Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR 20. FEBRUAR1984. 19 BIRKIR KAUPIR ÞRIÐJU ÞOTUNA Birkir Baldvinsson, íslenski þotueig- andinn í Lóxemborg, skrifaöi undir samning um kaup á þriöju þotu sinni í síðustu viku. Eins og áöur kaupir hann þotu af gerðinni DC-8-62 frá Japan Air- lines. Birkir fær nýju þotuna afhenta 31. ágúst næstkomandi. Hún er gerð fyrir fragtflutninga. Tæpt ár er liðið frá því þessi 43 ára gamli Siglfirðingur keypti sína fyrstu þotu, TF-BBA. Sú vél hefur aðallega verið í farþegaflugi í Nígeríu. Nýlega gerði Birkir kaupleigusamning á henni til bresks félags. Síðastliðið haust hélt Birkir enn á ný til Japans og keypti þotu númer tvö, TF-BBB. Það er fragtvél. Cargolux hefur hana nú á leigu. -KMU. Suðurland: Allir vegir færir, flóöin réna enn Allir vegir á Suðurlandi eru nú færir en ýmsir innansveitavegir eru þó enn undir vatni aö hluta og verður að sýna ýtrustu varkárni við umferð um þá. Tekist hefur aö hemja Markarfljót að mestu en það flæðir þó enn yfir og gegnum varnargarðinn við Seljalands- múla. 1 Flóanum er ástandið svipað og verið hefur síðustu dagana töluvert mikið vatn á landi enn en það fer minnkandi. Hvítá flæðir enn upp hjá Brúnastöðum og á meðan svo er verður áfram vatn á landi niður Flóa. Að sögn Einars Sigurðssonar, verk- stjóra hjá Vegagerðinni á Selfossi, viröast vegir hafa sloppiö furðanlega lítið skemmdir i flóöunum aö undan- fömu ef frá er talinn Suðurlandsvegur í Austur-Landeyjum. -SþS GULLVÆG STAÐREYND Nú kostar sumarferðin færri krónur en í fyrra SPENNAMDi gyjUMGAR I sumaráætlun okkar ’84 höld- um við tryggð við alla vinsælustu áfangastaði síðastliðins árs og kynnum að auki fjölda spennandi nýjunga: • Sólarparadfsin Dubrovnik í Júgóslavíu • Sumaróðul um alla Evrópu • Sæluhús í Kempervennen í Suður-Hollandi • Stóraukin þjónusta við flug og bfl; sérstök ferðaráðgjöf með ómetanlegu veganesti. • Fullkomin einstaklingsþjón- usta; upplýsingar og ráðgjöf vegna einstaklingsferðalaga þar sem ávallt er leitað bestu og ódýrustu leiða. • Nýjungar fyrir börnin; þar sem hæst ber nýju barna- klúbbana í Sæluhúsunum í Hollandi. imtmma Jafn ferðakostnaður. Leiguflugs- farþegar okkar utan af landi fá ókeypis flugfar til og frá Reykjavík. Hærri aðildarfélagsafsiáttur tryggir umtalsverða lækkun á ferðakostnaði aðildarfélaga og 3 fjölskyldna þeirra. Kr. 1.600 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir börn. SL-kjörin festa verðið og vernda þig gegn óvæntum hækkunum vegna gengisbreytinga eða hækkunar á eldsneytisverði. (erölaffil minna. a aru iað. Vib bætum r með Því a° með Þ^í 30 .... .|Hára. æmi umj^et^i*kkunj]^Íf—1 ------- ' ‘ I ntftllMt 3 vikur i—l 1 ára Brottför . I Brotnor lýnl 1984 Brotttör 1 „7 lúní 1983 20.200 15. júni 1984 I 22.300 ___x___-4 14' a 1 x A farþegar 80.800 —taá r • —“S —iS 1— ...re6"° _ w 41 SL-ferðaveltan og Ferðalánið . dreifir ferðakostnaði og auðveldar greiðslur með reglulegum sparnaði og sanngjörnu láni frá Samvinnubanka eða Alþýðubanka. ^se" Sæluhús / Hol/ ri' pp ysingar Um eftirtaldar JæísSdeE«eslm^^SU^^Dnaenmö kSseluh^ - '^•^^ssaaígrcaBj — 'nstakl/ngsferð/r a 47.600 l ' 16 500 t,fistak//r i&wmn’Í --------—■ Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - S/MAR 21400 & 23727 ELECTROIUICS IRIC I A MlíMWMWB 11' Sími (96) 23626 W Glerárgotu 32 Akureyri KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum á lagor 400 kg kraftblakkir með eins eða tveggja spora hjöli. Gott verö og gööir greiðsluskit- málar. Atlas hf ARMULA 7 - SIMI 2675‘> AIWA HLJÓMUR FRAMTÍÐARINNAR \m S(CÚ» í hárið? /a — nýja 1 . Xlagningarskúmið L'ÖRpl Ifrí L'ORÉALifREE og hárgreiðslan |verður leikur einn. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.