Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984. 7 Neytendur Neytendur Mynd 1: Sviðin hreinsuð vel i köldu vatni. Hnif til að skafa hausinn og góðan bursta er gott að hafa við höndina. síldarbitana. Auðvelt og fljótgert. Þá teljum við upp þaðsem fer í trog- ið hjá okkur, og til hliðar viö það. Svínasulta,200g Hrútspungar, 200 g Lundabaggar, 150 g Sviðasultan (úr einum haus) ca 400 g Súr hvalur, 200 g Harðfiskur, 1 pk. Hangikjöt 800 g (með beini) Flatkökur 1 pk. Rúgbrauð 1 pk. (6 sn.) l/4dóssmjörvi Hákarl, 100 g— 4 marineruö síldarflök Blóömör, 100 g Lifrarpylsa, 100 g Rófustappa. Kartöflusalat. Þegar við gefum upp að kostnaöur fyrir manninn sé um 150 kr. er reiknað með hálfum skammti af kartöflusalat- inu og síldarflökum, ekki salati. Þá tökum við til matarins og blótum hressilega, engin ástæða til að gera það á laun lengur. -ÞG Mynd S: Þetta gæti verið eins manns skammtur sem i askinn er kominn. Mynd 6: Fleytifullt trog fyrir blótið. í skálunum er rófustappa og kartöflu- salat. DV-myndir: Bj.Bj. ACE OF THE 80’s 1984 FACE OF THE 80’s-keppnin er nú í fullum gangi. Þið sem enn eruð að hugsa ykkur um verðið að taka ákvörðun fljót- lega, fresturinn rennur út 1. febrúar. Hringið til Vikunnar í síma 27022 eða komið á rit- stjórnina í Síðumúla 33. Þátt- tökutilkynningar má einnig sendaí pósti. Verðlaunin eru glæsileg, 250 þúsund dollarar, um 7,5 milljónir íslenskra króna, auk þess sem sigurvegarinn fær samning hjá Ford Models. Einstakt tækifæri fyrir íslenskar stúlkur sem hafa ðhuga á fyrirsætustörfum. • SKERJAFJÖRÐ I OGII • BERGST AÐASTRÆTI • HÖFÐAHVERFI •HÁTÚN • ÞÓRSGÖTU ■ ::' .............. AFGREIÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.