Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 20. FEBRUAR1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Ljósprentunarvél, Peco Superstar, í góöu lagi, til sölu á aðeins kr. 5000. Þ. Þorgrímsson og co, Armúla 16. Lítil trésmíðavél til sölu, afréttari, hjólsög, þykktarhefill og rennibekkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—959. Til sölu Schneider Ioftþjappa, 300/40W, borðsög 3ha., 2 borvélar, rafmagnssmergill og vélhefill. Uppl. í síma 46589. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn, ísskápur, 125x55, og 3 teppi á parket-gólf (persneskt). Uppl. í síma 92-3254 eftir kl. 14. Barnavagn kerra, ísskápur, steypuhrærivél, grillofn, djúpsteikingarpottur, Rafha eldar- vélarborð og ofn til sölu. Uppl. í síma 78087 eftirkl. 18. Fatagerðin Jenný auglýsir: Til sölu samfestingar í öllum stærðum en sérsaumum á konur sem passa ekki í mál. Saumastofan Lindargötu 30, sími 22920 og 11697. Ennfremur tökum við að okkur aö sauma pils, buxur o.fl. Til sölu Superia kvenhjól, kommóða meö 5 skúffum, lítill hægindastóll og fótatæki. Uppl. í síma 34898. Singer prjónavél til sölu, mjög lítið notuð, meö kennslu- tímum. Verðhugmynd 6000 kr. Uppl. í síma 54323. Eldhúsinnrétting meö sléttum yfirfelldum huröum til sölu, vel með farin, ásamt stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í síma 33365. Verslunarinnrétting. Til sölu falleg, vönduð verslunarinn- rétting, rauðar uppistöður, hvítar hill- ur og gler (þrígrip). Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 21720 og 66693. Af sérstökum ástæðum er til sölu bláleitt baðherbergissett, vel með farið, baökar, handlaug og wc. Einnig AEG eldavél meö gufugleypi og veggofni. Selst fyrir gjafverð í Skóla- geröi 20. Uppl. í síma 34218. Overlook-vél til sölu. Uppl. í síma 31894. Kæliborð. Kæliborð til sölu, 2,30 aö lengd. Uppl. í síma 93-6156. Rafmagnsþilofnar til sölu. Uppl. í síma 99-8256. Takiðeftir!!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE-THIN og orkutannbursti. Sölu- staður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Takið eftir, nýjung á Islandi. Hressið upp á líkama og sál og hringiö í Rósu sem er með söluumboð á megrunarfræflum og blómafræflum, er á góðum stað í bænum. Rósa, sími 91-33437 eftirkl. 18. Skjalaskápur, 3ja skúffu, loftpressa með kút, hentug fyrir smáiðnaö, og símsvari, nýr, ónotaður, til sölu. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—788. Hljómplötusöfn. Beatles, allar stóru plöturnar, 13 stykki, á 4950, Bee Gees, 17 LP, á 5600, Eric Clapton, 13 LP, á 4950, Jimi Hendrix, 13 LP, á 4950, Rolling Stones, 12 LP, á 4900. Öll söfnin eru í fallegum umbúðum. Athugið góöir greiðsluskil- málar. Okeypis heimsendingarþj. hvert á land sem er. Uppl. í síma 29868, heimasímar 79795 og 72965. Seljum ótrúlega ódýr, lítið notuð barnaföt, bleyjur skó o.fl Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opið frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h. Blómaf ræflar — Noel Johnson’s megrunarfræflar — BEE THIN. Sölustaður, Meöalholt 19, sími 24246 eftirkl. lflákvöldin. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflamir, höfum einnig á sama staö hina sívinsælu blómafræfla, Honeybee Pollens, og Sunny Power orkutannburstann. Utsölustaður, Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Óskast keypt Ferðasjónvarp. Oska eftir að kaupa 16 tommu ferða- sjónvarpstæki. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—638 Isskápur óskast. Oska eftir að kaupa lítinn ísskáp, ca 90 cm á hæð. Uppl. í síma 17252. LítiII ísskápur eða barísskápur óskast keyptur. Uppl. ísíma 54576 kl. 17—20. Notaður ísskápur óskast, hæð 1 metri eöa minna. Uppl. í síma 21340 frákl. 9-17. Óska eftir að kaupa notaða eldavél á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 42575. Óska eftiraðkaupa notaða eldhúsinnréttingu. Til greina kemur að rífa hana niöur sjálfur. Uppl. í síma 99-1737 eftir kl. 19. Kaupi og tek í umboðssölu, ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, ljósakrónur, lampa, skartgripi, sjöl, veski og ýmsa aðra gamla skraut- muni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud,—föstudaga 12—18, laugardaga 10—12. Verslun Sænskar harmóníkuhljómplötur: Carl Jularbo, Ronald Cedermark, Walter Eriksson, Lindquist-bræður o.fl. Islenskar harmóníkuhljómplötur: Allar með Örvari Kristjánssyni og Jóni Hrólfssyni. Einnig aörar íslenskar og erlendar hljómplötur og músíkkassett- ur. Mikiö á gömlu verði. Verölækkun á T.D.K. kassettum, einnig magnafslátt- ur. Odýr bílaútvörp og bílaloftnet. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Megrunarfræflar. BEE THIN megrunarfræflarnir eru komnir. Sunny power orkutannburst- inn fæst á sama stað. Utsölustaður Hjaltabakki 6, Gylfi, sími 75058 kl. 19— 22 mánudaga—fimmtudaga. Sendi um alltland. Blómafræflar. Honeybee pollens. Utsölustaður Hjaltabakki 6, Gylfi, sími 75058 kl. 19— 22 mánudaga—fimmtudaga. Einnig til sölu bókin Lífskraftur, sem er sjálfs- æfisaga Noel Johnson. Sendi um allt land. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir útsölu. Sængurfatnaður, 3 stk. á 590, sængur á 850 kr., koddar, 350 kr., skór á hálfvirði, mikið úrval af garni, mjög ódýrt, alls konar fatnaður, gjafa- vörur, bækur, snyrtivörur, leikföng, barnafatnaður, skartgripir, húsgögn og margt fleira. Verið velkomin. Mark- aðshúsiö Sigtúni 3. Opið frá kl. 12, laugardag kl. 10—16. ........................ ......— Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Snjósleði til sölu. Til sölu góöur Skidoo Blizzard 9700 árg. ’83, ekinn 650 mílur. Til greina kæmu skipti á góöum bíl eöa greiösla meö skuldabréfi. Uppl. í síma 97-5231 eftir kl. 17. Sleðar. Aftanísleðar í vélsleöa til sölu. Sími 44694. Til sölu Pantera vélsleði árg. ’80. Uppl. í síma 96-62401. Fyrir ungbörn Odýrt-Kaup-Sala-Leiga-Notað-Nýtt. Við verslum meö notaöa barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól, pelahitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotaö, rúmgóöir, vandaöir barnavagnar frá kr. 9.665, kerrur frá kr. 3.415, trérólur á 800 kr., kerruregnslár á 200 kr., beisli á 160 kr., vagnnet á 120 kr., maga- burðarpokar á 500 kr., myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og Tobbi trúður” á 150 kr. Opið kl. 10—12 og 13— 18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Til sölu Silver Cross kerruvagn. Verð kr. 4500. Uppl. í síma 17315. Til sölu Silver Cross barnavagn, stærri gerö, verö kr. 12.000. Uppl. í síma 33249. Á sama stað ertilsölulítilkerra. Fatnaður Grár persian pels, vandaöur, sem nýr, til sölu á tækifæris- verði. Uppl. í síma 17385. Fataviðgerðir Tek að mér viðgerðir og breytingar á alls konar fatnaði. Skarphéðinn Bjarnason klæðskeri, Rauðageröi 74, sími 34617. Breyti og geri við allan dömu- og herrafatnað, einnig leður og mokka. Ingólfur Kristjánsson klæðskerameistari. Sími 79713 f.h. og á kvöldin. Bólstrun Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæöum og gerum við notuö húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á staðnum yður að kostnaöarlausu. Ný- smíöi, klæöningar, Form-Bólstrun, Auöbrekku 30, sími 44962 (gengiö inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Borgarhúsgögn—bólstrun. Klæðningar og viðgeröir. Við erum alltaf að endurklæöa og gera við gömul húsgögn. Fagmenn vinna verkið og veita ráögjöf um val efna. Vinnum í tímavinnu eða gerum verðtilboð. Höfum einnig mikiö úrval af gæöahús- gögnum á góöu veröi. Góö greiðslu- kjör. Komið eða hringið, síminn er 85944-86070. Borgarhúsgögn, Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Húsgögn Svefnherbergismubla í káetustíl í barna eða unglingaher- bergi til sölu. Selst á kr. 4.500. Uppl. í síma 44388. Sem nýtt hjónarúm og eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 85285 eftir kl. 15 á daginn. Til sölu 3 rúm 2X1 metrar, meö dýnu (nýtt áklæði) og skúffu. Uppl. ísíma 84106. Nýlegt sófaborð og hornborð til sölu, dökkur viður. Uppl. í síma 32763. Nýlegt sófasett, borðstofusett og hlaðrúm úr furu til sölu. Uppl. í síma 82306 eftir kl. 15. Til sölu 2ja manna svefnsófi frá Pétri Snæland og barna- stóll. Uppl. í síma 17306 eftirkl. 18. Dökkt beykiborð og 4 pinnastólar, svefnbekkur með tveim skúffum og tekkskápur (skenkur) til sölu. Uppl. í síma 26724. Til sölu dýnulaust palesander hjónarúm frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma 82667. Til sölu furusvefnsófasett, af lager, tilboðsverð og góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 12870, Hverfisgötu 82, Reykjavík. Leður raðsett, mánaðargamalt til sölu, einnig Happy sófi, borö, stóll og hilla, allt mjög vel með fariö. Uppl. í síma 71754. Til sölu vegna flutnings er hjónarúm úr dökkum viði með nátt- boröum og dýnum, selst á 8 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—829. Teppi Uliarteppi til sölu, vel með fariö, 4X4 metrar, drapplitað meö ljósu munstri, verð 2000 kr. Uppl. frá kl. 5—10 á Bárugötu 31,2. hæð. Teppaþjónusfa Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið viö pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Heimilistæki Tíl sölu á viðgerðarverði ryksugur og þvottavélar. Rafbraut, Suöurlandsbraut 6, sími 81440 og 81447. Famulus ryksugur, verð frá kr. 3865, gæöamerki. Raf- braut, Suöurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Sem nýr Electrolux örbylgjuofn til sölu, verð 11 þús. kr., og notuð Candy þvottavél í góöu lagi, verö 4000 kr. Uppl. í síma 21761 eftir kl. 17. Til sölu Rafha eldavélarsett í góðu lagi. Verð kr. 4.000. Einnig 210 lítra frystikista. A sama stað óskast júdógalli fyrir 12 ára strák. Uppl. í síma 43683. Hljóðfæri Bassaleikara vantar. Trommuleikara og gítarleikara vantar mann í rhythmasveit. Æskilegur aldur 18—23 (þarf ekki að slíta). Uppl. í síma 43363 á kvöldin. Almenna umboðssalan, Hverfisgötu 108 Rvík, auglýsir: Tökum í umboðssölu allar gerðir notaöra hljómtækja og hljóðfæra, sjón- vörp, videotæki og videokassettur; skíði, skauta, ritvélar, tölvur, sýninga- vélar og kvikmyndatökuvélar; barna- vagna og barnakerrur. Almenna umboðssalan, Hverfisgötu 108 Rvík. Opiö 10—18 alla virka daga, laugar- daga 10—16. Gítarar, magnari. Til sölu HH gítarmagnari, 100 vatta, góður og vel meö farinn, einnig til sölu Yamaha rafmagnsgítar og Yamaha 6 strengja kassagítar. Sláið á þráöinn í síma 38748 og biðjið um Gunnar. Hljómtæki Tökum í umboðssölu og seljum hljómtæki, video, sjónvörp, bíl- tæki. Eigum í dag JVC video, Grundig litsjónvarp, Panasonic litsjónvarp o.fl. Höfum kaupendur að video. Sport- markaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Því miður neyðist ég til að selja hljómflutningstækin mín. Það eru pottþétt Pioneer tæki, magnari, tónjafnari, útvarp, tvöfalt kassettutæki, plötuspilari og klukka (allt í stíl og í skáp), einnig 4 Kenwood 130 w hátalarar. Uppl. í síma 37532. Grand-Prix verðlaunamagnari, 1 9, frá Pioneer og Sa-8500 magnari, einnig frá Pioneer, til sölu. Uppl. í síma 20783 eftir kl. 17. Ársgamalt Marantz hljómtækjasett í skáp til sölu. Verð 35—40 þús. kr. Einnig bambusstóll og borð, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 92- 1998. Hljómtæki til sölu. Bose 901 sería IV til sölu. Uppl. í síma 27745 og 78485 heima. Vilt þú eignast ORION biltæki af fullkomnustu gerö, á frábæru verði?? Við bjóðum þér ORION CS-E bíltæki, sem hefur: 2X25 w magnara, FM stereo og MW útvarp, segulband með sjálfvirkri spilun beggja hliöa á kassettu („autoreverse”) oghraðspól- un í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, skiptistilli fyrir 4 hátalara („fader control”) o.m.fl. Frábært tæki veröur að vera á frábæru verði, en það er aðeins kr. 7.400,- við staðgreiöslu. Að sjálfsögöu getur þú líka fengiö góð greiðslukjör. Hafðu samband. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Nesco spyr: Þarft þú aö fullkomna hljómtækja- stæðuna þína? Bjóðum frábært úrval kassettutækja, tónjafnara og tíma- tækja á frábærum kjörum á meöan birgðir endast. Hafðu samband og athugaðu hvaö viö getum gert fyrir þig. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Ljósmyndun Til söluHasselblad500 cm með 150 mm F4 sonarlinsu og 12 mynda baki, bein sala eöa að vélin gangi upp í bílakaup. A sama stað er til sölu Fiat 127 árg. 1974 til niðurrifs. Sími 72591 milli kl. 14 og 18. Smellurammar (glerrammar) nýkomnir, mikil verðlækkun. Við eigum 35 mismunandi stærðir m/möttu eða glæru gleri. Smellu- rammar eru mjög vinsæl veggskreyt- ing. Rammið inn plaköt, myndir úr almanökum, ljósmyndir í seríum og margt fleira. V-þýsk gæðavara. Ama- tör, ljósmyndavöruverslun, Laugavegi 82, sími 12630. Tölvur Sinclair ZX ’81 tölva með 16 K viðbótarminni, til sölu, til- valin til að kynnast tölvum og Basic á ódýran hátt. Góð kennslubók fylgir. Verð kr. 2500. Uppl. í síma 33390 eftir kl. 17. MZ 80 K til sölu, fylgihlutir Extended Basic og 25 leikir. Uppl. í síma 77320. Sinclair Spectrum 48 K ásamt interface, stýripinna og 60 leikj- um til sölu. Nánari uppl. í síma 92-1430. Video Til sölu nýlegt og gott Grundig myndsegulband. Allar upplýsingar í síma 46983. Til sölu vegna flutnings VR 2020 kerfi 2000. Verð 15 til 20 þúsund kr. Uppl. í síma 99-1834 til kl. 14 og eftirkl. 17ádaginn. Takið ef tir — takið ef tir: Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar á aukinni þjónustu. Framvegis verður opiö mánud., þriðjud., miðvikud., kl. 14—22., fimmtud., föstud. og laugard., kl. 14—23. Mikið af góðu, glænýju efni, kredit kortaþjónusta. Leigjum einnig myndbandstæki og sjónvörp. Komið og reynið viðskiptin. Myndbandaleigan Reykjavíkurvegi 62,2. hæð. Sími 54822. PanasonicNV 7200 myndsegulband til sölu, 8 mán. gamalt, lítið notað, með fullkominni fjarstýringu. Einnig 3 ára Sharp 22” litsjónvarp, aðeins notað í 2 ár. Uppl. í síma 77964. Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fýrir VHS. Einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið alla daga frá kl. 13—22. Leigjum út VHS myndsegulbönd ásamt sjónvarpi, fá- um nýjar spólur vikulega. Bókabúö Suðurvers, sími 81920.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.