Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 ÞverholtMI 5 mánaöa gamalt Nordmende video til sölu. Uppl. ísíma 77907 eftirkl. 17. Ca 50 VHS spólur til sölu, nýtt efni meö íslenskum texta, gott verö. Uppl. í síma 27757 milli kl. 14 og22.___________________________ Leigjum út VHS myndsegulbönd, ásamt sjónvarpi, fáum nýjar spólur vikulega. Mynd- bandaleigan Suðurveri, sími 81920. Sjónvörp 26” litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 28205. Litsjónvarpstæki 22” til sölu. Vélkostur, sími 74320. Skák Nýleg Novag skáktölva til sölu. Uppl. í síma 42453. Apple II tölva til sölu, með drifi, hagstætt verö. Uppl. ísíma 79622. Oska eftir heimilistölvu meö segulbandi eða diskettustöö og prentara í skiptum fyrir nýlegan ljós- myndabúnaö. Uppl. í síma 9641345 á vinnutíma, spyrjið eftir Einari. Sinclair Spectrum 16/48K. Til sölu Vekey Super Spy lyklaforritin. Geta opnaö 99% af öllum vélamálsfor- ritum. Uppl.ísíma 19674. Sinclair Spectrum eigendur: Takiö afrit af öllum verömætum forrit- um sem þiö eigið. Látið tölvuna prenta forritin beint inn á þá spólu sem þið viljið, betur og skýrar en um aökeypta spólu væri að ræða. Takið ekki áhætt- unaáaðverðmættforritglatist! Pant- ið forritin í síma 91—78372. Við send- um þér síöan tvö forrit á spólu sem geta afritað 99% af öllum forritum. Lyklaspæjarinn. Fatnaður Italskur persían loðfeldur, mjög vandaður, lítiö notaöur, til sýnis og sölu að Skildinganesi 23, Skerja- firði. Dýrahald Járninganámskeiö verður haldiö 2. apríl kl. 20 í Sörla- skjóli. Skráning í Sörlaskjóli milli kl. 2 og 6 laugardag og sunnudag. Sími 54530. Fræðslunefndin. Sex vetra rauður tölthestur, ættaður frá Hömr- um í Grímsnesi, til sölu. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 27997 í kvöld og um helgina. Fullorðinn maöur utan af landi óskar eftir aö kaupa góöan hnakk, staögreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—969. Dísarpáfagauksungi til sölu. Uppl. í síma 27723. Furðufataball veröur haldiö laugardaginn 31. mars í Oöni og Þór (áður Manhattan). Klæð- umst hinum fötunum sem við eigum og gerumst óþekkjanleg. Tökum okkur til, mætum öll og hristum af okkur vetrarslenið. Ath., húsinu lokað kl. 11 Miðar verða seldir á skrifstofu Fáks. Hestamannafélagið Fákur. Frá Retrieverklúbbnum. Farið verður í gönguferð laugardaginn 31.3. Safnast saman við Straum fyrir sunnan Straumsvík kl. 14. Hundarnir í ól. Góöur f jölskylduhestur til sölu, alþægur og áreiðanlegur, jarpur, 7 vetra. Tilvalin fermingar- gjöf. Uppl. í síma 40889 eftir kl. 19. Til sölu fimm vetra, háreistur brúnn foli. Klár hestur meö tölti. Er alþægur og viljugur. Einnig brúnskjóttur 7 vetra, stór glæsilegur hestur með tölti, er eingöngu fyrir vana hestamenn.Uppl. í síma 66838. 8 vetra jarpur hestur til sölu, fangreistur með vaðandi tölt, mjög viljugur. Uppl. í síma 92-7284. Hjól Kawasaki 650 óskast, má vera ógangfært. Sími 94-3257. 10 gíra hjól til sölu á 3500 kr, nýlegt og eitt venjulegt á 2500 kr., bæði í mjög góöu lagi. Uppl. í síma 72554 eftirkl. 15. Bifhjólamenn!! Stofnfundur bifhjólasamtaka lýðveld- isins veröur haldinn í Þróttheimum sunnudaginn 31.3. kl. 16. A dagskrá er m.a. sumarstarfiö, nafn o.fl. Allir áhugamenn eru eindregið hvattir til að mæta. Nefndin. Byssur Frá Skotfélaginu í Hafnarf irði. Aöalfundur félagsins veröur haldinn í íþróttahúsinu viö Strandgötu laugar- daginn 7. apríl kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umsókn um nýtt íþróttasvæöi félagsins. Stjórn- in. Tilsölu Winchester riffill, 243 cal., ásamt Weaver sjónauka. Uppl. í síma 72306 á kvöldin. Riffill 222 BSA, módel CF 2, til solu, mjög vel með far- inn, sérhannað skaft, einungis fyrir hægri handar skyttu. Uppl. í síma 95- 4292 eftir kl. 20. Verðbréf Innheimtuþjónusta—veröbréfasala. Kaupendur og seljendur verðbréfa. Tökum verðbréf í umboössölu. Höfum jafnan kaupendur að viðskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suðurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Fasteignir Sumarbústaðir Oska eftir að taka 100—150 tonna bát á leigu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—815. Láttu drauminn rætast. Alvörufiskibátar, 4,7 tonn, dekkaðir, 5.7 tonn, opnir, viöurkennd fram- leiösla. Plastgeröin sf, Smiðjuvegi 62, sími 77588. ' Til sölu Shetland 17.7 fet. Bátur í fyrsta flokks ástandi, er með 75 hestafla Chrysler utanborðs- mótor. Uppl. í síma 35185 og 84025 eftir kl. 18. 2ja—21/2 tonns trébátur til sölu, meö spili, dýptarmæli, talstöð og sjálfvirkri lensidælu. Uppl. í síma 92—1273 milli kl. 19 og 20 föstudag og allan laugardaginn. Oska eftir 2,5 tonna plasttrillu með dísilvél, þarf að vera nýleg. Uppl. í v.síma 96—81137 og h.síma 96—81161. Trilla óskast. Vil kaupa trillu, æskileg stærð 3—5 tonn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—916. Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæö, símatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Fjögurra herbergja góö íbúö viö Vesturberg á 2. hæð og önnur 2ja herbergja 65 ferm við Hamraborg í Kópavogi laus fljótlega. Uppl. í síma 18163 e.kl. 17. Vantar sér- hæð eða raðhús innan við Elliðavog. Ung hjón meö tvö börn óska eftir jörö á leigu. Til greina kemur að kaupa. Tilboð merkt „Sveit” sendist DV fyrir 10. apríl. Oska eftir að kaupa nýjan eða nýlegan sumarbústað í Borgarfirði eða næsta nágrenni. Mjög góð útborgun. Uppl. í síma 92-2224. Guðný. Eignarland undir sumarbústaö til sölu, 90 km frá Reykjavík, í skipulögðu landi við vatn. Uppl. í síma 52662. Flug Reykjavíkurflugstefnan 1984. Þeir smáflugvélaeigendur sem geta sýnt vélar sínar á Reykjavíkurflug- stefnunni 1984, sem haldin verður 1. apríl nk. á Reykjavíkurflugvelli, vin- samlegast skrái þátttöku sína í síma 17430 (skrifstofa flugmálastjóra, skiptiborð) fyrir kl. 16 föstudaginn 30. mars. Vélflugfélag Islands. Sýnum samstöðu. Bátar Til sölu Mercury 50 hestafla. Uppl. í síma 96- 81177 og 98-1027. Grásleppunet. Til sölu notuð grásleppunet.Uppl. í síma 51061. Bátar og búnaður. Skipasala, útgerðarvörur. Hef kaupendur aö 3ja—5 tonna plast- og trébátum, 6—12 tonna dekkuöum bát- um og 20—220 tonna bátum. Vantar 10—12 tonna plastbát í skiptum fyrir 8 tonna trébát. Höfum á skrá 2ja—15 tonna plast- og trébáta. Höfum til sölu- meðferöar og skipta báta frá 18—290 tonn sem afhendast í vor. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Sölumaður Brynjar Ivarsson. Lögmað- ur Valgaröur Kristjánsson. Smábátaeigendur. Tryggið ykkur afgreiðslu fyrir vorið og sumarið. Við afgreiðum: — Bukh bátavélar 8,10,20,36 og 48 ha. 12 mán- aða greiðsluskilmálar, 2 ára ábyrgð. — Mercruiser hraðbátavélar. — Mer- cury utanborðsmótor. — Geca flapsar á hraðbáta. — Pyro olíueldavélar. — Hljóðeinangrun. Hafið samband við sölumenn. Magnús O. Olafsson, heild- verslun, Garðastræti 2, Reykjavík, símar 91-10773 og 91-16083. Varahlutir Til sölu 4 gíra gírkassi ásamt 6 strokka Chevrolet vél í Pickup árg. ’67, einnig pallur o.fl. Uppl. í sima 35607. Bilapartar — Smiðjuvegi D12. Varahlutir — Abyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiða, þ.á m.: A. Allegro ’79 Lancer ’75 A.Mini ’75 Mazda616 ’75 AudilOO ’75 Mazda 818 ’75 Buick ’72 Mazda 929 ’75 Citroén GS ’74 Mazdal300 ’74 Ch.Malibu ’73 M.Benz200 ’70 Ch.Malibu ’78 M.Benz608 ’71 Ch. Nova ’74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 OpelRekord 72 Datsun 1204 77 °Pel Manta 76 Datsun 160B 74 Peugeot504 71 Datsun 160J 77 Plym.Valiant 74 Datsun 180B 74 Pontiac 70 Datsun 220C 73 Saab96 71 Dodge Dart 74 , Saab99 71 F.Bronco ’66 Scoutll 74 I F. Comet 74 Simca 1100 | F. Cortina 76 Skoda 110LS F. Escort 74 Skoda 120LS F. Maverick 74 Toyota Corolla 74 F. Pinto 72 Toyota Carina 72 F.Taunus 72 Toyota Mark II 77 F. Torino 73 Trabant 78 Fiat 125 P 78 Volvo 142/4 71 Fiat 132 75 VW1300/2 72 Galant 79, VWDerby 78 H. Henschel 71' VWPassat 74 Honda Civic 77 Wagoneer 74 Homet 74 Wartburg | Jeepster ’67 i Ladal500 Abyrgö á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu, Sendum varahluti um allt land. Bila- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa vogi. Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Simar 78540 og 78640 Broncoeigendur'. Til sölu extra breiðir brettakantar á Bronco ’66 til 77, t.d. fyrir Mudder, allt aö 40”. Sendum í póstkröfu, einnig not- uö dekk, fjögur stk., copper 12x15, á breiöum felgum og 4 dekk, spur-grip L 78x15, viljum kaupa krómlista af Bronco og gluggagúmmí meö listum. Uppl. í símum 84118 og 84760. Drifrás sf. Varahlutir, notaöir og nýir, í flestar tegundir bifreiöa. Smíðum drifsköft. Gerum við flesta hluti úr bílum, einnig bílum, boddíviðgerðir, rétting og ryð- bæting. Opiö alla daga frá kl. 9—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Sími 86630. Kaupum bíla til niður- rifs. Drifrás sf., Súðarvogi 28. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgð á öllu. Erum að rífa: Ch. Nova 78 AlfaSud’78 Bronco 74 SuzukiSS ’80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 160 7 SSS 77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 VW1303 74 A. Allegro 78 Skoda120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl,o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Varahlutir—ábyrgð — sími 23560. AMC Hornet 73 Saab96’72 Austin Allegro 77 Skoda Pardus 76 Austin Mini 74 Skoda Amigo 78 Chevrolet Vega 73 Trabant 79 Chevrolet Malibu ’69 Toyota Carina 72 FordEscort’74 Toyota Crown 71 Ford Cortina 74 Coyota Corolla 73 Ford Bronco 73 Toyota Mark II74 Fiat 132 76 Range Rover 73 Fiat 125 P 78 Land Rover 71 Lada 1500 76 Renault4’75 Mazda 818 74 VauxhaU Viva 73 Mazda 616 74 Volga 74 Mazda 1000 74 Volvol44 72 Mercury Comet 74 Volvo 142 71 Opel Rekord 73 1303 74 Peugeot 504 72 VW1300 74 Datsun 1600 72 Citroén GS 74 Simca 1100 74 Morris Marina 74 Plymouth Duster 71 Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um land aUt. Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan sf., Höfðatún 10, sími 23560. Varahlutir—Abyrgö—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiða t.d.: Datsun 22 D 79 AlfaRomero 79 Daih. Charmant Ch. Malibu 79 Subaru4 w.d. ’80 FordFiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianchi 78 Toyota Skodal20LS ’81 Cressida 79 Fiatl31 ’80 Toyota Mark II 75 Ford Fairmont 79 Toyota Mark II 72 Range Rover 74 Toyota Celica 74 FordBronco 74: Toyota Corolla 79 A-Allegro ’80 Toyota Corolla 74 Volvol42 71 Lancer 75 Saab99 74 Mazd 929 75 Saab96 74 Mazda 616 74 Peugeot504 73 Mazda 818 74 AudilOO 76 Mazda323 ’80 SimcallOO 79 Mazda 1300 73 LadaSport ’80 Datsun 140 J 74 LadaTopas ’81 Datsun 180 B 74 LadaCombi ’81 Datsun dísil 72 Wagoneer 72 Datsun 1200 73 LandRover 71 Datsun 120 Y 77 FordComet 74 Datsun 100 A 73 F. Maverick 73 Subaru 1600 79 F. Cortina 74 ■ Fiat 125 P ’80 FordEscort 75 Fiat132 75 CitroénGS 75 Fiat131 ’8i Trabant 78 Fiat127 79 TransitD 74 Fiat128 75 OpelR. 75 Mini 75 o.fl. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum aUa varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara- hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. — Góð verð og góöir greiösluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsíðna myndbækhngur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: Ö.S. umboðið, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 14—19 og 20—23 alla virka daga, simi 73287. Póst- heimilisfang: Víkurbakki 14, póstbox 9094, 129 Reykjavík. O.S. umboöiö Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96-23715. Abyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20 Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæðu verði, margar gerðir, t.d. Appliance, American Rac- ing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur meö nýja Evrópusniðinu frá umboðsaðilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung- ar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta- kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti- kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs- ingaaðstoð við keppnisbila hjá sér- sjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæöi úrvalið og kjörin. O.S. umboðið, Skemmtuvegi 22 Kóp. kl. 14—19 og 20— 23 alla virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. O. S. umboðið, Akureyri, simi 96-23715. Bílabjörgun viö Rauöavatn: Varahlutirí: ..... Austin Allegro 77 “J^tch 72 Bronco 66 y0jV0l44 jg^ Cortina 70-74 Fiat 132,131, 73 “°" Fiat 125,127,128, ’ ,72 FordFairline ’67 Maverick, Citroen GS, DS, Ch. Impala 71 'fndílover ™ Ch.,Malibu 73 ?k°?a110 76 Ch.Vega 72 ??ab96’ ToyotaMarkII 72 lraDan,’, Toyota Carina 71 Vauxhall Viva, Mazda 1300, Rambler Mata- 808 73 dor’ Morris Marina, J?od?e Larl> Mini 74 Trader vel, 6 cyl., Escort 73^dvD^ubíU 73 Simca 1100 75 VolvoF86 Comet 73 vörubíu- Kaupum bíla til niöurrifs. Póst- sendum. Reyniö viöskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Notaðir varahlutir tU sölu. Ur Chevrolet Novu árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur, Simca 1100 árg. 77, Allegro 79 1500, Volkswagen 1200 og 1300. Uppl. í símum 54914 og 53949. Eigum varahluti í ýmsar geröir bíla, t.d. Audi 100 74, Scout II 74, Bronco ’66, Volvo, ’67 og 71, Escort 74, Fiat 127 og 128 74, Skoda 120 L 77, Cortina 1300 og 1600, 70 og 74, Datsun 220 D, 71 og 73, Lada 1500 76, Mazda 1000 og 1300 73, VW 1200, 1300 og 1302, '68-73, VW fast- back 74, Citroén GS 76. Kaupum bíla til niöurrifs, sendum varahluti um allt land. Opiö alla daga nema sunnudaga til kl. 19, sími 77740, Skemmuvegi M 32. Oska eftir að kaupa Dana 60 drif eða hásingu meö öllu. Uppl. í síma 99-4068 eftir kl. 19 á kvöldin (ekki heima laugardags- kvöld ). Armstrong til sölu, fjögur stk. 37x14, 50X15 á 10” 5 gadda spokefelgum. Einnig er til sölu úr Dodge pickup 4ra gíra kassi, Dana afturhásing, mótor, skúffa og greind. Oska einnig eftir sjálfskiptingu í 302 Ford. Uppl. í síma 76267 eftir kl. 18. Skoda 120-L árg. 1982, lítið ekinn og mjög vel farinn til sölu. Verðiö er mjög hagstætt, kr. 90.000 og ágæt greiðslukjör. Aðal-bílasalan v/Miklatorg, sími 15014. Til sölu mikið úrval varahluta í ýmsar geröir bifreiða, er að rífa Vauxhall Victor 72, sjálfskipt- an með góðri vél, Comet 73, vél 302, rúgbrauð, 71 meö gluggum, Toyota Crown 72, Cortina 70—76, Fiat 127, 128 og 132 70-76. Allegro 1300 og 1500. Uppl. í símum 54914 og 53949.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.