Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1984, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 30. MARS1984. 43 Utvarp Sjónvarp Nokkrir afhelstu leikurunum imyndinni i sjónvarpinu ikvöld. Gregory Peck stendur við jeppann lengst til hægri, við stýrið er Dean Jagger, sem fékk óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni, en hinir eru Gary Merril og Hugh Marlowe. —^ - Sjónvarpkl. 22.25: ^ a ^ Bombu-regn i sjon- varpinu í kvöld Útvarp Föstudagur 30. mars 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. TónleUtar. 14.00 „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðalstein. Guójón Ingi Sigurös- sonles(lO). 14.30 Miðdegistónleikar. Mozart- hljómsveitin í Vínarborg leikur Sex menúetta K. 599 eftir Woif- gang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. HUdur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RUVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sagnir af Þór- unni galdrakonu. Elin Guðjóns- dóttir les úr bókinni „Sópdyngju”. b. Mókolanámur á Tjörnesi. Erlingur Davíösson flytur frá- söguþátt. Umsjón: Helga Agústs- dóttir. 21.10 Organleikur í EgUsstaða- kirkju. Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur orgelverk eftir Bach, Wesley, Stanley og Berkeley. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð. II. þáttur af fjórum. Komiö við á GrenivUt. Umsjón: Aðalheiður Steingrímsdóttir og Maríanna Traustadóttir (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma(34). 22.40 Djassþáttur.Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RAS 2 hefst meö veður- fregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Rás 2 Föstudagur 30. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjart- ur Jónatansson. 16.00—17.00 Jassþáttur. Stjómandi: Vemharður Linnet. 17.00—18.00 I föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2. Stjómandi: OlafurÞórðarsson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land. Sjónvarp Föstudagur 30. mars 19.45 Fréttaágrlp á táknmáli. 20.00 Fréttir og vcður. 20.35 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Danskeppnl í Tónabæ. Þáttur frá Isiandsmóti unglinga í diskódansi í Tónabæ 16. þ.m. en þá kepptu átta einstaklingar og sex hópar úr Reykjavík og nágranna- byggöum til úrslita. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.25 Kastijós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og ögmundur Jónasson. 22.25 Sprengjuflugsveltin. (Twelve O’Clock High). Bandarísk bíómynd frá 1949. Leikstjóri Henry King. Aðalhlutverk: Gregory Peck ásamt Hugh Marlowe, Garry Merrill, Millard Mitcheii og Dean Jagger. Myndin gerist í heimsstyrjöldinni síðari. Sveit bandarískra sprengjuflug- véla hefur aðsetur í Bretlandi og fer þaðan til loftárása á meginiandiö. Sveitin verður fyrir miklu tjóni og farið er að bera á striðsþreytu meðal flugliðanna. Þvi er skipaður nýr yfirforingi sem hyggst koma á aga og góðum liðsanda. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.30 Fréttir í dagskrárlok. Þeir sem muna eftir Kanasjón- varpinu hérna muna þá örugglega eftir myndaflokki sem sýndur var þar og hét „Twelve O’Clock High”. Fjallaði hann um sveit bandarískrasprengju- flugvéla sem staðsett er í Bretlandi og fer þaðan í árásarferðir til Þýskalands og víðar. Þættir þessir voru nýlegir og þóttu mjög góðir og vel gerðir. Það þótti líka kvikmyndin „Twelve O’Cloek High” þegar hún kom fyrst fram á sjónar- sviðið árið 1949. Þeir sem skrifuðu handritið að þeirri mynd, Sy Barlett og Beime Lay, skrifuðu einnig mörg „Við erum mjög ánægö með sigur- inn. Attum alls ekki von á honum því aö við vorum svo hræðilega tauga- óstyrk. Héldum að Who do úr Mosfells- sveit mundi vinna.” Þetta sögðu fjórmenningarnir í dansflokknum The Mistakes eftir aö þeir sigraðu í hópdansi í Islandsmeist- arakeppni ungiinga í diskódansi sem haldin var í Tónabæ, föstudagskvöldið 16. mars síðastliðinn. Keppnin þótti takast með ágætum. Tæplega þúsund áhorfendur komu er keppt var til úrslita. Og í kvöld geta allir landsmenn séð úrslitakeppnina. Hún er nefnilega á dagskrá sjónvarps- insklukkan 20.55. Keppt var í tveimur flokkum, einstaklingsdansi og hópdansi. Sigur- vegarinn í einstaklingskeppninni varð Stefán Baxter, 15 ára gamall Reykvík- ingur. Hann dansar svokallaöan „break-dans”. „Eg spái því aö þessi dans verði sá Það má búast við fjöragum og skemmtilegum umræöum í Kastljósi í sjónvarpinu í kvöld. Ingvi Hrafn Jóns- son sér þar um innlenda hlutann og mun hann í þættinum fylgja eftir um- ræðum sem komu upp í síðasta Kast- ljósi þegar verið var að ræða skatta- mál stórmarkaðarins Miklagarðs. Hafa orðið miklar umræður um það manna á meöal að undanförnu. Kaup- .mannasamtökin sendu m.a. frá sér handrit að myndum í sjónvarpsþættin- um. Komu þeir þar víða viö en í mynd- inni sjálfri taka þeir þó aðeins fyrir eitt aðalatriði, en það er þegar nýr yfirfor- ingi er skipaður til að hressa upp á móralinn hjá mannskapnum. Þessa umtöluöu mynd fáum við að sjá í sjónvarpinu í kvöld. Hefur hún hlotið þar nafnið „Sprengjuflug- sveitin”. Með aðalhlutverkið í mynd- inni fer Gregory Peck. Hlaut hann út- nefningu til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í henni, en fékk þau ekki þegar til kom. Annar maður fékk einnig útnefn- ingu til óskarsverðlauna fyrir auka- alvinsælasti hjá unglingum eftir svona þrjá til fjóra mánuði,” sagði Stefán í samtali við DV eftir keppnina. Röð keppenda varö annars þessi í einstaklingskeppninni: 1) Stefán yfirlýsingu og Erlendur Einarsson, ! forstjóri SIS, sendi frá sér mikla grein- argerð um málið í Morgunblaöinu í vikunni. Ingvi Hrafn mun fá sérfræðinga til að útskýra muninn á sköttun sam- vinnufélaganna og annarra fyrirtækja í þættinum og í lokin verða svo um- ræöur um rnáhö í sjónvarpssal. Ogmundur Jónasson sér um erlenda hlutverk í þessari mynd. Var það Dean Jagger. Fékk hann þau og kemur það fáum á óvart sem séð hafa leik hans í þessari mynd. I kvikmyndahandbókunum okkar fær myndin góöa góða dóma. I þeirri þykku og stóru „HaUiweUs FUm Guide” fær hún 3 stjörnur af 4 mögu- legum, og hún fær þriöju hæstu eink- unn í bókinni „Movies on TV” og einnig í „Guide to Movies on Television”. Það ætti að þýða að vel sé vert að horfa á hana. Baxter 2) Viðar Ævarsson 3) Sirrý Halldórsdóttir. I hópdansinum urðu úrsUtin þessi: 1) The Mistakes 2) Who do 3) Ice- breakers. -JGH hlutann í þættinum. Þar mun hann taka fyrir tvö mál. I fyrsta lagi fjallar hann um eiturefnm í Norðursjónum sem hafa verið heldur betur í sviösljós- inu að undanförnu og hann mun síðan ræöa við fuUtrúa fjögurra ríkja sem sátu ráðstefnu Hjálparstofnunar kirkj- unnar sem fram fór hér á dögunum. Koma þessir menn frá Líbanon, Tansaniu, Malasiu og Indlandi. -klp- Veðrið Veðrið Sunnanátt í dag, líklega slydda ööru hverju um sunnan- og vestan- vert landið en úrkomuUtið norðanlands og austan, heldur hlýnandi veður. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö —2, Bergen skýjað 1, Helsinki rigning 1, Kaupmanna- höfn þokumóða 2, Osló alskýjað — 1, Reykjavík skýjað 1, Stokkhólm- ur þokumóða 3, Þórshöfn alskýjað 0. Klukkan 18 í gær: Amsterdam 1 léttskýjað 6, Aþena léttskýjað 14, jBerUn skýjað 10, Chicagó létt- skýjaö 6, Feneyjar rigning 10, Frankfurt skýjað 8, Las Palmas heiðskírt 20, London léttskýjaö 9, ; Los Angeles heiðskírt 21, Luxem- borg hálfskýjað 3, Malaga skýjað ! 19, Miami léttskýjað 25, MaUorca heiöskírt 14, Montreal alskýjað 4, New York snjókoma 1, Nuuk snjó- koma —4, París hálfskýjað 7, Róm . léttskýjað 12, Vín skýjað 15. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 64 — 30. mars 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28.950 29.030 1 Sterlingspund 41.710 41.825 1 Kanadadollar 22,646 22,709 1 Dönsk króna 3,0340 3,0424 1 Norsk króna 3,8506 3,8613 1 Sænsk króna 3,7442 3,7545 1 Finnskt mark 5,1910 5,2053 1 Franskur franki 3,6165 3,6265 1 Belgiskur franki 0,5441 0,5456 1 Svissn. franki 13,4682 13,5055 ' 1 Hollensk florina 9,8738 9,9011 1 V-Þýskt mark 11,1436 11,1744 1 ítölsk lira 0,01780 0,01785 1 Austurr. Sch. 1,5841 1,5885 1 Portug. Escudó 0,2202 0,2208 1 Spánskur peseti 0,1944 0,1950 1 Japanskt yen 0,12888 0,12924 1 írskt pund 34,074 34,168 SDR (sérstök dráttarréttindi) j 30,7376 30,8229 | Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Í TOLLGENGI fyrir mars. 1 Bandaríkjadollar 28.950 1 Sterlingspund 43.012 ,1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299' .1 Norsk króna 3.8554 ,< 1 Sænsk króna 3.7134 ^1 Finnsktmark 5.1435 ,1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 1 Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 ^ 1 ítölsk líra 0.01788- 1 Austurr. Sch. . 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 1 Spánskur peseti < 0.1927 1 Japanskt yen 0.12423 1 írsktpund 34.175 "4 mm—mm -klp- Sjónvarp kl. 20.55: Diskódansarar í svaka sveiflu — ííslandsmeistarakeppni unglinga í diskódansi Dansflokkurinn The Mistakes, íslandsmeistarar unglinga i diskódansi, hópdansi. D V-mynd: Einar Olason. Sjónvarp í kvöld kl. 21.25 — Kastljós: SKÖTTUN MIKLAGARÐS OG EITUREFNI í NORDURSJÓ — verða mál málanna íþættinum í kvöld

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.