Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984. 35 Útvarp Miðvikudagur 25. janúar 13.30 Popp frá árinu 1974. 14.00 „Illur fengur” eftlr Anders Bodelsen. Guömundur Olafsson lesþýöingusína(2). 14.30 Úr tónkverlnu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska út- varpinu í Köln. 4. þáttur: TrSóið. Umsjón: Jón örn Marinósson. 14.45 Popphólfið. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Guð- laug María Bjamadóttir. 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga bamanna: „Nikulás Nickleby” eftir Charles Dickens. Þýðendur: Hannes Jóns- son og Haraldur Jóhannsson. Guö- laug Maria Bjamadóttir les (7). 20.40 Kvöldvaka. a. Kristin fræði fora. Stefán Karlsson handrita- fræðingur flytur. b. Um verslun i Húnavatnssýslu. Auðunn Bragi Sveinsson segir frá. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Einsöngur. a. Hans Hotter syngur lög eftir Hugo Wolf. Geoffrey Parsons leikur á píanó. b. Huguette Tourangeau syngur lög eftir Jules Massenet. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (28). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 23.15 tslensk tóniist. Bemhard Wilk- inson, Daði Kolbeinsson, Einar Jó- hannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirs- son/ Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „A krossgötum”, hljóm- sveitarsvítu eftir Karl O. Runólfs- son; Karsten Andersen stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14 til 16 Allrahanda. Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir sér umþátt- inn. 16 til 17 Raggie tónlist. Jónatan Garðarsson ræðir um Bob Marley ogleikurtónlisthans. 17 til 18 A Islandsmlðum. Þorgeir Astvaldsson fiskar í íslenskri tónlist. Fimmtudagur 25. janúar 10 til 12 Morgunútvarp. Umsjónar- menn: Páll Þorsteinsson, Am- þrúður Karlsdóttir, Jón Olafsson og Asgeir Tómasson. Miðvikudagur 25. janúar 18.00 Sögnhoraið. Sagan af Öfriði kóngsdóttur. Sögumaður Grétar Snær Hjartarson. Umsjónarmaö- ur Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla. Pólskur teiknimynda- flokkur. 18.20 Innan fjögurra veggja. Þrí- þætt sjónvarpsmynd án orða um lífið í stóru sambýlishúsi. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 18.30 Úr heimi goðanna. Þríöji þátt- ur. Leikinn fræðslumyndaflokkur í fjórum þáttum um goðafræði Noröurlanda. Þýðandi og þulur Guöni Kolbeinsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.55 Fólkáföraumvegi. Endursýn- ing. — 10. Skiptiborðið. Ensku- námskeið í 26 þáttum. 19.10 Á skiðum. Endursýning. 19.25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Leghálskrabbamein — Aftur í sókn? 21.05 Dallas. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Eitrað regn. Bresk heimildar- mynd sem m.a. er tekin á Norður- löndum. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp 4* Sjónvarp | I Útvarp, rás2, kl. 16 til 17: BOB MARLEY konungur raggí-tónlistarinnar Bob Marley—hann lagði heiminn að fótum sér en lést á hátindi frægðarinnar. Skíðakennsla í sjónvarpi Sjónvarpið byrjar í kvöld að endur- sýna þætti sem sýndir voru þar í fyrra og vöktu þá mikla athygli. Eru þetta þættir um skíðakennslu, sem að öllu leyti eru gerðir hér á IslandL Voru þættirnir, sem eru þrír talsins, teknir upp í Kerlingarf jöllum og sjá þeir Guð- mundur Jakobsson og Þorgeir D. Hjaltason um kennsluna i þeim. I fyrsta þættinum, sem verður sýndur kl. 19.10 í kvöld, verða tekin fyrir undirstöðuatriði og búnaður fyrir byrjendur á svigskíðum. Þar fá allir, sem áhuga hafa á að læra þessa vin- sælu íþrótt, tækifæri til að kynnast þeim búnaöi sem með þarf. Hvernig á svo að renna sér, stansa, beygja og allt það verður kennt í næstu tveim þáttum sem verða tvo næstu miðviku- daga. -klp- Sjónvarpkl. 20.35: LEGHÁLSKRABBAMEIN — endursýndur kafli úr Kastljósi f rá þvf í desember I sjónvarpinu í kvöld, kl. 20.35, verður endursýndur kafli úr þættinum Kastljós sem var á dagskrá sjónvarps- ins 9. desember sl. Fjallar þessi kafli um leghálskrabbamein. Frá því að Leitarstöð Krabbameins- félagsins tók til starfa árið 1964 hafa veriö greindar þar meiri háttar fonstigs- breytingar hjá um 800 konum. Hefur árangurinn af þessari leit og lækningin vakiö athygli víða um heim, og er Is- land nú talið í forustu á þessu sviði. Alþjóða heilbrigðiseftirlitið hefur fylgst vel með þessum málum hér og hvatt til þess að leghálskrabbamein veröi úr sögunni hér árið 2000. Til að ná því markmiði þarf mikla og góða samvinnu við konur hér á landi. Er þessi þáttur m.a. gerður til að benda þeim á það, og hvetja þær til að mæta til skoðunnar. I þættinum sem er í umsjá Helga E. Helgasonar heim- sækir hann Leitarstöð Krabbameins- félagsins og ræðir við sérfræðinga og svo s júklinga um þessi mál. -klp- Allir sem eitthvað fylgjast með tón- list, eða liafa gert þaö á undanfórnum árum, vita hver Bob Marley er. Þeir i sem ekkert vita, svo og þeir sem vilja fræðast eitthvað meir um þennan mann, ættu því að leggja við hlustimar á milli kl. 16 og 17 i dag en þá veröur sérstakur þáttur um hann í útvarpinu árás2. Það er í þætti Jónatans Garðarsson- ar um raggí tónlist. „Eg mun leika, nokkur lög með honum svo og tónlist | sem hann samdi, en fyrst og fremst mun ég leitast við að sýna fram á þau áhrif sem hann hafði á alla tónlist og tónlistarmenn með lögum sínum,”| sagði Jónatan. Bob Marley var fyrsti tónlistarmað- urinn frá þriðja heiminum sem náði að verða „súperstjama” í poppbransan- um. Hann og raggí tónlist var í augum flestraeittogþaðsama.Löghansnáðu -• heimsfrægö og voru efst á vinsældalist- um báðum megin Atlantshafsins. ( Marley var aðeins þekktur í heima- |landi sínu, Jamaica, þegar Eric ' Clapton kom lagi hans, „I shot the ■ Sheriff,” í efsta sæti á vinsældalistan-1 um vestanhafs. Það var árið 1973 og I upp frá því fór stjarna Marleys að skína skærar. Plötur hans seldustj grimmt og hvar sem hann fór naut hann mikillar aðdáunar. Arin 1978 til 1981 voru hans bestu ár og margir töldu aö hann ætti eftir að : verða þá á toppnum í mörg ár í viðbót. En sá draumur rættist ekki. Bob Marley lést á sjúkrahúsi í Miami í Florida árið 1981, úr krabbameini. Sú saga gekk aö hann hefði látist vegna ofnotkunnar eituriyfja, en þaö var ekki rétt. Marley var alla tíð mjög áhugasamur knattspyrnumaður og þótti mjög laginn leikmaður. I leik í Flórida í Bandaríkjunum tábrotnaði hann, og þetta litla brot leiddi hann til dauða nokkrum árum síðar. Fékk hann beinkrabba í fótinn, en hann faldi það fyrir öllum nema sínum nánustu. Leið hann miklar kvalir og féll loks út af á miklum tónieikum sem hann hélt í Bandaríkjunum árið 1981. Var hann þá fluttur til Þýskalands, þar sem gerð var síöasta tilraun til að bjarga lífi hans. Sú tilraun mistókst og lést hann I skömmu síðar á sjúkrahúsi í Miami. ! Hann var jarðsunginn í Jamaica, og fékk þar opinbera útför. Fylgdu tug- þúsundir manna honum til grafar þar. Á Jamaica er síðan árlega haldin mikil hátíð „Raggi Sun Spash” til minning- ar um þennan konung raggí-tónlistar- innar. Fáum við að heyra lög frá einni slíkri hátíð i þættinum á rásinni í dag. -Up- Borgartún 24 (horn Nóatuns) Sími 11015, ákvöldin 22434. Sækjum — Sendum — Aöeins að hringja — Nýir og sparneytnir bílar. Tegund og árgerð daggj. Kmgj. Lada 1500 station árgerö 1984. 500 5,00 Opel Kadett (framdrif) árgerð 1983. 600 6,00 Lada Sport jeppar árgerð 1984. 800 8,00 Allt verö er án söluskatts og bensins. Veðrið Veðrið Austan- og norðaustangola, létt- skýjað meö köflum en hætt við élj- um Suðvestanlands. A norðan- og austanverðu landinu veröur austan og norðaustankaldi og snjókoma öðru hverju. Á suðaustanverðu landinu má reikna með norðangolu og að mestu léttský juðu veðri. hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjaö —5, Bergen léttskýjað —12, Helsinki snjókoma —9, Kaup- mannahöfn snjókoma 1, Osló skýjað —13, Reykjavík léttskýjað —7, Stokkhólmur snjókoma —17. Klukkan 18 í gær: Amsterdam haglél 2, Aþena alskýjað 14, Berlin léttskýjað 2, Chicagó léttskýjað 2, Feneyjar skýjað 4, Frankfurt rign- ing 2, Las Palmas skýjað 18, London skýjaö 2, Los Angeles mistur 16, Luxemborg skaf- renningur —1, Malaga léttskýjað 16, Miami léttskýjað 26, Mallorca léttskýjað 14, Montreal rigning 1, New York rigning 2, Nuuk þoka í grennd —24, París skúr á síðustu I klukkustund 3, Róm haglél 4, Vín 1 I þokumóða —1 , Winnipeg skaf- 1 1 . renningur —2. 1 I Gengið 1 l 1 I GENGISSKRANING j NR. 17 - 25. JANÚAR 1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 29,560 29,640 1 Sterlingspund 41,406 41,518 1 Kanadadollar 23,668 23,732 1 Dönsk króna 2,8898 2,8976 1 Norsk króna 3,7478 3,7580 1 Sænsk króna 3,6161 3,6259 1 Finnskt mark 4,9647 4,9782 1 Franskur franki 1 Belgiskur franki 3,4249 3,4341 1 Svissn. franki 0,5131 0,5145 1 Hollensk florína 13,1694 13,2050 1 V-Þýskt mark 9,3088 9,3340 1 ítölsk lira 10,4721 10,5004 1 Austurr. Sch. 0,01724 0,01729 1 Portug. Escudó 1,4858 1,4898 1 Spánskur peseti 0,2172 0,2177 1 Japanskt yen 0,1852 0,1857 1 írskt pund 0,12617 0,12651 Belgiskur franki 32,436 32,524 SDR (sérstök 0,5042 0,5056 dráttarréttindi) 30,5290 30,6116 j Símsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENfil FYRIR JANÚAR 1 Bandarikjadollar 28,810 1 Sterlingspund 41,328 1 Kanadadollar 23,155 1 Dönsk króna 2,8926 1 Norsk króna 3,7133 1 Sænsk króna 3,5749 1 Finnsktmark 4,9197 1 Franskur franki 3,4236 1 Belgfskur franki 0,5138 1 Svissn. franki 13,1673 1 Hoilensk florína 9,3191 1 V-Þýskt mark 10,4754 1 ítölsk líra 0,01725 1 Austurr. Sch. 1,4862 1 Portug. Escudó 0,2172 1 Sspánskur peseti 0,1829 1 Japansktyen 0,12330 1 írsktpund 32,454 Belgtskur franki 0,5080 ^SDR (sérstök 29,7474 ; %’dráttarréttindi) »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.