Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 25. JANUAR1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Reynduaðvera Modesty og . Þú þurftir þá ekki aö skjóta v Þau? J Komið> ykkur í þátinn bæði ítlwtvö. hughraust Willie halda ieiknum áfram. hótelbryggj unni. þau eru svo voðaleg. © Bvlls Modesty MODESTY BLAISE b» PETER O'OONNELL l»n t) NEVILLE COLVIN ' Nú koma þau, hvað átti ég nú aðt Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á húseignum, járnklæöningar, þakvið- geröir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrun- ar- og þéttiefnum á þök og í veggi. Há- þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar, endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjó- bræöslulagnir í plön og stéttar. Uppl. í síma 36929 milli kl. 12 og 13 á daginn og eftir kl. 19 á kvöldin, Rörtak. Alhliða raflagnaviðgerðir- nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasimakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarð R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Pípuiagnir — f ráfalls- hreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viðgeröum, og þetta með hitakostnaðinn, reynum aö halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins- unina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, súni 28939 og 28813. Líkamsrækt Shíatsú (akúpressúr) og svæöanudd. Uppl. í síma 35818. Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góö aðstaða, Bellaríum-Super perur, opiö kl. 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Sparið tíma, sparið pcninga. Við bjóðum upp á 18 mínútna ljósa- bekki, alveg nýjar perur, borgið tíu tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fótasnyrtingu og fóta- aögerðir. Snyrtistofan Sælan, Dúfna- hólum 4, Breiðholti, simi 72226. Ath. kvöldtímar. Nýtt líf á nýju ári. Hópur fólks kemur reglulega saman til að ná tökum á mataræði sínu og ráða þannig sjálft meiru um heilsu sína og 'ífshamingju. Fylgt er sérstakri dag- ,;krá undir læknis hendi og fariö eftir ráðgjöf næringarfræðings. Allur almennur matur er á boðstólum. Vilt þú slást í hópinn? Það breytir lífi þínu til batnaöar og gæti jafnvel bjargað því. Uppl. í síma 23833 á daginn og 74811 ákvöldin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610 býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga og til kl. 18 á laugar- dögum. Breiðari ljósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur sem framleiddar eru tryggja 100% árangur. 10 tímar á 550 kr. Reynið Slendertone vöövaþjálfunartækið til ^renningar, vöðvastyrkingar og við vöðvabólgum. Sérstök gjafakort og Kreditkortaþjónusta. Verið velkomin. Nýjung á Islandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó Sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamhr. Viö bjóðum upp á fullkomnustu sólar- iumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök .andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfðagafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Nýjasta nýtt. Við bjóðum sólbaðsunnendum upp á Solana Super sólbekki með 28 sér- hönnuðum perum, 12 að neðan og 16 að ofan, þá fullkomnustu hérlendis, breiða og vel kælda sem gefa fallegan brúnan lit. Tímamælir á perunotkun. Sérklefar, stereomúsík viö hvern bekk, rúmgóð sauna, sturtur, snyrti- og hvíldaraöstaða. Verið velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4, garðmegin, sími 71050.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.