Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Blaðsíða 40
40 DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983. Andlát Þorvaldur Sigurösson kennari lést 4. desember sl. Hann fæddist 22. júlí 1898. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Siguröardóttir og Sigurður Einarsson. Þorvaldur stundaöi nám í Kennara- skóla Islands 1923—25. Haustið eftir aö hann lauk kennaraprófi geröist hann- skólastjóri ungiingaskólans í Nes- kaupstað. Þorvaldur var þar í fjögur ár. Áriö 1929 var hann skólastjóri barnaskólans á Eyrarbakka. En frá árinu 1938—1969 kenndi hann viö Miöbæjarskólann. Eftirlifandi eigin- kona hans er Ingibjörg Einarsdóttir. Þau hjónin eignuöust þrjú börn. Utför Þorvaldar veröur gerö frá Fossvogs- kirkjuídag kl. 13.30. Magnús Guðmundsson, Reykjahlíð 12, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 13. desember kl. 10.30. Gísli Gestsson, Skólageröi 65, veröur jarösunginn frá Kópavogskirkju þriöjudaginn 13. desember kl. 15. Sveinlaug Lilja Jónsdóttir verður jarö- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 13.desemberkl. 15. Árni Jónsson kaupmaöur, Lálandi 19, veröur jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriöjudaginn 13. desemberkl. 14. Valgerður Vagnsdóttir, Höföatúni Fáskrúösfirði, veröur jarösungin frá Fáskrúösfjaröarkirkju í dag, mánu- daginn 12. desember, kl. 14. Björn Benediktsson, fyrrverandi yfir- póstafgreiöslumaöur, Grandavegi 4, verður jarösunginn frá Fríkirkjunni þriöjudaginn 13. desemberkl. 10.30. Andrew Caltagirone lést í Wappinger Falls, New York, 4. desember. Báiför hans hefur fariö fram. Elín Jónsdóttir, Sörlaskjóli 34, lést í Borgarspítalanum 9. desember. Níelsína Ásbjörnsdóttir Arndal, Bræöraborgarstíg 53 Reykjavík, and- aöist 27. nóvember að Sólvangi í Hafnarfiröi. Jarðarförin hefur fariö fram. Hlöðver Einarsson vélsmiður, Njaröargötu 33, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðju- daginn 13. desemberkl. 13.30. Guðrún Eyjólfsdóttir lést 2. desember sl. Hún fæddist á öivaidsstööum í Borgarhreppi, Mýrarsýslu, 3. júní 1909, dóttir hjónanna Guðríðar Þórar- insdóttur og Eyjólfs Jónssonar. Guörún giftist Olafi Jónssyni en hann lést árið 1950. Olafur og Guðrún eignuðust þrjú börn. Utför Guðrúnar veröur gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Um helgina Um helgina AGÆHS SJONVARPSHELGI Þaö vantaöi ekki aö nóg var við aö vera í ríkisfjölmiölunum um helgina. Eg náöi hins vegar bara þremur liöum en f annst allir nokkuö góöir. Sá fyrsti var I skammdeginu. Þaö er alltaf gaman aö horfa á þátt með íslensku efni. Ekki held ég þó aö allir hafi fundiö eitthvað viö sitt hæfi í þessum þætti, síður en svo. Þeir söngvarar sem fyrir valinu voru höföa líklega aöallega til aldursins frá30oguppúr. Rússamir koma var eins og mig minnti ein af þessum gamanmynd- um sem hafa má gaman af en þaö er allt of sjaldgæft. Þriðji þátturinn sem ég naut var upptaka frá djasstónleikum Gary Burtons og félaga í Gamla bíói. Þaö er skemmst frá því aö segja að þeir, voru stórgóöir og skemmtilegir. Manna sístur var þó trommuleikar- inn. A tímabili velti ég því fyrir mér hvort þetta væri bandarískur auðmannssonur sem heföi keypt djasstrommaraferö til Evrópu í gegn um einhverja ferðaskrifstofu. Eg get eiginlega ekki fundið neina senni- legri skýringu á því hvaö hann var aö gera með þessum stórgóöu félögum. Bassasándið í upptökunni var líka afburöaslæmt. Siguröur G. Valgeirsson. Stefania Jónsdóttir frá Kirkjubóli er látin. Hún fæddist aö Efri-Skálateigi í Noröf jarðarhreppi 8. júní áriö 1900 og voru foreldrar hennar Jón Þorleifsson og Guðríöur Pálsdóttir. Stefanía giftist Guömundi Sveinssyni en hann lést áriö 1970. Þau eignuðust fjögur börn. Útför Stefaníu verður gerö frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 15. Tapað -fundið Veski tapaðist í Miðbænum Á fimmtudaginn sl. tapaöist brúnt, handunniö seölaveski meö skilríkjum í miöbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 75403. Lödu station stolið frá Mos- gerði 13 Um hádegi sl. laugardag var drapphtaðri Lödu station, R-4063, stolið fyrir utan Mosgeröi 13. Þeir sem einhverjar upplýsingar gætu gefiö um bílinn eru vinsamlegast beönir um að hafa samband við lögregluna. Fundir Kvenfélag Bæjarleiða Jólafundur veröur haldinn þriðjudaginn 13. desember kl. 20.30 í Langholtskirkju. Muniö jólapakkana. | NÁMSKEIÐ í KVÖLD | / meöferd og matreiðslu í SHARP örbylgjuofnum. b Leiðbeinandi er frú Ólöf Guðnadóttir hússtjórnar- kennari, uppl. í síma 17244. ® £ HLJÓMBÆR ! HVERFiSGÖTU 103. ...........J Nauðungaruppboð sem augíýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtmgablaðsins 1983 á eigninni Sunnuflöt 24 Garðakaupstað, þingl. eign Þórðar Haraldsson- ar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 9., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Borgartanga 2 Mosfellshreppi, þingl. eign önnu Ingibjargar Benediktsdóttur, fer fram eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, Otvegs- banka íslands, Veðdeildar Landsbanka Íslands og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 ki. 16.15. Sýslumaðurinn íKjósarsýslu. T annsmíðaf élag íslands Tannsmiöir. Jólafundur veröur haldinn þriöjudaginn 13. desember kl. 20.30 í Djúpinu (Horniö), Hafnarstræti. Mætiö vel og stund- víslega. AÐALFUNDUR Fram Aöalfundur knattspymudeildar Fram veröur haldinn þriðjudaginn 13. desember í félags- heimOi félagsins viö Safamýri. Stjómin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Grundartanga 5 Mosfellshreppi, þingl. eign Bærings Ólafsson- ar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, innheimtu rikissjóðs, Brunabótafélags íslands, Árnar Höskuldssonar, Veðdeildar Landsb. tslands, Iðnaðarbanka Íslands, Ara tsberg hdl. og Páls A. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 ki. 16. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. lóhann Jóhann Pétursson Svarfdælingur hækkaöi nokkuö í meðferö blaösins á laugardag. I handriti stóö talan 2,34 metrar en á síðum blaösins birtist hún sem 2,43. Tölustafir höföu því víxlast. Beöist er velvirðingar á þessum mistökum. -KMU. Tónlist á hrverhi heimili umjölin Nauðungaruppboð sem auglýst var i 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingablaösins 1983 á eigninni spilda úr Miðdal 1 og 2, Mosfellshreppi, þingl. eign Magnúsar Þórðarsonar o.fl., fer fram eftir kröfu Mosfelishrepps á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 kl. 14.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 18. tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1983 á eigninni Álfsnesi Kjalarneshreppi, þingl. eign Sigurbjörns Eiriksson- ar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hagalandi 4, efri hæð, Mosfeilshreppi, tal. eign Einars Einarssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. desember 1983 kl. 15.45. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.