Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Síða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. íþróttir Gon STIG A KANARIEYJUM —sagði Magnús Bergs en Santander gerði jaf ntef li þar „Vlð hjá Racing Santander voram ánægðir með að ná jafntefli O—O gegn Tenerif á Kanaríeyjum í lcik liðanna í 2. delld og nú í vikunni. Lékum mjög stíf- an varnarleik og það heppnaðist. Það þykir gott að fá stig í leik jum á útivelll í spönsku knattspyrnunni og reyndar má segja að nokkur heppnisstimpill hafi verið á jafntefllnu fyrir okkur,” sagði Magnús Bergs, þegar DV hafði samband við hann á Spáni. Magnús lék þá sinn annan leik með spánska fé- laginu og það hefur hlotið þrjú stig i þeim. „Það verður greinilega mikil keppni um að komast í 1. deildina. Reyndar eru lið Real Madrid og Atletico Madrid og Atletico Madrid í efstu sætunum í 2. deild — varalið félagaima frægu — en þau mega ekki taka sæti í 1. deild. Þau töpuðu bæði í síðustu umferð. Santand- er er nú í 3.-4. sæti en hættulegustu keppinautar okkar um sætin í 1. deild er Celta og Granada. Bæði unnu í siðustu umferð,” sagði Magnús Bergs. Eggert Jóhannesson. Metþátttaka á þjálfaranám- skeiði KÞÍ „Það er alveg ótrúlega mikO þátttaka. 12S hafa þegar tiikynnt að þeir verði á skeiðinu. Eg held það sé met,” sagði Eggert Jóhannesson, knattspyrnuþjálfarinn kunni, í samtali við DV I gær. t morgun hófst á vegum Knattspyrnuþjáifaraféiags tslands námskelð i Þróttarheimilinu við Sæviðar- sund. Meðal kennara á námskeiðinu eru danski knattspyrnuþjálfarinn Kastern Jörg- ensen. Námskeiðið verður f ailan dag, einnig laugardag, 1 ÞróttarheimDlnu og lýkur á sunnudag með kaffisamsæti á Hótel Esju, sem Adidas á tslandi býður til. ^isfm. Daitir í æf inga- búðiríBelgíu og Hollandi — fyrir EM íFrakklandi. Leika gegn Ajax og Anderlecht Danir eru þegar byrjaðir að áætla undir- búning sinn fyrlr Evrópukeppnl landsliða sem fer fram i Frakklandi f júnf. Þeir fara í æflngabúðir til HoUands og Belgíu þar sem þelr leika vináttuleiki gegn Ajax og Ander- lecht. Hjá þessum frægu félögum hafa margir danskir landsUðsmenn leikiö undanfarin ár. Amór Guðjohnsen verður orðinn góöur meiösla sinna, þegar Anderlecht leikur gegn danska landsUöinu i Briissel þannig að hann verður með í þeim leik. Danir leika fjóra landsleiki fyrir EM - gegn HoUandi 14. mars, gegn Spáni 11. apríl, gegn Tékkum i Tékkóslóvakíu 16. maí og gegn Svíum í Svíþjóð 5. júní. Þeir leika eins og kunnugt er opnunarleik EM — gegn Frökkum í París 12. j úní -SOS. ÍR-ingar með tvö lið í undanúrslit? Það er búið að draga f undanúrslit blkar- keppni kvenna i körfuknattieik. Sigurveg- arinn f leik ÍR og Njarðvík lelka gegn Stúdentum og siguvegarinn úr leik Akraness ogtRB mæta Haukum. Eins og sést á þessu þá er mögulelki á þvi að iR-ingar verði með tvö lið í undanúrsUtum bikarkeppninnar — A- og B-llð. Paul Mariner til Arsenal Nær öruggt er nú taUð að enski landsUðs- miðherjinn hjá Ipswich, Paul Mariner, gerist Ieikmaður hjá Arsenal á næstu dögum. Elnn af stjómarmönnum Arsenal, Ken Friar, hefur gert Ipswich tUboð sem hljóðar upp á 150 þúsund sterlingspund. Ipswich vill fá 200 þúsund sterlingspund fyr- lr Mariner, sem nú er 31 árs. TaUð að féiögin muni sættast á 175 þúsund steriingspund. Nokkrlr mánuðir em frá þvi Mariner og John Wark fóm fram á að vera settir á sölu- lista. Fá félög sýnt áhuga þar sem þeir hafa miklð kaup hjá Ipswich — Mariner hefur haft þar um 60 þúsund sterlingspund í árs- tekjur og leikmennimir vilja halda því kaupi, jafnvel fá meira. -hslm. - hvaða leikmenn eru tilbúnir að bregða sér í grænu peysuna? Ray WUkins, Þar sem Englendingar leyfa aðeins einum varamannl að koma inn á f knattspyraulelkjum, er varamaðurinn aldrei markvörður. Ef markvöröur meiðist eða er rekinn af leikveUi, þarf útileikmaður að taka stöðu hans. Menn muna eflaust eftir því að þegar Ray Clemence, markvörður Tottenham, meiddist í bikarleik gegn Fulham, en þeim leik var sjónvarpað beint tU tslands, að miðvörðurinn Graham Roberts fór f markið og sýndi hann góðan leik. Roberts varöi meistaralega auka- spymu undir lok leiksins og þegar Cle- mence sá tilþrif Roberts, sagði hann: — „Allir markverðir í heiminum hefðu verið hreyknir af þessu”. Þaö er aUtaf fyrirfram ákveðiö hvaöa leikmenn fara í markið ef eitt- hvað kemur fyrir markverði og þeir leikmenn æfa markvörslu. Enski landsliösbakvörðurínn PhU Neal er t.d. varamarkvörður Liverpool í leikjum og miðvallarspilarinn snjalU hjá Manchester United, Ray Wilkins, er varamarkvörður Gary Bailey. Til skamms tima var Glenn Hoddle vara- markvörður Tottenham. Miðvörðurinn sterki, RusseU Osman, er varamark- vörður Ipswich. Annars em varamarkveröimir þessir hjá 1. deUdarfélögunum i Englandi: Arsenal: Stewart Robson Aston Vttla: Allan Evans Birmingham: Enginn sérstakur Coventry: Stuart Pearce Everton: Graeme Sharp Graham Roberts. Ipswich: EusseUOsman Leicester: Steve Lynex Liverpool: PhU Neal Luton: MalDonaghy Man. Utd.: Ray Wilkins Norwich: Paul Haylock eða John Deehan Nott. Forest: IanBowyer Notts C.: Iain McCuUoch QPR: SteveFenwick Southampton: NickHolmes Stoke: PaulMagurie Sunderland. Nick Pickering Tottenham: Graham Roberts Watford: Nigel Callaghan WBA: Enginn sérstakur West Ham: Ray Stewart Wolves: Kenny Hibbitt Já, þessir snjöUu leUcmenn em reiðu- búnir að bregða sér í grænu peysuna ef þessþarf. -SOS. Enn sigrar hjá Haf- steini og Hrönn — íianghlaupunum. Nú í Stjörnuhlaupi FH íHafnarfirði Annað stjörnuhlaup FH fór fram iaugardaginn 28. janúar í Hafnarfirði. Aðstæður tU keppni voru ekki góðar, hált og bleyta á götum. Þrátt fyrir slæmar aðstæður var keppnin jafn- mikU. I karlaflokki sigraði Hafsteinn Oskarsson IR örugglega og hljóp 4,5 km á 14:42 mín. I kvennaflokki sigraði Hrönn Guðmundsdóttir IR og hljóp 3 km á 11:46 mín. Skammt á eftir henni var Rakel Gylfadóttir FH sem er i stöðugri framför. Hljóp hún á 11:51 mín. I yngri aldursflokkunum sigraði Garðar Sigurðsson IR örugglega í drengjaflokki, Finnbogi Gylfason FH var ömggur sigurvegari í pUtaflokki og Guðrún Eysteinsdóttir FH vann telpnaflokkinn léttUega. UrsUt í hlaupinu urðu þessi: Karlar 4,5 km min. Hafsteinn Oskarsson, IR, 14:42 Gunnar Birgisson, IR, 14:55 SighvaturD. Guðmundsson, IR, 14:57 Steinar Friðgeirsson, IR, 15:33 Bragi Sigurðsson, 15:44 Magnús Haraldsson, FH, 16:19 Stefán Friðgeirsson, IR, 16:41 IngvarGarðarsson, HSK, 16:42 Birgir Jóakimsson, IR, 17:12 Konur 3 km min. Hrönn Guðmundsdóttir, IR, 11:46 Rakel Gylfadóttir, FH, 11:51 Súsanna Helgadóttir, FH, 12:07 Anna Valdimarsdóttir, FH, 12:17 AðalheiðurBirgisdóttir, FH, 13:56 Drengir 3 km min. Garðar Sigurðsson, IR, 9:48 Viggó Þórir Þórisson, FH, 10:43 Einar Páli Tamimi, FH, 10:44 Ásmundur Edvardsson, FH, 10:45 Telpur 1400 m mín. Guðrún Eysteinsdóttir, FH, 5:03 Fríða Þórðardóttir, UMFA, 5:34 Þyrí Gunnarsdóttir, FH, 5:43 Margrét Benediktsdóttir, FH, 6:12 Guölaug HaUdórsdóttir, FH, 6:31 Hildur Loftsdóttir, FH, 6:32 Lind Einarsdóttir, FH, 7:08 PUtar 1400 m mín. Finnbogi Gylfason, FH, 4:40 Björn Pétursson, FH, 4:57 Sigurvegaramir í l'eppninni, Vildís og Sigfús Ægir ásamt Víði og Friðleifi. Fyrirtækjakeppni Badmintonsambandsins: Sólargluggatjöld dregin fyrir hjá tannlækninum Fyrirtækjakeppni Badminton- sambands tslands var nýlega háð í TBR-húslnu við Gnoðarvog. 41 fyrir- tæki tóku þátt i keppninni og 16 önnurvom styrktaraðUar. Slgurvegari varð Sólargluggatjöld en fyrir það fyrirtæki kepptu VUdís K. Guðmunds- son og Sigfús Ægir Arnason. I úrsUtum sigraðu þau Friðleif Stefánsson og Víðl Bragason, sem kepptu fyrir Friðleif tannlækni. I öðrum flokki, en þar kepptu Uð sem töpuðu sinum fyrsta leik i aðalkeppn- inni, slgraði Hans Petersen B-lið Áburðarverksmlðjunnar. Fyrir Hans Petersen léku Elin Agnarsdóttir og Ari Eðvald en Gunnar Olafsson og Steinþór Áraason fyrir B-liðið. Anders Dahl-Nielsen einn af nýliðunum Lelf Mikkelsen, landsUðsþjálfari Dana i handknattleik, hefur gert fimm breytingar á 21 manna landsUðshópi sínum sem æfir fyrir ólympíuleikana í Los Angeles. Anders Dahl-Nielsen, fyrrum þjálfari KR, er einn af fimm nýjum leikmönnum sem era nú form- lega teknir i landsUðshópinn, en Anders hefur leikið með danska landsUðinu að undanfömu — síðast í World Cup í Sví- Anders Dahl-Níelsen er elnn af níu mönnum sem berjast um þrjú sæti sem laus em i danska OL-liðinu. þjóð. Það hefur vakið athygU í Danmörku, að aöeins tveir markverðir era i hópnum — þelr Morgen Jeppesen og Paul Sörensen. Þess má geta að 16 leik- menn fara á OL, þannlg að Anders á enn möguleika á að komast á ólympiu- ielkana. -SOS. Ari og Elín, sem sigruðu fyrir Hans Petersen, ásamt Steinþóri og Gunnari. íþfóttir__________________íþróttir__________________íþróttir_________________íþróttir_________ íþr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.