Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 21
DV. MIÐVKUDAGUR 25. JANUAR1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Fasteignir
Veitingastofa. Sérstakt tækifæri.
Til sölu lítil en snotur veitingastofa úti
á landi, selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 91-38279.
Hús til sölu á Reyðarfirði.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 97-6381.
Flug
^ ■ I I ' ------~~
Til sölu 1/7 hluti
í TF-EXP 4ra sæta Cessnu 172, vélin
hefur skýlispláss í Fluggörðum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-912.
Bátar
31/2 tonns trilla
til sölu, Volvo Penta 23 ha.og dýptar-
mælir. Uppl. í síma 92—6918.
Óska eftir að kaupa
4 manna gúmmíbjörgunarbát, þarf að
vera með tvöföldum flothólfum. Á
sama staö er til sölu 4 tonna trilla,
smíðuð 1973, með tveimur rafmagns-
rúilum, 24 volta, Furino dýptarmæli,
björgunarbáti, eldavél, linu- og neta-
spili og Benco talstöð. Uppl. í síma
97-2352.
Trillubátur
til sölu, 3,2 rúmlestir, smíðaður úr furu
og eik 1974. Auk venjulegra fylgihluta
getur nokkuð af veiðarfærum fylgt.
Uppl. í síma 93—2770.
Til sölu þriggja tonna
trillubátur á hagstæðum kjörum og til
greina kemur að taka ýmiskonar bíla í
skiptum. Uppl. í síma 96—61708 eftir
kl. 20.
Óska eftir bát í viðskipti
sem er á línu, hef aðstöðu, góðan skúr
og kæli, góð kjör, aðeins 10—15 tonna
bátur kemur til greina. Þeir sem hafa
áhuga sendi tilboð á DV merkt:
„Bátur915”.
Til sölu Sómi 700
frá Bátasmiðju Guömundar. Báturinn
er með mjög góðri og sparneytinni 220
ha. Iveco dísilvél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-910.
Flugfiskur Vogum.
Okkar þekktu 28 feta fiskibátar með
ganghraða allt að 30 mílum, seldir á
öllum byggingastigum, komið og sjáiö.
Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá
Tref japlasti, Blönduósi, sími 95-4254 og
Flugfiski Vogum, sími 92-6644.
Varahlutir
Óska eftir Datsun dísilvél
og 4ra eða 5 gíra kassa. Uppl. í síma 99-
8141.
Erum að rífa Camaro árg. 1971,
góðir boddíhlutar og margt fleira.
Uppl. ísíma 86630.
Blazer.
Er aö rífa Blazer. Uppl. í sima 99-1594
eftirkl. 16.
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri við vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig
úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.
ám.:
gírkassar,
aflúrtök, millikassar,
drif, kúplingar,
hásingar, drifhlutir,
vélar, öxlar,
vatnsdælur, vélarhlutir,
hedd, greinar,
bensíndælur, sveifarásar,
stýrisdælur, kveikjur,
stýrisarmar, stýrisvélar,
stýrisendar, stýrisstangir,
fjaðrir, upphengjur,
gormar, fjaörablöð,
kúplingshús, felgur,
startkransar, startarar,
alternatorar, svinghjól,
boddíhlutir dínamóar,
og margt annarra varahluta.
Opið 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30,
sími 86630.
Bílapartar — Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — Ábvrgð.
Kreditkortaþjónusta—Dráttarbíll.
Höfum á lager varahluti í flestar teg-
imdir bifreiða, þ.á m.;
’A. Allegrö ’79
A. Mini ’75
Audi 100 ’75
Buick ’72
Citroén GS ’74
CH. Malibu ’73
CH. Malibu 78
CH. Nova 74
Lancer 75
Mazda 616 75
Mazda 818 75
Mazda 929 75
Mazda 1300 74
M. Benz 200 70
M. Benz 608 71
Olds. Cutlass 74
Datsun Bluebird ’81 0pel Relíorci ’72
Datsun 1204 77 Opel Manta 76
Datsun 160B 74
Datsun 160J 77
Datsun 180B 74
Datsun 220C 73
Dodge Dart 74
F. Bronco ’66
F. Comet 74
F. Cortina 76
F. Escort 74
F. Maverick 74
F. Pinto 72
F. Taunus 72
F. Torino 73
Fiat 125P 78
Fiat 132 75
Galant 79
H. Henschel 71
Honda Civic 77
Hornet 74
Jeepster ’67
Ábyrgð á öllu,
Peugeot 504 71
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab96 71
Saab 99 71
Scoutll 74
Sinca 1100 78
Skoda110LS 76
Skoda 120LS 78
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota Mark II 77
Trabant 78
Voivo 142/4 71
VW1300/2 72
( VW Derby 78
VW Passat 74
. Wagoneer 74
Wartburg 78
Lada 1500 77
þjöppumælum allar
vélar og gufuþvoum. Einnig er
dráttarbíll á staðnum til hvers konar
bifreiðaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs gegn staðgreiöslu.
Sendum varahluti um allt land. Bíla-i
partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi.
Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
16 laugardaga. Simar 78540 og 78640.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. 'v
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun^D 79 ch.Malibu 79
Daih.Charmant FordFiesta -80
Subaru 4 w.d. ’80 Autobianchi 78
vralant 1600 77 ovoda 190 T ’Rl •
Toyota Cressida 79 120 ^ »1
Alfa Roméo ’79-iFlat 131 30
Toyota Mark II 75 FordFairmont 79
Toyota Mark II 72 RangeRover 74
ToyotaCelica 74 FordBronco 74
Toyota Corolla 79 A-Allegro
Toyota Corolla 74 Volvo 142
■75 Saab99
7g Saab 96
74 Peugeot504
74 AudilOO
>80 SimcallOO
>y8 LadaSport
>74 LadaTopas
74 LadaCombi
>72 Wagoneer
73 LandRover
>77 FordComet
>73 F. Maverick
79 F. Cortina
Ford Escort
Citroén GS
81 Trabant
79 TransitD
75 OpelR
75 1“ «•
’80
75
71
74’
74'
73
76:
79
’80
’81
’81
72
71
74
73
74.
75.
75
78
74
75
Lancer
Mazda 929
Mazda 616
Mazda 818
Mazda 323
Mazda 1300
Datsun 140 J
Datsun 180 B
Datsun dísil
Datsun 1200
Datsun 120 Y
Datsun 100 A
Subaru 1600
Fiat125 P
Fiat132
Fiat131
Fiat 127
Fiat128
Mini
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt o'g
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—’9,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Varahlutir — ábyrgö — sími 23560.
AMC Hornet 73 Plymouth Duster 71
Austin Allegro 77 Saab 96 72
Austin Mini 74 Skoda Pardus 76
Chevrolet Vega 73 Skoda Amigo 78
Chevrolet Malibu Trabant 79
Toyota Carina 72
Toyota Crown 71
Coyota Corolla 73
Toyota Mark II74
Range Rover 73
Land Rover 71
Renault 4 75
Vauxhall Viva 73
Volga 74
Volvo 144 72
Volvo 142 71
VW1303 74
VW1300 74
’69
Ford Escort 74
Ford Cortina 74
Ford Bronco 73
Fiat 132 76
Fiat 125 P 78
Lada 1500 76
Mazda 818 74
Mazda 616 74
Mazda 1000 74
Mercury Comet 74
Opel Rekord 73
Peugeot 504 72
Datsun 1600 72 CitroenGS’74
Simca 1100 74. Morris Marina 74
Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf., Höfðatún 10, sími 23560.
Til sölu mikiö úrval
varahluta í ýmsar gerðir bifreiða. Er
að rífa Vauxhall Victor árg. 72, sjálf-
skiptan meö góðri vél og 14 tommu
snjódekk, Toyota Crown 72, margir
góðir hlutir, Ford Torino ’69 með 460
vél, sjálfskiptingu, splittuðu drifi og
vökvastýri, VW rúgbrauð 71, með
gluggum, Allegro 1300 og 1500 77—79,
Cortina 71—76. Uppl. í síma 54914 og
53949.
Til sölu mikið úrval varahluta
'í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á
öllu. Erumaörífa:
Ch. Nova 78
Alfa Sud 78
Bronco 74
Suzuki SS '80 ’82
Mitsubishi L 300 ’82
Lada Safir ’81
Datsun 1607SSS 77
Honda Accord 79
VW Passat 74
VWGolf 75
VW1303 74
A-Allegro 78
Skoda 1201 78
Dodge Dart Swinger 74
Ch. Pickup (Blazer) 74
o.fl. o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44, E 200 Kópavogi. Símar
72060 og 72144.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu verði. Margar
gerðir, t.d. Appliance, American
Racing, Cragar, Western. Utvegum
einnig felgur með nýja Evrópusniðinu
frá umboðsaðilum okkar í Evrópu.
Einnig á lager fjöldi varahluta og
aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur,
blöndungar, olíudælur, tímagírsett,
kveikjur, millihedd, flækjur, sóUúgur,
loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar,
brettakantar, skiptar, olíukælar, GM
skÍDtikist, læst drif og gírhlutföll o.fl.,
allt toppmerki. Athugiö sérstök
upplýsingaaðstoð við keppnisbíla hjá
sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæði úrvalið og kjörin. ö. S. umboðið,
Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið 14—19
og 20—23 virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. Ö. S. umboðið,
Akureyri, simi 96-23715.
Ö.S. umboðið —Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
í flesta bíla og mótorhjól frá USA,
Evrópu og Japan. — Utvegum einnig
varahluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiðslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verð og góðir greiðsluskil-
málar. — Fjöldi varahluta og auka-
hluta á lager, 1100 blaösíðna mynd-
bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur.
Afgreiðsla og upplýsingar. Ö. S.
umboðið, Skemmuvegi 22 Kópavogi.
Ath. Breyttur afgreiðslutími, 14—19 og
20—23, alla virka daga, sími 73287,
póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst-
box 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7 E, sími 96-23715.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs:
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land-
Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa.
Mikið af góðum, notuðum varahlutum,
þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Dísilvélar.
Hef fyrirliggjandi 6,2 lítra Chevrolet
dísilvélar, geta komið til afhendingar á
mánuði. Einnig til sölu Oldsmobile
dísilvélar. Uppl. í síma 36655 frá kl.
13—19, JónÁrni.
Er að rífa Datsun 73 dísil,
góð vél, og VW 72 1300, góð vél, einnig
Transit sendiferðabíl árg. 72. Uppl. í
síma 77740 og 74145 eftir kl. 19.
Er að rífa Volvo 144
árg. 74. Á sama stað er til sölu blæja á
Willys árg. ’42 og Cortina árg. 74.
Uppl. gefur Róbert í síma 31464,
Óska eftir góðri vél
í Mözdu 616. Uppl. í síma 92-1528.
Tilsölu er6cyl.,
140 ha, bensínvél úr amerískum bíl, er
í góðu ástandi. Uppl. í síma 96—22975
eftirkl. 20.
Til sölu varahlutir •
í Lödu Safír, Toyota Corolla liftback
79, Cortinu 70 og 74, Comet 72, og
Ford Granada 76. Uppl. í síma 78036.
Scout árg. 74II.
Vantar framhásingu undir Scout, hlut-
fall 41—11, passar undan Wagoneer.
Einnig varahluti í drif Dana 30 sama
hlutfall, passar úr Volvo. Uppl. í síma
92-2258.
Varahlutir úr Benz 508 D
sendibifreiö árg. ’68, gírkassi, drif,
framöxull, fjaðrir og fleira. Einnig 4ra
cyl. Trader dísilvél. Uppl. í síma 92-
3011 frá kl. 8-19.
Vantar framf jaðrir
í Wagoneer/Cherokee 74. Sími 53974 á
daginn og 54785 á kvöldin.
Vinnuvélar
Massey Ferguson
(traktorsgrafa 74 50B) í góðu ástandi
til sölu eða leigu (án manns) keyrð ca
7.000 vinnustundir. Tilvalið fyrir þann
sem vill skapa sér sjálfstæöa atvinnu-
grein. Uppl. í síma 26702 miUi kl. 16 og
18.
3ja tonna dísillyftari
til sölu, nýuppgerður, 10 ára gamall,
verð 150 þús. Uppl. í síma 81530 á skrif-
stofutima.
Til sölu traktorsgrafa,
skipti koma til greina. Uppl. í síma 97-
3216.
Lögtaksúrskurður
Hér með tilkynnist að lögtök fyrir vangoldnum útsvörum,
aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum álögðum í Kjalarnes-
hreppi árið 1983 mega fara fram á ábyrgð sveitarsjóðs Kjalar-
neshrepps, en á kostnað gjaldenda að liðnum 8 dögum frá birt-
ingu þessa lögtaksúrskurðar.
Hafnarfirði 25. janúar 1984.
Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Auglýsing
til skattgreiðenda
Athygli skattgreiðenda er vakin á því að dráttarvextir vegna
vangoldinna þinggjalda álagðra 1983 og eldri þinggjalda-
skulda fer fram hinn 9. febrúar nk. Vinsamlegast gerið skil
fyrir þann tíma.
Fjármálaráðuneytið,
16. janúar 1984.
Auglýsing
um styrki og lán til
kvikmyndagerðar
Kvikmyndasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki og lán
til kvikmyndagerðar.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6,101 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 19. febrúar.
Reykjavík, 19. janúar 1984.
Stjórn Kvikmyndasjóðs.
Auglýsing
um lausar stöður
veiðieftirlitsmanna
Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir að ráða eftirlitsmenn með
fiskveiðum og veiðarfærum.
Umsækjendur sem til greina koma þurfa að uppfylla eftirfar-
andiskilyrði:
1. Hafi lokið fiskimannaprófi II stigs.
2. Hafi starfað sem skipstjórar á fiskiskipi.
3. Hafi þekkingu á öllum algengustu veiðum og veiðarfærum.
4. Æskilegur aldur 30—50 ára.
Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. febrúar nk.
og skal þar greina aldur, menntun og fyrri störf,
Sjávarútvegsráðuneytið,
20. janúar 1984.
Akureifri
«i||
BLAÐBURÐARBORN
VANTAR í HVERFI:
MIÐBÆR-BREKKUGATA
Upplýsingar gefnar á afgreiðslunni,
Skipagötu 13, sími 25013.
Wbureifii