Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1983, Qupperneq 4
• ‘ÓV. FÖSTUDAGUk lé.DÉSÉMlBER 1983.
Þannig var búið um smyglaða kjötið:
„Skárumaf stimplana
og umpökkuðum kjötinu”
— segir matreiðslumaður sem vann um árabil á Hótel Sögu
„Aöferöirnar sem viö notuðum viö
smyglaöa kjötiö voru þær aö viö
skárum af því erlendu stimplana og
umpökkuöum því. Síðan var þaö sett
í frysti. Þaö þurfti ekkert aö óttast
því viö fengum alltaf aö vita meö
nokkurra daga fyrirvara aö von væri
á fulltrúum Heilþrigöiseftirlitsins í
skoöun og gátum þá veriö viöbúnir.”
Svo mælir matreiðslumaöur sem
starfaöi um áraþil á Hótel Sögu en
þar munu ofangreindar starfsaðferö-
ir hafa verið notaöar aö hans sögn.
Maðurinn óskaöi eftir að nafns hans
yrði ekki getið aö sinni.
„Öll þau ár sem ég vann á Sögu,
fram til 1980, var þar á boöstólum
smyglað nautakjöt og skinka. Hótel-
iö keypti raunar aðeins tvisvar ís-
lenska skinku, þann tíma sem ég
vann þar,” sagöi hann. „Á þessum
árum var hörgull á íslensku nauta-
kjöti, einkum á vorin og fram á
haust. Þetta skarö var einfaldlega
fyllt upp meö smygluðu kjöti frá
Argentínu og Ástralíu. Sem fyrr
sagöi skárum viö í fyrstu stimplana
af kjötinu og reyndum aö afmá öll
merki um að þaö væri smyglað. En
svo jókst öryggið í sambandi viö
þetta svo þær aögeröir voru ekki
lengur taldar nauösynlegar. Líklega
hefur minnkandi eftirUti veriö þar
umaðkenna.
En afhending „vörunnar” gekk
annars þannig fyrir sig aö viðkom-
andi farmaöur kom einfaldlega meö
kassana upp á Sögu, rækilega
merkta Argentínu, Ástralíu, eöa
hvað þaö nú var. Hann afhenti þá, fór
síðan upp á skrifstofu og fékk upp-
gert. Þetta viðgekkst öll þau ár sem
ég starfaði þarna og ég veit aö þaö
viðgengst ennþá.
Ég geröi fyrir nokkru tilraun til aö
selja hótelinu íslenskt unniö nauta-
kjöt, mjög gott kjöt. En þeir sem
urðu fyrir svörum sögöust ekki hafa
þörf fyrir að kaupa kjötiö af mér þar
sem þeir heföu nóg af slíku.
Hins vegar var ég í siglingum sl.
vetur á togara. Eg kom þá einhverju
sinni viö á Hótel Sögu og kom þá m.a.
fram í tali mínu aö ég væri í sigling-
um til Þýskalands. Ég var þá spurö-
ur hvort ég ætti ekki nautakjöt. Ég
kvaöst eiga f jórar nautalundir heima
sem ég heföi ætlaö til eigin nota. Þeir
báöu mig aö selja sér þær eins og
skot, vikuneyslan hjá þeim á nauta-
lundum og „filletum” væri um 100
kíló og því væru þeir reiðubúnir til aö
kaupa af mér allt þaö nautakjöt sem
ég gæti smyglaö inn. Ég seldi þeim
lundirnar á 240 krónur kílóið en haföi
greitt um 60 krónur á kíló úti í
Þýskalandi. Kjötiö fékk ég staðgreitt
sem mun tíðkast í þessum
viðskiptum.”
Viömælandi DV kvaöst hafa vitaö
til þess aö kaup á smygluöu kjöti
heföu viðgengist á flestöllum
veitingastööunum í Reykjavík á
þeim tíma sem hann vann á Sögu.
Innflutningsaðilar hefðu farið hring-
ferð um borgina og selt. Víst heföi
verið freistandi fyrir veitingamenn
aö versla viö þá því þeir heföu ekki
þurft aö greiða söluskatt af
smyglaöa kjötinu. -JSS
„Munum þrýsta á
um rannsókn”
— segir Gunnar Guðbjartsson, f ramkvæmdastjóri
Framleiðsluráðs
„Viö munum þrýsta á um aö rann-
sókn fari fram í þessu máli. Þaö hefur
veriö uppi hávær orörómur um ólög-
mætan innflutning á kjöti og ég tel
sjálfsagt aö rannsókn fari fram í þeim
efnum,” sagöi Gunnar Guöbjartsson,
framkvæmdastjóri Framleiösluráös,
er DV ræddi viö hann.
Sagöi Gunnar aö rannsóknarlögregl-
unni heföi veriö send beiöni um athug-
un á málinu. Jafnframt hefði landbún-
aðarráöuneytinu veriö gerö grein fyrir
gangi mála.
Sagöi Gunnar ennfremur að grunur
léki á aö smyglaða kjötiö heföi verið
flutt ineö farskipum en einnig komiö í
gegnum Keflavíkurflugvöll. Væri því
þörf á að láta fara fram athugun á toll-
eftirliti því sem væri á viökomandi
stööum.
Varöandi þátttöku veitingahúsa í
meintu kjötsmygli sagði Gunnar aö
ekki heföi í kærunni verið bent á ein-
stök fyrirtæki. „En þau liggja mörg
undir grun,” sagði hann en kvaöst ekki
vilja tjá sig um nöfn hinna grunuðu aö
svo stöddu. -JSS
Orsök þyrluslyssins enn ráðgáta:
Stélskrúfan
undir smásjá
„Viö vitum í raun afskaplega lítiö
um orsök slyssins. Viö höfum ekkert
í höndunum, engar sannanir fyrir
einu né neinu,” sagöi Sveinn Björns-
son, varaformaður flugslysanefnd-
ar, um rannsóknina á tildrögum þess
aö þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-
RÁN, fórst í Jökulfjörðum þann átt-
unda fyrra mánaöar.
Við rannsóknina, sem bæöi fer
fram í Bandaríkjunum og á Islandi,
hefur mikil áhersla veriö lögö á aö
kanna hvort frumorsök slyssins
megi rekja til stélskrúfu þyrlunnar.
Ennfremur hafa menn reynt aö átta
sig á hvenær og hvers vegna hurö á
' hlið þyrlunnar losnaöi af. Huröin hef-
ur ekki fundist.
Þrátt fyrir mikla leit í Jökulfjörö-
um hefur heldur ekki tekist aö finna
lík tveggja áhafnarmeölima. Einnig
hefur veriö leitað aö hlutum úr
skrúfublööum. Varöskip og vél-
báturinn Siggi Sveins halda áfram að
leita eftir því sem veður leyfir.
-KMU
Framleiðslu-
kostnaður
gæti lækkað
um 4 prósent
— ef virðisaukaskattur væri tekinn
í stað núverandi söluskattskerf is
Aukinn framleiöslukostnaöur vegna
uppsöfnunaráhrifa núverandi sölu-
skattskerfis mun nema um 1300 til 1500
milljónum króna á þessu ári hjá ís-
lenskum atvinnuvegum. Ef viröis-
aukaskattskerfi yröi tekið upp myndi
þaö lækka framleiðslukostnaðinn al-
mennt um 4% aö því er fram kemur í
athugun sem gerð hefur veriö á vegum
Félags íslenskra iðnrekenda.
íslenskum framleiöendum mun þaö
bæta mjög samkeppnisaðstöðu
þeirra,” sagöi Víglundur Þorsteinsson,
framkvæmdastjóri Félags íslenskra
iönrekenda, í samtali viö DV. „Þetta
gæti þýtt stóraukna markaðshlutdeild
okkar bæöi hér innanlands og í útflutn-
ingi.”
ÓEF
Slökkviliðið i Reykjavík er að taka inotkun þessa dagana nýjan slökkvibíl. Erþetta billsem búinn er mjög
fullkomnum tækjum og á engan sinn lika hór á landi. Menn frá framleiðendunum eru að kenna slökkvi-
liðsmönnum á tækin og bilinn um þessar mundir en þarna er ýmislegt n ýtt að sjá og læra.
DV-mynd S.
Söluskattur leggst á framleiðslu
vöru og aöföng til framleiðslunnar á
öllum framleiðslustigum og síðan á
endanlegt söluverð í smásölu. Sölu-
skattsálagning er nú 23,5%. Þetta veld-
ur uppsöfnuöum hækkunum sem iön-
rekendur meta sem 4% hækkun fram-
leiðslukostnaöar aö meöaltali. Viröis-
aukaskattur er hins vegar neysluskatt-
ur sem leggst aöeins á sölu vörunnar
en safnast ekki upp í framleiöslunni.
Samkvæmt frumvarpi sem fjármála-
ráöherra hefur látið semja, en ekki
hefur enn verið lagt fram á Alþingi, er
gert ráö fyrir aö virðisaukaskattur
veröi21%.
„Ef þessari skattbyrði veröur létt af
MEZZOFORTE:
Hljómleikar um helgina
Mezzoforte er nú komin til lands-
ins eftir langa og stranga dvöl
erlendis. Þar hefur hljómsveitin gert
víðreist og nýtur hún nú umtals-
veröra vinsælda á meginlandi
Evrópu og víöar.
Á meöan hljómsveitarmenn
staldra viö hér á landi yfir hátíöirnar
halda þeir tvenna hljómleika í Há-
skólabíói. Fyrri tónleikarnir verða á
sunnudag klukkan 16 og eru þeir
haldnir í nafni Flugleiöa, en félagið
hefur veitt hljómsveitinni aöstoö
varðandi feröir til og frá landinu.
Hér er um góögeröarhljómleika aö
ræöa og á þá boöiö ýmsum hópum
sem aö öllu jöfnu eiga ekki kost á aö
sækja skemmtanir sem þessa.
Síöari tónleikarnir veröa á sunnu-
dagskvöldiö klukkan 21 og er þegar
byrjað aö selja miöa á þá. Allur
hagnaður af tónleikunum rennur til
tónlistarskóla FlH. Tveir af meölim-
um Mezzoforte hafa kennt viö þann
skóla en hann hefur löngum átt viö
fjárskort aö glíma.
SþS