Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984.
31
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Hún haföi rangt
við, Spékoppur!
Eg fer svona aö!
Henry
og Jacko segja
frá Modesty.
y Þiö segiö Modesty
Biaise aö koma sér í \
burtu og hún lemur \
ykkur niöur. Ég fæ sting í
. ' hjartaö. t
Eg tárast, og ég^C<y
V hef meöaumkun meö '
ykkur. Vitiöi hvaö ég ætla aö
gera?
© Bulls
MODESTY
BLAISE
hy PETER O'DONNELL
írawt hy NEVILLE COLVIM
Modesty
Tek aö mér stuttar þýöingar
úr ensku á gott íslenskt mál. Uppl. í
síma 23614 eftir kl. 20.30.
Tek aö mér aö sauma buxur
og pils. Uppl. í síma 42833 eftir kl. 6 á
kvöldin, mánud., miðvikud. og föstud.
Tveir samhentir húsasmiöir
geta bætt viö sig verkefnum strax, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 72054.
Pípulagnir.
Alhliöa viðgeröar- og viðhaldsþjónusta
á vatns- og hitalögnum og hreinlætis-
tækjum. Setjum upp Danfosskerfi.
Gerum bindandi verötilboð yöur aö
kostnaðarlausu. Skjót þjónusta —
vönduö vinna. Uppl. í síma 35145.
Alhliða raflagnaviögerðir-
nýlagnir-dyrasímaþjónusta. Gerum
i við öll dyrasímakerfi og setjum upp
1 ný. Viö sjáum um raflögnina og ráö-
i leggjum allt frá lóöarúthlutun.
i Greiösluskilmálar. Kreditkortaþjón-
i usta. Onnumst allar raflagnateikning-
i ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf-
;virkjar. Edvarö R. Guðbjörnsson,
1 heimasími 71734. Símsvari allan sólar-
; hringinn í síma 21772.
Tökum að okkur alls konar
viögeröir. Skiptum um glugga, huröir,
setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp-
og hitalögn, alhliða viögeröir á bööum
og flísalögnum, múrviögeröir,
þéttingar- og sprunguviögerðir. Vanir
menn. Uppl. í síma 72273 og 74743.
Húsasmiðir geta bætt við
sig verkefnum úti sem inni. Tilboös
eöa tímavinna. Uppl. í símum 84982,
83017 og 44051.
Húsaþjónustan sf.
Öll málningarvinna utanhúss og innan,
sprunguviögerðir og þéttingar á hús-
eigrtum. Gluggasmíði og breytingar á
innréttingum, útvegum fagmenn í öll
verk, önnumst allt viöhald og nýbygg-
ingar, fasteignagreiösluskibnálar.
Aratugareynsla. Reyniö viöskiptin.
Símar 72209 og78927.
Tökum að okkur
breytingar og viöhald á húseignum
fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrir-
tæki, t.d. múrbrot, fleigun. Tökum
einnig að okkur aö skipta um járn á
húsum, hreinsa og flytja rusl og alla
aöra viöhaldsvinnu, jafnt úti sem inni.
Vönduð vinna. Sími 29832. Verkafl sf.
Pípulagnir — fráfalls-
hreinsun. Get bætt viö mig verkefnum,
nýlögnum, viögeröum, og þetta meö
hitakostnaöinn, reynum aö halda
honum í lágmarki. Hef í fráfallshreins-
unina rafmagnssnigil og loftbyssu.
Góö þjónusta. Siguröur Kristjánsson,
pípulagningameistari, sími 28939 og
28813.
Einkamál
Tvær konur á miðjum aldri,
ungar í anda, óska eftir aö kynnast
hressum og kátum mönnum sem
skemmta sér á heiðarlegan hátt. Svar
sendist DV fyrir 7. febr. ’84 merkt
„Tvær hressar”.
Ungur myndarlegur maöur,
vel stæöur en frekar feiminn, óskar
eftir kynnum við konu á aldrinum 18—
30 ára meö skemmtilega framtíð í
huga. Mynd óskast, algjörum trúnaöi
heitið. Tilboð sendist DV merkt heiöar-
leiki „066”.
Er ekki einhver efnaöur,
einmana maöur milli 47 og 52 ára sem
hefur áhuga á samvistum viö konu
sem ekki hefur eingöngu áhuga á þræl-
skap út á viö. Ferðalög almennt, listir,
skíöi og hljómleikar eru áhugamál og
eins aö líta dagsins ljósiö. Tilboö send-
ist DV merkt ”D-9”.
Peningaaöstoö.
Getur einhver fjársterkur aöili lánaö
200.000 kr. til tveggja ára gegn öruggri
tryggingu? Þeir sem vildu sinna þessu
sendi svar til DV merkt „Hjálp” fyrir
1.2. ’84.
Samtökin ’78.
Á vegum kvennahóps Samtakanna ’78
verður opiö hús laugardaginn 4. febr.
nk. kl. 20.30 aö Skólavörðustíg 12, 3.
hæð. Allar þær stelpur og konur sem
áhuga hafa aö koma eru velkomnar.
Ef einhverjar vilja hringja áöur
athugið þá símatíma Samtakanna. Því
fleiri sem við erum því sterkari
verðum viö. Kvennahópurinn.