Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 11
DV. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984. 11 Keppnin um ungfrú Evrópu: Ungfrú Tyrkland fallegust VOLVO 245 GL ÁRG. 1982, ekinn 20 þús., beinsk. m/yfir- gír. Verö kr. 450.000,- VOLVO 244 GL ÁRG. 1980, ekinn 37 þús., beinsk. m/yfir- gír. Verö kr. 330.000,- \ VOLVO 244 GL ÁRG. 1979, ekinn 67 þús., sjálfsk. Verð kr. 265.000,- VOLVO 244 DL ÁRG. 1983, ekinn 39 þús., beinsk. Verö kr. 430.000,- VOLVO 244 GL ARG. 1979, ekinn 95 þús., beinsk. Verö 260.000,- VOLVO 245 DL ÁRG. 1977, ekinn 103 þús., beinsk. Verð 205.000,- VOLVO 244 DL ÁRG. 1977, ekinn 90 þús., sjálfsk., vökva- stýri. Verö kr. 180.000,- VOLVO 244 DL ÁRG. 1978, ekinn 75 þús., sjálfsk. m/vökvastýri. Verð kr. 240.000,- OPIÐ LAUGARDAGA KL. 13-17. VOLYOSALURINN SuÓurlandsbraut 16 • Simi 35200 Þaö var ungfrú Tyrkland, Nese Erberk, sem á föstudagskvöld var kjörin fegursta stúlka Evrópu áriö 1984. Keppnin fór fram í Badgastein, ferðamannabæ í austurrísku Ölpunum. Islenski keppandinn, Kristín Ingva- dóttir, var ekki í neinu af 10 fyrstu sætunum. Kristín meiddi sig á tá nokkrum dögum fyrir keppnina, og á lokaæfing- unni fyrir keppnina var hún með bundiö um slasaða fótinn. Hún lét síðan deyfa tána fyrir keppnina. Það vakti athygli að þegar stúlk- umar komu fram í þjóðbúningi landa sinna var Kristín ekki í hinum hefö- bundna skautbúningi heldur svartri ullarfhk. Heldur hún þar áfram verki forseta Islands viö að auglýsa íslensku ullina á erlendri grund, en heldur voru klæði hennar þó flegnari en forsetans. -ÞóG. Einnota kveikjaramir: Misjaf nlega öruggir I kjölfar fréttar í DV fyrir skömmu þess efnis að einnota sígarettukveikj- ari hafi sprungið í hendi sendibílstjóra, er hann ætlaöi að kveikja sér í síga- rettu, er rétt aö taka fram aö hér eru margar tegundir þessara kveikjara í umferð og gæði þeirra misjöfn. Eiríkur Ketilsson heildsali hefur flutt inn Imco kveikjara af þessari gerð í nokkur ár og er honum ekki kunnugt um nein slys af völdum þeirr- artegundar. Hann hefur nú sent DV afrit af niður- stöðum tæknideildar bandarísku jám- brautanna, sem rannsakaði öryggi þess að flytja Imco kveikjara í miklum mæli. Þess má geta aö flugfélög biðja þessa deild oft að rannsaka þess háttar fyrir sig. Tilraunir vom gerðar á margvísleg- an hátt og reyndust kveikjaramir aldrei hættulegir. Þá telur tæknideild- in öruggt að flytja allt aö 10 þúsund þess háttar kveikjara í lestarrými far- þegaflugvéla og allt að 50 þúsund í vömflutningavélum. Það skal tekið fram að lokum að Raufarhöfn: kveikjarinn sem sprakk var ekki af Imco gerð. -GS Einnota kveikjarinn sem sprakk og einnota kveikjarinn sem sagt er frá i greininni. annprb ah erð luntn €rta Snorrabraut 44 — pósthólf 5249 Sími 14290. Krosssaumur, stærð 40x40 cm. Verð kr. 520,- 2 saman í pakkningu. HJÖRTURINN Stærð 68 x 93 cm, góbelínsaumur. Verð kr. 640, SYSTKININ Krosssaumur, stærð 28x34 cm. Verð kr. 250,- ALLAR SAUMAÐAR í LJÓSAN JAFA, MEÐ BRÚNU. INNRÖMMUN OG FRÁGANGUR Á HANDAVINNU. FYRSTU SPORIN OG ÞAKKLÆTIÐ BÖRN AÐ LEIK Krosssaumur, stærð 34x44 cm. Verð kr. 460,- 2 saman í pakkningu. 3 þúsund tonn af loðnu — rými fyrir 12 þúsund Frá Arnþóri Pálssyni, fréttaritara DV á Raufarhöfn. Pétur Jónsson RE kom með 700 tonn af loðnu til Raufarhafnar á mánudag og þá hafa borist hingaö 3 þúsund tonn í 5 löndunum á þessari vertíð. Loðnan er brædd hjá Síldarverksmiðjum ríkis- ins og vinna um 50 manns við það á vöktum. Þróarrými á Raufarhöfn er fyrir 12 þúsund tonn. -GB OG EMALERAÐIR VASKAR í ÚRVALI 400 CX 400 BY6GINGAUÖRUR B^^gingavdruverxtun Tryggvn Hnnnessonar síðumúla37-símar83290- 83360

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.