Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 24. FEBRUAR1984. 27 íþróttir íþrótt fþróttir rá Sarajevo-leikumim. peninga fvrir Ásgeir? Forseti Standard Liege í miklum yfirheyrslum. Eddy Walters og leff Jurion íátnir lausir Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni DVíBelgíu: — Þeir Eddy Walters, forseti Antwerpen og umboðsmaðurinn Jeff Jurin, sem voru settir í gæsluvarðhald á dögunum vegna fjársvikamálsins sem skaut upp kollinum, hafa verið látnir lausir úr fangelsi. Rannsóknin á „svörtum peningum” vegna kaupa og sölu leikmanna í Belgíu er orðin víðtækari og hefur Constand Vander Stock, forseti Anderlecht og framkvæmdastjóri félagsins Werschueren verið í miklum yfirheyrslum og á miðvikudagskvöldið leit allt út fyrir, að þeir yrðu settir í ,,steininn”.Svovarðekki— þeimvar sleppt lausum kl. 3 aðfaranótt fimmtu- dagsins. Mál þeirra er þó enn undir smásjánni. Standard Liege komið í málið Það var sagt frá því hér í blöðum í mesti afreks- mpíuleikunum illverðlaun og ein bronsverðlaun boðgöngunni. Hann hefur í átta ár ver- iö sérfræðingur Finna á því sviði ,,og honum get ég þakkað þriðjunginn af velgengni minni,” sagöi Marja-Liisa. Gull í heimsmeistarakeppni Marja-Liisa hefur áður komist í kynni við gullverðlaun á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í 4x5 km skíðagöngunni í Lathi 1978 eða fyrir 6 árum. „Eg átti lítinn þátt í að vinna þau gullverölaun. Gekk illa á fyrsta spretti en þær Hilkka Rihiivouri, Hel- ena Takalo og Taina Impiö þess betur á hinum sprettinum. Þær unnu gull- ið.” Marja-Liisa minnir mest á sovésku göngukonumar, sem settu mestan svip á keppni um 1970. Ekki beint með fall- egan stíl en hún er kröftug, skrefin löng og ótrúlega mikil spyma í hverju. Nokkuð þung, 67 kíló. Henni gekk mjög vel í 5 og 10 km. Ekki eins vel í boðgöngunni og átti í nokkrum erfið- leikum með að ná einbeitingu fyrir síð- ustu keppnina, 20 km. En það tókst og þar hafði hún jafnvel enn meiri yfir- burði en áöur í Sarajevo. I framtíðinni verður ólympíuleikanna í Sarajevo minnst sem ólympíuleika Marja-Liisa Hamálainen enda vann hún glæstari verðlaunþarennokkurannar. hsím. morgun á forsíðum þeirra og í útvarpi að Mr. Petit, forseti og eigandi Standard Liege, hefði verið í ströngum Ásgeir Sigurvinsson — Standard fékk „svarta peninga” fyrir hann. yfirheyrslum — vegna peninganna sem félagiö fékk frá Bayern Miinchen fyrir Ásgeir Sigurvinsson. Taliö er að Standard hafi fengið „svarta peninga” sem aldrei hafi verið gefnir upp í Belgíu og væm þeir í banka í Sviss. Einnig hafi félagið fengið peninga frá Servette í Sviss, fyrir belgíska lands- liðsbakvöröinn Michel Ranquin, sem séuíbankaíSviss. Yfirheyrslum yfir Mr. Petit veröur haldið áfram. Á peninga í Sviss Umboösmaðurinn Jeff Jurion hefur viðurkennt að eiga peninga í banka í Sviss sem er ekki leyfilegt í Belgíu — að menn eigi peninga í banka þar. Juriom, sem sagðist hafa lánaö Antwerpen peninga, hefur gefið loforö um aö flytja peninga sína frá Sviss til Belgíu. Fjársvikamálið hefur svo sannar- lega dregið diik á eftir sér og er víst aö margir forráðamenn félaga verða yfir- heyrðir á næstunni. -KB/-SOS Guif komið í fallhættuna Frá Eiríki Þorsteinssyni fréttamanni DVíSvíþjóð: Lundarliðið Lugi heldur áfram að tapa í 1. deildinni sænsku í handknatt- leiknum. Tapaði sínum f jórða leik í röð á sunnudag og það fyrir botnliðinu. Gute. Möguleikar Lugi að komast í úr- slitakeppnina minnka stöðugt. Góðursigur Fram á Akranesi Framstúlkurnar í handknattieik færðust nær íslandsmeistaratitlinum á Akranesi þar sem þær unnu sigur 18— 14 yfir Skagastúlkunum. Fram þarf nú þrjú stig úr leikjum sinum við KR og Fylki til að meistaratitillinn sé þeirra. Fyrsta tap Bjarna fyrir Carsten Jensen — kostaði hann guilið í Edinborg. Fyrir keppnina hafði Bjarni lagt Jensen fimm sinnum á „Ippon” Bjarni Friðriksson, Ármanni, var eini keppandi Islands á opna skoska mótinu í júdó sem fram fór í Edinborg um síðustu helgi. I mótinu tóku þátt margir þekktir júdómenn víðsvegar að úr Evrópu og m.a. bæði enskir og danskir landsliösmenn. Bjarni varð í ööru sæti í sínum þyngdarflokki — 95 kg flokki á mótinu en í honum kepptu 15 kappar. Lagöi hann þar bæði skoskan og enskan landsliösmann á „Ippon” eða fullnaöarsigri, og háði úrslitaglímuna í flokknum við danska landsliðsmann- inn Carsten Jensen. Bjami hefur keppt við hann fimm sinnum áður á stórmótum og alltaf Bjami Ág. Friðriksson. sigrað hann á „Ippon”. I þetta sinn sneri sá danski dæminu við og lagði Bjama um miöja glímuna. Carsten Jensen er besti júdómaður Dana um þessar mundir og líklega eini danski júdómaðurinn sem sendur verður á ólympíuleikana í Los Angeles í sumar. Hann og Bjami eiga trúlega eftir að mætast aftur í vetur því Bjami hefur ákveðið að taka þátt í sterkum mótum erlendis á næstu mánuðum. Em það Norðurlandamótið í Kaupmannahöfn og opna breska mótiö sem verða í mars, opna hollenska og opna þýska mótið í apríl og Evrópumótið sem fram fer í Liege í Belgíu í maí. -klp- Guif er nú komið í fallhættu. Tapaöi á útivelli fyrir Kroppskultur 31—27. önnur úrslit urðu þau aö Heim og Drott gerðu jafntefli 21—21, Warta tapaði á heimavelli fyrir Frölunda 21— 25, H43 vann Redbergslid 23—22 og efsta liðið Ystad vann Karlskrona 24— 22 í Karlskrona. Staða efstu og neðstu liða er nú þannig. Ystad 18 13 0 5 «4—364 26 Drott 18 11 2 5 426—362 24 Frölunda 18 10 2 6 429—392 22 Lugi 18 9 2 7 421-400 20 Redbergslid 18 9 1 8 380-392 19 Heim Guif Kroppskultur Gute 6 3 9 413—425 15 6 2 10 384—401 14 5 3 10 425-458 13 5 2 11 359—398 12 EÞ/hsím. Juventus f ékk skell — var slegið út af 3. deildarliöi í ítölsku bikarkeppninni Juventus var óvænt siegið út úr ítölsku bikarkeppninni af 3. deildarlið- inuBarie. Juventus tapaði fyrst heima 1—2, cn varð síðan að sætta sig við jafntefli 2—2 á útivelli á miðvikudags- kvöldið. Áhorfendur fögnuðu geysi- lega þegar heimamenn náðu að jafna úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok og tryggja sér þar með farseðilinn í 8-liða úrslit itölsku bikarkeppninnar. Þeir Michel Platini og Marco Tard- elli komu Juventus yfir 2—0 í byrjun leiksins en heimamenn minnkuðu muninn í 2—1 á 22. mín. úr vítaspymu og jöfnuðu síðan úr vítaspymu eins og fyrr segir. Þau átta lið sem em nú eftir í keppn- inni eru: Barie, Sampdoría, Roma, Udinese, Verona, AC Mílanó, Torínó og Fiorentina. -sos íþróttir Fjársvikamálið í Belgíu: Fékk Standard „svarta” Steve Coppell fékk auka- vinnu — í íþróttanefnd Breta Enski landsliðsmaðurinn Steve Coppell er ekki atvinnulaus þó hann hafi orðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla. Hann er hag- fræðingur að mennt og þó hann keppi ekki lcngur heldur hann stöðu sinni sem formað- ur cnsku atvinnumannanna i knattspymu til loka þessa iciktímabils. Nýiega fékk hann einnig aukavinnu. Breski íþróttamálaráðherrann, Ncil McFar- land, bað hann nýiega að taka sæti i íþrótta- ráði ráðuneytisins. Ráðgefandi nefnd sér- fræðinga og Coppell tók strax boðinu ásamt öðrum þekktum iþróttamanni, Sebastian Coe, heimsmethafa í hiaupum. hsim. Rod Stewart og Jesper Olsen á Old Trafford Söngvarínn og poppstjaman Rod Stewart vcrður í sviðsljósinu á Old Trafford í apríl þegar ágóðalcikur skoska landsliðsmanns- ins Lou Macari fer þar fram. Manchester United leikur þá gegn Celtic, en með því liði lék Macari áöur en hann gerðist leikmaður með Manchester United sem keypti hann á 200þús.pund. Það bendir einnig til að danski leikmaöur- inn Jcsper Olsen leiki mcð United — hans fyrsta leik með félaginu. I leikhléi verður leikin knattspyma á litlum vcili og mun Rod Stewart stjóraa úrvalsliði söngvara og hljómlistarmanna. -SOS Andy Blair aftur , til Villa Miðvaliarspilarinn Andy Blair, sem hefur leikið sem iánsmaður með Wolves að undan- förau, er nú á förum að nýju til Aston VUla. Úlfarnir hafa ekki efni á því að greiða 70 þús. pund fyrir Blair en það er sú upphæð sem VUla vUl fá fyrir hann. -sos NM unglinga íbadminton Hrólfur Jónsson, landsliðsþjálfari í bad- minton, hefur vaUð islensku keppendurna sem taka þátt í Noröurlandameistaramóti unglinga sera verður háð í LaugardalshöU- inni 2.-4. mars. Þeir sem keppa fyrir hönd íslands eru: • Stúlkur: Þórdis Edvalds, Eiísabet Þórðardóttir og Guðrún Júliusdóttir úr TBR. • Piltar: ÞórhaUur Ingason og Árni Þór Hallgrímsson frá Akranesi, Snorri Ingvason úr TBR og Haukur P. Finnsson úr Val. 45 keppendur taka þátt i mótinu. Nolan aftur til Englands Golfleikarinn góðkunni, John Nolan, sem starfað hefur hér á landi sem kennari hjá goUklúbbi Reykjavíkur undanfarin ár, hefur sagt upp starfi sinu hjá GR og flutt aftur heim til Englands. Mun John hafa sótt um starf þar og er óvist hvort hann kemur hingað tU íslands aftur sem kennari. Leitar GR nú að kcnnara i hans stað og mun hafa breskan golfkenn- ara í huga. fttir íþróttir Iþróttir íþrótt fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.