Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1983, Qupperneq 30
30
DV. MÁNUDAGUR12. DESEMBER1983.
{" " "(B/ft TUIVGSRAM " ~ "
[ LITAÐAR KÚLU- OG
KERTAPERUR
E 27 og E14. Litir: gulur, rauður, grænn og blár.
Takmarkaðar birgðir fyrirliggjandi.
Raftækjaverslun Islands h.f.
Ægisgötu 7 — Simar 17975 — 17976.
KAWAI
FLYGLAR
Gæðavara frá
Japan
Verð
kr. 192.000 -
lengd
183 cm.
Vorum að fa nokkui
stykki í viðbót af
þessum gæðahljóð-
færum.
Sérstök kjör í tilefni
af 40 ára afmæli
fyrirtækisins.
pii'
Frakkastíg 16.
Simi 17632.
íú geta allir notiö þeirrar ánœgju ad
oría á stœrri mynd í sjónvarpinu.
Sérstakur skermur sem settur er íyrir íraman
sjónvarpið og stœkkar myndina verulega.
Petta gerir t.d. sjóndöpru íólki auðveldara
að íylgjast með mynd og texta.
Beamscope er til í þremur mismunandi
stœrðum. Komið og kynnist þessari írá-
bœru nýjung írá Japan.
3 SENDUMÍ
i PÓSTKRÖFU
Myndirnar sýna hve veggrip þeirrar bifreiðar, sem er með slitna hjólbarða, er orðið lólegt þegar ekið er
greitt. Eins og sjá má fíýtur bifreið með lólega hjólbarða nánast á vatnslagi á 100 kílómetra hraða.
Kynning JC á meðferð hjólbarða:
Slitnir hjólbarðar
eru stórvarasamir
Nú er sá árstími kominn að allir ættu
að vera búnir að skipta yfir á vetrar-
hjólbarða.
Ekki er þó nóg að hjólbarðinn heiti
vetrarhjólbarði ef hann er orðinn það
slitinn að hann geti illa staöiö undir
nafni.
Samkvæmt íslenskum lögum má lág-
marksdýpt sólamynsturs vera 1 mm
en víða eru um þetta efni strangari
reglur.
T.d. er lágmarksdýpt 1,6 mm í Sviss,
Austurríki og í Lúxemborg. Ýmsir
telja að þegar við 3 mm mörkin sé kom-
inn tími til að skipta um hjólbarða. Ef
slitiö verður meira fara eiginleikar
hjólbaröans ört versnandi, einkum þó
veggripið í bleytu.
Þessar myndir tala skýru máli.
Strax á 75 km hraöa er veggrip þeirrar
bifreiðar, sem er með slitna hjólbarða,
orðiö mjög lélegt og á 100 km hraöa
flýtur hún nánast á vatnslaginu. Veg-
gripið er nær ekkert og stórhætta hefur
skapast. Með þessu sést glögglega hve
sólamynstrið gegnir mikilvægu hlut-
verki í því að veita vatni undan hjól-
barðanum þannig að betra veggrip
fáist á hlautu yf irborði.
Bifreiöaeigendur ættu að skoða þess-
ar myndir vel um leið og þeir leiða hug-
ann aö ástandi hjólbaröa á eigin bif-
reiðum. Fréttatilkynning frá JC
r Selfoss:
ANÆGÐIR ELDRINEMENDUR
Ef allir væru jafnáhugasamir um
lærdóminn og eldri konurnar á
Selfossi, sem komnar eru á áttræðis-
aldur og þar yfir væri peningum
þjóðarinnar ekki kastaöá glæ.
Þann 10. október síðastliðinn byrjaði
námskeið á vegum Styrktarfélags
aldraðra á Selfossi. Eg leit nýlega inn
á Rauða kross heimilið, þar sem Hall-
dóra Arnadóttir kennir leirmótun.
Þama voru 15 konur þegar ég kom og
kennarinn sagði að þær væru oft upp í
22. Ánægja var mikil þama og konum-
ar ljómuöu af gleði viö sköpunarverk
sín. Kappið er svo mikiö viö aö klára til
að komast í brennsluofninn. Konumar
búa til ótrúlegustu hluti úr leirnum,
allt frá smáhlutum upp í stórar skálar
oglistaverk.
1 fyrravetur lærðu konumar að búa
til sokkablóm og mála gler og gerði
það mikla lukku.
Kennslan fer fram kL 13—17, en
áhuginn er svo mikill að ljúka við sem
flesta hluti að henni lýkur oft ekki fyrr
en að ganga sjö. Kennarinn fær bara
kaup fyrir fjóra tíma, en svona er
ánæg jan mikil að kennarinn telur þetta
bara sjálfsagt.
Ef allir nemendur og kennarar væru
jafnáhugasamir og þessar rosknu kon-
ur á Selfossi væru vandamál mennta-
málaráðherra ekki jafnmörg.
-Regína/Selfossi
Verð án dýnu.
ÞVI EKKI
að sofa í nýju hjónarúmi um
jó/in? Nú er tækifærið!
Verðið var gott,,en 15% ímínus".
Sjáðu hina auglýsinguna ÍDV
Verð m/náttborðum án dýnu.I
Réttverð 7.943,
verð tilþín 6.751.
Rétt verð 9.683,
verð tilþín 8.230.
Opið laugardag kl. 10—17,
sunnudag kl. 14—17.
HÚSGÖGN 0G GJAFAVÚRUR,
fy .t • X HAMRABORG 12
KÚPAV0GI,
SÍMI46460
SENDUM í PÓSTKRÖFU.