov kærir sig kollóttan um stakt peð í riddaraendataflinu því að kóngur hans kemst skjótt á vett- vang. 24. Hxc8 Eftir 24. Hc5 Kf8 25. a4 Ke7 26. a6 Hxc5 27. Rxc5 Rc4 þarf svartur ekk- ert aö óttast. Jón L. Ámason örlitlum yfirburðum sem nægðu þó ekki til vinnings. Áttundu skákina tefla þeir í dag, mánudag, og hefur Kasparov hvítt. Hvítt: Viktor Kortsnoj Svart: Garrí Kasparov Katalónsk byrjun. 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2c5 6. Da4+ Algengast er að hróka stutt, en þannig tefldi Kasparov einmitt sjálf- ur gegn Kortsnoj í 5. skákinni. 6. — Bd7 7. Dxc4 Bc6 8. dxc5 Eftir 8.0—0 Rbd7 9. Bg5 væri kom- in upp sama staða og í 7. skákinni, sem Kasparov (hvítt) vann. Kortsnoj bíður ekki eftir endurbótum heldur velur aöra leið sem þó er vel þekkt úr fræðunum. 8. — Rbd7 9. Be3 Hæpið er 9. b4 vegna 9. — a5L 10. b5 Bd5 og síðan 11. — Bxc5, og svart- ur á ekki í vandræðum eftir 9. 0—0 Bxc510. Rc3Hc8! o.s.frv. 9. — Bd5!? Ttskuverslunin LIBS Hafnarstrœti 17.— Stmi 22580. 24. — Rxc8 25. Bxd5 exd5 26. Rc5 Rd6 Tími: Hvítur 1 klst. 49 mín., svart- ur 1 klst. 31 mínúta. Svartur mátti gæta að sér þar sem 26. — b6? 27. Ra6 Kf8 28. Rc7 Re7 hefði torveldað kóngi hans framgöngu. 27. Kg2 Kf8 28. Kf3 Ke7 29. Kf4 f6 30. h4 g6 31. g4 b6 32. Ra6 Re4 33. f3 Rc5 34. Rc7 d4! 35. Rd5+ Ke6 36. Rb4 a5 37. Rd3 Kd5 38. g5 f5 39. Kg3 Rxd3 — Og Kasparov bauð jafntefli um leiö sem Kortsnoj þáði. Áframhald- andi taflmennska er tilgangslaus, því aö hvergi má komast í gegn í peðsendataflinu. I alfræðibyrjanabókinni júgóslav- nesku er svartur sagður jafna taflið og vel það eftir 9. — Rd5 10. Bd4 Da5+ og síðan fellur c5-peöið. Einnig er stungiö upp á 9. — Re4! ? en leikur Kasparovs er ekki nefndur á nafn. Hann virðist engu síðri. 10. Da4 Bc611. Dc4 Bd512. Db4 Það jafngildir náttúrlega uppgjöf að þráleika með vinningi undir í ein- víginu. 12. — Dc8 13. Rc3 Bxc5 14. Bxc5 Dxc5 15. Rxd5 Rxd5 16. Dd2 Hc8 17. 0-0 6-0 18. Hacl Db6 19. Dd4 Hfd8 20. Hfdl Dxd4 21. Rxd4 R7b6 Skák

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.