Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 33
DV. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984. 41 Lagið Break My Stride vann yfirburöa- sigur í vinsældakosningunni í Þróttheimum þegar Reykjavíkurlistinn var valinn þar í. vikunni. Matthew Wilder er sumsé enn á toppnum og okkur er ekki kunnugt um nokk- urn annan lista þar sem toppsætið hefur fall- ið honum í skaut. Hljómsveitin Frankie Goes to Hollywood situr enn sem fastast á toppi Lundúnalistans og búin að dvelja þar í mánaðartíma þrátt fyrir bannfæringu meö lagið sitt: Relax. Það er áfram í öðru sæti Reykjavíkurlistans en Queen gæti bland- að sér í toppbaráttuna á báðum listun- um; númer tvö í Lundúnum og fjögur í Reykjavík. Auk Queen eru tvö önnur ný lög á listanum reykvíska með Duran Duran og Eurythmics en í Lundúnum birtist Style Council fyrirvaralaust í áttunda sætinu með spánnýtt lag, My Changing Moods. Boy George er ekki lengur fyrirliði á bandaríska listanum, Karma Chameleon varð að víkja úr sæti fyrir Van Halen sem smelltu laginu Jump á toppinn. Þaö lag hefur svo sannar- lega staðið undir nafni og Van Halen í fyrsta sinn í efsta sæti bandaríska listans. Tals- veröar hræringar eru á bandaríska listanum eins og sjá má og Cyndi Lauper sýnist til alls líkleg. -Gsal ...vinsælustu lögin 1. (1) BREAK MY STRIDE ............Matthew Wilder 2. (2) RELAX..............Frankie Goes To Hollywood 3. (6) TALKING IN YOUR SLEEP............Romantics 4. (-) RADIOGAGA............................Queen 5. (5) NEW DIMENSION..................Imagination 6. (-) HERE COMES THE RAIN.............Eurythmics 7. (-) NEW MOON ON MONDAY.............Duran Duran 8. (7) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN....Cyndi Lauper 9. (3) THAT'S ALL.........................Genesis 10. (4) OWNER OF A LONLEY HEART................Yes 1. ( 1 ) RELAX...........Frankie Goes to Hollywood 2. ( 2 ) RADIO GA GA....................Queen 3. (5) DOCTOR DOCTOR............Thompson Twins 4. ( 3 ) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN .... Cyndi Lauper 5. ( 4 ) BREAK MY STRIDE.........Matthew Wilder 6. ( 7 ) HOLIDAY......................Madonna 7. ( 6 ) THAT'S LIVING ALRIGHT........Joe Fagin 8. ( - ) MY CHANGING MOODS.........Style Council 9. ( 9 ) NEW MOON ON MONDAY........Duran Duran 10. (12) LOVE THEME FROM THE THORN BIRDS...... 1. (2) JUMP.........................Van Halen 2. ( 1 ) KARMA CHAMELEON..........Culture Club 3. ( 4 ) 99 LUFTBALOONS....... .........Nena 4. (9) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN .... Cyndi Lauper 5. ( 7 ) THRILLER..............Michael Jackson 6. ( 3 ) JOANNA................Kool & the Gang 7. (12) NOBODY TOLD ME............John Lennon 8. (10) LET THE MUSIC PLAY...........Shannon 9. (14) WRAPPED AROUND YOUR FINGER.....Police 10. (13) AN INNOCENTMEN...............Billyjoel Cyndi Lauper — lagið hennar Giris Just Want to Have Fun gerir storm andi lukku, númer fjögur á útlendu listunum og átta i Reykjavík. Megas — hann syngur lagið Fatlafól á nýju safnplötunni, Tvær í takinu, langsöluhæstu plötu vikunnar. 1. (1) ThriHer.........Michael Jackson. 2. ( 2 ) Colour By Numbers.... Culture Club 3. (3) 1984..................VanHalen 4. ( 4 ) Can't Slow Down...LionelRichie 5. ( 7 ) Learning To Crawl...Pretenders 6. ( 6 ) An Innocent Man......Billy Joel 7. ( 5 ) Synchronicity...........Police 8. (8) Seven And the Ragged Tiger..... ....................Duran Duran 9. (9) 90125........................Yes 10. (11) Uh-Huh.............John Cougar 1. ( 6 / Tværi takinu.......Hinir ít þessir 2. ( 1) No Parlez'............Paul Young 3. ( 4 ) Genesis................Genesis 4. ( 2 ) Milk & Honey.......John & Yoko 5. (12) Slideltln.............Whitesnake 6. (7) 90125.......................Yes 7. ( 3 ) You Broke My Heart.. Tracey Ullman 8. ( 5 ) Touch................Eurythmics 9. ( 8 ) An Innocent Man........Billy Joel 10. (15) The Crossing .......... Big Country 1. ( - ) Sparkle In the Rain.... Simple Minds 2. ( 1) Touch................Eurythmics 3. ( 2 ) ThriHer........Michael Jackson 4. ( 3 ) An Innocent Man.......BiHy Joel 5. ( 4 ) No Parlez'..........Paul Young 6. ( 6 ) Can't Slow Down.....Lionel Richie 7. (10) The Crossing.........Big Country 8. (11) Sometimes When We Touch .. Ýmsir 9. ( 7 ) Now That's What I Call Music . Ýmsir 10. (25) Very Best Of Motown Love Songs .. ...........................Ýmsir Verkefni víkinganna hefur þessi vopnaða sveit unnið sér fátt til ágætis enn; verkefnin skortir altént ekki lengur og nú bíðum við eftir bófunum bak við lás og slá, — án þess að skotvopnum verði beitt. I Ameríku sofa menn með byssuna undir höfðalaginu og skjóta á tengdamömmur þegar þær birtast óvænt síðla kvölds. Vonandi lifum við aldrei slíka tíð hér uppi á skerinu. Lögbanns- og safnplatan Tvær í takinu fær góðar móttökur og leysir Paul Young af hólmi á toppi Islandslistans þessa vikuna. Langt er síðan plata hefur selst í jafnmiklum mæli á einni viku og raunar er úrvalið í plötubúðum þaö fátæklegt að neðstu plötur á lista hafa sáralítið fylgi á bak við sig. Paul Young fór aðeins niður í annað sætið og Genesis platan bætir stöðu sína. Tvær nýjar plötur eru á listanum með Whitesnake og Big Country. -Gsal Michael Jackson — enn i efsta sæti og hér i góðum fé- iagsskap með Diönu Ross og Kenny Rogers. Simple Minds — beinustu ieiðina á toppinn strax i fyrstu viku. Það er auðvitað bíræfni fyrir menn með útstæð herðablöö að leggja út í bankarán en það er líka brotalöm í bankakerfinu þegar hægt er aö rétta gjaldkera auðan snepil og tæma sjóðinn meðan stautað er gegnum hvítt blaðið. Menn hafa verið að gera því skóna að þjóðfélagið væri aö breytast til hins verra: áður fyrri gengu allir um óhultir, skildu verðmæti eftir á glámbekk og gengu að þeim vísum löngu síðar ef svo bar undir. Skyndi- lega eru framin vopnuð rán og ný stétt byssubófa og banka- ræningja ber á einni svipan mest úr býtum þó Þjóðhagsstofnun reiknist enn til að sjómenn og starfsmenn í Straumsvík búi við bestu kjörin. Ugglaust hefur almenningur verið grandvaralaus og fæstir gert sér grein fyrir vaxandi glæpahneigð nema póli- tíið sem snaraöi einn góðan veðurdag fram úr erminni sérþjálf- aðri víkingasveit til þess að kljást við stórkrimmana. Að sönnu Bretland (LP-plötur) Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.