Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 22
22 DV. MANUDAGUR 20. FEBRUAR1984. íþróttir (þróttir (þróttir íþróttir Gull og silfur hjá tvíburunum — Phil Mahre, USA, varð ólympíumeistari í svigi „Ölympíuleikarnir eru eins og hver önnur keppni, maöur getur unniö og til þess þarf heppni. Dagurinn í dag er einn mesti happadagur i lifi minu,” sagði bandaríski skiðakappinn Phil Mahre eftir aö hann varö ólympíumeist- ari i svigi í Sarajevo í gær. Tvíbura- bróðir hans, Steve, varö i öðru sæti eftir að hafa náð besta tímanum í fyrri umferð. Þrenna hjá USA í alpa- greinum í Sarajevo, Debbie Arm- strong sigraði í stórsvigi kvenna, Bill Johnson í bruni karla. Phil náöi þriöja besta tímanum í fyrri umferðinni og keyrði mjög vel í þeirri síðari. Þegar kom að Steve meö rásnúmer fimm var hann raunveru- lega eini keppandinn sem gat sigrað hann. „Eg hafði mikla forustu eftir fyrri umferðina og hafði trú á mér. En mér urðu á mistök og var reyndar heppinn að ljúka keppninni,” sagöi Steve og gat ekki leynt vonbrigðum Úrslit 1. Phil Mahre, USA 51.55-47.86=1:39,41 r WT W Tímarit fyrír alla Urval Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Akurhús 1 í Garði, þingl. eign Þórdísar Oskarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Viihj. H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 22.2.1984 kl. 16.00. Sýslumaðurinn íGulIbringusýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fiskvinnsluhúsi á lóö úr landi Meiðastaða í Gerðahreppi, þingl. eign Fiskvinnslunnar Suðurnes hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Sigríöar Thorlacius hdl. og Gerða- hrepps miðvikudaginn 22.2.1984 ki. 15.45. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Strandgötu 8 í Sand- gerði (frystihús), þingl. eign Rafns hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Póstgíróstofunnar og innheimtumanns rikissjóös fimmtudaginn 23.2.1984 kl. 14.30. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skagabraut 21 í Garði, þingl. eign Ragnars Þorkelssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhj. H. Vilhjálmssonar hdl., Jóns G. Briem hdl. og Sigurðar Sveinssonar hdl. miðvikudaginn 22.2.1984 kl. 14.45. Sýslumaðurinn íGullbringusýsIu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Hafnargötu 4 í Sand- gerði, þingl. eign Stefáns Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Björns Ölafs Hallgrímssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. fimmtudaginn 23.2.1984 kl. 14.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Garðbraut 81 í Garði, þingl. eign Torfa Steinssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. miðvikudaginn 22.2.1984 kl. 15.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. 50.85-48.77=1.39,62 51.99-48.21=1:40,20 51.52-48.73=1:40,25 52.81-47.67=1:40,48 52.40-48.28=1:40,68 52.98-48.53=1:41,51 52.97-48.73=1:41,70 52.95-49.00=1:41,95 2. Steve Mahre, USA 3. Didier Bouvet, Frakkl. 4. Jonas Nieisson, Svíþj. 5. Osw. Tötsch, ttalíu, 6. P. Popangelov, Búlg. 7. Bojan Krizaj, Júgósi. 8. L. Halvorsson, Svíþj. 9. Stig Strand, Svíþj. italinn Oswald Tötsch náði bestum tíma í síðari umferðinni en hækkaði þó ekki nema um tvö sæti. Var í sjöunda sæti eftir fyrri um- ferðina. Jonas Nilsson var í öðru sæti eftlr fyrri um- ferðina, mjög óvænt og menn voru að gera því skóna að honum tækist að verja gullverð- launin fyrir Svía. Ingemar Stenmark sigraði 1980 í Lakc Placid. En hann lenti í erfiðleikum með snjógieraugu sin í siðari umferðinni. Þar mcð voru sigurmöguleikar hans úr sögunni. hsím. Bandarísku tvíburarnir á fréttafundi i Sarajevo, Phil, til vinstri, varð ólympíu- meistari, Steve, annar, en hafði betri tíma í fyrri umferðinni. Óþekktur í desember meistari í Sarajevo Igor Malkov sigraði í 10.000 m skautahlaupi rétt á undan Svíanum Gustavsson Kornungum, sovéskum skautahlaup- ara, Igor Malkov, 19 ára, tókst að sigra sænska skautakónginn Tomas Gustafsson með frábærum lokaspretti i 10.000 m skautahlaupinu í Sarajevo á laugardag og hefna fyrir tapið í 5000 m fyrr í keppninni. Þá var Sviinn 0,02 hundruðustu úr sekúndu á undan. Malkov hljóp á eftir Gustafsson og var með fimm sek. lakari tíma eftir 5000 m. Hann smávann upp tímamun- inn. Var 0,66 á eftir þegar 800 m voru eftir og 0,12 sek. fyrir lokahringinn. Vann þann mun upp og aðeins betur. Kom 0,05 hundruðustu úr sek. á undan í mark. Keppni þessara tveggja hefur veriö einn af hápunktum leikanna. En nokkuð vantaði á ólympíumet Eric Heiden, USA, 14:28,13 mín. Malkov var nær óþekktur þar til í desember sl. Setti þá heimsmet, 14:23,59 mín. í Medeo. „Eg gat ekki fylgst með Igor, tauga- spennan of mikil, en ég er ánægður,” sagði Gustafsson eftir keppnina. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Bræðratungu í Grinda- vík, þingl. eign Ragnheiðar A. Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl., Vilhj. Þórhallssonar hrl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins og Árna Grétars Finnssonar hrl. fimmtudaginn 23.2.1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Túngötu 8, kjallara, Grindavik, þingl. eign Huldu Ágústsdóttur og Einars Ingólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Guðmundar Markússonar hrl. fimmtudaginn 23.2.1984 kl. 15.45. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið i Lögbbl. á fasteigninni Hvassahrauni 8 í Grindavik, þingl. eign Jóns Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. fimmtudaginn 23.2.1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á fasteigninni Hafnargötu 5B í Sand- geröi, þingl. eign Rafns hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla Th. Fjeldsted hdl. f immtudaginn 23.2.1984 kl. 13.30. Sýslumaöurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lögbbl. á Hraðfrystihúsi Garðskaga hf. í Garði, þingl. eign Garðskaga hf., fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl., Fiskveiðasjóðs tslands, Gerðahrepps og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. miðvikudaginn 22.2.1984 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Urslit. '1. Igor Malkov, Sovét, 14:39,90 2. Tommy Gustafsson, Svíþj. 14:39,95 3. ReneSchöefisch, A-Þýsk. 14:46,91 4. GeirKarlstad, Noregi, 14:52,40 5. Mich.Hadschieff,Austurr., 14:53,78 6. DmitryBotchkarsev.Sov., 14:55,65 7. Michael Woods, USA, 14:57,30 8. Henry Niisen, Noregi, 14:57,81 -hsím. Austur-þýskt ífisthlaupi — Katarina Witt ólympíumeistari „Ég vonaðist aðeins eftir verðlaun- um. Bjóst alls ekki við sigri en mér tókst að sigra vegna þess að mér tókst vel upp í öllum þremur keppnisgrein- unum,” sagði Katarina Witt, glæsileg 18 ára stúlka frá Austur-Þýskalandi, eftir að hún hafði sigrað í iisthlaupi kvenna á laugardagskvöld í Sarajevo. Það var eftir mikla keppni við Rosalyn Summers, USA, sem hafði forustu framan af eftir æfingarnar. Þó ung sé hefur Witt tvívegis oröiö Evrópumeistari og flestir reiknuðu með sigri hennar nú. Það var þó ekki fyrr en í frjálsu æfingunum loka- kvöldið að'henni tókst að tryggja sér gullið. Orslit. 1. Katarina Witt, A-Þýsk. 3,6 2. Rosalyn Summer, USA, 4,6 3. Kira Ivanova, Sovét, 9,2 4. Tiffany Chin, USA, 11,0 —hsím. Hlaut af tur gullverðlaun — íboðsleðakeppninni Wolfgang Hoppe, A-Þýskaiandi, varð konungur boðsleðakappanna, þegar hann varð aftur ólympíumeist- ari ásamt félögunum sinum Roland Wetzig, Dietmar Schauerhammer og Andreas Kirchner. Þaö var í keppninni á fjögurra manna sleðum á Iaugardag. Hoppe hafði áður sigrað á 2ja manna sleða. Tími þeirra var 3:20,22 mín. í ferðun- um fjórum og hraði oft um 70 km. B- sveit Austur-Þýskalands varð í öðru sæti á 3:20,78 min. og Sviss i þriðja og fjórða sæti á 3:21,39 og 3:22,90 mín. A- sveit USA í flmmta sæti og A-sveit Sovétríkjanna í því sjötta. -hsím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.