Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Qupperneq 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 3. FEBRUAR1984. Andlát Halldór M. Ásmundsson lést 26. janúar sl. Hann fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1916. Foreldrar hans voru Ásmundur Gestsson og Helga Helga- dóttir. Halldór læröi ungur bifvéla- virkjun hjá Hrafni Jónssyni þar sem Grímur Grímsson lést 24. janúar sl. Hann fæddist 16. maí 1903 aö Gest- stöðum í Strandasýslu. Foreldrar hans voru Grimur Ormsson og Bjargey Símonardóttir. Grímur var bóndi aö Svarfhóli í Geiradal, A-Barð, allt til ársins 1967, síðan húsvöröur í alþingis- húsinu. Grímur var kvæntur Svövu Þórólfsdóttur. Þau eignuðust fimm börn. Utför Gríms fer fram frá Dómkirkjunniídagkl. 13.30. A VECUM OC VECLEYSUM við leigjum hina frábæru portaro 4 hjóladrifs-jeppa á verði sem enginn getur keppt við. *r~jr^gEr~ý' Wtj'lfSmlöjuvmi 44 d Kðpavogi u Simar 75400 og 78660 hann starfaði til 1956 en fór þá að vinna við limasmíði hjá mági sínum, Amóri Halldórssyni, þar sem hann starfaði til dauðadags. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðríður Siguröardóttir. Þau eignuöust eina dóttur. Utför Halldórs verður gerö frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 6. febr. kl. 13.30. Jarösett veröur í kirkju- garðinum í Keflavík. Jón Gestur Benedlktsson, fyrrv.fram- kvæmdastjóri í Vogum, lést aðfaranótt 1. febr. sl. Hann fæddist í Suðurkoti í Vogum 23. maí 1904. Hann starfaði við landbúnað og sjósókn til 1925. Árin 1928 til ’42 rak hann eigin útgerð og saltfisk- verkun. Jón var einn stofnenda Ut- gerðarfélags Vatnsleysustrandar 1930 og sat í stjóm þess til 1934, var fram- kvæmdastjóri félagsins 1932 til ’34. Hann stofnaði ásamt öðrum Voga hf., sem rekur útgerð og alhliöa fiskverkun, var í stjóm félagsins og framkvæmdastjóri þess frá stofnun 1942 og samfleytt til ársloka 1977. Hann var oddviti Vatnsleysustrandar- hrepps í 16 ár. Jón lætur eftir sig eigin- konu, Helgu Þorvaldsdóttur og þrjú böm.tvöfráfyrra hjónabandi. Helga Jónsdóttir frá Lambhóli lést 21. jan. sl. Hún fæddist 19. febr., 1899 á Lambhóli við Skeijafjörö. Helga gift- ist Kristjáni Ijálfdánarsyni, hann lést fyrir mörgum árum. Þau hjónin eignuðust eina dóttur. Utför Helgu verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Siguröur Ormsson, Hólmaseli, verður jarðsunginn frá Villingaholtskirkju laugardaginn 4. febrúarkl. 15. Guðmundur R. Oddsson, fyrrverandi forstjóri, lést í Borgarspítalanum 1. febrúar. Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur hlut- tekningu við andiát og útför móður okkar og tengdamóður, GUDRÚNAR KALDAL. Jón Kaldal, Steinunn Kaldal, Ragnar Kaldal, Ágúst Friðriksson. Ingibjörg Kaldal, MOTOROLA Alternatorar Haukur og Ólafur Ármúla 32 — Sími 37700. IMauðungaruppboð 2. og síðasta á B/V Sölva Bjarnasyni BA-65, ásamt fylgifé þingl. eign Tálkna hf., fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, þriðjudaginn 7. febrúar 1984 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýsiu. í gærkvöldi í gærkvöldi Sjónvarpið óvenjugott Fimmtudagskvöld em yfirleitt bestu kvöldin í sjónvarpinu. Gær- kvöldið hjá mér var sérstaklega gott. Með því að skrá sig á biðlista hafði fjölskyldan náö í eintak af Live and let die, stórfínni Bond-mynd. Roger Moore olli okkur ekki vonbrigðum frekar en venjulega en ég er einn 007 aðdáandinn sem tekur Sean Connery ekkert endilega fram yfir Moore. Utvarpiö sannaöi enn einu sinni vitleysu einokunarinnar. Það var svo sem hlustandi á sumt en í heild var dagskráin ekki miðuö viö þarfir al- mennings heldur nokkurra lítilla hluta almennings. Sjálfsagt er að útvarpa frá tónleíkum sinfóníuhljómsveitar- innar, enda borgum viö brúsann. Sjálfsagt er að útvarpa smásögum, sumum fiiinst gaman að þeim. En að útvarpa efni á sjónvarpslausu kvöldi sem fæstir hafa gaman af, það er ómögulegt. Væri ekki hægt að út- varpa á rás tvö á fimmtudags- kvöldum? Fimmtudagsumræðan var útvarp eins og útvarp gerist best. Þama má tengja menn landshomanna á milli í umræöuþætti um áhugaverð mál. Þessi umræða um kosti þess að búa í Reykjavík eða úti á landi er sérlega þörf í þessu tvískipta þjóðfélagi okkar þar sem helmingur þjóðar- innar býr í dreifbýli og hinn í þétt- býli. Þórir Guðmundsson. Þjóðbjörg Þórðardóttir lést 27. janúar sl. Hún fæddist á Stóru-Borg 18. nóv. 1891. Þjóðbjörg var tvígift. Fyrri maður hennar var Egill Jónsson en hann lést árið 1925. Þau eignuðust sex börn. Seinni maður hennar var Jón Jónsson en hann lést árið 1973. Þau eignuðust tvo syni. Utför Þjóðbjargar verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dagkl. 13.30. Unnur G. Jónsdóttir lést 27. janúar sl. Hún fæddist í Sjóbúð á Akranesi 5. nóvember 1910. Eftirlifandi eigin- maður hennar er Hólmgeir Jónsson. Þau hjónin eignuðust tvær dætur. Ut- för Hólmfríðar verður gerð frá Nes- kirkju í dag kl. 15. Hólmfriður Úladóttir Baldvinsson lést 25. janúar sl. Hún fæddist að Höföa á Völlum i Fljótsdalshéraöi 14. febrúar 1892. Hólmfríður læröi hattasaum í Danmörku og stofnaði Tískuhúsið að Laugavegi 5, sem hún rak til ársins 1968. Hólmfríður var tvígift. Fyrri maður hennar var Heinrich Erich Schmidt, þau slitu samvistum, eignuð- ust þau eina dóttur. Seinni maður Hólmfríðar var Zóphanias Baldvins- son, hann lést 1953. Utför Hólmfríðar verður gerð frá Hallgrímskirkju í dag kl. 15. Slgrún Gísladóttir, fyrrverandi tónlistarfulltrúi Ríkisútvarpsins, Sólvallagötu 33 Reykjavík, er látin. Guðjón Guðmundsson, Stórholti 28, andaöist í Landakotsspítala 31. janúar. Borgþór Elnar Oddsson andaðist í Landspítalanum þriðjudaginn 31. janúar. Jaröarförin fer fram frá kapellunni í Fossvogi miövikudaginn 8.febrúarkl. 15. Guðvarður Vilmundarson skipstjóri lést þriöjudaginn 31. janúar í Borgar- spítalanum. Ólafur Friðriksson, Grænumörk I Selfossi, verður jarðsunginn frá Sel- fosskirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 11. Magnús Pétursson fyrrverandi lög- reglumaður verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 4. febrúar kl. 14. Bílferð verður frá Há- túni 12 (Sjálfsbjargarhúsinu) kl. 12.30. Minningarathöfn um Kristínu Úskars- dóttur, Sundabakka 15 Stykkishólmi, sem fórst með MS. Hafemi viö Bjam- eyjar á Breiðafirði 31. október 1983, verður laugardaginn 4. febrúar kl. 15 í félagsheimili Stykkishólms. Bílferð verður f rá Umferðarmiðstöðinni kl. 8 á laugardagsmorgun. Brælaáloðnumiðum Engin loðnuveiði var í nótt vegna brælu á miðunum. Veiði var aftur á móti góð í gær og á síðasta sólarhring hafa 19 skip tilkynnt afla til loðnu- nefndar,alLs 19þúsundtrnn. -GB Lagarfossmálið: Sásíðastiá möguleikaað sleppaútídag Gæsluvarðhaldsúrskuröur yfir öðr- um þeirra manna sem grunaðir eru um aö hafa fjármagnað kaupin á fíkni- efnunum sem fundust um borð í Lagar- fossi í haust, var enn framlengdur nú umsíðustuhelgi. Var þá óskað eftir sex daga fram- lengingu á gæsluvarðhaldi hans til að hægt yrði að ganga endanlega frá mál- inu og var orðið við þeirri ósk. Maöur þessi var fyrst úrskurðaöur í 45 daga gæsluvarðhald og það síðan f ramlengt um 15 daga og nú aftur um 6 daga. Verður hann því búinn að vera í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls í 66 daga ef honum verður sleppt út í dag en þá eru sex dagar liðnir frá síðasta gæsluvarðhaldsúrskurði í máli hans. -klp- Báðiryfirá gululjósi.......... Mikill árekstur varð á mótum Miklu- brautar og Grensásvegar um kl. 01.30 í nótt. öðrum bílnum var ekið norður Grensásveg en hinum vestur Miklu- braut. Á gatnamótunum blikkaði gult umferðarljós og hafa báðir öku- mennirnir sjálfsagt talið sig eiga rétt- inn á gula ljósinu. Skullu bílamir saman af miklum krafti og voru þeir svo illa farnir eftir áreksturinn, að flytja varð þá báöa á brott með kranabíl. Sjúkrabíllinn kom á staöinn og flutti tvær stúlkur sem voru farþegar í bílunum á slysadeild og ökumaður annars bílsins var fluttur þangað skömmu síðar af lögreglunni. -klp- Svangirinn- brotsþjófar Tveir innbrotsþjófar voru handtekn- ir á matstofu Bæjarútgerðar Reykja- víkur í nótt. Sást tÚ þeirra þar sem þeir voru að sniglast um í matstofunni og voru þeir teknir í húsinu. Höfðu þeir brotist inn til að stela mat en eitthvað lítið haft upp úr krafsinu. -klp- Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 5. febrúar: 1. Kl. 13, Grimmannsfeli (482 m). Ekið austur fyrir Mosfellsbringur og gengið þaðan á f jallið. Verð kr. 200,- 2. Kl. 13, skíðagönguferð á Mosfellsheiði. Verö kr. 200,- Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. ATH.: Munið að skila útfylltum ferða- og fjallabókum áskrifstofuna, Oldugötu 3. Árshátíðir Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Arshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 4 febrúar n.k. í Domus Medica og hefst kl. 18.30. Hátíðin hefst með því að borinn verður fram kokteill, góð skemmtiatriði verða og vinsæl hljómsveit leikur fyrir dansinum, Aðgöngumiðar og borðpantanir hjá Þor- gUsi Þorgilssyni, Lækjargötu 6b. sími 19276 frá 1. febrúar nk. Snæfellingar, fjölmennum á árshátíðina. Stjóm ogskemmtinefndin. Afmæli - * 50 ára verður sunnudaginn 5. febrúar Sigfús Jóhannsson vélstjóri, Réttar- bakka 17 Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu laugar- dagskvöldið 4. febrúar. Bella Ég hef skrifað til Hjálmars og sagt honum hversu mikið ég hata hann — hljómar það eins og ég elski hann voðalega mikið?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.