Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL19 íþróttir íþróttir iþróttir íþróttir Lárus skoraði gott mark — Sævar óhress með þjálfarann Frá Kristjáni Bcrnburg, frétta- manni DVí Belgíu: Lárus Guömundsson var í sviðsljós- inu um helgina þegar liö hans, Water- chei, lék gegn Beerchot og sigraði 2—1 og skoraði Lárus fyrra markið, jafnaði þá leikinn. Hann átti að geta skorað enn fleiri mörk í leiknum, tvisvar komst hann einn inn fyrir vörn Beer- chot en lét márkvörðinn verja frá sér. Og í lokin átti hann gott skot í þverslá. I lið Waterchei vantaði fimm af fasta- mönnum liðsins. Afleiðingar mútu- málsins. • Sævar Jónsson lenti heldur betur í því þegar CS Brugge tapaði 0—7 fyrir Anderlecht. Um algera flugeldasýn- ingu var að ræða og fengu Sævar og félagar ekki rönd viö reist. Amór lék meö Anderlecht og sagði eftir leikinn að hann væri óöum að ná sér af meiðsl- unum. Sagðist eiga von á því að leika — CS Brugge tapaði 0-7 fyrir Amóri og félögum í Anderlecht gegn Nott. Forest á miðvikudag í Evrópukeppninni. Sævar er hins vegar mjög óhress meö þjálfara sinn og sagði eftir leikinn að meira hefði verið talað um hjólreiöar í búningsklefanum en I leikinn sjálfan. „Eg er alveg hund- óánægður með þjálfarann. Undirbún- ingur hans fyrir leiki er hlægilegur og | það kemur mér mikiö á óvart ef hann veröur ekki látinn fara fljótlega.” • Magnús Bergs lék um helgina með félagi sínu Santander og liðiö sigraöi Huelve 1—0. Magnús skoraði ekki c átti frekar slakan leik að eigin sög eftir hann. „En okkur gengur vel c við færumst nær 1. deildinni me hverri helgi.sem líður,” sagði Magnú Sjö umferöir eru eftir í spönsku deildarkeppninni. -SI Drott sænskur meistari Frá Eiríki Þorsteinssyni, frétta- manni DVíSvíþjóð: Drott varð í gærkvöldi sænskur meistari í handknattleik. Liðiö sigraöi Lugi með 21 marki gegn 15. sigraði Lugi 21-15 í gærkvöldi Drott hefur því sigrað þrívegis i ein- vígi félaganna um sænska meistara- titilinn en það lið sem fyrr sigraði í þremur leikjum telst meistari. Gríðarleg barátta stendur nú yfir milli Alvik og Solna um sænska meistaratitilinn í körfuknattleik. Liðin hafa leikið þrívegis. I fyrsta Ieiknum sigraöi Solna 78—77. Alvik náði að sigra í öðrum leiknum 76—75 og í gærkvöldi var þaö Solna sem vann 74—73 eftir framlengingu. Eins og sjá má á þessum úrslitum eru félögin mjög jöfn að getu og leikir lið- anna hafa verið mjög spennandi og skemmtilegir. -SK. EINS ARS ABYRGÐ OG mn VIÐGERÐARÞJONUSTA 24 Kaforaú r (50m) mfn., sek., ‘ dagatal, vekjarj sheiðklukka, niðurteljari, ' r 12/24 tíma kerfl. 5 ára r»™«*uending. Aðurkr. l.5oo . ’s 7asp°ttú, L—790 Nett kvenmannsúr Klst., mín., sek. dagatal. Áöurkr. 1.390,- \ OW-200~W — Kafaraúr (200m > Klst., mín., sek > dagatal, 4 vekjarar, hljóðmerki, skeiðklukka, niðurteljari. 4 ára rafhlöðuending. 1 Áður kr. 2.200, \ CS—83J L SkeiOkJukka. Nœturijós. ^ 7 Áður kr. 2.200. Nú kr. 1760 L—5 Fallegt dömuúr Klst., min. sek., dagatal. 5 ára rafhlöðuending. Aður kr. 730,- 7NÚ kr. 584 a-50l i '^'quar* 'ynnsúr. rkr-2.500,- ★ -***-*-**+*.**** * J HELSTUÚT ★ $ SÖLUSTAÐIR ★ J Akranes: Verslun- ★ j J in Amor. ★ Akureyri: Filmu- ★ £ húsið. ★. J Hafnarfjörður: ★ ★ Ljós og raftæki. * j ★ Húsavík: Kaupfé- J j ★ lag Þingeyinga. í ! ÁT X ' ★ Sauðárkrókur: * I Rafsjá hf. * ★ 2 ★ Seyðisfjörður: $ ★ Verslunin Aldan. í ★-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-fc ★ iLO-310 Falfegt / Quartz dömuúr /> Áðurkr. 2.150 - i ,kr:1-720- AQ—310 Fallegt . karlmannsúr. Vekjari, skeiðklukka, * þrefaldur timi. 7 Áður kr. 2750,- < -Nú kr. 2200, MQ-500 quartz karl- niannsúr. Áðurkr. 2.5C — LQ-311 Fallegt - ^ quartz kven- , -> mannsúr. _ Áðurkr. 2.150,- ^ Nú kr. 1.720, ^ V v - tegundir 0Q0ocaQoeaooQ0 UMBOÐIÐ BANKASTRÆTI, SÍMI 27510.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.