Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1984, Side 32
[Ufval ÚRVALSEFNI m ALLRA HÆFI askriftarsíminner 27022 JónL er kominn á skrið Jón L. Ámason er nú loksins kominn á skriö eftir erfiða byrjun á Búnaöar- bankamótinu. Biðskákir úr 4. og 5. umferð voru tefldar í gær og vann þá Jón Alburt og hélt jöfnu gegn Shamko- vich, þrátt fyrir óvænlega biðstöðu. Jón Kristinsson vann Sævar, Mar- geir Pétursson lagði de Firmian en Guðmundur Sigurjónsson gerði jafn- tefli við Alburt. Pia Cramling er þá enn efst með 3,5 v., 2.-6. Margeir, Helgi, Jóhann, Knezevic, deFirmian með 3v., 7.-8. Shamkovich, Guðmundur 2,5v., 9. Jón L. Amason 2v., 10.—12. Sævar, Alburt, Jón Kristinsson l,5v. 6. umferð verður tefld í kvöld og eig- ast þá viö Pia og deFirmian. -BH. Straumsvík: Rættum formúlur Aðilar að kjaradeilunni í álverinu hittust hjá sáttasemjara klukkan 10 i morgun. Fundi i gær lauk klukkan 22. „Það er verið að ræða um reiknifor- múlur fyrir bónus. Því veröur haldiö áfram,” sagði örn Friðriksson, tals- maður starfsmanna, fyrir sáttafund í morgun. „Eg vona að menn fari svo að koma sér í að ræða grunnkaupshækkanir,” sagöiöm. -KMU. Njálsgötumálið: NAFN KONUNNAR Konan sem lést að Njálsgötu 48a síðastliðið þriðjudagskvöld hét Guð- munda Gísladóttir. Hún var 39 ára, fædd 24. febrúar 1944, og bjó að Öldu- slóö 48 í Hafnarfirði. Guðmunda var fráskilin. Hún átti f jögur böm. Maðurinn sem úrskurðaður var í fyrrakvöld í gæsluvaröhald til 4. apríl og játað hefur á sig aö hafa orðið Guömundu aö bana heitir Steinar Guðmundsson. Hann fæddist 4. apríl 1947. Hann býr að N jálsgöt u 48a. -JGH LOKI Dú jú spík ingfíss pfís? AFMÆLISGETRAUN Á FULLU ÁSKRIFTARSÍMI 27022 971199 AUGLÝSINGAR irn! Uí: SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR _______PVERHOLT111___ OCC11 RITSTJÓRN OUU 1 I SÍDUMÚLA12-14 AKUREYRI SKIPAGÚTU 13 AFGREIÐSLA (96)25013 BLAÐAMAÐUR (96)26613 Forystumenn Verkamannaféiags- ins Dagsbrúnar íhuga nú að segja sig úr samfloti við AS! í yfirstandandi kjarasamningum ef ekki fæst veru- leg leiörétting á kjörum Dagsbrúnar- manna. Láglaunakönnun Kjararannsókna- nefndar hefur leitt í ljós aö Dags- brúnarmenn eru einna tekjulægsti hópurinn innan ASI og hafa á undan- fömum árum dregist aftur úr þeim stéttarfélögum sem þeir höfðu áöur til viðmiðunar. ,,Við viljum fá lag- færingu á ýmsum liðum sem eru til staðar hjá öðrum stéttarfélögum. Eg er ekkert viss um að samningur sem ekki tæki tillit til þessarar sérstöðu Dagsbrúnar yrði samþykktur. Að minnsta kosti myndi ég ekki mæla með samþykki hans,” segir Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Dagsbrúnar. „Við teljum að Dagsbrún hafi fariö hailoka í þessu heildarsamráöi innan ASI og því er eðlilegt að við spyrjum okkur þeirrar spumingar hvort ekki sé betra að við séum einir á báti,” sagöi Þröstur Olafsson, fram- kvæmdastjóri Dagsbrúnar. „Dags- brún hefur ekki gert samninga síðan 1977 en síðan þá verið í samfloti með ASI. A þeim tima hefur það gerst að Dagsbrún hefur dregist aftur úr öörum stéttarfélögum sem það haföi áður viðmiðun við. Við höfum ekki náö sama launaskriði á þessum tíma og önnur félög sem hafa verið í sam- flotinu. Láglaunakönnunin sýnir að Dagsbrúnarmenn eru með einna lægstar tekjumar. Þeir verða því að fá meira en aðrir því ástandiö er hrikalegt. Við getum ekki unað þessu lengi og ef samningamir milli ASI og VSI geta ekki bætt úr þessu getur vel hugsast aö það sé betra fyrir okkur að vera einir,” sagði Þröstur Olafs- son. Dagsbrún hefur óskað eftir sér- viðræðum við Vinnuveitendasam- bandið en það hefur ekki ljáð máls á slíkum viðræðum aö sögn Guðmund- ar J. Guðmundssonar. ,íig er undr- andi á afstöðu VSI. Ef VSI ætlar algjörlega að neita að taka tillit til þessarar sérstöðu Dagsbrúnar þá skal ég ekki segja hvemig fer,” sagði Guðmimdur. ÖEF Færðin á höfuðborgarsvæðinu þyngdist töiuvert siðari hiuta dags igær og áttu margir i erfiðleikum með að komast leiðar sinnar. Forsetí íslands. Vigdis Finnbogadóttír, var ein þeirra. Vigdis átti að opna nor- rænajjósmyndasýningu á Kjarvalsstöðum en þar sem embættísbifreið hennar sat föst i bilalest á Arnar- gesÆjeð var lögreglan kölluð til og flutti hún forsetann á leiðarenda. Myndin er tekin fyrir utan heimiH for- s»Sjg| v«g Aragötu i fteykjavik. DV-myndS. " * ' SIÓVÁ VILL EIMSKIP „Bréfin verða ekki seld naf nlausum kaupanda” Eitt eða jafnvel tvö tilboð til viðbót- ar í kaup á 5,3% hlutabréfaeign ríkis- ins í Eimskip liggja fyrir í fjármála- ráðuneytinu. Sjóvátryggingafélag Is- lands hf. er með ákveðiö boð og fyrir liggur bréf frá einstaklingi, sem að lík- indum telst tilboð. Fyrir lágu áður tvö tilboð. Þau eldri eru frá Eimskip, um að leysa bréfin út á nafnverði, sem er tæp- ar þrjár milljónir, og frá einstaklingi, gegn um fasteignasölu, um hærra kaupverð. „Þessi tilboð em öll í athugun,” sagði Albert Guðmundsson fjármála- ráðherra í morgun, „meðal annars hver raunverulega býður gegn um fasteignasöluna. Bréfin verða ekki seld nafnlausum kaupanda.” HEHB Aflakvótareglugerðin fæðist f dag: ÚTHAFSRÆKJA EKKIDREGIN FRÁ Eins og búist var við hefur sjávar- úthafsrækju reiknist til frádráttar á útvegsráðuneytið ákveðið að beita bolfiskkvóta eins og loðnu-, síldar-og aflakvóta við niðurskurö veiða í ár humarveiðar gera. en sóknarkvóta í undantekningartil- vikum. Reglugerð um kvótaskipt- Má því búast við að mikill fjöldi inguna verður hugsanlega tilbúin í skipa af öllum gerðum reyni fyrir sér dag. íúthafsrækjuísumartilaðbætasér Það vekur nokkra athygli að í upp aflasamdráttinn í botnfiskinum. henni er ekki gert ráð fyrir að veiði á -GS. Fiskvinnslan vill borga vel hvað sem opinberu fiskverði líður: Yfirborganir allt upp í tíu prósent A meðan yfimefnd er að velta hverju prósenti fyrir sér við samn- ingu nýs fískverðs er annað fiskverð í gangi sem ekki er ágreiningur um. Það er allt að tíu prósentum hærra en hámarksverö nú. Aukþesskoma þessi tiu prósent ofan á aflann, sem hann væri allur fyrsta flokks, hvað sem niðurstöðum fiskmatsins líður. Vmsir verkendur taka einnig að sér afskurð og fellingu neta fyrir þá báta sem vilja landa hjá þeim gegn ýfir- borgunum. Greiðslur þessar eiga við til báta sem ekki eru í eigu fiskverkana og er DV kunnugt um að þessi háttur er hafður á hjá einstaka fyrirtækjum á flestum ef ekki öllum verstöðvum suðvestanlands. Kann svo að vera víðar. Eftir því sem næst verður komist njóta áhafnir á smæstu bátunum þessara yfirborgana í auknum tekj- um en á a.m.k. einhverjum stærri bátanna rennur mismunurinn til út- gerðarinnar. Engar fástmótaðar leikreglur gilda i þessum viðskiptum, þau eru samningsatriði manna á milli í hverjutilviki. __________-GS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.