Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Qupperneq 34
34 DV. MANUDAGUR 9. APRIL1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vinnuvélar Ferguson traktor óskast, staögreiösla fyrir rétta vél, veröur aö vera meö vökvastýri. Uppl. í síma 78640 á daginn og 17216 eftir kl. 19. Jarðýta DT15 meö aflskiptingu til sölu. Einnig til sölu rafstöö, 70—80 kw. meö Deutzvél, 8 cyl. Uppl. í síma 96—61231 á daginn og 96—61344 á kvöldin. Undrahatturinn er kominn aftur. TURBO II og Power Ram loftskiljurn- • ar nú fáanlegar aftur. Pantanir óskast sóttar. Tækjasalan, Fífuhvammi, sími 46577. _ Vinnuvélaeigendur. Bofors slitstál- og tennur fyrirliggjandi í öllum geröum. Tækjasalan hf., Fifu- hvammi, sími 46577. Tilsölu á hagstæöu veröi og greiðslum: Hjóla- skóflur IH 65 C 1973 2,2 rúmm , Cater- pillar 966 C 1971 3 rúmm. Jarðýta: Caterpillar D3 1978 8 tonn. Vörubílar: Scania LS 110 1971, Scania P 112H 1983 6X2, Man 16240 1978 4x2, Man 26320 1980 6x6 meö Hiab 1165, GMC Astro 1974 meö nýjum palli og fyrir dráttar- stól. Tækjasalan hf., Fífuhvammi, sími 46577. Lyftarar Dísillyftari ’80 til sölu, lyftigeta 3 tonn, lyftihæð 3 metrar, snúningsgaffall, tvöföld dekk að framan. Varadekk á felgu aö framan og aftan, nýyfirfarinn og sprautaöur. Uppl. í síma 81530 á skrifstofutíma. Til sölu dísillyftari, ónotaöur, árg. 1982, lyfti- geta 2500 kg, fæst á góðum kjörum. Hafið samband — viö semjum. Uppl. í síma 86655. Bílaþjónusta Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býöur upp á bjarta og rúmgóöa aðstöðu til aö þvo,i bóna og gera viö, öll verkfæri + lyfta á staönum. Einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fleira. Opiö frá kl. 9—22 alla daga (einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarf., sími 52446. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býöur upp á bjarta og rúmgóöa aðs öðu til að þvo, bóna og gera viö. Oll verkfæri + lyfta á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9—22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfiröi, sími 52446. Bflamálun Bílasprautun Garðars, Skipholti 25. Bílasprautun og réttingar, greiöslukjör. Símar 19099 og 20988, kvöld- og helgarsími 39542. Vörubflar Til sölu Benz 302 47 manna. Skipti möguleg. Uppl. í símum 52472 og 42122. Scania 76 árg. ’69 til sölu, 6 hjóla, með 3ja tonna Foko krana, palli, sturtum, og stólgrind, er gangfær en þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 91-52371. Önnumst hvers konar járnsmíði, einnig viögerðir á vörubílspöllum, smíöum varir og skjólborð á palla, einnig viögeröir á vinnuvélum. Reyniö viöskiptin. Uppl. í síma 77813. Sendibílar Datsun Urvan árg. ’83 til sölu. Góö kjör. Uppl. í síma 71798 eftir kl. 20 næstu kvöld. Bflar til sölu VW1200 ’75 til sölu. Uppl. í síma 44618. Bílasala Garðars. Vegna mikillar sölu vantar okkur bíla á sýningarsvæði okkar og á söluskrá. Prófiö viöskiptin. Bílasala Garöars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Bílasala Garðars. Blazer 74 til sölu, í mjög góöu standi, skipti á dýrari og ódýrari. Bílasala Garöars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. ____________ Til söiu Lada 1200 station árg. 1981, í ágætu ásigkomu- lagi. Selst meö kassettutæki og sumar- og vetrardekkjum á 110.000, útb. eftir samkomulagi. Sími 21587 eftir kl. 19. Eagle4X4. AMC Eagle 4X4 til sölu, árg. ’80, góöur bíll. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í símum 73539 og 85311. Fiat 127 árg. 75 til sölu, gott gangverk, nýnegld snjódekk, verö 12.000 staögreitt. Uppl. í síma 37955. Dodge Aspen árg. 77 til sölu, 4ra dyra, ekinn 27.000 km, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, allur nýupptekinn, ryövarinn og sprautaður. Verð 170.000. Uppl. i síma 20955. Comet 72 til sölu, góö vél og fleira. Verö 6—7 þús. kr. Uppl. i síma 45880. Mazda 818 árg. 78 til sölu og Wagoneer árg. 71, báöir mjög góöir. Uppl. í síma 45783 eftir kl. 16. VW árg. 73 til sölu. Boddí lélegt en allt annaö mjög gott. Uppl. í síma 45391 eftir kl. 18. Chevrolet Nova árg. 74 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 44153. Einstakt tækifæri. Glæsilegur Datsun 120 Y Coupé, árg. 78, ekinn 60.000 km. Verö kr. 120.000.Í ■ Sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 687394. Mjög vel með farin Mazda 929 hardtop árg. ’80 til sölu, ekinn 60 þús. km. Mögulegt aö taka: ódýran bíl upp í. Uppl. í síma 92-2986 eftirkl. 18.30. Ford Fiesta árg. 79 til sölu. Bíll í mjög góöu standi. Sílsa- listar, grjótgrind, nýtt pústkerfi o. fl. Uppl. í síma 40752. Toyota Cressida árg. 79, tveggja dyra, ekinn 47 þús. km. Sumar- og vetrardekk. Skoöaöur ’84. Bíllinn er í mjög góöu standi. Uppl. í síma 38469 eftir kl. 18. Góð kjör. Cortina 1600 XL árg. 1975 til sölu á ca 50 þús. Góö kjör. Til greina kemur aö taka videotæki sem hluta af greiðslu. Uppl. í síma 44283. Datsun Urvan árg. ’83. Til sölu Datsun Urvan dísil sendiferöa- bíll, silfurgrár, ekinn 30 þús. km. Meö gluggum og sætum fyrir 5. Uppl. í síma 85614 eftir kl. 19 næstu kvöld. Fiat 125, pólskur, árg. 78 til sölu, fallegur bíll í góöu lagi, lítiö ekinn. Bein sala eöa skipti á VHS videotæki. Uppl. í síma 78251. BMW 320 árg. ’81tilsölu, ekinn 40 þús. km, ýmsir aukahlutir. Toppbíll. Einnig Chevrolet Nova árg. 74. Uppl. í síma 26295 eftir kl. 19. Skipti. Skoda-Volga. Oska eftir góöri Volgu í skiptum fyrir Skoda 110 L árg. 1977. Árni, sími 99- 3915. Subaru 1600 4—VD er til sölu árg. 1978. Er með lélegu lakki. Skipti koma til greina, t.d. á Lödu. Einnig er til sölu Volvo B20 vél, ekin 12800 km. Uppl. í síma 76015 eftir kl. 20. Nova 76 og Bronco ’66. Til sölu Nova 76 í þokkalegu ástandi og Bronco ’66 í góöu lagi, skoöaöur ’84. Uppl.ísíma 86801. Mazda pickup árg. ’81 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 85058 á daginn og 15097 eftir Íd. 19. Daihatsu Charade árg. 1980 til sölu, rauður, nýlegt lakk og dekk, ekinn 54.000 km. Góöur bíll, bein sala. Uppl. í síma 45548 eftir kl. 18. Bilarafmagn. Geri viö rafkerfi bifreiöa, startara og alternatora, ljósastillingar. Raf sf., Höföatúni 4, sími 23621. Renault 16 TL árg. 79, sjálfskiptur, 5 gíra, rúmgóöur bíll, til sölu, Góður bíll á góöu veröi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 41780 eftir kl. 17. Toyota Mark 2 árg. 74 til sölu, með ónýta vél, lítur þokkalega út. Verö 15000, staögreitt. Uppl. ísíma 79651. Chevrolet Nova árg. 73 til sölu, beinskiptur, 3ja gíra, í stýri, vökvastýri og aflbremsur, góö vél, sæmilegt boddí. Verö tilboð. Uppl. í síma 79453 eftir kl. 19. Peugeot 404 árg. 74 til sölu, þarfnast lagfæringar, góð dekk, verö 15 þús. Uppl. í síma 76511 eftirkl. 17. Toyota Corolla station árg. 72 til sölu, mikið endurnýjaöur, skoöaður ’84. Uppl. í síma 44136 eftir kl. 17. Áhugamenn um Fordbíla. Til sölu Chevrolet Impala árg. 70. Uppl. í síma 93-2393. Til sölu tveir góðir. Mazda 929 station árg. ’80, ekinn 50 þús. og Colt f jögurra dyra árg. ’82, ek- inn 36 þús. Nánari upplýsingar veittar í síma 36941 eöa 29440. Ford Fiesta árg. 79, ekinn 30 þús. km, til sölu. Góöur bíll. Aöeins staögreiösla kemur til greina.Uppl. í síma 84751. Sparneytinn og góður Escort. Til sölu Ford Escort árg. 74, ekinn 87 þús. km, bíll í mjög góðu ásigkomu- lagi. Verö 25 þús. staögreitt eöa 35 þús. meö afborgunarkjörum. Til greina koma skipti á videotæki eöa hljómtækj- um. Sími 43346. Bronco-Bronco. Bronco árg. 1974, skoöaöur ’84, rauöur, 6 cyl., beinskiptur, boddí yfirfarið og sprautaöur fyrir tveimur árum, sport- felgur, upphækkaöur, lítur vel út. Verö 160 þús. kr. Helst bein sala. Uppl. í síma 92—2796 eftir kl. 17. Ford Cortina 1600 árg. 74 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi. Uppl. í síma 52298 eftir kl. 17. Chevrolet Vega station 76 til sölu, sjálfskipt, góöur bíll, fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 14727. BMW 520 árg. ’81 til sölu, meö vökvastýri, segulbandsút- varpi, ekinn 34 þús. km. Hagstæö greiöslukjör ef samiö er strax. Uppl. í síma 66655. Til sölu 4 stk. breið dekk á sportfelgum B-F Goodrich radial T/A meö merki, stærö 70x15, breidd 9 toftimu, 60x15 breidd 6 tommu, undir ameríska bíla frá GJVI. Verö 18—20 þús. Uppl. í síma 79319. Skoda 1201 árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 77767. Skipti á ! ódýrari koma til greina. Lancer árg. 74 til sölu, 4ra dyra, verö 25 þús. Uppl. í síma 78036. Fallegur bíll. Toyota Hilux bensín árg. ’82, til sölu, , styttri gerö meö fíberbyggingu, ekinn 12.000 km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 92-2144. VW1300 árg. 72 til sölu, lélegt boddí. Selst ódýrt. Uppl. í síma 14326 eftir kl. 19. Skoda 120 L árg. 78 til sölu, góður bíll og mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 31894. Er að selja Vauxhall Victor, er sjálfskiptur og mjög ódýr. Uppl. í síma 75976. Ford Escort árg. 73 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 28792. Renault 12 árg. 74 til sölu og Austin Mini árg. 74, þarfn- ast viögeröar, fæst fyrir lítiö. Einnig eru til sölu gjaldmælir og talstöö. Uppl. í síma 71604 eftir kl. 8. Bflar óskast Óska eftir bifreið til kaups með lítilli eöa engri útborgun, mánaöarlegum öruggum greiöslum, verður aö vera skoöaöur eöa skoðunar- fær. Uppl. í síma 76645 eftir kl. 19. Trabant óskast. Oska eftir Trabant ’80—’81. Hafiö sámband viö auglþj. DV í síma 27022. H—412. Óska eftir að kaupa Toyota Corolla árg. 76 til niðurrifs. Uppl. ísíma 44563. Bíll óskast. Oska eftir bíl i góöu ástandi á mánaöargreiöslum, 10 þús. á mánuði. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 77748 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. VW bjalla óskast, Þarf aö vera í sæmilegu lagi. 10.000 kr. staögreiösla. Uppl. í síma 54436 eftir kl. 17. Trabant. Oska eftir Trabant í góöu lagi, hámarksverö 20 þús. Uppl. í síma 19857. Mercedes Benz 280—450. Oska eftir Mercedes Benz 280-350-450' týpu árg. 73 eða 74. Uppl. í síma 74403 í dag og næstu daga. Húsnæði í boði Kjallaraherbergi í vesturbæ meö aðgangi aö snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 13865 eftir kl. 18. Til leigu 2ja herb. íbúð í vesturbæ, sérinngangur. Reglusemi og góö umgengni áskilin. Uppl. í síma 28516 eftirkl. 18. Góð lítil tveggja herbergja jaröhæðaríbúö til leigu í gamla bænum. Laus 1. maí. Leiga kr. 6—7.000 á mánuði. Ársfyrirframgreiösla. Reglusemi og góö umgengni algert skilyrði. Tilboö sendist afgreiöslu DV merkt „Gamli bærinn 445”. 4ra herb. íbúö til leigu í 15 mánuði, viö Álfaskeið í Hafnar- firði, framlenging leigutíma möguleg. Tilboö sendist augld. DV sem fyrst merkt „Álfaskeið”. Rúmgóð tveggja herbergja íbúö í Ljósheimum til leigu strax. Uppl. í símum 81018 og 81687 eftir kl. 18. Mjög góð 4ra herb. íbúð viö Hjaröarhaga til leigu frá 15. maí. Tilboö sendist augld. DV fyrir 13. apríl merkt „1445”’. Stór og björt 4ra herb. íbúð til leigu, suöursvalir, laus 1. maí. Tilboö óskast sent DV merkt „Álfheimar 194”. Einnig stór 2ja herb. íbúö, laus 1. maí. Tilboö óskast sent DV merkt „Eskihlíð 195”. Ferðalangar. 2ja herbergja íbúö til leigu í miöborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290._______________________ Félagsmenn húsaleigufélagsins athugið. Fokhelt raöhús, skammt frá Reykja- vík, er til sölu á kaupleigusamningi. Uppl. aöeins veittar á fasteignasölu félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 76, 2. hæö. Opiöfrá 13-17. Til leigu. Herbergi á Freyjugötu, herbergi í Breiöholti, herbergi í Hvassaleiti, her- bergi í Háaleitishverfi, herbergi í Garöabæ, fjögurra herbergja íbúö í neöra Breiöholti og einbýlishús í Sund- um. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 76,2. hæð, sími 22241. Opiðfrá 13-17. Húsnæði óskast 1—2ja herb. íbúð í Reykjavík. Er einhleyp, 27 ára, í fastri vinnu, búin aö vera þar í rúm 8 ár (Þvottahús spít- alanna). Góöri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Hringiö í síma 81579 eftir kl. 19. Virðingarfyllst, Linda Gunnarsdóttir. Er ég leigjandinn sem þú leitar aö? Eg er 27 ára reglusöm stúlka sem bráðvantar einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Skilvísum greiðslum og góöri umgengni heitiö. Meðmæli. Uppl. gef- ur Sólveig í síma 29459. Fertugur maöur óskar eftir að taka á leigu eins til tveggja herbergja íbúö sem fyrst. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 31621 eftir kl. 19. Óska eftir lítilli íbúð eöa góöum sumarbústaö í nágrenni Reykjavíkur í þrjá mánuði, júní, júlí og ágúst. Uppl. í síma 43971. Lítil íbúð óskast. Reglusemi, fyrirframgreiösla, góö um- gengni. Uppl. í síma 17519 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Hjúkrunarfræðingur með eitt barn óskar eftir að taka íbúö á leigu. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Vinsaml. hringið í síma 25062 eftir kl. 16. Hjón utan af landi vantar íbúö í 2 mánuöi vegna veikinda barns, helst meö húsgögnum og síma. Uppl. ísíma 11976. Ungt par, bæði í námi, óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, ekki seinna en 1. júní. Uppl. í síma 20395 (Margrét). Lítil íbúö eða forstofuherbergi meö séreldunaraðstöðu óskast fyrir snyrtilega konu sem hvorki neytir áfengis né tóbaks. Uppl. í síma 30869 kl. 17-19. Ung hjón meö 2ja ára gamalt barn óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúö. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Sími 31169. Róleg eldri kona óskar eftir einstaklingsíbúð eöa 2ja herb. íbúö. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. í síma 14119 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Ung hjón, myndatökumaður og háskólanemi, meö 1 árs gamalt barn, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst, hafa góö meðmæli. Uppl. í síma 23976. 2—3 herbergi óskast. 24 ára námsmann vantar 2—3 her- bergja íbúö á leigu. Skilvísum greiösl- um, reglusemi og góöri umgengni heitiö. Nánari uppl. í síma 77161 eftir kl. 19. Atvinniihúsnæðr . Nýtt og vel innréttað skrifstofuhúsnæöi, 100—130 m2, nálægt Hlemmi til leigu. Góð bílastæöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—321. Húsnæði óskast undir hreinlegan iönaö, um 150 m2. Uppl. í símum 21754,33220 og 82736. Vantar bílskúr á leigu í nokkra mánuöi, helst meö hita og raf- magni. Sími 23903 milli kl. 19 og 20. Óskum eftir að taka á leigu lítið verslunarhúsnæöi í Reykjavík, ca 30—50 ferm, staðsetning ekkert höfuöatriöi, mætti jafnvel þarfnast standsetningar aö einhverju leyti. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—253 Óskum eftir 100—200 ferm , húsnæöi á góöum staö í Reykjavík eöa Kópavogi undir smásöluverslun sem verslar með eldhús og boröbúnaö (og tæki). Uppl. ísíma 79625. Atvinna í boði 1. vélstjóra með full réttindi vantar á togskip. Uppl. í sím- um 23900 og 41437. Skrifstofustarf. Oskum aö ráöa stúlku til almennra skrifstofustarfa í 3 mánuði. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—257. Vanan mann vantar á 18 tonna bát frá Sandgerði, á neta- veiðum, nú þegar. Uppl. í síma 92-7268. Tveir-þrír trésmiðir óskast í mótauppslátt. Uppl. í síma 41204 eftir kl. 18. Matvöruverslun i Haf narfirði óskar eftir aöstoöarmanni í kjötdeild. Framtíðarstarf. Þekking í kjöt- meöferö æskileg. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—473. Stúlka óskast í pylsuvagninn við Sundlaug vestur- bæjar, þarf aö vera vön pylsu- og ís- sölu. Vinnutími frá kl. 10.30 til 16.30 virka daga. Uppl. í síma 26969 eftir kl. 20.30 í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.