Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MANUDAGUR 20. FEBRUAR1984. Iþróttir (þrótti íþrótt íþróttir íþró Léttur sigur Sovétmanna Sovétríkin unnu öruggan sigur á Tékkó- slóvakíu 2—0 i gær í úrslitalcik íshokkí- kcppninnar á ólympíuleikunum. Mörk sovéska Uösins skoruðu Alexander Kozhevnikov á 6.38 min. og Vladimir Krutov á 21.12 mín. í keppninni um þriöja sætið á laugardag sigraði Svíþjóð Kanada 2—0. Hákon Södergren og Peter Gradin skoruðu mörk Svía. í úrslitaleiknum voru leikmenn sovéska liðsins utan vallar i tiu min., Tékkar 12. t leiknum um þriðja sætið voru Svíar utan vallar í 6 min. Kanadamenn í 70 min. Þar af Pat Flatley í 60 mín. fyrir að lemja línuvörð. Röðin í keppntnni varð þannig. 1. Sovétrikin 2. Tékkósióvakia 3. Sviþjóð 4. Kanada 5. Vestur-Þýskaland. 6. Finnland 7. Bandarik- in og 8. Póliand. hsim. Klappstýrur dugðu KA ekki „Það var erfitt að spila á móti KA-mönn- um. Þeir voru með kvennakór sem orgaði allan leikinn. Þetta voru 15—20 stúlkur sem sungu og klöppuðu,” sagði Stefán Jóhanncs- son, leikmaður Reynivikur í blaki. Mikil stemmning var meðal fjölmargra áhorfenda í Glerárskóla á Akureyri á laug- ardag þegar tvö efstu liöin í Norðurlands- riðli 2. deildar karla i blaki, A-lið KA og Reynivík, kepptu. Þrátt fyrir góðan stuön- ing klappstýranna urðu KA-menn að lúta í lægra haldi. Reynivík vann 3—2. Lokahrinan fór 15-13. Skautafélag Akureyrar og B-lið KA kepptu einnig. Skautafélagið vann 3—1. KA og Reynivík eru nú jöfn að stigum. KA er með hagstæðara hrinuhlutfall. KA-stúlkur léku við Völsung í Ydölum á föstudag. Húsavíkurstúlkurnar unnu 3—0.1 Reykjavík léku í 1. deild kvenna Víkingur og Breiöablik. Kópavogsliðið vann 3—0. -kmu Þórarareru taplausir Urslit urðu þcssi i 2. deíldarkcppninni í hand- knattieik karla um hclgina: Þór, Ve.-Rcynir IR-HK Fylkir-Breiöablik Fram-Grétta 29-18 17-21 12—21 12—25 Þór, Breiðablik, Fram og Grótta taka þátt i auka- keppninnl um 1. deildarsæti næsta kcppnistímabíl. Staðan cr nú þcssi í 2. dciid, þcgar aðeins einn lcikur er eftir: Grótta — Þór. Þór.Ve 13 13 0 0 300-220 26 Breiðabiik 14 11 0 3 301-255 22 Fram 14 9 1 4 298-279 19 Grótta 13 7 1 5 284-255 15 HK 14 4 1 9 250-276 7 IR 14 4 0 10 241-288 7 Fylkir 14 1 4 9 240-285 6 Reynir.S 14 2 1 11 299-356 5 -SOS Lavaltapaði Frá Árna Snævarr — fréttamanni DV í Frakklandi: — Karl Þóröarson og félagar hans hjá Laval máttu þola tap í fyrri leik sínum gegn 3. deildarfélaginu Caen í frönsku bikar- keppnlnni í gær. Laval átti allan leikinn en leikmenn félagsins náðu ekki að skora, eins og svo oft áður. Karl Þórðarson fór illa með gulllð færi — markvörður Caen varöi meistaralega frá honum þrumuskot sem Karl skant frá markteig. Caunes tapaði 1—2 fyrlr Bastia á Korsítu. Teitur Þórðarson er meiddur og lék ekki með Cannes. ÁS/-SOS Maradona og Schuster skoruðu Gamla landsliðskempan Juanito, sem ermaika- hæstur á Spáni — með fjórtán mbrk, tryggðl Real Madrid slgnr 1—0 yfir Salamanea í gær. Barcelona vann stórsigur 5—0 yfir Real Valiadol- id. Diego Maradonna og V-ÞJóðverjinn Bernd Schuster skoruðu sitt markið hvor i leiknum. Real Madrld er með 35 stig eftir 24 leikl, síðan kemur Bilbao með 33 stig og Barcelona mcð 31 stig. -SOS Kristinn Jörundsson. Dýrmætur sigur li —Haukar voru f órnarlömb ÍR-inga og töpuðu 8! „Við náðum okkur vel á strik í síðari hálfleik og náðum þá að sýna ágætis- ieik og ég er yfir mig ánægður með þennan sigur,” sagði Hreinn Þorkels- son ÍR-ingur í körfuknattleik eftir sigur ÍR á Haukum í leik liðanna í úr- valsdeildinni í Hafnarfirði í gærdag. ÍR-ingar skoruðu 89 stig en Haukar 86. Staðan í leikhléi var 50—47 Haukum í hag. Haukarnir voru yfirleitt alltaf yfir í fyrri hálfleik, mest 10 stig en í þeim síðari voru iR-ingar mun betri aðilinn og sigur liðsins var aldrei í verulegri hættu þrátt fyrir að Pétur Guðmunds- son þyrfti að yfirgefa völlinn með 5 villur þegar tæpar fjórar mínútur voru Kristinn hafði taugar í lagi — tryggði ÍS sigur á Fram með tveimur vítum þegar leiktíminn var útrunninn Stúdentar unnu mjög mikllvægan sigur á Fram er liðin mættust í 1. deild fslandsmótsins í körfuknattleik í gær- kvöldi. Það var Kristinn Jörundsson sem skoraði síðustu tvö stigin fyrir ÍS eftir að venjulegum leiktima lauk. Lokatölur 61—60. Sigur Stúdenta var frekar ósann- gjarn, Framarar betri aöilinn lengst af en voru miklir klaufar að tapa leiknum í lokin. Fram hafði 10 stiga forskot þegar stutt var til leiksloka en Stúdent- um tókst aö minnka muninn í lokin og Kiddi gerði síðan út um leikinn í lokin eins og áður er lýst. Með þessum sigri vænkast hagur Stúdenta mikið. Vbini þeir þá fjóra leiki sem þeir eiga eftir ná þeir að tryggja sér sæti í úrvalsdeild- mni næsta ár. Framarar verða að taka á honum stóra sínum og mega ekki við því að tapa leik það sem eftir er. Guðmundur Jóhaunsson skoraði 20 stig fyrir ÍS, Kristinn 14 og Eb-íkur 10. Hjá Fram var Ömar Þráinsson bestur mcð 19 stig, Davíð Amar og Þorvaldur 12. -SK. til leiksloka. IR-ingar héldu ró sinni, staöan var 83—76, en ekki er hægt að segja það sama um Haukana. Þeir tjúUuðust alveg er Pétur fór af veUi og var það greinUega efst á blaöi hjá þeim að skora 10 stig í hverri sókn. Eftir þennan sigur vænkast hagur IR nokkuð og liðið er ekki lengur í botn- sæti úrvalsdeUdar enda á ferðinni of gott lið til þess. Hreinn Þorkelsson var mjög góður hjá IR, langbestur meira að segja, og skoraði mjög mikUvægar körfur fyrir lið sitt. Pétur var eitthvað miöur sín. Skoraði 19 stig í fyrri hálf- leik þrátt fyrir að félagar hans væru lítiö gefnir fyrir að senda honum knött- inn. I stað þess að senda á hann í hverri sókn og fá þannig slatta af stigum í safnið voru menn að skjóta í tíma og ótíma og veröa að fara að gera sér STAÐAN Staðan í úrvalsdeUdinni í körfu- knattleik eftir leiki helgarinnar er nú sem hérsegir: Haukar-ÍR Njarðvík-Valur KR-Keflavík 86-89 89—90 85-73 Njarðvík Valur KR Haukar IR Keflavík 17 13 17 9 17 17 17 17 4 1369—1365 26 8 1404—1250 18 9 8 1252—1236 18 8 9 1247—1272 16 6 11 1229—1271 12 6 11 1053—1188 12 Næsti leikur er á morgun og þá leika ÍR og Keflavík í Seljaskóla og hefst leikur liðanna kl. 20. Pétur Yngvason leggur KR-inginn Martein Magnússon. DV-mynd Óskar. Pétur sigraði í bikarglímunni — eftir harða keppni við KR-ipginn Ólaf Hauk Ólafsson Þingeyingurinn Pétur Yngvason sigraði eftir harða keppni við Ólaf Hauk Ólafsson, KR, í bikarglímu ís- lands, sem háð var i íþróttasal Mela- skólans á laugardag. Það var jafn- glími í viðureign þeirra og hálfs vinn- ings munur í lokin. Pétur sigraði félaga sinn Eyþór Pétursson, HSÞ, en jafnglimi var hjá Eyþóri og Ólafi Hauki. Þeir Pétur og Ólafur töpuðu því ekki glimu í keppninni. Keppt var í tveimur flokkum og úr- Islit uröuþessi. 11. Pétur Yngvason, HSÞ, 81/2 12. 01. Haukur01afsson,KR,8 Í3. EyþórPétursson,HSÞ,71/2 |4. ÁrniBjarnason,KR,51/2 ;5. HalldórKonráðss., Víkv.,5 6.-8. Helgi Bjarnason, KR, Marteinn Magnússon, KR, og Rögnvaldur Olafs- son,KR,3 9. Hjörtur Þráinsson, HSÞ, 11/2 10. Hjörleifur Pálsson, KR, 0 I flokki unglinga og drengja sigraöi Arngrímur Jónsson, HSÞ, Davíö Jóns- son, HSÞ, en keppendur voru aðeins þeir tveir. hsím. grein fyrir því að liðið verður aö vinna þá leiki sem eftir eru og öruggasta leiðin til þess er að fullnýta hæfileika Péturs Guðmundssonar. Máli mínu til stuönings má geta þess hér aö Pétur skoraði ekki stig í síðari hálfleik og hljóta allir að sjá að það er ekki eöli- legt. Stig IR: Hreinn 27, Pétur 19, Gylfi.16, Ragnar 9, Hjörtur 6, Kolbeinn 6 og Benedikt6. Haukar voru eitthvaö utangátta í þessum leik og liöið verður að leika betur ef það ætlar sér aö vinna leiki. Pálmar yfirburðamaður að venju en Keflvíl í botn — í úrvalsdeildinni í gegn KRígært Keflvíkingar duttu niður i botnsæti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik eftlr að þeir töpuðu í gærkvöldi fyrir KR í leik liðanna i Hagaskóla í gærkvöldi. Lokatölur 85—73 og staðan í leikhléi 40-29 KRíviI. KR-ingar tóku snemma forystu í leiknum í gærkvöldi og voru sterkari aöilinn allan tímann. Sama var uppi á tengingnum í síðari hálfleik, KR-ingar alltaf mun betri aöilinn í leiknum og sigur þeirra aldrei í hættu. KR-ingar léku aö mörgu leyti vel í gærkvöldi og áttu þeir Jón Sigurðsson, Garöar Jóhannsson og Guðni Guðna- son stærstan þátt í sigrinum. Jón lék alveg einstaklega vel og var bestur KR-inga en þeir Garðar og Guðni stóðu honum ekki langt að baki. Stig KR: Jón Sig. 23, Garðar 18, EM af mé — sagði Lárus Guðmun sigurmark V Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DVíBelgíu: „Það var þungu fargi af mér létt þegar ég náði að skora sigurmark okkar,” sagði Lárus Guðmundsson, eftir að hann hafði tryggt Waterschei s.igur 1—0 yfir Waregem í gær. Lárus náði að skora í þriðju tllraun — hann hafði átt skot í þverslá og einnig hafði markvörður Waregem, Wim Decon- inck, varlð melstaralega skot frá hon- STAÐAN Staðan í 1. deildínni í Belgíu er nú þannig: Beveren 23 16 6 i 46-24 38 Seramg 23 15 5 5 45—25 31 Anderlecht 23 12 7 4 53—30 31 FC Brugge 23 10 8 5 39—25 28 Standard 23 11 5 7 35-25 27 Antwerpen 23 9 8 6 40-28 26 Mechelen 23 7 10 6 27—31 24 Waregem 23 9 5 9 32—29 23 CS Brugge 23 9 5 9 25—22 23 Waterschei 23 8 6 9 30-33 22 Courtrai 23 7 7 9 24—29 21 Lokeren 23 7 6 10 23-31 20 Beerschot 23 6 9 9 30-45 19 FC Liege 22 6 6 10 20-30 18 Lierse 23 7 3 13 28-42 17 Molenbcek 23 3 10 10 20-31 16 Gent 23 5 4 14 23—36 14 Bcringen 22 5 4 13 20-45 14 (þróttir (þróttir (þróttir fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.