Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 9. APRIL1984. Smáauglýsingar Barnagæsla Tek börn í gæslu, bý í Háaleitishverfinu, hef leyfi. Uppl. ísíma 38527. 14 ára vön stelpa óskar eftir aö passa barn (börn) á kvöldin eöa síödegis á föstum tíma eöa einstöku sinnum. Býr í Kópavogi. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—370. Sími 27022 Þverholti 11 Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýöandi í ensku. Sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli — 101 Reykjavík. Húsaviðgerðir Þakviðgerðir. Tökum aö okkur alhliöa viögerðir á húseignum: járnklæðningar, sprunguviögeröir, múrviðgerðir og málningarvinnu. Sprautum einangrunar- og þéttiefnum á þök og veggi, háþrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. E. Jónsson, verktakaþjónusta. Altverk s/f, sími 75173. Alhliða húsaviögeröir, múrverk, sprungur, vegg- og gólfflísar, málun, einangrun, ræsa- og pípulagnir, þak- pappi o.fl. Garö- og . gangstéttarhellur, einnig hraunhellur. Valin efní, vanir menn. Tilboð ef óskaö er, greiösluskil- málar. Diddi. Safnarinn Til fermingargjafa: Lindnaralbum fyrir lýðveldisfrímerk- in 1944—1982, kr. 1180. Album fyrir fyrsta dags umslög og innstungubæk- ur. Facit 1984, Norðurlandaverölisti í lit nýkominn, kr. 245. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. ^erAk. j€ ELECTROIUICS IIUC LÁTTU LÉTTA ÞÉR STÖRFIN. ÁLEGGSVÉLAR. ÞAÐ BESTA ER HAGKVÆMAST. UMBOÐSAÐILI: RÖKRÁS RAFHINDATÆKNIPJÓNUSTA HAMARSHÖFÐA 1 -SIMI 39420 Og svo skyndiaö- gerö. Fólk íylgdist spennt með Niboko um nóttina sem reyndi aö bjarga konungssyninum. 1 dagrennúigu vakti vörðurinn fangana. COPYRIGHT © 1T5» tOCAR RiCT BURBOUGHS, INC Ail Rights Reserved — Komið, Kavanda konungur vill sjá ykkur strax. Tarzan Eg ætla út aðj versla, J uissur..^/ Mundu að þú lofaðir að kaupa þér ekki föt í eitt ái Éger \Egvonaaðþú komin I hafirhaldið elskan'/ loforðiö. , >> Þú sveikstþað! Hvernig vogarðu þér aðsegja Helduröu aö maður geti lofað því að kaupa engin föt í heilt ár ánþessaðgera 'Eg er á því, Solla, aö allir röskir strákar eigi aö grafa holur annað slagiö. Þótt þú byrjir að grafa skulum viö láta þaö liggja á millihluta hvort þú sért röskur strákur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.