Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 34
34' DV.MANUDAGUR 20. FEBROAR 1984.1
' ■ - ' ----------------------------------------------------------------------1
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Bílaleiga
Opiö allan sólahringinn.
Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er með
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar. Höfum
einnig Subaru station 4 WD, Daihatsu,
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa.
Utvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5, Súöavík, sími 94-6972,
afgreiðsla á Isafjaröarflugvelli.
Kreditkortaþjónusta.
Einungis daggjald,
ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Erum með nýja Nissan bíla.
Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan,
Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og
53628. Kreditkortaþjónusta.
ALP bilaleigan auglýsir:
Höfum til leigu eftirtaldar bílategund-
ir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega spar-
neytinn og hagkvæmur. Mitsubishi
Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og
Colt. Toyota Tercel og Starlet, Mazda
323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og send-
um. Gott verö og góö þjónusta. Opið
alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP
bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi,
sími 42837.
Bílaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad-
ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa.
árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af
löngum leigum. Gott verö — Góð
þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan
Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa-
túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl.
8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun
er 22434. Kreditkortaþjónusta.
Vörubílar
Benz vörubill 1413
til sölu, góöur bíll, góö vél, sturtur og
pallur. Utlit gott. Uppl. í síma 39920.
Mercedes Benz 1819
til sölu. Uppl. í síma 85058 á daginn og
15097 eftirkl. 19.
Benz 808 vörubíll
árg. ’71, meö 7 manna húsi, stálpalli og
sturtum, nýyfirfarinn, nýsprautaöur,
buröarþol 4,3 tonn. Verö 230 þús. Uppl.
í síma 93-5289.
Til sölu Scania Vabis
árg. 1962 meö búkka, 110 vél meö nýrri
túrbínu. Grjótpallur og góöar sturtur,
undirvagn góöur, verö 150 þús. Uppl. í
síma 94—3751 á daginn.
Bílar til sölu
Fiat 127 árgerö ’79,
grænn, mjög vel meö farinn, ekinn 43
þúsund. Einnig til sölu Pioneer TS 695
bílahátalarar. Uppl. í síma 66817 eftir
kl. 20.
Til sölu Volvo 343 DL
árg. ’78, grásanseraður, ekinn 46 þús.
km. Ný vetrardekk, einnig sumar-
dekk, skoðaður ’84, í toppstandi. Uppl.
í síma 15327 og 82205.
Daihatsu Charmant árg. ’79
til sölu, góöur og fallegur bíll. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 53126.
Ford Bronco árg. ’73
til sölu, 6 cyl.,keyrður 130 þús. km,
beinskiptur, breiö dekk, segulband, út-
varp, skipti á ódýrari eöa bein sala.
Uppl. ísíma 93-8801.
Til sölu Renault 12,
árg. 1977, í góöu standi, skoöaður ’84.
Góö dekk, sumar- og vetrar —,
fallegur bíll. Verö 72 þús., útb. 45 þús.
Uppl. í síma 12733.
Til sölu eru Chevrolet Concord
árg. ’77, fjögurra dyra, 6 cyl., sjálf-
skiptur, rafmagn í rúöum, einn meö
öllu, og Mercedes Benz 1317 meö 7m
flutningakassa. Til sýnis á Bílasölu
Matthíasar. Skipti möguleg. Uppl. í
síma 99-6692.
Til sölu Chevrolet Chevy Van,
innréttaöur aö hálfu. Einnig til sölu
VW1300 meö bilaöri vél og Austin Mini
’74. Uppl. í síma 37245.
Mazda 929 árg. ’74
og Taunus 17 M station, árg. ’67, til
sölu. Uppl. í síma 79362.
Tilsölu Benz 307 D
árg. 1982, sjálfskiptur, vökvastýri, al-
klæddur, ekinn 66 þús. km, sérsmíöuö
sæti fyrir 8 geta fylgt. Skipti möguleg.
Uppl.ísíma 74189.
Toyota Corona mark II
station árg. ’74 til sölu, góöur bíll.
Uppl. ísíma 31894.
Tilboð óskast í
Dodge Dart árg. ’70. Til sýnis á Tungu-
vegi 18, Rvk. Uppl. í síma 33249.
SaabGLS ’78.
Til sölu vel meö farinn Saab GLS árg.
’78. Nýsprautaður og ryövarinn. 4ra
dyra. Nánari uppl. á Aöalbílasölunni.
Til sölu Toyota Corolla,
2ja dyra coupé árg. ’75. Góöur bíll, út-
varp, cover, ný snjódekk og aukagang-
ur af dekkjum á sportfelgum fylgir.
Fæst með 15.000 út, síðan 6.000 á mán-
uöi upp í 65.000. Uppl. í síma 79732 eftir.
kl. 20.
Bílamarkaöurinn Grettisgötu.
Sýnishorn úr jeppaskrá:
Wagoneer 1979
Lada Sport 1980
Scout Traveller 1977
Willys Cj51977
Range Rover 1973
Scout Traveller 1976
Willys 1945
Ford Bronco 1973
Blacer K51976
Wagoneer 1974
Range Rover 1975
Toyota Hilux dísil 1982
M. Benz sendibíll 3071978
Ford Range pic-up m/coachmenhúsi
1974.
Góöa sala á fallegum bílum. Bíla-
markaðurinn Grettisgötu, sími 25252.
Chevrolet Concors til sölu.
Til sölu Chevrolet Concors ’77, vel meö
farinn og fallegur. Verðhugmynd
190.000. Fæst hugsanlega allur á fast-
eignatryggöum skuldabréfum. Uppl. í
síma 66019.
Til sölu Saab 96 árg. ’73.
Gott eintak á góöu verði ef samiö er
strax. Uppl. í síma 77103 til kl. 20.
Citroen GSA Pallas árg. ’82.
Til sölu einstaklega fallegur Citroen
GSA Pallas árg. ’82, C-Matic. Allur
nýyfirfarinn, vandaður bíll. Skipti á
ódýrari koma til greina. Uppl. í síma
79055.
Mazda 929 árgerö ’81
til sölu, mjög vel meö farinn, lítiö ekin.
Einn eigandi frá upphafi. Utvarp og
sumardekk á felgum fylgja. Uppl. í
síma 21532.
Fiat Ritmo árg. '80+80—100 þús.
Fiat Ritmo árg. ’80 til sölu, ekinn 50
þús., bíll í toppstandi. Skipti á dýrari,
milligjöf 80—100 þús. Uppl. í síma 92-
1717 á daginn og 92-3707 á kvöldin.
Datsun Bluebird árg. 1982
til sölu, ekinn 70 þús., fallegur bíll.
Uppl. í síma 78420.
Bílamarkaðurinn Grettisgötu.
Sýnishorn úr söluskrá:
Honda Civic 1980
Lada 16001978
Datsun Sunny 1983
Saab 961974
Lancer 1976 •
Lada Sport 1980
Mazda 6261983
B.M.W. 31811982
Volvo 244 DL1976
Honda Prelude 1980
Citroen GSA X 31982
Saab 991971.
Nýlega bíla vantar á útisvæöi. Bíla-
markaöurinn, Grettisgötu. Sími
25252.
Crysler Horison til sölu,
bíll í sérflokki, einn eigandi, frúarbíll,
lítill og sparneytinn. Skipti möguleg.
Einnig Ursus traktor, mjög lítiö not-
aöur. Uppl. í síma 40710.
Land-Rover dísil
árg. ’74 til sölu, verö ca 80—100 þús. kr.
Uppl. í síma 75097 e.kl. 19.
Simca 1508 árgerð ’77
til sölu í mjög góöu standi, fæst á
greiösluskilmálum eöa góöum
staögreiösluafslætti. Uppl. í síma 73198
e.kl. 18.
Tiiboð óskast í VW
árg. ’72. Uppl. í síma 15066 eftir kl. 19.
Vauxhall Viva
Arg. ’72. I toppstandi. Uppl. í síma
41226 eftirkl. 18.
Til sölu Datsun 160 J SSS
árg. ’77. Uppl. í síma 15066 eftir kl. 19.
Volvo 144 árgerö ’74 til sölu
og Lada árgerö ’76. Uppl. í síma 78913
e.kl. 19.
Mini — sala eöa skipti.
Til sölu 2 stk. Austin Mini, árg. ’74,
þarfnast báðir viðgeröar. Alskonar
skipti, t.d. á videoi. Uppl. í síma 92-
3490.
Til sölu Bronco árg. ’74,
8 cyl., beinskiptur, óryðgaöur bíll,
brúnn og hvítur. Verö 150.000. Uppl. í
síma 66925.
Austin Mini árg. ’74 til sölu,
ekinn 55 þús. lítur vel út, í góöu lagi,
vetrar- og sumardekk, verö 20 þús.,
staögreitt. Uppl. í síma 12055 og 85942 '
eftir kl. 19.
Toyota Corolla K 20,
árg. ’78, til sölu. Ekinn 74.000 km.
Nýsprautaður. Nýtt púst. Skoöaður
’84. Uppl. í síma 77236 eftir kl. 18.
Cortina ’74,1600,
selst ódýrt. Uppl. í síma 74984.
Bilasalan Faiur, sími 99-8305.
Saab 900 GLS ’82, Lancer 1400 ’81,
Dodge Aspen ’80, Okismobile Delta dísil
’79, Galant 1600 ’80, Mazda 626 ’80, CH.
Van, ellefu manna, ’79, CH Malibu ’79,
M. Benz 300 dísil ’76, Ford Fairmont
’78, Datsun 260C ’78, Mitsubishi pickup
’81, Range Rover ’73, Land Rover dísil
’70—’73, Bronco, 8 cyl., ’74, Moskvitch
sendibíll ’79—’80. Vörubílar: Volvo F
1025,10 hjóla, ’78, Volvo N 88, 10 hjóla,
’68, Benz 1418, 10 hjóla, ’66. Vélsleðar:
Kawasaki Intruder 440 ’80, Polaris tx
440 ’80. Vélhjól: Honda 450 ’74. Vantar
jeppa á söluskrá. Opið frá kl. 18—22.
BUasalan Falur, Hvolsvelli, sími 99-
8305.
Datsun Stanza 1800 GL
1982, þriggja dyra. Framhjóladrif, 5
gíra. Fallegur og rúmgóöur bíll. Skipti
möguleg. Sími 79126 eftir kl. 19.
Unimog til sölu,
einnig ýmsir varahlutir og kross-
snjókeðjur. Uppl. hjá Pálmason og
Valsson, sími 27745.
Toyota Cressida ’82 dísil
til sölu. Ekinn 75 þús. km. Vökvastýri,
rafmagnsrúður, 5 gírar. Uppl. í síma
92-2665.
Wiliys jeppi.
Til sölu er fallegur Willys jeppi, cj 5,
árg. ’66, gegnumtekinn 1983, ný skúffa,
læst drif aö aftan og framan, breiö
dekk og spoke felgur. Góö Volvo B 18
vél. Uppl. í síma 66938 eftir kl. 5.
Bilasala Garðars:
Sendibílar — pickupar. Datsun Cing-
skap ’82, Ford pickup 150 ’78, Ford
pickup 4x4 ’70. Ford D, 910 ’74, Clarck-
assi, Ford 910 ’74, fastur pallur, Dodge
Trancman ’77, Ford Transit ’77.
Jeppar: Volvo Lapplander ’80,
vandaöur bíll, Toyota Hilux ’81, Range
Rover ’79, Willys ’65, V,8 meö blæju og
einnig Land Rover, Bronco, Balcer og
Rússa-jeppi. Bilasala Garöars,
Borgartúni 1R. Símar 18085 og 19615.
Bílasala Garöars:
Lada 1200 ST ’82, Lada 1500 ST ’81,
Lada 1200 ST ’80, Lada 1500 ’81, Lada
Safari ’81, Lada 1600 ’80, AMC Concord
ST ’78, Plymouth Volare ’78, Cortina
2000 ’77, Saab 900 GLS ’82, Peugeot 505
’80, Fiat 128, toppbíll, ’78, Fiat 127 ’82.
Bílasala Garöars, Borgartúni 1. Símar
18085 og 19615.
Bílasala Garöars:
Volvo 224 Deluxe ’82, Volvo 224 Deluxe
’79, Volvo 244 GL ’79, Volvo 345 GLS
’82, Volvo 345 GL ’80, Mazda 929 ’82,
Mazda 929 Hart ’82, Mazda 929 Hart
’81, Mazda 626 ’82, Mazda 626 ’80,
Mazda 626 ’79, Mazda 323 ’81, Mazda
121 ’77, Daihatsu Dunabout ’83,
Daihatsu Runabout ’80, Daihatsu
Carade ’80, Daihatsu Carmant ST. ’79,
Datsun 180 B, toppbíll, ’78 módel, VW'
Golf CL ’82, Reno 9 GTS ’83, Toyota!
Celica ’79. Bílasala Garðars, Borgar-
túni 1, símar 18085 og 19615.
Fiat Panda árg. 1982,
til sölu, kom á götuna sumariö 1983.
Uppl. í síma 27950 milli kl. 8 og 4 alla
virka daga.
14 x 35 Medderverdekk
á Jackman, 6 gata felgur. Horst skipt-
ing fyrir 4 gíra. Sakinaf gírkassa og
Turbo 350 sjálfskipting. Uppl. í síma
99-7109 eftirkl. 20.
Til sölu Volkswagen
Fastback 1600. Góöur bíll. Verö 35 þús.,
allt lánaö. Uppl. í síma 72083 eftir kl. 5.
Bílasala Garðars.
Datsun dísil 280 C árg. ’80, ekinn 132
þús. km. Vel meö farinn bíll. Bílasala
Garöars, Borgartúni 1 R. Símar 18085
og 19615.
Til sölu er Ford Escort
’74 í góöu standi. Uppl. í síma 43486.
Bílar óskast
VW1303 árg. ’74
óskast. Uppl. í síma 78463.
Óskum eftir góðum eldri bil
á veröbilinu 20—40 þús., helst VW1200.
Sími 42421 eftir kl. 18.
Vantar Mözdu 818
til niðurrifs, helst meö vél í lagi.
Hringið í síma 54119 eftir kl. 18.
Bílasalan Bilás.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar
bæði nýlega og notaða bíla á söluskrá
og á staðinn. Viö höfum opið virka
daga frá kl. 13—21 og laugardaga kl.
10—19. Síminn er 93-2622. Bilasalan
Bílás, Smiðjuvöllum 1 Akranesi.
Bronco óskast
til niðurrifs. Helst Bronco sport. Uppl.
ísíma 84760 og 84118.
Óskum eftir bílum
til niöurrifs og einnig bílum sem þarfn-
ast lagfæringa, t.d. Austin Allegro 1300
og 1500 og fleiri bílum. Uppl. í síma
54914 og 53949.
ATH.
Oskum eftir nýlegum bílum, tjónabíl-
um og jeppum til niðurrifs. Staö-
greiðsla. Opið virka daga frá kl. 8—19
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44E, Kópavogi, símar
72060 og 72144.
Sendibílar
Toyota Hiace árg. ’81,
ekinn 55.000. Bíllinn er tilbúinn í vinnu.
Meö mæli, talstöö og stöövarleyfi.
Uppl. í síma 42873 eftir kl. 20.
Húsnæði í boði
2ja herb. raöhús
til leigu í Mosfellssveit, laust um næstu
mánaöamót. Reglusemi og góö um-
gengni áskilin. Uppl. í símum 66260 og
66312.
Herbergi með aögangi aö
eldhúsi og snyrtingu til leigu. Uppl. i
síma 45698.
Til leigu 2ja herb.
kjallaraíbúö í raöhúsi við Háaleitis-
braut. Ibúöin leigist frá 1. mars.
Reglusemi skilyröi. Tilboö sendist
augld. DV fyrir 25. febr. merkt „Háa-
leiti 990”.
Tvær íbúöir.
Stór íbúö á úrvalsstað. Sérgarður og
heimilisgróöurhús getur fylgt. Laus
fljótlega eöa eftir samkomulagi.
Ennfremur 2ja herb. íbúö frá 1. júní.
Sími 28156.
Getum leigt ut fundarherbergi
og sal. Tilvaliö t.d. fyrir fyrirlestra,
fundi, spilakvöld og minni ráöstefnur.
Uppl. í síma 86051 og 24160 til kl. 18 og
77421 millikl. 19 og 20.
Til leigu strax
góö 2ja herb. íbúö í vesturbænum.
Fyrirframgreiösla, góö umgengni
áskilin. Uppl. í síma 26273.
Leiguskipti.
Oskum eftir 3ja herbergja íbúö í
skiptum fyrir 120 ferm raðhús (5 her-
bergja) í Kópavogi, Fossvogsmegin.
Uppl. ísíma 45902.
Höfum til leigu
tveggja herbergja íbúö í vesturbæ Rvk.,
tveggja herbergja íbúð í Hafnarfirði,
laus strax, þriggja herbergja íbúö í
vesturbæ Rvk. og fjögurra herbergja
íbúö í Kópavogi. Húsaleigufélag
Reykjavíkur og nágrennis, Hverfis-
götu 76, sími 22241. Opið milli kl. 13 og
17.
Tveggja herbergja
80 ferm. íbúö í Reykjavík til leigu
strax. Uppl. í síma 51535 eftir kl. 19 á
kvöldin.
A úrvalsstað.
Stór íbúö, laus eftir samkomulagi. Sér-
garöur og heimilisgróðurhús getur
fylgt. 2ja herb. íbúö, laus 1. júní.
Bílskúr, meö góöri vinnuaöstööu,
leigist sér.
Til leigu herbergi
nálægt Hlemmi, meö sameiginlegum
aögangi aö eldhúsi og baöi, 6 mánaöa
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45285
og 78037 (ákvöldin).
Til leigu er 5 herb. íbúö
í lyftihúsi í Breiðhbolti. Uppl. í síma
72088 eftirkl. 17.
Tveggja herbergja íbúð
nálægt gamla miöbænum til leigu.
Tilboð er greini frá f jölskyldustærð og
greiðslugetu sendist DV fyrir 23. febr.
merkt „Laufásvegur”.
Eitt herbergi
og eldhús í kjallara til leigu í Laugar-
ásnum fyrir reglusaman einstakling.
Tilboð sendist augld. DV fyrir fimmtu-
dag 23. febr. merkt „snyrtimennska
999”.
Hafnarfjörður.
3ja herb. íbúö til leigu, laus 1. mars.
Uppl. í síma 51700 eftir kl. 18.
Húsnæði óskast
Ibúö óskast á leigu
sem fyrst. Þrennt fullorðiö í heimili.
Reglusemi og góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 35983.
Tvær ungar, stilltar stúlkur
óska eftir húsnæöi frá 30. maí nk.
Skilvísum mánaöargreiðslum og góðri
umgengni heitið. Húshjálp kemur til
greina. Tilboð sendist DV fyrir 1. mars
merkt „30 maí”.
Kona,
sem stendur í skilnaöi, óskar eftir 2—3
herbergja íbúö í óákveðinn tíma, helst
í vesturbænum, er ein, getur ekki borg-
aö mikla fyrirframgreiðslu. Tilboö
sendist DV merkt „Nýtt og betra líf”
fyrir25febr. nk.
Ibúö eða herbergi.
Ungur, reglusamur maöur í fastri
vinnu óskar eftir einstaklings- eöa
tveggja herbergja lítilli íbúö sem fyrst.
Einnig kemur til greina gott herbergi
meö aögangi aö baði. Meðmæli ef
óskaö er. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H—836.
Unga, reglusama konu
meö eitt barn á fimmta ári bráðvantar
2ja—3ja herb. íbúö strax. Góöri um-
gengni heitið, getur borgaö 5—7 þús. á
mánuöi og a.m.k. 2—3 mánuöi fyrir-
fram. Vinsamlegast hafið samband í
síma 21348.
Þorlákshöfn.
Ung hjón óska eftir aö taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúö. Uppl. í síma 99-
2073.
tbúðarhúsnæði
af öllum stæröum óskast fyrir félags-
menn okkar. Húsaleigufélag Reykja-
víkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, 2.
h.v. Uppl. í síma 22241 milli kl. 13 og 17
' (símsvari á öðrum tíma).
Bílskúr óskast til leigu.
Oska eftir aö leigja rúmgóðan bílskúr,
helst í vesturbæ., Uppl. í síma 21558
eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld.
Reglumaður við nám
óskar eftir lítilli einstaklingsíbúö eöa
mátulega stóru herbergi meö aögangi
aö eldhúsi og snyrtingu í minnst eitt ár.
Helst miösvæöis í Reykjavík eöa Kópa-
vogi. öruggar mánaöargreiöslur.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H—796.
Reglusamt par
meö eins árs barn vantar íbúð. Góöri
umgengni og skilvísum mánaöar-
greiöslum heitiö. Uppl. í síma 79629
e. kl. 19.
Barnlaus hjón um þrítugt
vantar íbúö strax. Leigutími 4
mánuðir. Fyrirframgreiðsla. Hafiö
samband viö auglþj. DV í sima 27022.
H—985.
47 ára rólegur og
reglusamur maður óskar eftir 2—3ja
herb. íbúö til leigu sem fyrst. Skamm-
tímaleiga kemur ekki til greina. Meö-
mæli fyrir hendi ef óskað er. Uppl. í
síma 36259 frá kl. , 19.00 —22.00 á
kvöldin.