Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 2
2 DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984. Ályktun Samtaka um frjálsan útvarpsrekstur: Of margt í út- varpslaga- frumvarpi hindrar eðli- lega sam- keppni Stærsta skip, sem lagst hefur að bryggju á íslandi, lestaði 5500 tonn af járnb/endi á Grundartanga á miðvikudag. Skipið er 17þúsund tonn og 164,5 metrar að lengd. Grískt er það og heitir Faethon. Farmurinn fer héðan áleiðis til Japan. D V-mynd Dúi Landmark. Sauófé fækkað um hundruö þusunda — samt hlaðast upp stórfelldar umframbirgðir kindakjöts mjólkur, hrossakjötsframleiöendur ör- fjárlagaheimilda. litlar sárabætur en kindakjötsfram- I þeim tillögum aö bjargráöum í leiðendur svokallaö grundvallarverö. ríkisfjármálum, sem nú er f jallaö um, Upp í þetta voru til 56 milljónir af var upphaflega gert ráð fyrir að fjárlögum síðasta árs og á fjárlögum í skeröa útflutningsbætur í ár um nærri ár eru 280 milljónir. Samtals eru þetta 80 milljónir. Þaö er því ólíklegt aö bú- 336 milljónir og því vantar 234 milljón- vöruframleiöendur fái 570 milljón- ir upp á í útflutningsbætur. Raunar er irnar. Þaö fær því líklega einhver búiö aö ráðstafa 61 milljón þar af utan skell. HERB 50% skulda verði afskrifaðar Fækkun sauöfjárstofnsins um 194 þúsund f jár á síðustu fimm árum hefur ekki komiö í veg fyrir að stórfelldar umframbirgöir kindakjöts hlaðist upp. Sauðfjárstofninn er nú um 700 þúsund fjár. Onnur kjötframleiösla er meira eöa minna umfram mögulega innanlandsneyslu eins og stendur. Og loks stefnir í 11% umframframleiðslu mjólkurá árinu. Undanfarin ár hefur veriö gripið til ýmissa aðgerða í því augnamiöi að takmarka landbúnaöarframleiösluna viö innanlandsþarfir. Meöal annars er kindakjötsframleiösla og mjólkur- framleiðsla undir kvótakerfi. TU þess aö bjarga framieiöendum frá meiriháttar beinu tjóni hafa afurö- ir umfram neysluþarfir hér verið seld- ar til útlanda eftir því sem hægt hefur veriö. Þar fæst ekki nema þriöjungur af kjötveröi í heildsölu hér og aðeins borgaöur vinnslukostnaður mjólkur í smjör, osta, kaséin og þvíumlíkt. Ef losna á við alla umframframleiðsluna á þessu ári, sem hægt er aö selja til út- landa á annaö borö, þarf ríkissjóður aö borga meö henni 570 milljónir króna. Samt fengju bændur ekki eyri fyrir 11 miUjóna lítra umframframleiöslu Nefndarálit um fjárhagsvanda Hótel ísaf jarðar: Nefnd á vegum samgöngumálaráöu- neytisins hefur unniö aö því síöan í byrjun febrúar aö kanna leiðir tU lausnar á fjárhagsvanda Hótel Isa- fjaröar. Skuldir hótelsins, bæði lang- tíma og skammtíma, eru rúmlega 30 miUjónir króna. Þar af er skuld hótelsins við Ferðamálasjóð í van- skUum um 26 miUjónir króna. Bæjar- sjóöur Isafjarðar á 64 prósent í hótelinu sem er hlutaf élag. NefndaráUti var skilaö inn tU sam- gönguráöherra í fyrradag. Formaöur nefndarinnar var Olafur Steinar Valdi- marsson, ráöuneytisstjóri í samgöngu- málaráðuneytinu. I samtali við DV sagöi hann aö nefndin heföi komist að þeirri niðurstöðu aö heppilegasta lausn vandans væri aö stjórn hótelsins leitaöi eftir því viö skuldheimtumenn aö þeir afskrifuðu aUt að fimmtíu prósent af kröfum. Auk Feröamálasjóös skuldar hótelið bönkum og einkaaðUum. „Viö teljum aö meö því móti veröi fjárhags- vandi hótelsins leystur til frambúöar,” sagöi Olafur Steinar Valdimarsson. Enn fremur sagöi hann aö fjárhags- vandi hótelsins stafaði aöallega af dýrum og óhagkvæmum lánum til byggingar þess. Sagöi hann að nefndin heföi lagt þá forsendu til grundvaUar aö rekstrargrundvöUur Hótel Isa- fjaröar ætti eftir aö skána. -HP. I ályktun, samþykktri á aðalfundi Samtaka um frjálsan útvarpsrekstur (SFU) í fyrri viku, segir m.a. að í út- varpslagafrumvarpinu feUst of margt sem geti hindraö eöUlega samkeppni einkaútvarpsstööva. Segir ennfremur aö takmarkanir á útsendingaraöferðum (þ.e. aö emgöngu skuli leyft að útvarpa á FMbylgju) geti komið í veg fyrir aö landshlutastöðvar nái nógu vel til staða sem standa Ula landfræðUega. Þá segir aö vald útvarpsréttamefndar yfir auglýsmgatöxtum og auglýsinga- tímum einkaútvarpsstööva komi í veg fyrir eðlUega samkeppni. Þetta ákvæöi striði gegn lögum um verölag, sam- keppnishömlur og ólögmæta viðskiptahætti. Segir ennfremur í ályktun SFU aö þaö skUyröi aö sveitar- stjómir skuli mæla með leyfis- veitingum til útvarpsstöðva þjóni engum tUgangi og geti aöerns stuölaö aö flokkadráttum og spUUngu í tengslum viö veitingu leyfa. Þá segir að bann viö auglýsingum í kapal- Einar K. Jónsson formaður Sam taka um frjáisan útvarpsrekstur. stöövum geti aðeins stuölaö aö því aö hefta eðlUega tækniþróun útvarps á Islandi. Segir SFU ályktunin ennfremur að í frumvarpi um frjálsan útvarpsrekstur sé eðlUegast að sett séu fyrst og fremst almenn skUyröi um leyfisveitingu og rekstur útvarpsstöðva, en aö ööm leyti fái stöövamar að starfa í friöi fyrir opinberum afskiptum, Ukt og gerist um aöra fjölmiðla á Islandi. Þá segir í ályktuninni aö stofnun hlutafélagsins Isfilm sé hvatning fyrir alla þá er áhuga hafa á stofnun og rekstri útvarpsstöðva. Ennfremur segir orörétt: „Flóðbylgja af erlendu sjónvarpsefni mun skella yfir landiö frá gervUinöttum á næstunni. SFU telur aö staöa íslensks útvarpsefnis veröi best tryggö með öflugri innlendri dagskrárgerö og sem mestu frelsi tU reksturs útvarpsstöðva. Nýkjörinn formaöur SFU er Einar K. Jónsson. Nýraðstoðar- maður mennta- málaráðherra Inga Jóna Þórðardóttir hefur veriö ráðin aöstoöarmaöur Ragnhildar Helgadóttur mennta- málaráöherra í staö Sólrúnar B. Jensdóttur og tekur hún viö starf- inumeövorinu. Inga Jóna er viðskiptafræðingur aö mennt og hefur starfað sem annar framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins síöan 1980. Inga Jónaer32ára. -GB. SJÓMENN OG FLUGLIÐAR ENN MEÐ LAUSA SAMNINGA — nær öll aðildarfélög ASÍ hafa nú gengið frá samningum Samningar eru enn ófrágengnir hjá níu aðildarfélögum Alþýöu- sambands Islands og auk þess fé- lögum flugliöa, sjómanna og starfs- fólki ríkisverksmiðjanna. Af aöildarfélögum ASI, sem eru alls 213 aö tölu, er Sókn stærsta almenna verkalýösfélagiö sem ekki hefur gengið frá samningum, en þær viöræöur hófust í þessari viku. Þá eru ófrágengnir samningar hjá sex litlum verkalýðsfélögum úti á landi, á Höfn í Hornafirði, Bíldudal, Hellis- sandi, Borgarfirði eystra, Boröeyr' og Hvammstanga. Féiag garöyrkjumanna stendur nú í samningaviðræðum við Reykja- víkurborg en hefur þegar náð sam- komulagi viö garöyrkjubændur. Sjómannasamband Islands er það aöildarfélag ASI sem alltaf hefur gert sérsamninga enda eru samningar þess töluvert frábrugönir samningum landverkafólks. Viöræður eru nú hafnar um kjara- mál undirmanna á farskipaflotanum og undir- og yfirmanna á fiskiskipa- flotanum. Kjaradeilu yfirmanna á farskipaflotanum iiefur veriö vísað til rikissáttasemjara. Af félögum flugliöa hefur kjara- deilu flugfreyja einna enn verið vís- aö til sáttasemjara. Viöræður eru hafnar milli flugmanna, flugvél- stjóra og viðsemjenda þeirra og flug- virkjar hafa lagt fram sína kröfu- gerð. Þá hafa aö undanförnu veriö fundir hjá sáttasemjara með starfs- mönnum ríkisverksmiðjanna og viðsemjendum þeirra. Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari sagöi í samtali viö DV aö hann byggist við aö í kjölfar þeirra samninga kæmu viðræður ýmissa hópa innan Rarik, svo sem vélstjóra, rafiönaöar- manna, línumanna og fleiri. Síðan mætti búast viö viðræðum starfs- manna viö Kröflu, starfsmanna hey- kögglaverksmiöjanna og vélstjóra hjá ríkisverksmiðjunum. -OEF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.