Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1984, Blaðsíða 18
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Marja-Liisa —
maðurinn á óly
íþróttir
(þróttir
(þróttir
Iþróttir
DV. jK,OSXURAGyR24. FEBRUAR1984. ,
Lárus
fær
góða
dóma
Frá Kristjáni Berburg — fréttamanni DV í
Beígíu:
• — Lárus Guömundsson fékk mjög góöa
dóma hér í blöðum eftir síöasta leik
Waterschei en Lárus tryggði félaginu sigur
1—0. „De Morgen” sagði frá því aö Lárus
væri greinilega aö ná sér á strik og hann
væri í hópi bestu erlendu leikmanna sem
léku í Belgíu. -KB/-SOS
Grótta stöðvaði
Þór f rá Eyjum
Leikmenn Gróttu stöftvuðu sigurgöngu Þórara úr
Eyjum í 2. deildarkeppninni í handknattleik á Sel-
tjarnarnesi í gærkvöldi. Grótta vann sigur 22—21 í
æsíspennandi leik þar sem gekk á ýmsu — inargir
reknir af leikvclli og raufta spjaldift var á lofti.
Sverrir Svcrrisson skoraði mcst fyrir Gróttu eöa sjö
mörk og réftu Eyjamenn litift vift hann. Gylfi Birgis-
son skorafti 6 mörk fyrir Þór. Þór haffti yfir 15—11 í
leikhiéí. Þctta var síftasti leikur 2. deildar.
Þór, Brciftahlik, Eram og Grótta leika í auka-
keppninni um 1. deildarsseti næsta keppnistímabil.
-SOS
ValurogVíkingur
fengu 50 þúsund
Körfuknattleiksdeild Vals og handknattleiksdeild
Vikings fengu 100 þús. kr. styrk frá styrktarsjófti
fþróttaráfts Rcykjavíkur í gær. Félögin urftu
Reykjavík-, fslandsmeistarar og bikarmeistarar í
sinni iþróttagrcin.
Körfuknattlciksdeild Vals og handknattleiksdeild
Víkings fcngu 100 þús. kr. styrk frá styrktarsjófti
fþróttaráfts Reykjavikur í gær. Félögin urftu
Reykjavíkur-, íslandsmeistararog bikarmcistarar í
sinni íþróttagrein.
Skiftadeild Ármanns, KR og IR fengu kr. 50 þús.,
Sunddeild Ægis 50 þús. og ösp — félag þroskaheftra
kr. 50 þús. Þá fékk Körfuknattlciksdeild ÍR. kr. 50
þús. fyrir mikið unglingastarf.
Bjarni Ag. Friftriksson, júdómaftur úr Ármanni,
fékk styttu sem vifturkenningu fyrir góftan árangur i
iþrótt sinni. Þá fékk Elnar Ölafsson, körfuknatt-
leiksþjálfari úr ÍR, og Atli Hclgason, knattspyrnu-
þjálfari úr 1R, og Atli Helgason, knatlspymuþjálfari
úr KR, vifturkenningu fyrir þjálfarastörf. -SOS
Strauk niður
heimsmetshæð
inaíhástökki
Sovéski hástökkvarinn Igor Paklin, sem
aðeins er tvítugur, var mjög í sviösljósinu á
miklu frjálsíþróttamóti í Richfield í Ohio,
USA, um helgina. Reyndi þrívegis við nýtt
heimsmet innanhúss, 2,37 m, og var mjög
nærri aö fara yfir. Tékst ekki en sigraði með
2,30 m. Athygli vakti að Igor fann ekki stökk-
skó sína og varö að fá lánaöa skó tii aö geta
keppt. Skórnir komu fram eftir tiikynningu
til áhorfenda, sem voru 10.823, og þcir bcönir
að rcyna aö „finna” þá.
Mjög kom á óvart á mótinu aft hcimsmethafinn í
stangarstökki, Scrgei Bubka, fclldi þrívegis 18 fet,
5,49 m, en heimsmct hans cr 5,83 ra. Aftstæftur fyrir
stangarstökkift voru ekki góftar. Spánvcrjinn Abas-
eal, 25 ára kcnnari frá Barcelona, sigrafti t miiu-
hlaupi á 3:56,58 min. og hefur ekki tapaft keppni
innanhúss í vetur.
hsím.
Mikið sparkað
íHöHinni
Þaö verður barist um tslandsmeistara-
titilinn í innanhússknattspyrnu karia og
kvenna í Laugardalshöllínni um helgina.
Keppnin hefst á laugardagsmorguninn kl. 10
og verður keppt allan daginn og síðan á
sunnudaginn. Orsiitaieikir hefjast kl. 19.12.
Tólf lið leika í 1. deild karla og er keppt í
f jórum riölum.
• A-RIÖILL: FH, Þróttur R., Skallagrímur og
Siglufjörftur.
• B-RfÐILL: Akrancs, Vikingur, Þróttur, Nes. og
Keflavík.
• C-RIÐILL: Týr, Fram, KR og Isafjörftur.
• D-RIÐILL: Fylkir, Njarftvik, Brclftablik og
Valur.
Sigurvcgarinn í A-rlftli leikur í undanúrslitum
gegn sigurvcgaranum í D-riftli. Sigurvcgaramir i
Bog C-riftli leika í hínum undanúrslitaleiknum.
-SOS
Sigurður skoraði
átta mörk gegn Essen
— en dugði ekki til sigurs gegn Alfreð og félögum, sem unnu Lemgo 16:15
Sigurður Sveinsson hefur veriö
óstöövandi í v-þýsku Bundesligunni í
handknattleik — skorað þetta átta
mörk i leik. Sigurður skoraöi átta
mörk með Lemgo gegn Alfreð
Gíslasyni og félögum hans hjá Essen
þegar þeir heimsóttu Lemgo um sl.
helgi.
Ekki dugöu þessi mörk Sigurðar til
sigurs þar sem Essen vann 16—15.
Alfreö var tekinn úr umferö í leiknum
og skoraöi hann aöeins tvö mörk. Hann
skoraði aftur á móti sex mörk þegar
Essen vann Gunsburg fyrir helgina
23—15 á útivelli þar sem hann var
einnig tekinn úr umferö.
Essen stendur nú mjög vel aö vígi í
keppninni um V-Þýskalandstitilinn —
hefur hlotiö 26 stig. Grosswallstad er
efst meö 28 stig eftir jafnmarga leiki j
og Essea Schwabing er í öðru sæti með í
Alfreð Gíslason -
baráttunni.
- með í meistara-
27 stig en félagið hefur leikiö einum
leik meira en Grosswallstadt og Essen.
Grosswallstadt hefur verið á niður-
leið aö undanfömu þannig aö mögu-
leikar Essen eru miklir þar sem Alfreö
og félagar hafa veriö á uppleið.
-SOS
Léttursigur
landsliðsns
Aöeins 102 áhorfendur sáu landsliöið
í handknattleik vinna sigur 37—25 yfir
B-lant diðinu í Laugardalshöllinni í
gærkvöldi. Atli Hilmarsson 7, Páll
Ölafsson 6 og Jakob Sigurösson 6, skor-
uðu flest mörk landsiiðsins. Gunnar
Gíslason skoraði flest mörk b-liðsins
eða átta. -SOS
Ármúlaskóli
vann upp mun
inn og sigraði
Svíar lögðu
Bandaríkjamenn
Svíar unnu sigur 4—0 yfir ólympiulifti
Bandaríkjanna í knattspymu í Jönköping í
Svíþjóft í gærkvöldi. Þetta var vináttuleikur
og vígsluleikur á nýjum velli innanhúss —
gervigrasvelli af fullri stærft.
-SOS
Mar ja-Liisa með verðlaunapeninga sína f
— í handknattleikskeppni
framhaldsskólanema
Lið frá tiu skólum tóku þátt í hand-
knattieikskeppni framhaidsskóla-
nema, Bersa-mótinu svonefnda.
Keppt var í Karlaflokki og til úrslita
léku lið Ármúlaskóla og Flensborgar-
skóia í íþróttahúsinu í Hafnarf irði.
Framan af virtist allt stefna í sigur
Flensborgarskóla sem sigraö hefur á
þessumótisíðustufimmárin. Staðaní
hálfleik 9—4 fyrir Flensborg. En það
átti eftir að breytast. Olafur Unn-
steinsson, þjálfari í Ármúlaskóla,
breytti leikaöferö liðs síns, lét taka tvo
leikmenn Flensborgar úr umferð. Það
haföi mikil áhrif auk þess, sem Elías
Haraldsson varði mark Armúlaskóla
með miklum tilþrifum. Munurinn
minnkaöi og betur en það. Ármúla-
skólinn sigraði 15—14 í æsispennandi
leik. Allt á suðupunkti, jafnt á vellin-
um sem meðal 300 áhorfenda. Liö Ár-
múla var skipað nokkrum kunnum
leikmönnum, keppnismönnum úr
Fram, Val og Víking.
öll framkvæmd mótsins var með
miklum ágætum undir stjórn Geirs
Hallsteinssonar en þetta var tíunda ár-
ið sem Flensborgarskóli sér um fram-
kvæmd mótsins.
hsím.
rwííkVsön’l
j kominn j
j íleitirnar! j
■ Martin Wilkinson, þjálfari Is- J
firðinga er kominn í leitirnar. Is- |
firðingar hafa náð sambandi við .
| hann og tilkynnti hann þeim aö |
hann kæmi til Islands í mars. Þaö ■
er enn ekkí ljóst hvort enskir leik- I
menn koma til ísafjarðar og lcika I
með ísfirðingum í 2. deildar- I
keppninni. -SOSj
Sigurvegarar Ármúlaskóla. Efri röð frá vinstri. Heiðar B. Heiðarsson, Agnar Sigurðsson, Júlíus Jónsson, Magnús
Þórsson og Hlynur Jónasson. Fremri röð. Sigurbergur Steinsson, Guðlaugur Pálsson, Valdimar Grímsson fyrir-
liði, Elías Haraldsson og Jónas Björnsson.
— finnska stúlkan hlaut þrenn gi
„Hann Esko minn ætti að fá ein gull-
verðlaunin mín — hann á svo stóran
þátt í velgengni minni,” sagði finnska
stúlkan Marja-Lisa Hámalainen eftir
ólympíuleikana í Sarajevo. Hún var
mesti afreksmaður leikanna. Hlaut
þrenn gullverðlaun í 5 km, 10 km og 20
km skíðagöngu og þriðju verðlaun í
boðgöngunni. Þessi glæsUega, há-
vaxna finnska stúlka, sem er 29 ára,
uppfyUti aliar þær vonir sem bundnar
voru við hana. Komin í hóp mestu af-
reksmanna Finnlands i skíðagöngu
fyrr og síðar. Ef tU vUl fremst — best
— en erfitt fyrir Finna að gera upp á
mUli. Þeir hafa átt svo mikla afreks-
menn á þessu sviði.
Eftir heimsmeistarakeppnina í Osló
fyrir tveimur árum benti fátt tU þess
aö Marja-Liisa yrði mesti afreksmað-
ur ólympíuleikanna í Sarajevo. Hún
varð þar aðeins í ellefta sæti á sinni
bestu vegalengd, 10 km, og ekki víst aö
hún kæmist einu sinni í ólympíuliö
Finna. I keppni í Alaska í fyrra náði
hún hins vegar góðum árangri.
Finnski landsUösþjálfarinn Immo
Kuutsa kom þá til hennar og sagði:
„Þú verður í ólympíuliðinu ef þú legg-
ur þig alla fram við æfingar þangað
tU”.
Marja-Liisa tók áskoruninni, vel
studd af móður sinni og bróður og unn-
ustanum, Harri Kirvesniemi. Hún hef-
ur lært mUcið af honum í æfingum og
Harri var í finnska karlaliðinu í Sara-
jevo í göngunni. Hún varð betri og
betri — sigurvegari í göngukeppni
heimsbikarsins. Og ekki má gleyma
Esko, sem Marja-Liisa viU gefa guU-
verðlaun. Esko Kuntola, sem smurði
skíöi hennar fyrir göngukeppnina í
Sarajevo á öUum vegalengdum og í
Arnór með
varaliðinu
Frá Kristjáni Bernburg — fréttamanni
DVÍ Belgíu:
— Ég vonast til að Arnór verði orðinn
klár til að leika með okkur eftir tvær
vikur, sagði Paul van Himst, þjálfari
Anderlechts, í stuttu spjaUi við DV.
Amór Guðjohnsen mun leika meö
varaliði Anderlecht um næstu helgi og
þá aðeins annan hálfleikinn. Amór
hefur æft vel að undanförnu er þó enn
nokkuð stífur — ekki kominn í nægi-
lega æfingu.
-KB/-SOS