Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984.
37
Bridge
Það er ekki oft sem spil finnskra
spilara hafa birst í þessum þætti. Hér
er eitt frá finnska meistaramótinu þar
sem Sorri-bræðurnir eru í aðalhlút-
verkum. Vestur spilaði út litlum tígli í
þremur gröndum suðurs, Keijo Sorri.
Norbur
♦ 985
V 93
0 65
+ KD8632
Vestur
4> 72
8762
0 KD732
+ 94
Au.'Tur
+ AD643
<?G5
0 G108
+ A75
SUÐUK
+ KG10
V ÁKD104
0 A94
+ G10
Vestur gaf. A/V á hættu. Eftir tvö
pöss opnaði austur á einum spaða.
Suður sagði eitt grand og norður stökk
í þrjú. Austur átti fyrsta slag á tígultiu.
Spilaði gosanum, sem suður gaf einnig,
en hann drap þriðja tigulinn á ás. Keijo
Sorri sá möguleika til vinnings — það
er að laufnía væri önnur. Tók fyrst þrjá
hæstu í hjarta til að austur gæti ekki
komist út á þeim lit, þegar honum væri
spilað inn. Þá var laufgosa spilaö og
yfirtekinn á drottningu blinds. Austur
gaf auðvitað, annars verður lauf blinds
gott. Þá var spaöa spilað. Tíunni
svínað, síðan lauftía og þegar nían
kom frá vestri drepiö á kóng. Austur
drap á ás en varð að spila spaða. Unnið
spil og laglega spilað.
En er hægt að hnekkja þremur
gröndum? — Jú, en vörnin sú er erfið.
Eftir að hafa átt tvo fyrstu slagina á
tígul á austur að spila litlu laufi. Blind-
ur kemst inn. Nú getur suður ekki tekið
þrjá hæstu í hjarta og tígulás, því þá
fær austur tvo slagi á spaða. Það
verður því að spila spaða frá blindum.
Austur drepur á ás. Tekur laufás og
spilar tígli. Spaöadrottning verður
fimmti slagur vamarinnar.
Skák
Áf skákmóti í Leipzig 1972 kom þessi
staða upp í skák Böhlig og Strack, sem
hafði svart og átti leik.
1.------Hcl+ 2.Hdl — Df7 3.Dxf7
(hvíta drottningin á engan reit) —
Hxdl+ og hvítur gafst upp. 4.Kh2 —
Rxf7.
) 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved.
Vesalings
Emma
„Herbert er búinn að lofa mér ferð til Kína á ári
bleikafílsins.”
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
ið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sbni 11100,
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixigreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkviliö simi 3300, brtinasími og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 30. mars—5. apríl er i Ingólfs-
apóteki og Laugarnesapóteki að báðum dögum
meðtöldum.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingár
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í siina
18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiðí þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um cr opiö kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
og sunnudaga.
Apétek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lína
Lalli veröiir ekki í neinuni vandræðum með
að aðlaga sig ellilífeyrisaldrinum.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Súni 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—11, simi 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjamames.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fúnmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- j
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, súni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í súnsvara 18888.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (súni 81200), en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í súna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í súna 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í súna
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heúnsóknartimi frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðúigarhcimili Reykjavikur: Alla daga kl. |
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. j
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Ki. 18.30—19.30alla dagaog kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheúnsóknartimi.
Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudagá og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19
19.30. j
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aöalsafn: Utlánsdeild, Þúigholtsstræti 29a,
Stjörnuspá
Spáúi gildir fyrir laugardagúm 31. mars.
Vatnsberinn (21.jan.—19.febr.):
Taktu ráðleggmgum annarra með varúð í dag og leggðu
ekki trúnað á allt sem þér berst til eyma. Þú verður vitni
að einkennilegum atburöi sem veldur þér áhyggjum.
Fiskamir (20.febr,—20.mars):
Lítið verður um að vera hjá þér í dag en gættu að þér í
f jármálum og forðastu kæruleysi í meðferð eigna þúrna.
Skapið verður gott og þér líður best í fjölmenni.
Hrúturinn (21.mars—20.apríl):
Vandamál kemur upp á vinnustað þrnum og veldur þér
nokkrum áhyggjum. Láttu ekki skapið hlaupa með þig í
gönur og reyndu að sniðganga fólk sem fer í taugamar á
þér.
Nautið (21.aprd—21.maí):
Reyndu að forðast ókunnugt fólk í dag og taktu
ráðleggingum annarra með varúð. Þér frnnst vinnufé-
lagar þínir hafa bmgðist þér og hefur það slæm áhrif á
skapið.
Tvíbnramir (22.maí—21.júní):
Farðu varlega í f jármálum í dag og taktu ekki áhættu að
óþörfu. Skapið verður nokkuö stirt og þú átt erfitt með að
umgangast annað fólk. Hvildu þig í kvöld.
Krabbúin (22.júní—23.júlí):
Dveldu sem mest heúna hjá þér í dag og frestaðu að taka
mikilvægar ákvarðanir. Taktu ekki of mörg og viðamikil
verkefni að þér en srnntu hinum þeún mun betur.
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Þér berast fréttir sem þú átt erfitt með að átta þig á og
veldur það þér áhyggjum. Taktu ekki mikilvægar
ákvarðanir sem snerta starf þitt án þess að hafa full-
nægjandi upplýsingar í höndunum.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Lítið verður um að vera hjá þér og þú afkastar litlu á
vinnustað. Dveldu sem mest heúna hjá þér og hugaðu að
endurbótum á heúnilinu. Notaðu kvöldið til að hvílast.
Vogm (24.sept.—23.okt.):
Vinur þúin stendur ekki við orð súi og ertu gramur vegna
þess. Dagurinn er heppilegur til að fjárfesta. Sjálfs-
traustið er mikið og þú átt gott með að leysa flókrn
viðfangsefni.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.nóv.):
Láttu skynsemina ráða ákvörðunum þúium í stað til-
finnúiganna. Taktu ráðum annarra með varúð og gættu
þin á villandi upplýsúigum. Hvíldu þig í kvöld.
Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.):
Þér líður best heúna hjá þér. Hugaðu að þörfum fjöl-
skyldunnar og hafðu ekki óþarfa áhyggjur af f jármálum
þrnum. Kvöldið verðurmjög ánægjulegt.
Stemgeitin (21.des.—20.jan.):
Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn og getur það
valdið því að þú missir gott tækifæri út úr höndunum á
þér. Sértu í vanda ættirðu ekki að hika við að leita ráða
hjá vini þinum.
súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.'
Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 áraj
börnáþriðjud.kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,|
súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. mai-
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,'
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheúnasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op-
iö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.i
11-12.
Békúi hcim: Sólheúnum 27, sími 83780. Heún-1
sendúigaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Súnatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl' 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgúiá.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
tími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö dag-
legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Vatnsveitubílanir: Reykjavík og Seltjarnar
nes, súni 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni
24414. Keflavik súnar 1550 eftir lokun 1552.
Vcstmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tckið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
/ 2 2 J r é> 7
J
10 n 1
IZ \ 1 /3
H J n. 5T"
i? fí Zo J L_
21 zr
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, súni 18230. Akureyri súni 24414.
Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni
1321.
Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
súni 27311, Seltjarnarnes simi 15766,
Lárétt: 1 digur, 5 hlaup, 8 fugl, 9 stakt,
10 hræðsla, 12 bragð, 13 tölu, 14 ætt, 16
kjána, 18 til, 19 maöka, 21 bjálfar, 22
leit.
Lóðrétt: 1 bragðar, 2 hætta, 3
geðvonska, 4 ólar, 5 skáru, 6 spil, 7
bætt, 11 þvinga, 15 gagn, 17 tíndi, 20
skóli.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 Venus, 5 MA, 7 ei, 8 jakar, 10
skó, 11 ferð, 12 tölt, 14 ský, 16 rausar, 17
rit, 19 raki, 21 er, 22 tónar.
Lóðrétt: 1 vestur, 2 eik, 3 njóla, 4 skess-
an, 5 marka, 6 arð, 9 aftur, 13 örir, 15
ýrir, 18tt, 20KA.