Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 8
8
DV. MIÐVDÍUDAGUR 25. JANUAR1984.
Utlönd
Útlönd
Útlönd
Útlönd
Portúgal:
DEILUR
UM FÓST-
UREYÐ-
INGAR
Umræöur hefjast í portúgalska
þinginu í dag um lagafrumvörp til
breytingar á lögum um fóstureyðing-
ar. Þetta gæti orðið fyrsta átakamáliö
innan hinnar átta mánaða gömlu
tveggja flokka ríkisstjómar sem nú
situr undir forsæti sósíalistans Mario
Soares. Annað frumvarpiö er lagt
fram af sósíalistum en hitt af kommún-
istum.
Frumvarp sósíalista gengur mun
skemmra en frumvarp kommúnista. I
frumvarpi sósíalista er kveðið á um að
fella megi sakir niður þegar fóstur-
eyðing er framkvæmd ef sannað þykir
að móður hafi stafað hætta af bameign
eöa aö fóstrið hafi verið vanskapað.
Frumvarp kommúnista kveöur á um
fortakslausan rétt kvenna til fóstur-
eyðinga. Slikt frumvarp hefur áður
veriö fellt í portúgalska þinginu.
Samkvæmt skoðanakönnun portú-
galska ríkisútvarpsins er 71% Portú-
gala hlynnt því að lög um fóstur-
eyðingu veröi rýmkuð. Aðeins 19%
landsmanna vilja fortakslausan rétttil
fóstureyðinga samkvæmt könnuninni
en 5,5% eru alfarið andvíg fóstur-
eyðingu.
Antonio Ribeiro kardínáli, æðsti
maöur kaþólsku kirkjunnar í Portúgal,
hefur skorað á kaþólikka að kjósa ekki
flokka sem berjast fyrir rýmkun
ákvæða um fóstureyðingu. Carlos
Mota Pinto, varaforsætisráðherra og
formaður flokks sósíaldemókrata,
hefur varaö við því að samþykkt ann-
ars hvors frumvarpsins mundi gera
stjórnarsamstarfið mun erfiðara.
Þingmað-
ur dæmd-
ur fyrir
kókaín-
sölu
Þingmaður frá Colombíu hefur verið
dæmdur í sex ára fangelsi í Banda-
ríkjunum fyrir aö hafa selt 10 kg af
kókaíni í New York. Verjandi hans
sagði það einstakt undantekningartil-
vik, sprottið af hugdettu.
Carlos Nader-Simmonds (37 ára)
hefur setiö í níu ár á fúlltrúaþingi
Colombíu en brot hans gat varðað allt
aðl5árafangelsi.
Upp um hann komst þegar hann
hafði látið leynierindrekum fíkniefna-
lögreglu Bandaríkjanna í té sýnishom
á kókaínsendingu sem átti að fara til
Hamborgarí Vestur-Þýskalandi.
Með honum var dæmdur í 33 mánaöa
fangelsi fyrrum ritari í ræðismanns-
skrifstofu Colombíu í Hamborg.
Skæruliðar i birgðaflutningum i Angóla.
Leggja að USA að við-
urkenna Angólastjóm
Portúgalsstjórn hefur tilkynnt
Bandaríkjunum að það verði „mjög
jákvætt skref” í átt til þess að koma á
friðií suöurhelmingi Afríku að Banda-
ríkjastjórn viðurkenndi Angóla.
Kom þetta fram eftir viðræður sem
Frank Wisner, aðstoðarutanríkisráð-
herra USA, átti í gær við Mario Soares,
forsætisráðherra Portúgals, og Jaime
Gama utanríkisráðherra. Þar gerði
Wisner hinum grein fyrir leyniviðræð-
um sem hann átti í Cape Verde í síö-
Kiessling hershöfðingi hefur komið ráðherranum istórvanda.
ustu viku við f ulltrúa frá Angóla.
Ýmsar getgátur eru á kreiki um
þessar leyniviðræður og jafnvel talið
að í þeim felist lykillinn að lausn
vandans um sjálfstæöi Namibíu
(Suövestur-Afríku), sem Suöur-Afríka
drottnar yfir í óþökk Sameinuðu þjóð-
anna.
Bandaríkin hafa stutt kröfur Suður-
Afríku um að kúbanskt herliö verði á
brott frá Angóla áður en friður verði
saminn við Angóla í skærum þessara
nágrannaríkja út af Namibíu. Vera 25
þúsund til 40 þúsund kúbanskra
hermanna í Angóla hefur jafnframt
verið aðalþröskuldurinn í vegi fyrir því
að Bandaríkin viðurkenndu stjóm
Marxista í Luanda, sem farið hafa með
stjórn landsins síðan Portúgalir veittu
Angóla sjálfstæði 1975.
Pyk Botha, forsætisráðherra Suöur-
Afríku, kom í heimsókn til Lissabon í
nóvember í vetur og upp úr því hófust
viðræður milli S-Afríku og marxista-
stjórnarinnar í Mozambique.
Angóla, Suöur-Afríka og SWAPO-
skæruliðar Namibíu hafa öll samþykkt
í orði 30 daga vopnahlé sem Botha
lagði til en hvert um sig hefur sett
fram skilmála, sem hin hafa ekki
fengist til aö samþykkja.
Evrópumenn drepn-
iríUganda
Stjórn Uganda hefur borið af sér
ásakanir stærstu skæruliðasamtaka
landsins um að hún beri ábyrgð á drápi
fjögurra Evrópumanna í grennd viö
Kampala á sunnudaginn.
Skæruliðarnir þræta fyrir að hafa
drepiö fólkið eri segja líklegast að
„morödátar Obote forseta” hafi verið
þar að verki. — I yfirlýsingu frá ríkis-
stjóminni er gefið í skyn aö skæru-
liðarnir hafi myrt fólkið til þess að
koma óorði á stjóm landsins, áður en
til fundar kemur með fulltrúum Ug-
anda og ýmsum vestrænum
góðgerðaraðilum (í París í þessari
viku) sem gefa hjálpargögn ýmiss
konar og matvæli til Uganda.
Vitnað er í fyrri yfirlýsingu leiötoga
skæruliöa í mars í fyrra þar sem hann
sagði aö skæruliðar heföu aðvarað alla
útlendinga í Uganda í allra síðasta
sinn.
Ráðherra að baki
dauðasveitunum
Wömer i vandræoum
Varnarmálaráöherra Vestur-Þýska-
lands, Manfred Wömer, sem þegar
stendur í pólitísku illviðri fyrir áð hafa
rekiö einn af æðstu yfirmönnum hers-
ins og sakað hann um kynvUlu er nú
lentur í enn meiri vandræðum.
Ástæðan er sú aö skjöl úr ráðuneyti
hans fundust ískuröi nálægt Koblens í
október sl. og tókst tímaritinu Stern að
komast yfir þau. Er hér um að ræöa
tölvuutskrift varðandi hergögn sem
talsmaður vamarmálaráðuneytisins
segir að sé ekkert leyndarmál. Hins
vegar hafa sósíaldemókratar sem em í
stjómarandstööu gert sér mat úr
máUnu, segja að þetta sé „öryggis-
leki” og krefjast skýringa Wörners á
þinginu í dag.
Ekki er vitað hvort Wörner mætir
sjálfur tU aö svara fyrirspurnum
varðandi þetta „öryggishneyksli” eins
og einn sósíaldemókratinn í vamar-
málanefnd þingsins orðaði það.
Sama nefndin byrjar yfirheyrslur á
morgun vegna brottvUíningar Kiess-
Ungs herforingja, sem harðneitar
ásökunum um kynvUlu og mútuþægni í
því sambandi. En sósíaldemókratar
vUja að Wörner segi af sér vegna
KiessUngmálsins.
I gær átti Wörner fund meö mörgum
háttsettum aðilum mnan hersins í
Bonn og svaraði spurningum varðandi
KiessUng herforingja sem var annar
æösti yfirmaður NATO í Evrópu, er 58
ára og ókvæntur.
I mjög varfærinni yfirlýsingu að
fundi loknum var sagt að herforingj-
amir hefðu komið sér saman um að á
þeim upplýsingum sem Wörner byggði
hefði hann ekki átt annarra kosta völ
en að handtaka KiessUng í desember
sl.
Stjómskipuð nefnd í Argentínu sem
rannsakaö hefur örlög þúsunda manna
sem hafa horfiö leggur tU að stjómvöld
í landinu komi í veg fyrir að tugir hátt-
settra manna úr her og fyrri stjóm
yfirgefi Argentínu.
Er nefndin í þessu tiUiti aöaUega að
vísa til aðila tengdra herforingja-
stjórninni sem var við völd frá 1976 þar
tU þingræðislegu fyrirkomulagi var
aftur komið á í desember sl. Nefndin
segir aö banna eigi fyrrverandi
ráðherra mnanríkismála að yfirgefa
landið sem og herforingj um.
Segir nefndin að vitnisburöur um-
ræddra aðUa geti orðið mikilvægur í
rannsóknum á mannshvörfum vegna
„sóðastríðsins” svokaUaða gegn
vinstri skæruliðum sernt á sjöunda
áratugnum.
Stjóm Alfonsin mun ekki vera tilbúin
tU að gefa út tUskipun þess efnis að
meina fimmtíu manns aö hverfa af
landi brott og þurfa mál hvers viðkom-
andi einstaklmgs að fara fyrir rétt. Nú
þegar sitja margir háttsettir aðilar frá
tímum herformgjastjómarmnar í
fangelsi, m.a. fyrrum forseti sem
Alfonsin tók við af, Reynaldo Bignone.
Meðal þeirra sem nefndin leggur tU að
veröi bannað að yfirgefa landið er
innanríkisráðherrann Jose Lopez
Rega sem einhverjU- nátengdm segja
einn helsta hönnuð dauðasveitanna
svonefndu sem voru í samvmnu við
öryggissveitir hers í „sóðastríðinu”.