Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1984, Blaðsíða 20
IS -£881 HAttaaa'í os huðaoumam .vci 20 DV. MÁNUDAGUH 20. FEBRUAR 1984._ 5. umferð Reykjavíkurskákmótsins: HANDBRAGÐ MEISTARANS Jóhann Hjartarson átti rétt einu kostnaö Friðriks Ólafssonar stór- Jóhann haföi svart og þaö kom sinni skák dagsins, aö þessu sinni á' meistara. strax á daginn aö hvorugur Jóhann Hjartarson tefldi meistaralega gegn Friöriki Olafssyni og vann frábæran sigur í gærkvöldi. keppenda var í neinu sérstöku friöar- skapi. Hvor þeirra um sig kom sér upp illvígu biskupapari og virtust til alls líklegir. Þegar liðskipan var lokiö og hin eiginlega orrusta hófst kom í ljós aö Jóhann haföi skyggnst dýpra í stööuna. Hann náöi frum- kvæðinu, menn hans stóöu betur og endalokin tefldi hann meö hand- bragði meistarans, svo aö unun var á aöhorfa. Karl Þorsteins tefldi gegn breska stórmeistaranum Chandler. Haföi Kalli svart og var á honum mikill vígamóður — kannski fullmikill, því að hann fómaði skiptamun í tvísýnni stööu og galt viö dýru verði. Bretinn lét ekki fórnina slá sig út af laginu en tvíefldist og vann skjótan sigur. Jón L. Árnason haföi sig ekki mikið í frammi fyrstu umferöir mótsins en nú siglir hann hraðbyri og deFirmian mátti þakka fyrir aö halda jafntefli í gærkvöldi. Jón haföi hvítt, tefldi nákvæmt og náöi mun betri stööu en Bandaríkjamaðurinn gaf eftir peö til þess aö létta á stööunni og tókst aö halda sínu. Jón L. vann sænska alþjóðameist- arann Axel Omstein í 3. umferð, Piu Cramling í 4. umferð og er nú sýnilega nokkurn veginn búinn að rífa sig upp úr doöa Búnaðarbanka- mótsins. Aö 5 umferðum loknum er deFirmian efstur meö 4,5v., en Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason, Wedberg, Reshevsky og Zaltsman fylgja fast á eftir með 4v. 6. umferð veröur tefld í dag kl. 17.00. -BH. REYKJAVIKUR /SKÁKMÓTIÐ Stund hefndarinnar — lón L. Árnason skýrir Það mun hafa flogið fjöllum hærra er hin tvítuga sænska skákdrottning Pia Cramling ,,klossmátaöi” þann er þetta ritar í 1. umferö Búnaðar- bankaskákmótsins. Öllum fannst þetta ákaflega ótrúlegt og raunar hálf-hlægilegt, því aö ekki kom í ljós fyrr en síðar hversu skæöur skák- maður stúlkan er. Minnugur þessarar skákar vandaöi ég mig sérlega er viö tefld- um í 4. umferð Reykjavíkurskák- mótsins, enda gafst kærkomið tæki- færi til aö jafna metin. Ovæntur riddaraleikur minn ruglaði hana í ríminu og eftir ónákvæma leiki lenti hún í erfiöri aðstööu. Riddari hennar lenti afsíðis og hún þurfti að hafa gætur á veikum peöum sínum á drottningarvæng. Á meöan gat hvít- ur óáreittur beint á spjótum sínum aö svarta kónginum. Hvítt: Jón L. Áraason. Svart: Pia Cramling. Sikileyjarvöra. I.e4 c5 2.RÍ3 e6 3.d4 cxd4 4.Rxd4 Rc6 5.Rc3 a6 6.Be2 d6 7.0-0 Rf6 8. Be3 Be7 9. f4 0—010. a4 Dc711. Khl Bd7. Pia lék ÍL—Hd8 gegn Guðmundi á Búnaðarbankamótinu en fékk slæman skell. Þetta er gamli leikur- inn. Svartur undirbýr uppskipti á d4 og síöan Bc6. 12.Rb3 b613.BÍ3 Hab814.De2 Rb4. Einnig kemur 14.Ra5 15.Rd2 b5 16.axb5 axb5 17.e5 Re8 til greina en hvíturá betratafl. 15.Rcl!? Ekki 15.g4? vegna 15.—d5! 16.e5 Re4 17.Rxe4 dxe4 18.Bxe4 Bc6! og svartur vinnur peðið aftur með betri stöðu. Hins vegar kemur 15.a5!? bxa5 16.Rxa5 einnig sterklega til álita. 15.—e5? Nú fær hún vonda stööu. Betra er 15. —Bc6 og hún heföi getaö hleypt taflinu upp meö 15,—d5? og ef 16.e5, þá 16,—Re4 17.Rxe4 Rxc2! meö afar óljósum afleiöingum. 16. Rd3 Rc6(?) Eftir 16.—Rxd3 17.cxd3 styrkir hvítur miðborðið og opnar c-línuna, en þó var þaö skárri kostur. 17. Rd5! Rxd5 18.exd5 Ra5 19.Rb4 Dc4 Einn leikurinn til þess að foröa a- peðinu. 20.Dd2! Dc8 21.b3 Bf6 22.fxe5 Bxe5 2,3.I!<I4 Bxd4 24.Dxd4 Dc5 25.DÍ4 Svartur á mjög góöa jafnteflis- möguleika í endataflinu eftir 25.Dxc5 bxc526.Rxa6Hb627.Rc7c4! o.s.frv. 25.—Ha8 Hrókurinn svarti er nú bundinn viö aö valda a-peðiö, ríddarinn kemst ekki í leikinn og drottningin horfir á. Þaö kemur ekki á óvart aö svartur skuli vera varnarlaus á kóngsvæng. 26.Hael b5 27.He7 Be8 28.Be4! — Hótar 29. Rxa6! Hxa6 30.Hxe8 og vinnur. Skák Jón L. Ámason 28.—Db6 29.HÍ3 h6 Nú var hótunin á hinum kantinum: 30.Bxh7+! Kxh7 31.Dh4+ Kg8 32.Hh3 og mátar. Engu breytir 29,— g6 30.DÍ6 og næst 31.Bxg6 hxg6 32.Hh3 með máti. 30.Hg3 Og svartur gafst upp. Framhaldið gæti orðið 30.—Kh8 31.Df5 g6 32.DÍ6+ Kg8 33.Hxg6+ og mát í næsta leik. Enn vinnur Jóhann Jóhann Hjartarson heldur áfram uppteknum hætti frá Búnaöarbanka- mótinu og teflir vel. 15. umferð í gær vann hann Friðrik Olafsson, sem viröist æfingalaus þrátt fyrir góöa spretti. Skákin var í jafnvægi framan af en Friðrik teygði sig e.t.v. of langt er hann seildist eftir peði í 20. leik. Jóhann náöi frumkvæðinu og þótt hann hefði" fáa menn á boröi uröu hótanir hans of sterkar í tíma- hrakinu. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Jóhann Hjartarson Drottningarbragð, Tarrasch. Ld4 Rf6 2.RÍ3 e6 3.c4 c5 4.e3 d5 5Jíc3 a6 6.dxe5 Bxc5 7.a3 0-0 8.b4 Ba7 9.Bb2 dxc4 10.Bxc4 b5 ll.Bd3 Bb7 12.0-0 Rbd7 13De2 De7 14.Hfdl Hac8 15.Rg5 h6 16.Rge4 Bb8 17.a4 Hfd8 18.axb5 axb5 19.Rxf6+ Rxf6 20.Rxb5?! Eftir 20.Ha5 Dxb4 21.Hxb5 De7 er staðan jafnteflisleg. 20. —Hd5 21.f4?! Betra er 21.e4, en eftir 21,—Hg5 hefur svartur sóknarfæri. 21. —e5! 22.Rc3 Hd7 23.Ba6 exf4 24.exf4 Hxdl+ 25.Hxdl Dxb4 26.Bxb7 Dxb727.Khl Ekki eru margir menn eftir á boröinu en engu aö síöur á hvítur í miklum erfiöleikum, þar sem hann hefur veikt kóngsstööunu sína. Nú vonast hann eftir 27,—Bxf4 sem gæfi honum tíma til þess að rétta úr kútnum. Jóhann sleppir ekki takinu. 27.—He8! 28.Db5 De7 29.Hfl Ba7 30.DÍ5 Del! 31.Dbl Dh4 32.g3 Dh3 33.Hel Hxel 34.Dxel Rg4 35.De8+ Kh7 36.De2 Rd2+ 37.Kgl Re4+ — Og hvítur gafst upp. ÚRSLITÍ4. UMFERÐ N. DeFirmian—L. Alburt...........................................1—0 Jón L. Arnason—P. Cramling.......................................1—0 T. Wedberg—Jóhann Hjartarson.................................1/2—1/2 Reshevsky—C. Höi.................................................1—0 P.Ostermeyer—V. F. Zaltsman......................................0—1 E. Geller—Helgi Olafsson.....................................1/2—1/2 H.Schiissler—L. Christiansen.....................................0—1 Karl Þorsteins—E. Lobron.....................................1/2—1/2 Lárus Jóhannesson—Friðrik Olafsson...............................0—1 H.Ree—L.Schneyder................................................1—0 Guöm. Sigurjónsson—D. King.......................................0—1 L. Shamkovich—Y. Balashov....................................1/2—1/2 Þröstur Bergmann—M.G. Chandler...................................0—1 H. Meyer—L. Gutman.............................................. 1—0 V.Mc.Cambridge—Leifur Jósteinsson............................1/2—1/2 Margeir Pétursson—Róbert Haröarson..........................*... 1—0 BjörgvinJónsson—M. Knezevic..................................1/2—1/2 A.Ornstein—Magnús Sólmundarson...................................1—0 Elvar Guömundsson—Benedikt Jónasson..............................1—0 K. Tielemann—R.Byrne.............................................0—1 Halldór G. Einarsson—Haukur Angantýsson..........................0—1 Pálmi Pétursson—Sævar Bjarnason..................................1—0 J.Hector—Bragi Kristjánsson......................................1—0 Dan Hansson—Agúst Karlsson.......................................1—0 Benóný Benediktsson-Bragi Halldórsson............................0—1 G. Taylor—Haraldur Haraldsson....................................1—0 Arnór Björnsson—K. Burger........................................0—1 J.M. Nykopp—Gylfi Þórhallsson....................................0—1 Asgeir Árnason—Hilmar Karlsson...................................0—1 Guðmundur Halldórsson—Andri Á. Grétarsson........................1—0 ÚRSLIT í 5. UMFERÐ Jón L. Arnason—Nick De Firmian..............................1/2—1/2 V.F. Zaltsman-Samuel Keshevsky..............................1/2—1/2 Larry Christianssen—Hans Ree................................1/2—1/2 Lev Alburt—Efim Geller......................................1/2—1/2 Friðrik Öiafsson—Jóhann Hjartarson..............................0—1 Daniel J. King—Tom Wedberg......................................0—1 E.Lobron—A. Ornstein............................................0—1 M.G.Chandler—Karl Þorsteins......................................1—0 Pia Cramling—Margeir Pétursson...................................0—1 Carsten Höi—P.Ostcrmayer.........................................1—0 Elvar Guðmundsson—L. Shamkovich.............................1/2—1/2 Helgi Olafsson—Holger Meyer......................................1—0 Y. Balashov—Jonny Hector.........................................1—0 R. Byrnc—Dan Hansson.........................................1/2—1/2 Haukur Angantýsson—Guðmundur Sigur jónsson.......................0—1 Lárus Jóhannesson—V. Mc. Cambridge...............................0—1 M.Knezevic—Pálmi Pétursson...................................1/2—1/2 Leifur Jósteinsson—Harry Schiissler..............................0—1 Lars Ake Schneider—Björgvin Jónsson..............................1—0 Lev Gutman—Guðmundur Halidórsson.................................1—0 Bragi Halldórsson—G. Taylor......................................0—1 Karl Burger—Þröstur Bergmann.....................................1—0 Hilmar Karlsson—Róbert Harðarson.................................0—1 Benedikt Jónasson—Magnús Sólmundarson............................0—1 Sævar Bjarnason—Kai Tieimann.....................................0—1 GylfiÞórhallsson—Bragi Kristjánsson..............................0—1 Ágúst S. Karlsson—Halldór G. Einarsson...........................0—1 Haraldur Haraldsson—Benóný Benediktsson..........................0—1 Andri Áss Grétarsson—J.M. Nykopp.................................0—1 Arnór Björnsson—Asgeir Þ. Amason.................................0—1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.